Alþýðublaðið - 31.01.1945, Page 6

Alþýðublaðið - 31.01.1945, Page 6
ALÞYÐUBLAÐðÐ Miðvikudagur 31. janáar 1S4S. Tilbynning frá Nýbyggingarráði msókn Nýbygginigarráð óskar eftir því að allir þeir, sem hefðu í hyggju að eignast fiskiskip, annaðhvort með því að kaupa skip eða láta byggja þau, sœki um inn- flutnings- og gjaldeyrisleyfi til Nýbyggingarráðs fyr ir marzlok þ. á. Umsóknum skulu fylgja uppLýsingar, svo sem hér segir: a. E£ um fulismíðað skip er að ræða: aldur, smá- lestatala, skipasmíðastöð, fyrri eigendur, vélar- tegund, veiðiútbúnað og" annan útbúnað, verð, greiðsluskilmála o. s. frv. b. Ef um nýsmíði er að ræða, sem óskað er eftir innan lands eða utan: stærð, gerð, teguiid, vélar- tegund, hvort samninga hafi verið leitað um smíði og hvar, verðtilboð, greiðsluskilmála o. s. frv. Taka skal fram, ef óskað er aðstoðar Nýbyggingar- ráðs við útvegun skipanna. NýbyggingarráS HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Frh. af 4. síðu. ævintýramenn og liðhlaupar úr ððrum flokkum. Stjórnin hefur sætt mikilli mótspyrnu í þeim héruðum, sem hún hefur stjórnað undanfama mánuði, og myndi hafa misst allt úr hendi sér, ef ekki hefði notið Við fulltingis rússneska hersins. Fylgi pólsku sljórnarinnar í London virðist hins vegar mjög traust og leyni- hreyfingin stendur óskipt með henni. Má bezt marka það á upp- reisn Varsjárbúa síðastl. sumar, hve öflug leynihreyfingin muni vera. Samningur sá, sem Lublinstjórn in hefur gert við Rússa, um að af henda þeim nær helming Póllands og þar á meðal hinar alpólsku borgir, Vilna og Lwow, hefur héldur ékki orðið til að efla vin- sældir hennar. Það eykur þessa óánægju, að stjórnin hefur einnig fallizt á, að Pólverjar leggi und- ir sig mikið af Þýzkalandi, en Pól verjum þykir engan veginn fýsi- legt að bæta tjón sitt með því, að ganga á rétt annarra og skapa jafnframt ófriðarefni milli þeirra og Þjóðverja, sem leitt gæti til nýrrar styrjaldar. Telja Pólverjar, að Rússar beiti sér fyrir því, áð Pólverjar hernemi þannig þýzkt land, í þeim tilgangi að Pólverjar verði í framtíðinni að leita sér stuðnings hjá Rússum gegn Þjóð- verjum, Með því áð afhenda Lublinstjórn inni völdin í Póllandi, hafa Rúss ar fullkomlega brotið það fyrir- heit Atlantshafsyfirlýsingarinnar, • að hver þjóð skuli sjálf ráða stjórnskipulagi sínu, því að þessi stjórn hefir ekkert umboð frá kjósendum og hagar sér á engan hátt eins og bráðabirgðastjórn, er ætlar aðeins að fara með völd fram til kosninga, því að hún hefir þegar gert víðtækar breytingar á stjórnárháttúm ög leyfir engin pólitísk samtök, sem eru henni and víg. Jafnframt er það fullkomið brot á Atlantshafssáttmálanum að landamærum sé breytt, án þess að jþað sé samþykkt með atkvæða- greiðslu hlutaðeigandí íbúa. PólsÉa stjórnin í London hefir lýst sig fúsa til að samþykkja þær landamærabreytingar, sem sam- þykktar séu af íbúum hlutaðeig- andi héraða við atkvæðagreiðslu, sem fari fram undir alþjóðaeftir- liti. Einnig hefir hún lagt til, að alþjóðanefnd verði falin stjórn í Póllandi, unz kosningar geti farið fram og því ekki krafizt að fá þar vöid, a. m. k. ekki eins og sakir standa, þótt hún telji sig hina lög legu stjórn Póllands. Þetta tilboð gerir hún til að greiða fyrir lausn deilumálanna um Pólland. Rújssar virðast ætla að hafna þessu boði. Afleiðingarnar eru öll um auðsæjar. Taki eitt stórveldi sér vald til að gera stórkostlegar landamærabreytingar og þvinga fylgisiausum stjórnum og óvinsæl um stjórnarformum upp á smáþjóð irnar, þá er friðurinn eftir styrj- öldina tapaður, a. m. k. i þeirri mynd, sem flesta hefir dreymt úm. í stað bróðurlegrar alþjóðasam- vinnu, kemur þá hnefaréttur stór veldanna, því að þegar eitt byrj- ar að brjótast þannig til yfirráða, er hætt við því, að hin komi á' eftir." Það er vist alveg óhætt að taka undir það með Tímanum, að framkoma Rússa í Póllands- málunum muni hafa alvarlegar afleiðingar fyrir þann frið, sem þýóðirnar vænta eftir styrjöld- ina, ef ekki tekst að koma fyrir þá viti í þeim málum áður en óbætanlegur skaði er skeður. Yegjir framtíðarinnar Frh. aí 5. sáðw, í frönsku nýlendunum í Vest ur-Afríku hafa franskir verk- fræðingar einnig unnið að vega lagningTi undanfarið ár. Alls hafa verið lagðir vegir á þeim slóðum um á að gizka 15.000 mílur, alla leið til Súdan og Kenýa. Sömuleiðis hafa verið lagðir vegir í Persíu og þaðan til Ind lands. Að stríðinu lo'knu mun það óefað verða mikill flutn- ingavegur, bæði á þungavörum og ferðafólki. Segja má, að slík ir vegir séu á sinn hátt lífæðar heilla landa og tengiliðir milli heimsálfanna, eða ýmsra hluta þeirra. Segja má að langflestir, þeir \ægir sem lagðir hafa verið um víða veröld á undanförnum ár- um séu e. t. v. ekki mikils virði í ©aimbaaidi við einn veg, sem hér skal minnzt á og margir eflaust kannast við: Það er Ruirmahautin. Bu,rmaibrauitin er óneitanlega aðaltiengiliðiurinn við hið afskekkta Kínaveldi og m'un hafa mikla þýðingu jaífnit í fraimtíð eieim fiontíð. ( Um Enjrmaiveginn hefur xnangt verið ritað. Hars er getið d írásiöignum Maroo Po los; — þar er hann nefndur „Vegurinn endalausi". Ekki má gleyma veginum um Gobi- eyðimörkina og Turkestan. Hann hefur verið fullkomnaður nú í styrjöldinni, svo að nú - komast þriggja tonna flutninga vagnar frá hinni nýtízku rúss nesku borg Alma Ata til kín- versku borgarinnar Chungking á.hálfum mánuði; og þeir koma færandi hendi til hinna bág- stöddu Kínverja. Við járnbrautina til mið-Ind lands og Calcutta hafa unnið fjölmennir hópar verkfræðinga cig verkamanm'a af svo að. segja öILum þjóiðum .heims — Kínverj ar, Indíánar, Ameríkumenn, Bretar, — jáfnvel negrar, — svo dæmi séu nefnd. Járnbraut þesGi iiggtur frá afskekktustu hénuðum Himalayja. Jafnframt er unnið að vegalagningu frá Himalayja til naerliggjandi land svæða,—: til Yunnan, til Chung king og, víðar. Segja aiá, að Kínverjar hafi á ýmsum sviðum vaiknað af alda-löngum svefni við þetta stríð. Sömuleiðis hafa þeir feng ið tækifæri til þ>ess að kynna sér, sumpart af eigin reynslu, nýjustu tækni á ýmsum áður óþekktum sviðum. Óefað munu þessir tveir vegir, sem hér hef ur verið minnzt á, — vegurinn frá Sovétríkjunum og vegurinn fiá Indlandi, — flytja ekki ein ungis alls konar varning til Kína, — heldur sömuleiðis fersk pg óþekkt menningaráhrif Kín- verjum til handa. Það hefði ver ið gott út af fyrir sig, að Kín- verjar hefðu sloppið við þján ingar stríðsins, ■— en allt hafur til síns ágætis nokkuð. Báðir ! þessir vegir hafa verið endur- y n n i n Opna í dag skóvinnustofu í Laufásvegi 58 (gengið inn frá Njarðargötu) i • áneiasf alfskonar skéwiiefir Virðingarfyllst Jón H. BárÓarson bættur stórlega núna á ófriðar tímanum svo að segja má, að það séu nýir vegir. Allt til síðustu tíma voru veg ir í Ástralíu tiltölulega slæm- ilr og lútið kerfisibuntdnir. Olli þetta að vonum hindrun á verk legum ,og menningarlegum framkvæmdum. Um nokkurn 'hluta meginlandsins gekk járn braut, en á miðri eyðimörkinni, eða um það bil, var endastöð h)Einin®r. Þegar . Japa'nir voru komnir á Nýju-Guiníu var það vitað mál, að stórfelldar ráð- stafanir þurfti að gera til flutn ings að og frá norðurströnd Ástralíu. Gerð var áætlun um vegalagningu og innan nokk- urra mánaða hafði verið lagður nýtízku þjóðvegur mörghundr- uð mílur, þvert yfir eyðimörk- ina. Ekki voru neinir vegir svo 'heitið gæiti í Q.uenslandi fyrr heldur er farið var að leggja þá í yfirstandandi styrjold; sama máli gegnir um Nýja Sjá land eins og áður hefur verið iminmzit á. í báðorm þessum lönd um hafa verið lagðir vegir sem samanlagt eru mörg þúsund míl ur að lengd. Að vegagerðinni hafa unnið mestmegins innfædd ir menn, — menn sem áður höfðu unnið að garðyrkju og kvikfiárrækt. Þarna lærðu þeir að umgangast vélar, margir hverjir í fyrsta skipti. Bætt samgöngukerfi með lagn ingu nýrra vega hafa stórum auírið möguleikana fyrir því, að í framtíðinni muni aukinn straumur ferðamanna geta kynnt sér þessi lönd, sem mörg hver hafa al'lt til þessa dags ver i!3 fiurðiu lítið þekkt. Og Evrópa mun einnig þurfa endurbóta við. Eftir stríðið verð ur vonandi hægt, að snúa sér betur að þeim málum, heldur en áðui hefur verið gert. Úrslif Dagsbrúnar- kosningarinnar Frh. af 4. siðu. þinginu í haust kommúnistum í vil. En hvað sýna svo úrslit hinnar nýafstöðnu Dagsbrúnar- kosningar? Þau sýna, að ef rétt hefði verið að farið og Alþýðu- flokksverkamenn í Dagsbrún ekki aðeins átt að fá sex, held- ur átta af fulltrúum félagsins á Alþýðusambandsþingið í haust! Þetta og margt annað óþægi- legt fyrir 'kommúnista hefur kom.ið i ljós við kosninguna í Dagsbrún. Það óttuðust þeir líka, þrátt fvrir öll mannalæt- in; og þess vegna vildu þeir helzt engar kosningar háfa 'í fé- laginu. Það er auðveldara að ljúga og blekkja, þar sem eng- inn félagsvilji fær að koma í ljós. * List'i hina óháðu verka- manna, sem við þessa kosningu risu upp gegn svikum og ein- ræði kommúnista í Dagsbrún, náði fullkomlega tilgangi. Eng- um datt i hug, að hægt yrði með honum að brevta um stjórn í félaginu í þetta sinn, En hann hefur vakið verka- menn í Dagsbrún til vitundar um það, að einræði og ofbeldi ■kommúnista í félagi þeirra styðst ekki við neinn meiri hluta, enda þótt þeir 'hafi ber- sýnilega óskiptan stuðning í- haldsins þar til hvers, sem er. Og hin nýju - verkamanna- samtök í Dagsbrún eru aðeins byrjun. Þau munu halda áfram baráttunni þar til lýðræðið hefur yerið rétt ,við í félaginu og yfiráðin vfir því endur- heimt úr ræningjahöndum. sjálfri sér lík Það er Simone Simon, hin fræga franska kvikmyndastjarna, sem nú dvelur í Hollywood. Brúðuheimiiið... Frh. af 4 hIOu. Jónina Þorsteinsdóttir leikur frú Linde mjög snoturlega, röddt hennar er hljómsterk og skýr og skilningur hennar á hlut- verki hinnar lífsreyndu konu 6- yggjandi. Anna Snorradóttir hsfiír (í hlutverki stofuþernu Helmers litið hlutverk og reynir þvi ekki mikið á leikhæfileika hennar, en framkoma hennar er einörð og gefur til kvnna, að hun mýndi fær um að leysa af hönduni veigameira hlutverk. • ■ ■ '' • ■ ■ . , •. ; •■■' . : ■i, I" ■ ‘ Anna Guðmundsdóttir, er reykvískum leikhúsgestum löngu kunn og hefur margt vel gert á lieikEiviðimi oim <lagana, en arm hlutverk lnenmiar, sem Anina Ma'ría, barmifóstra hjá HelmDershjiómumimi, er sama að segja og um hlutverk stofu- þernurnar, að það gefur ekki tækifæri til mikilla tilþrifa eða persónusköpunar. Eins og áður er sagt, er leik ur.inn í heild áhrifaríkur og mun lemgi d,eiita huga'ns, eftir að mað iur hisfur sóð hamm. Oig sýning ar Akureyringanna hér á ,,Brúðuheimilin.u“ mun líka lengi getið, sem viðburðar í leik listarlífi höfuðstaðarins og er til acrna öllum þeim er áð sýra iir.igumm.i standa. I. K. Nýjar, fallegar TVÖFALDAR KÁPIIK teknar upp í dag Skólavörðustíg; 5. Sími 1035 Áuglfsiííg: Saumavélanálar, sauma- vélareimar, saumavélaolía, bezta tegund og gúmmi- hringar fyrirliggjandi., . Magnxts Benjamínsson & Co.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.