Alþýðublaðið - 31.01.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 31.01.1945, Blaðsíða 7
'Miðvikadagur 31. janúar 1943. ALSaYÐUBLAÐID 7 Bœrirm í dag. Næturlæknir ei- í Læknavarð- atofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki. Næturakstur annast B. S. í., sími 8.540. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 8.2.10—-13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. flokkur 19.00 Þýzkukennsla, 1. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Séra Ólafur Magnússon fyrrum prófast- t ur í Arnarbæli: í barna- skóla Reykjavikur fyrir 70 árum. — Endurminningar. b) 21.00 Karlakórinn „Vísir“ á Siglufirði syngur (Þormóð ur Eyjólfsson stjórnar. — v Plötur). c) 21.15 Kvæði vökunnar. d) „Hægt er að þreyja Þorrann og Góuna“; þáttur eftir Stephan G. Stephanson (Pálmi Hannes son rektor). e) Þjóðsögur (frú Guðbjörg Vigfúsdótt- ir). f) Karlakórinn ,,Vísir“ syngur (plötur). 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. (Stákan Reykjavík. Vegna óviðráðanlegra orsaka jfellur niður áður auglýstur fund- ior stúkunnar í kvöld. Afvinnu leysi ng ja- skráning hefst á morgun T 7TVINNULEYSISSÍCRAN- V'* ING mun fara fram hér í foænum fyrstu þrjá daga febrú armánaðar ,og eiga þeir, sem óska að skrásetja sig, að gefa gig fram við Ráðningarskrif- stofu Reykjavikurbæjar, Banka stræti 7. : ' Skrásetningin fer fram eins Óg fvrr segir 1., 2. og 3. febrúar frá kl. 10 til 12 f. h. og kl. 1. fil 5 e. h. 149 Danir . . . Frh. af 3. síðu. 15% af dönskum Gýðingum, sem fluttir hafa verið ur landi, látizt. Á undir þrem mánuðum liafa 42 danskir lögreglumenn, sem fluttir höfðu verið úr landi látizt, vegna hroðalegrar með- ferðar Þjóðverja. 22 pólitískir fangar létust eða voru myrtir í Neuen Gamme við Hamborg, þar af 9 landa- mæraverðÍT, í Stutthof fimm Danir, sem fluttir höfðu verið úr landi, í Sachsenhausen 2, í .Ravensbruck 6, í Aussehwitz 1, í Terezien (Terezienstadt) 45 og í fangelsinu í Dreibergen 1. Það þykir nokkur bót, að upp lýst hefir verið, að danskir lög- reglumenn eru nú ekki lengur meðhöndlaðir sem pólitískir fangar og hafa nú um 1800 þeirra verið fluttir frá hinum hræðilegu Buchenwald fanga- búðum við Weimar. Um 200 jþeirra voru fluttir til Fröslev- fangabúðanna í Danmörku, þar sem fjórir þeirra létust af þján ingum sínum. 1800 mans voru hins vegar fluttir til stríðsfanga foúða í grend við Drensten, þar 6em aðbúnaður er talinn betri. 13 presfaköll laus Framhald af 2. síðu prestakalla, sem auglýst hafa verið til umsóknar; Hofteigsprestakall' í Norður- Múlaprófastsdæmi (Hofteigs- Eiríksstaða- og Möðrudalssókn ir). Eydalaprestakall i Suður- Múlaprófastsdæmi (Eydala- og ] Stöðvarf jarðarsóknir). Mjóafjarðarprestakall i Suð ur-Múlaprófastsdæmi (Brekku- sókn). Hofsprestakall í Suður-Múla prófastdæmi (Hofs, Djúpavogs, Berufjarðar- og Berunessókn- ir). Sandfellsprestakall í Austur- Skaptaíellsprófastdæmi (Hofs- sókn). Kálfafellsstaðarprestakall , í Austur-Skaptafellsprófastsdæmi (Kálfastaðar- og Brumholts- sóknir). Landeyjarprestakall í Rang- árvallaprófastsdæmi (Kross- og ( Akureyj arsókniY). 1 Ofanleitisprestakall í Rangár- vallaprófastsdæmi (Vestmanna ' eyjar). Hestþingaprestakall í Borgar fjarðarprófstsdæmi (Lundar-, Hvanneyrar-, Bæjar, og Fitja- sóknir). Staðarhraunsprestakall í Mýraprófastsdæmi (Staðar- hrauns- og Akrasóknir. Staðarhólsþing í Dalaprófasts dæmi (Garpsdals-, Staðarhóls- og Skarðssóknir). Brjánslækjarprestakall í Barða strandarprófastsdæmi (Brjáns- lækjar- og Hagsóknir). Staðarprestakall á Reykjanesi í Barðastrandarprófastsdæmi (Staðar-, Reykhóla- og Gufu dalssóknir). Sandlauksprestakall í Ðarða- strandarprófastsdæmi (Sand- lauksdals-, Saurbæjar- og Breiðuvikursóknir). Hrafnseyrarprestakall i Vestur ísafjarðarprófastsdæmi Hráfns- eyrar- og Álftamýrársóknir). Hvammsprestakall í Laxárdal í Skagafjarðarprófastsdæmi (Hvamms- og Ketusóknir). Grimseyjarprestakall i Eyja- fjarðarprófastsdæmi (.Miðgarðs sókn). Hálsprestakall í Suður-Þing- eyjarprófastsdæmi (Háls-, Brett ingsstaða-, Draflastaða- og Illuga staðasóknir). Öll framan greind prestaköll verða veitt frá fardögum i vor og er umsóknarfrestur um þau' útrunninn 1. april næstkom- andi. Jéiias um nillíþlnga- nefnd í skólamálum Frh. af 2. síðu. mennirnir hefðu verið sveltir unpi við Hvitárvatn en látnir lifa i vellystingum á eina bað- stað landsins, Laugarvatni, um sex mánaða skeið! Bjarni Benediktsson bar fram dagskrártillögu, er hneig að því, að málinu skyldi frestað, en hún var felld með átta atkvæð um gegn fimrp. Hins vegar var breytingartjllaga Gísla Jónsson ar samfoykkt með níu samhljóða atkvæðum. Því næst var frum varpið í heild samþvkkt með níu samhljóða atkvæðum, og verður það nú endursent neðri deild. Frá Bálfarafélagi íslands. Bálför Stefáns Stefánssonar fór fram í Edinburgh Crematorium þ. 23. janúar. Fæðingailafasjólur Frh. af 2. siðu. Þar sem mörgum mun ókunn ugt um, hvernig erfingjaréntu- deildinni er fyrir komið og hver tiigangiir hennar er, skal hér frá því skýrt í fáum orðum. Sá sem á fé í deildinni getur tekið helming vaxta órlega til eigin þarfa, en hinn helmingur ársvaxtanna er lagður við höf- uðstól, sem fer því hækkandi og þá um leið ársvextirnir. O- þeimilt er eigandanum að ge-fa jieitt af innstæðunni eða rvra hana á annan hátt. Þegar hann fellur frá, ber að skipta fériu milli erfingja, eftir því sem erfðalögin mæla fyrir. Þessi á kvæði eru til þess gjörð, að féð nái að dreifast sem víðast með al alls almennings. Til þess að .skýra sem bezt starf og tilgang erfingjarentudeildarinnar skulu hér tilfærð nokkur dæmi, sem lesa má úr bókum deildarinn- ar. 1. dæmi: í árslok 1889 lagði maður einh í erfingjarentu- deildhra á sitt nafn 500 kr. Aldrei lagði hann meira inn. og aldreí tók hann hfeítt út. Árið 1924 Icom inneignin til skipta og var f járhæðin þá kr. 2175,40. Erfingjarnir voru fjögur börn hans og kom þvi í hvers hlut kr. 543,85. Ekkert systkynanna hefur bætt neinu við né hirt vexti. Inneign hvers þeirra við siðustu áramót var kr. 1622,46. — Þessi fjögur systkyni eiga samtals yfir 20 börn, svo hinar upphaflegu 500 kr. munu hafa dreifst margra á meðal þe;gar þær hafa staðið í 100 ár í erf- ingjarentudeildinni. Gaman væri og gagnlegt að hver sem hiutdeild fær í fé þessu, leggi af mörkum svipaða f járhæð og forfaðirinn. Þá mundi von bráð ar sérhver niðjanna eiga í vændum áhyggjuminni elli en annars. 2. dæmi: Árið 1891 lagði mað ur einn í erfingjareritudeild- ina 1000 kr. Inneign þessa erfði einkasonur hans og hefur hvor ugur nokkru sinni hreyft yið henni. Á síðasta nýári var inn stæðan að f járhæð kr. 12367,09. 3. dæmi: í desember 1926 lagði maður 10000 kr. inn í erf ingjarentudeildina. Síðan hef- ur hann engu bætt við, en ár hvert tekið ut helming vaxt- | anna. Við síðústu áramót var . innstæðan kr. 16.126,61 auk hálfra ársvaxta, sem féllu til útborgunar, en það var kr. 389,75. Framantalin þr jú dæmi munu gefa næga skýringu á, hvaða þýðingu erfingjarentu- deildin gæti haft, ef hún væri almennt notuð. Þar hefðu menn öruggar tekjur þegar óhöpp her að höndum og eins þegar ellin færist yfir og starfsþrekið dvín Eins og nú standa sakir eru þeir fáir, sem verða slíkra tekna aðnjótandi, en þegar fæðingar gjafasjóðurinn hefur starfað nokkra mannsaldra, má gera sér von um, að hann geti veitt góðan stuðnine til, þess, að hver maður í bjóðifélaffinu geti sjálf- ur séð sér fyrir hinu allra nauð synlegasta: Klæðum, húsnæði, mat og drvkk, þótt hann sé orð inn ófær til vinnu. Miklu fvr en erfingjarentan getur orðið einstaklingunum að verulegu gagni, verður Fæðlng argjafasjóðurinn orðinn þióð- inni til nytsemdar. Með fjár- magni sínu mun hann ásamí öðrum sjóðsöfnunum í landinu stvðja með lánveitinsum að bví, að koma í framkvæmd ýmsum þeim framfarafyrirtækjum, sem þjóðin hefur áhuga á að unnin séu og fullvíst er um að verða muni landi og lýð til hag sældax. Fé Söfnunarsjóðsins er á Þökkum innilega hluttekningu við andlát og jarðarför kon- unnar minnar og móður, Ingveldar Sigurðardóttur. Ólafur Ögmundsson. Bixgir Ólafsson. Jarðarför móður og tengdamóður okkur, Sigríðar He8gadóttury fer fram fimmtudaginn 1. febrúar og hefst með bæn að heimili okkar, Lambhól við Þormóðsstaðaveg kl. 1 e. h. Jarðað verður frá Fríkirkjunni. Fyrir hönd ættingja og vina. Valgerður Eyjólfsdóttir. Einar Jónsson. Kveðjuathöfn JúBiönnu M. Bjarnadöttur, sem andaðist 17. þ. m. fer fram frá heimili henr.ar Seljaveg 7, fimmtudaginn i. febrúar kl. 3 e. h. Líkið verður flutt til ísa- fjarðar með Esju. Vandamenn. ilkynnin um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 57, 7. maí 1928, fer fram á Ráðningar- stofu Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7 hér í bænum, dagana 1., 2. og 3. febr. þ. á., og eiga hlutaðeigendur, er óska áð skrá sig samkvæmt iögunum, að gefa sig þar fram á afgreiðslu- tímanum kl. 10—12 f. h. og 1—S e. h. hina til-' teknu daga. 1 ! .. ' . * ,£~Í)V R,eykjavík 31. janúar 1945 .:‘V;v 1 'U.’Æoff AJ; Borgarstjórinn i Reykjavik vaxtað í ýmsum lánum, svo sem fasteignalánum og verð- bréfum veðdeildar, ríkisskulda bréfum, hafnargerða- o-g mann virkjalánum ýmissa kaupstaða og bæjarfélaga. Hefir hann á undanförnum árum stuðlað mjög að hagnýtum framkvæmd um með þeim nærri 7 milljón króna höfuðstól, er hann hefur yfir að ráða. Rekstur Söfnunarsjóðsins er mjög ódýr, og má því heita, að hann greiði til innstæðeig- enda jafnháa vexti og hann tek ur af lánþegum. Með því hefir tvennt unnizt. Hægt hefir ver- ' ið að lána út fé með hóflegum rentum og greiða skjólstæðing um hærri arð en þeir hefðu annars staðar getað fengið, i nema með talsverðri áhættu. En auk varasjóðs Söfnunarsjóðs iiiS er ríkisábyrgð fyrir rekstri bans, enda ræður alþingi stjórn sjóðsins, en innstæðueigendur kjósa endurskoðenda. Þar sem það er sannfæring okkar og margra annara, að Fæðingargjafasjóðurinn verði til því meiri blessunar, sem hann er betur efldur, levfum við okkur að snúa okkur til al- þjóðar með þeirri ósk að hver og einn láti nokkuð af hendi rakna sjóðnum til eflingar.“ Ellir Dagsbrúnarkosn- ingarnar Frh. af 2 stðu. marga smala og sjálfstæðis- menn einnig og óku mönnum í bílum á kjörstaðinn. Þeir ,gerðu margar tilraunir við hina ungu verkamenn, en þeir neit uðu og mættu ekki, hvernig sem látið var utan í þeim. Hvað veldur þessu? Það er sannar- lega lærdómsríkt fyrir verka- ýnenn yfirleitt. Óöldin, sem kommúnistar hafa skapað í verkalýðssamtökunum á undan förnum árum, er meinið. Ungu verkamennirnir fyrirlíta þetta framferði — og tapa áhuganum fyrir samtökunum og starfi þeirra. Það er ein afleiðingir. enn af skemmdarstarfi komm- únista. k Það verður nú enn eitt hlu't- verk vinnustöðvahrejrfingar verkamanna að opna augu hinna ungu verkamanna fyrir .gildi og hlutverki samtakanna, en það tekst ekki með upphlaup um og skrílslegri framkomu eins og beirri, sem kommunisi hafa í frammi í félögunum — og þá fyrst og fremst í Dags- brún.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.