Alþýðublaðið - 01.02.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.02.1945, Blaðsíða 1
/ XXV. ársrangur. Fimmtudag 1. Febrúar 1945. tbl. flytur í nefnist „Ferðalag tll Frakklands árið 1912“ og ) er eftir Terence Dennis. 20.50 Lestur íslenðin sagna, dr. Sveinsson. 21.20 Bindindismála- kvöld: Samband bindindisfélaga í skólum, ávörp og ræður. o eftir Henrik Ibsen Leiksfjéri: Frú Gerd Grieg Leikflokkur frá Leikfélagi Akureyrar Sýning í kvöld kl. 8. UppseSf Ath. Aðgöngumiðar þeir, sem gilda að sýning- unni í kvöld, eru dökkbláir á lit, merktir töl- unni 30. Dansleikur verður haldinn að samkomuhúsinu „Röðull“ í I kvöld kl. 10. Gömlu dansarnir niöri Nýju dansarnir uppi Tvær hljómsvelfir Aðgöngumiðar seldir á sama stað kl. 5—7 í dag og eftir kl. 10. Eyrbekkingar í Reykjavík Ákveðið er að fara austur á sunnudag fyrir há- degi og sjá leiksýningu, sem hest kl. 1. Þeir sem ætla að taka þátt í förinni verða að gefa sig fram og borga farseðla og aðgangseyri í JBókaverzlun Lárusar Blöndal nú þegar, eða fyrir kl. 4 í dag. — Staðið verður við eystra aðeins meðan á leiksýningu stendur. Eybekkingafélagið. Feikna úrva! nýkomið af Sportfafa- | Prongjafata- j tauom Kápu- S Ennfremur mikið af: / Teppum — L@pa — Garni Ath. Tökum nú aftur fatapantanir VERKSM BÐi UÖTSALAN ’ ' Geffuei — IBunn Hafsaarstræfi 4 Klspðaverzlun — Saumastofa — Skóverzlun Sala hlutamiða 1945 er hafin Fyrirkomulag að öllu leyti hið sama og í fyrra Vinningar 6000, aukavinningar 29 samtais 2.100.000,00 krónur Umboðsmenn í Reykjavík eruí Anna Ásmundsdóttir og Guðrún Björnsd., Asturstr. 8, sími 4380 Dagbjartur Sigurðsson, Verslunin Höfn, Vesturgötu 12, sími 2814 Einar Eyjólfsson kaupmaður, Týsgötu 1, sími 3586 Elías Jónsson kaupmaður, Kirkjuteig 5, sími 4970 Helgi Sívertsen framkvæmdastjóri, Austurstræti 12 Jörgen J. Hansen, Laufásvegi 61, simi 3484 Maren Pétursdóttir, Verslunin Happó, Laugavegi 66, sími 4010 St. A. Pálsson & Ármann, Varðarhúsinu, sími 3244 Sigbjörn Ármann, heimasími 2400 Stefán A Pálsson, heimasimi 2644 Umboðið á Klaþparstíg 14 hefur verið lagt niður Umboðsmenn í Háfnarfirði: Valdimar Long kaupmaður, Strandgötu 39, sími 9288 Verzlun Þorvalds Bjamasonar, Strandgötu 41, sími 9310 í Kaldhreinsað Þorskalýsi Heil- og hálfflöskur með vægu verði, handa læknum, hjúkrunarfé- lögum, kvenfélögum og barnaskólum — Sendum um land allt — Seyðisfjarðar Apótek Árnesingamóf / verður haldið að Hótel Borg laugardaginn 3. febr. og hefst með borðhaldi kl. 7,30 síðd. Pant- aðir aðgönigumiðar óskast sóttir fyrir kl. 12 í dag, fimmtudaginn 1. febrúar til Guðjóns Jóns- sonar,Hverfisgötu 50, annars seldir öðrum. Stjóm Árnesingafélagsins. Blndiiidis- málasýningin verður opnuð fyrir al- menning í kvöld kl. 8,30 í Hótel Heklu. »/rn ■0 I e „Hermóður" Tekið á móti flutningi til Snæ- fellsnesshafna. Gilsfjarðar og Flateyjar fram til hádegis í dag Ægir ttil Vestmannaeyja kl. 6 síðdeg is í dag með farþega og póst. Bæjarverkfrasðingsiteði Bæjarstjórn ísafjarðar vill ráða bæjarverk- fræðing til að annast verklegar framkvæmdir bæjarfélagsins. Staðan er hér með auglýst til umsóknar. Bæjarstjóri gefur upplýsingar um starfið. , Umsækjendur skulu, auk kaupkröfu, geta náms og fyrri starfa. Umsóknir skulu vera komnar til bæjarstjóra fyrir 1. marz næstkomandi. ísafiði, 25. janúar 1945 Jón Guðjónsson, bæjarstjóri * Bezt að auglýsa í ÁlþýðublaðÍRU. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.