Alþýðublaðið - 01.02.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.02.1945, Blaðsíða 5
Fimmtudag 1. Febrúar 1945 ALÞTÐUBBJIÐIH Stríði lokið bráðum — En hvað er í vændum?—Dökk ský — Og leikur að blómum — Brúðuheimilið og heim- sókn Akureyringanna enn. SXYRJÖLDINNI við Þýzka- land er að Ijúka. Það er ó- mögulegt að sjá annað en að það sé aðeins spursmál um vikur þar til henni er .Iokið, eða réttara sagt þar til þýzki herinn verður sigr- aður í reglulegum hernaði. En margt bendir til þess að það sé ekki sá friður, sem við áttum von á sem í vænaum er. Margar þjóð- ir sæta kúgun, frelsisvinir og lýð- ræðissinnar eru fangelsaðir og teknir af lífi. ÞAÐ ERU sannarlega dökk ský á himninum við stríðslokin. Það virðist ekki vera heilög reiði yfir hörmungum liðinni ára sem nú heltekur þjóðir heldur að eins blóðugt hatur og ekki að eins það heldur ásælni og yfirgangur, yfir- drottnun og kúgunarvilji. Um leið og nasistar og fasistar með þeim þjóðum sem kúgaðar hafa verið eru dæmdir til lífláts, eru lýð- ræðissinnar og frelsisvinir teknir með og slátrað, ekki til þess að fullnægja réttlætinu heldur til þess að ryðja einræðis- og ofbeld- isstefnum braut. OG VIÐ ÍSLENDINGAR leik- um okkur að blómiun í sólskyni meðan þetta er að dynja yfir, við dönsum á götunum og brosum framan í tunglið og gleymum því að hættan er hérna við húshorn- ið. — Allir freliselskandi menn hafa þráð þann dag, er hin brúna pest nazismans yrði gerð að engu og nú er sá dagur að nálgast. í lengstu lög vonum við að nýr og betri heimur rísi upp úr blóðhaf- inu. En við skulum fylgast með skýjafarinu. Það eru eins og ó- veður sé í aðsigi. ÞAÐ FÓR eins og mig grunaði, að Reykvíkingum myndi leika for vitni á því að sjá Akureyringana á leiksviði höfuðstaðarins. Á éin- um degi seldust upp allir aðgöngu miðar að leiksýningunum fimm, sem ákveðið var að halda. Ein sýning hefur verið ákveðið að 'hafa til viðbótar, en ekki verða hægt að hafa fleiri leiksýningar með þeim, enda eru gestaleikir allt af takmarkaðir og ekki hugs- að um það að „tæma möguleik- ana“ meðal leikhúsgesta. BRÚÐUHEIMILIÐ er mikið listaverk og það tekur til meðferð ar efni sem allt af er nýtt. Leikrit- ið eldist því ekki. Það hefur boð- skap að flytja til okkar allra, en ég vil ráðleggja ráðríltum og eig- ingjörnum eiginmönnum- ef þeir þá skilja það að þeir séu það, að fara ekki með konuna sína í leik- húsið til að sjá Brúðuheimilið. Ég er enginn leiklistargagnrýnandi, en um heildarleik allra Akureyr- inganna fannst mér, eins og þeir væru allt af að hugsa um að leika ekki um of. ÞAÐ VAR álveg eins og þeir byggju yfir miklu meiri tilþrif- um en þeir vildú sýna, eins og þeir óttuðustu eitthvað, annað hvort á bak við töldin eða í salnum. Það getur vel verið að þessi tilfinn- ing mín sé ekki hin rétta mynd af leik þeirra, en þetta fanst mér. Ef þetta er rétt, þá er það ekki nema skiljanlegt- og síst til dóm- áfellis fyrir Akureyringana. Ég er viss um að ef ég sæi þá leika heima á Akureyri, þá myndu þeir vera frjáls- ari, hreyfa sig meira, og það er ég handviss um að meðal þessara gesta eru bráðefnilegir leikarar, sem standa mörgum leikurum okk ar fyllilega á spori. NÚ ERU eftir þrjár sýningar á Brúðuheimilinu. Þessi heimsókn Akureyringanna er mikill og ágæt ur viðburður í leiklistarlífi okkar og vonandi verður hún, eins og j ég hef drepið á áður til þess að meiri og betri kynning og sam- starf hefjist meðal íslenzkra leik- ara og leiklistarunnenda en áður hefur verið, en það verður áreiðan lega til þess að auka og hækka leiklistarmenningu okkar. Hannes á horninu. Strassburg ■ ' Stírassburg, æm steMdiur við Rín að vestan, cr stærsta borgin í Elsass. Hafa Frakkar hana nú aÆtur á vaMi sírau, en 'barizt hefir verið vibuim saman á grenmd við borgina og hafa Þjóð- verj.ar gent'ítre'ka'ðar tilrafunir til að ná henni aif'tur í Elínar foendur. Myndin sýnir Eleber itorgið, Piace Bkiber, í SitraBSÍburg; en yfir hú lariöðánni við það til ifoæigri sóst twmjsm á hitmi frætgiu dómikirikju borgarimnar. Kennslukonan mín, fröken Moxon leit upp úr skxifum sín um og sagði: „Sjötti jiúflá 1912”’. Þetta virtust orð í tíma töl- ■uð. Manni iborniu til fougar barða ntórir foattar, sikreyttir marg- litum blómum, — silkisólhlítar, — og dunandi músik. Frá strönd inni þar sem fólkið lá í sól- baði, át kökur og amnað sæl- gæti og horfði á mergðina af smábátunum úti á sjónum, heyröust skerandi, háværar raddir. Þarna var földi bama í sumarfríinu sínu. Aftur á móti var ég vanur sjónum og bjó við ströndina árið um kring. En við ætluðum að fara í skemmti ferð eitthvað ‘út fyrir borgina, taka ofckíur hváld frá borgarailíf inu. Viö iströndm'a sá maður ann að umihverfi beldiur en venju- lega. Maður var'ekiki umkrindiur sömu húsabáknunum, hótelun- orim veizíuíhicildu'nium og alls ikocnar óiífrænni féilagaritanfsemi. Maður losnaði við fólkið sem fvrir löngu var orðið leiðigjarnt, — gömlu hefðarfrúrnar með nyrtilegu kjölturakkana. — Við .ströndina var yndislegt ■að dvelja. An,gan af fersku sjáv arloftinu, "ilmur úr skógi, — allt lagðist á eitt með að gera staðinn sem. eftirsóknarverðast an. Og á þessum stað var hægt að skemmta sér á margan og mismunandi hátt: Happidrættis vélini — sjálvirk, — við inn- ganginn að baðstaðmim; — svo nefnd sé dæmd. Ef maður keypti eiér md'ða fyrir þrjá' pemnypien- inga hafði maður aðgang að beztu stökkpöllunum við strönd ina. Hægt var að fá skemmti- bát leigðan svo að segja hve- nær sem var og majður gat siglí um spegilsléttan sjóinn, langt undan landi, oft og tíðum. En hinum megin við sjóndeild arhringinn, — á ströndinni hand an við sundið, þar lá Frakkland. „Þar vex mönnum fallegt svart yfirskegg,“ sagði fröken Mox- on og brosti. Svo einn góðan veðördag lögð, um við af stað frá bryggjunni á Ermarsunds-ferjunni, — sigld um lengra út á sjóinn heldur en nokkru sinni fyrr, — fjarlægð- |_J ÖFUNDUR þessarar -8. greinar er Terence Dennis. Biríist hún fyrst í „Manchester Guardian“ og „Worlds Diegest“ og víðar. Segir hér frá ferðalagi til norðurstrandar Frakklands, sumarið 1912. Sem framhald þessarar greinar mun á næst- unni birtast hér önnur grein, sem segir frá ferð til Erakk- lands það herrans ár 1944. umst ströndina okkar meira og meira. Það var verulega spenn andi ferðlag. Bryggjurnar og stökkpallurinn, baðstaðurinn með öllum sínum skemmtilegu sóibyrgjum og bryggjum hvarf smám saman úr augsýn.. í fyrst unni fannst manni eins og ströndin sem maður lagði frá. vaggaði upp og niður, — það var undarlegt í augum okkar, sem ekki höfðum verið á sjó áður svo heitið gæti. En von bráðar komumst við að raun um að það var skipið, sem tók smá dýfur og vaggaðist örlítið. Innan skamms vorum við stödd úti á rúmsjó; það var hvergi land í augsýn um stund. Seinna bar okkur að strönd Frakklands. 'Skipið, sem við vonum á, vakti eftirtekt okkar á ýmsan hátt. Niðri í stóra salnum, þar sem stólarnir voru klæddir rauðu og borðplöturnar voru hvítar eins og marmari, satu öldur- mannlegir ferðamenn með pan ama'hatta, drukku létt vín og reyktu vindla sína. Konurnar þeirra voru önnum kafnar hver við aðra að tala um þennan ó; þolandi hita og blævægnirnir gengu aftur og fram í sífellu. — Það var nú meiri hitinn. — — í öðrum enda salarins, þar sem pálmar stóðu á renndum, útskornum súlum og Ijósin voru í daufara lagi, lék ung stúlka á píanó nokkur úrvalslög úr nýj ustu söngleikjum. Glaðlegir tón arnir liðu í stöðugu hljómfalli 1 um salinn eins og léttur bátur klýfur lognasléttan sjávarflöt- iun á björtum sumardegi. Sömuleiðis var leikið þarna á fiðlu og tónar hennar liðu angurværir í samræmi við pí- anóið. Það var yndisleg músik. Fröken Moxon hafði tekið sér sæti á rimlabekk nærri loftlúg | unni. Þar sat margt fólk og horfði út á sjóinn. Lágvært suð I ið í skipsvélinni lét illa í eyr-" um sumra á skipinu. Einstöku sinraum heyrðist manni vélin taka einkennilega kippi, — ganga ýmist hraðar eða hægar en venjulega. Ungar stúlkur sem sátu þama í salnum voru yfirleit þögular og fálátar, en frúmar héldu stöðugt áfram að tala um hitann. Þetta var víst fjarska mikill foiti, jbsigar á allt vax litið! — Mennirnir þeirra lágu nú í móki og höfðu breitt vasaklúta yfir andlitin. Sumir þeirra hrutu sem ákafast. Þeir sem sátu við loftlúguna og horfðu út á sjóinn voru nú farnir að sjá móta fyrir strönd inni handan við sundið. Að skammri stundu liðinni var kom in hreyfing á hópinn. Allir vildu sjá strönd Frakklands, þar sem hún birtist manni úti við sjón- deildarhring. Bjöllur í skipinu tóku að hringja hver í kapp við aðra, stólum var velt um koll, — fiðuleikarinn og stúlkan við pianóið tóku að leika létta mús ik, — og állir þyrptust á þann enda skipsins þar sem bezt sást til strandarinnar. Vél skipsins hægði gang sinn. Við sáum fól’kið greinilega þar sem það var á gangi á hafnar- bakkanum og beið þess að skipið legði að landi. Brátt vorum við krökt af fiskibátum, sem ýmist 'kiomin inn á hötfniina. Þar var lágu við bryggjur eða margir samhliða úti á höfninni. Síðan var stigið í land. 1 fis geikk áisaimt fröken Moxon um steinlögð borgar- istræfin og við heyrðum fyrir 'syrum okkar sameikonar ys og í borginni heima, — en þó var eithvað öðruvísi, — það var málið. Hér var taiað annað Framh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.