Alþýðublaðið - 01.02.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.02.1945, Blaðsíða 8
8 ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudag 1. Febrúar 1945. BANDEÐ. Viniur urngra, nýgi.ttra hjóna kom í heimsókn til þeirra, og hitti þá svo á, að þau rifust eins og vitlaus væru. Þegar mesti ofsinn var úr þeim, fór hann að reyna að telja um fyrir mannin um. ,,Þú ættir að vita betur en lenda í þessum illdeilum. Líttu á hundinn og köttinn, sem liggja þama. Þeim kemur vel saman.“ >rÞað getur verið,“ svaraði húsbóndinn sfuttlega. „En bittu þau saman og sjáðu, hvað skeður.“ • * * ÖÐRU NÆR! Eftir að Bjöm Stephensen var giftur og farinn að búa á Esjubergi, voru kunningjar hans að stríða honum með því, að það orð lægi á, að hann ætti vingott við prestskonuna á Mosfelli. — „Það er helvitis lygi,“ segir Björn. „Ég brá mér að vísu upp að Mosfelli einn sunnudag, þegar presturinn var að guðlasta á Gufunesi, og stóð þar nokkuð lengi við, en þegar ég kom heim, skrifaði ég í dagbókina mína — feci.“ (Sunnanfari.) • • • 'Ég las einhvern táma í bók að allir saiillrngar væru meira eða minna sálsjúkir. — Vitleysa, ungfrú. Ég er fullkomlega andlega heilbrigð ur. haos Ham,n kom ut ur stouggan ■um við TuttuguEitu og sjöttu götu, gekk þvert yfir Broadway og hægði á sér, er hann nálg- aðiit hermarunin, sem ‘beið. Það war eitttllwað istoömimiBtu'legt í fari hans, eins og hann vildi dylja áform sitt til hins síðasta. | Ein svo sitamzaði hafnn alilit í einu xiétt hjlá hermanminum. HöúuðEmaðurinm leit á hamn með kuninugkgva auignaráði, en. hamin heiilsaði honaim ekki sér sitaklega Nýtoomná maðurinn kinmikaði koíli og mundraði eitt (hlvað eilnts og maður, s-em bíður löftir ölmuBU. En höfuðstmaður inm teniti homum að fara út á bxúmina á g.anggtétti'nmi. „Statitu þarma,“ saigði 'hann. Nú var eims og állit væri Leyst úr læðingi Áður en hermaður inn hóf göngu sína á nýjan leik, voru fleiri famnár að læðast að úr öllum áttum. Þeir heilsuðu hoinum ekíki eiinu sinni, heldur gengu til þess, sem fyrstur kom, stóðu þar, óku sér og hreyfðu til fæturnar. „Skolli er kalt.“ ,Þ*að er gott, að v>eturmn er liðinn.“ ,Það Mtur einma helzt út fyrir riguihgu.“ I þennan undarlega hóp höfðu saínazt um tíu menn. Nokkrir iþetokitiust og skröfuðu saman. Aðrir stóðu í nokk'jrr.x skrefa fjarlægð og viidu ekki lata telja sig til hópsins, en vildu samt ekki verða útundan. Þeir voru önugir á svip, p.gö.i og horlðu út í Diainm. 'Höf'uðizimaðurinm gaf þedm etoki tækifæri til að tala mikið. Hamm taidi þá, og honum fannst mógu mangir kiomnir, svo að hamm kom mær. „Ykkur vamitar alla (húsa- Ekjéa?“ Þeir. óku tsér til og umluðu eitlhvað til samþytokiis „Gatit' og vel. Raðið ykkur 'Upp hérmia. Ég skal athuga, hvað ég get gert. Sjálfur á óg ekki itúiskilldilng.“ Þeir röðuðu sér einhvern veg irun upp. Nú mátti sjá helztu eimtoemmdm á þeim. Eiinn 1 röð- inmi var með tréfót. Buxurnar voru foroitalausar og s'káhnarnar trosnaðar að neðam, jakkarmr voru silitmdr og isnjiáðir. í bjarrna götulj'óeamma virtust sum and- lOtin 'niáiliöl og tekim, ömnur vor-u rauð með elapam'di kirunar og pcðca undir augumum. Nokkrir. áhorfemidiur komu nær til að at- huga hópinm, og brátt hafði safn azt þarma iðandi þvaga Eirm í röðiinni fovrjaði að raU ,dHjóð,“ hiúpaði hófuðtsmað- urinn „Jæja, herrar mínir. Þessir menn hafa ekkert húsa- skjól. Þeir verða að fá að sofa einhvers staðar í nótt. Þeii* geta ekki legið á götunum. Ég þarf tólf cent fyrir næturstað handa hverjum þeirra. Hver vill láta eitthvað af hendi?“ Ekkert svar. „Jæja, við verðum að bíða hérna, drengir, þangað til ein- hver gefur. Tólf eent cru ekki dvo miklir peningar “ „Hér eru fimmtán cent,“ hrópaði ungur maður og leygði úr sér. „Ég hef ekki efni á að láta meira.“ „Gott og vel. Nú hef ég fimm tán cent. ÉTt úr toðinni." sagði hann og greip i öx :n-i á einum, þrammaði með hann afsiðis og skildi hamm þar eftir einam. Þegar hann kom aftur, byrj- aði hanná nýjan leik. „Ég á þrjú cent eftir, Þessir menn verða einhvern veginn að fá húsaskjól. Þeir eru,“ og ’hann taldi þá, „einn, tve'r, þrír, fjórir, fimm, ser. sjö. átta níu, tíu ellefu, tólf taisins. Níu cent í viðbót veita næsta manni húsaskjól, gott og mjúkt rúm yfir nóttina. Ég skal sjálfur sjá um, að rúmið sé gott. Hver vill gefa mér niu sent?“ Einn af áhorfendunum, mið- aldra maður, rétti h >num fimm centa peninga. Svona herrar mínir. Þetta gengur treglega í kvöld. Þið sofið allir í góðum rúmum. En hvað á að verða um þessa menn?“ „Gerðu svo ved,“ sagði einm úr fjöldanum og rétti honum peninga. „Þessi peningur,“ sagðí höf- uðsmaðurinn og leit á mynt- ina, „borgar tvö rúm fyrir tvo menn, og þá eru aígangs fimm cent handa næsta manni. Hver gefur siö cent í viðbót?“ „Ég,“ kallaði einhver rödd. Af hendingu kom Hurst wood gangandi þetta kvöld nið ur Sjöttu Avenue og gekk til austur eftir Tuttugustu og sj'ö'ttu götu á áttino til Þriðju Avenue. Hann var fullur ör- væmtinigar, hiun'grið var að gera út af við hanm, oig hann var þneytitux og náðuxdreigin. Hvem iig átti hamm nú að komast í færi við Carrie? Sýnimgin var ekki úiti fyrr en elliefiu. Fyrst hún bom í vaigni, þá var lifcktgt, að hiúm færi heifen í vagni. Hann yrði bá að leita til henmar und- ir mjög svo óhemtugum kring- . MYIA BIÚ Njósnariör kafbáfs- ins / Spennandi og ævintýrarík mynd, byggð á sönnum við- burðum. Aðalhlutverk: Gary Grant John Garfield Dane Clark Synd kl. 6,30 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 6,30 og 9 (Skemmtun íyrir allaj Sýnd kl. 5 umEitæðum. En hið versta atf öMu var, hvað hann var svang- ur og þreyttur, og hann fengi etoki hiu(gretoki til að leita hana uppi fyrr en efítir heilan sólar- hrimg. Hann átti ekki matarbita Og ektoert húsaiskjól. Þ egar hamm nólgaðist Broad- way, tók hann eiftir hópnum krin'gum höfuðsma’nninm, en hamn héit, að þetta væri eimhvef préikaTi og setlaði að halda' á- fram. En þegar hann gekk göt una í áttina til Madiison Park, tók hann etfitír röð þeirra GAMLA BÍO am. [Flakkarar í gæfuleit (Happy Go Lucky) Amerísk söng- og gaman- |mynd í eðlilegum litum. Mary Martin Betty Hutton Dick Powell Sýndi kl. 5, 7 og 9 menna, sam höfðu þegar fengið tryiggin'gu fyrir næturstað. t fojarmiairuum af .götuiljösinu sá hianm, að þeitta voru menn af hanls taigi — menn sem harnn mætti á götunum og í lítilfjör- k'gULitu gi-itihúsiunum. Hann fui'ðaði sdlg á' þeisisu og sheri við. Þarna stóð höfuðtsmaðurinn og talaði og hað eims og áður. Hurc.twood hlutsitaðd umdramdi o,g 'glaðiur á setningiuna, sem hanm emidurtick hvað eftir fenn- að: „Þesisir menn verða að fá íhúsaiskjcfl.." FyTÍr fraiman hamaa Fyrsfa ferðalag Mogens „Jæjia, Mogen litli. — nú fara þau bæði á morgun, pabbi binn og hún mamma bín. — hvað segir bú um bað?“ Þannig spurði Krogh veiðistjóri son sinn. Síðan bætti hann við: . „Og þá verður þú húsbóndi á bænum, — ég hugsa að það sé bér ekki of viðamikið. Við kornum nú eftir fjóra daga aftur/ „Já, pabbi,“ svarði Morgens og auðheyrt var á rödd hans, að hann tók orð föður síns alvarléga „jájá, — ég get það, — En bað getur nú skeð, að ég þurfi að láta hann Bert- elsen hjálpa mér eitthvað svolítið, — ág get ekki skrifað neitt nema nafnið mitt. „O, — það er nú svo sem alveg nóg“, sagði faðir hans og brosti. „Ég skal alltaf fara út í hesthús til hestanna fyrst á morgnana og gefa þe’im, — a’lveg eins og þú gerir, pabbi, — eða á ég ekki að gera það?“ Og hann brosti lítið eitt um leið og hann beið eftir svari föður síns, „Auðvitað, vinur minn. Svo áttu líka að líta eftir Thór í hundabúrinu. — En lagar þig ekki til þess að vita, hvert pabbi og mamma ætla? — Þú spyrð ekkert um það?“ „Ég veit þið ætlið til afa og ömmu„‘ svaraði Morgens. En hugur hans var reyndar bundinn við öll skyldustörfin, f'ZOZRV, TO FA£6E INI CAPTAlNl" 7^THAT'ð TOO BAP, CHUM ,\j YET OePERS IS ORPER‘5 ji — X &OT TO 5EE TWE k CAPTAIN, JU5T THE // '—? 7/’fiVtA ■ 5-3UT VOU MU5' NOT... TW£V ASE CELESPATE TOPAY, 5COECMy'S OET'TO Bc CAPTAIN --.no, TONy 5AY PO NOT PI5TURE V" V. TWSM, 5ISNOR / J , 5MITW ...THEY SAIP I’P FlNP yOU HERE AT THE INN , ME*SA6£, 5IR...-FROM FT HEAPOUARTERS / )// HEBE'S TONY, WITH THE PINNER ANP...SAV, THERE'S ONE OF THE SOYS FEOM OUR 0ASE / -x m YNDA- S AG A ÖRN: „Þama ketmur Tbny með matinn. En hvað er þetta? Þaroa er eilnm. a fdrenigjiunium okkar úr flugstöðinni.“ ÉONY: „En — en. þú verður að foíða. Það er bátíð hjá heim í dag. Örm er orðinm höfuðs mað- ur. Ég banna þér að trufla þa>u.“ SEMDEBOÐINN: „Það e slæmt kumningi, en ég beif mínar fyr ir. Ég verð að hitta höfuðis mamnim, hvað sem öðru líður. — Fyrilrigeifi'ð höifuðlsmaðiur. M'ér var saigit að óg gæti hitt yður hér. Ég er með skilaboð frá aðalstöðvunum.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.