Alþýðublaðið - 02.02.1945, Side 1

Alþýðublaðið - 02.02.1945, Side 1
Ötvarpið: H0J25 Útvarpssagan „kotbýlið og korn- slettan" SS.40 Spurningar og svör um, íslenzkt mál. (dr. Björn Sigfús- son). 5. slðan flytur í dag grein er nefn- ist „Ferðalag til Frakk- lands árið 1944“ og er eftir i Robert Spaight. Segir þar frá flugferð til Frakklands eftir að Þjóðverjar yfir- gáfu Paris. XXTV. árgangnr. Föstudagur 2. febrúar ' 4bL 27. ,áUH0LL'‘ Sjónleikur í fimm þáttum *ftir J. L. Heiberg Sýning á sunnudagskvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir í DAG frá kl. 4—7 BrúðuheimHíð eftir Henrik Ibsen Leikstjóri: Frú Gerd Grieg Leikflokkur frá Leikfélagi Akureyrar Sýning í kvÖld kl. 8. Uppselt Ath. Aðgöngumiðar þeir, sem gilda að sýning- unni í kvöld, eru Ijósgulir á lit, merktir töl- unni 31. Félag íslenzkra leikara K v ö I d v a k a \ i Listamannaskálanum mánudaginn 5 febrúar næstkomandi kl. 9 e. h. Þorsteinn Ö. Stephensen Sigrún Magnúsdóttir Lárus Pálsson Sif Þórs Jón Norðfjörð Jón Aðils Aðgöngumiðar verða seldir á morgun (laugar- dag) kl. 3—5 í Listamannaskálanum.' — Ath. Þeir, sem óska eftir smurðu brauði, eru begnir að gjöra aðverat í síma 3008 fyrir hádegi á mánudag. S3sr.kvæmisklæðnaður i N.B. Félagsmenn eru beðnir að sækja miða sína á ofangreindum tíma STURLUNGASAGA Hyja almenningsúfgáfan er nú í prenfun Dýrafjörður (auglýsingamynd ' ' ‘ 1 , ' Bókin er í 2 bindum, yfir 1000 blaðsíður alls. Útgáfa þessi er frumleg, en hvergi iuppprentun Texti, inngangur, skýringar og skrár, allt samið og undirbúið undir prentun af færum vísindamönnum. Pappír, prentun og band elns vandað og unt er að fá. Um 20Q nýjar myndir af sögustöðum Sturlungu. Margir uppdrættir Tvær litprentaðar myndir eftir málverkum próf. Ásgríms Jónssonar, sem hann hefir gert sérstaklega fyrir þessa útgáfu. Verður s ín myndin með hvoru bindi. Bæði bindin koma út í einu. X- Gerizt áskrifendur sem fyrst, því að sv o getur farið, að færri fái en vilja. Snúið ykkur til næsta bóksala eða umboðsmanns eða til Sfefáns A. PáSssonar, Varðarhúsinu i E?eyk|avik. Sturlunguútgáfan. Undirritaður gerist hér með áskrifandi að STURLUNGASÖGU 1 skinnbandi verð 200 til 250 krónur heft 150 til 175 kr., bæði bindin. (Strikið út það, sem þið viljið ekki.) Nafn ................................ Heimili ............................. TIL STURLUN GUÚTG ÁFTJNN AR Pósthólf 66, Reykjavík. Bezt að auglýsa í Álþýðublaðinu. S t ú I k a sem hefur áhuga fyrir afgreiðslu í vefnaðar- vöruverzlun og að annast innkaup á vefnaðar- vörum, óskast. Umsóknir merktar „Áhugasöm", sendist blað-1 inu fyrir hádegi n. k. mánudag.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.