Alþýðublaðið - 09.02.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.02.1945, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIP Herferð gegn ökutækj um með ófullkom- in mætan Ijósaútbún- að _ UM þessar mimdir stendur j yfir hjá lögregluimi alls- | herjar herferð gegn hifreiðtun. j bifhjólum og reiðhjólum, sem ekki fylgja settum reglum um ljósa- og númeraúthúnað. Hefir nokkuð borið á því að bifreiðar og bifhjól hafi ekki númer sín í lagi. Hafa þau bæði vantað á með öllu eða verið ógreinileg. Einnig eru mikil brögð að því að ljósaútbúnaður bifreiða sé í ólagi einkum hvað viðkemur afturljósum. Sama er að segja um reiðhjólin, menn eru trassafengir með ljósaút- búnað þeirra. í gærkveldi tók lögreglan t. d. á milli 20 og 30 reiðhjól úr umferð, vegna þess að þau voru ljóslaus. Eru menn aðvaraðir um að hafa ljósaútbúnað og númer farartækja sinna í lagi, annars geta þeir átt á hættu að lög- reglan kyrrsetji þau þar til við gerð hefur farið fram. Fromvarpið um forsefakjör orðið að lögum: ram á K Framboðum á að sklla fyrir 20. maí í vor OSNING á forseta íslands fer fram í sum'ar á Jóns- messudag, 24. júní, þar sem forseti var aðeins kosinn til eins árs s. 1. sumar. Frumvarpið um kjör forseta, sem borið var fram af stjómarskrámefnd og lagt var fram í byrjun þings, var afgreitt sem lög frá alþingi í gær. Samkvæmt frumvarpinu ber að skila framboðum á for setaefnum eigi síðar en 5 vikum fyrir kjördag, eða fyrir 20. maí í vor. Lagagreinarnar, sem fjalla um þetta efni fara hér á eftir: „Forsetakjör skal fara fram síðasta sunnudag í júnímánuði fjórða hvert ár, sbr. þó 2 mgr. Forsætisráðherra auglýsir kosn inguna í útvarpi og lögbirting arblaði eigi síðar en þrem mán uðum fyrir kjördag og tiltekur hámarks- og lágmarkstölu með mælenda forsetaefnis úr lands fjórðungi hverjum í rettu hlut Hin nfja saga um sfósókn og sigl- ingar kemur innan skamms Bákm er um 70® sf^ur I sama broti og Skútu- öldin og prýdd hundruöusn myuda INNAN SKAMMS kemux út hin mikla sjósóknar- saga Vilhjálms I’. Gíslasonar. Er þetta mikið rit, um 700 blað síður að stærð í líku hroti og Skútuöldin og prýdd mörg hundruð myndiun. Aðalefni bókarinnar ijallar um siglingar íslenzku þjóðarinn ar frá því að verzlunarfrelsi komst á og þar til togaraútgerð in kom til sögunnar, en þetta tímabil nær frá miðri 18 öld og ; fram til 1920. Fyrsti hluti bók arinnar fjallar þó um siglingar og fiskveiðar á 14. og 15. öld ' Það er þilskipaútgerðin hér við Faxaflóa, sem bókin fjallar um. að mestu. Var í upphafi ætlazt til að betta yrði í hálfrar aldar afmælisrit skipstjórafé- lagsins Aldan, en það breyttist og er ritið því miklu víðtækara. Vilhjálmur Þ. Gíslason hefur. unnið að þessu riti mjög lengi og safnað miklum heimildum, enda kemur mikill fjöldi manna við sögu, mörg hundruð skip o. s. frv. Hér fer á eftir yfirlit um kafla bókarinnar: Hafið og sagan, Skipin, Fisk urinn, Baráttan um bæinn og upphaf sjómannastéttar, Fyrstu þilskipin, Erlendar út- gerðartilraunír og áhrif þeirra, Ný þilskipaútgerð, Menntun sjómanna, Áraskip og útræði, Hagur þilskipanna, Hákarlaleg ur, Útvegsbændur og framfara menn, Stórútgerð. Útlendingar á íslandsmiðum, Frönsk íslands útgerð, Ný löggjöf og félagsmál Kjör og öryggi, Sjómannalífið á þilskipunum -r- Vinna, matur, dægradvalir, Svaðilfarir og slys farir,Nýir atvinnuhættir, Um- hrotaár, Aídamót, Vélbátar, Síld, Upphaf togara, Vöxtur fiskiflotans, utgerð og stóriðja, Kaupskip, Sjómannaiíi og sjó mannalund, Hafið og framtíð in. Þá er sérstakur kafli sem nefnist „Aldan“ og f jallar hann um skipst j óraf élagið Ölduna. Lofes eru í bókinni heimildar- skrár, myndaskrár, skýringar, tÖflu og régistur. mála T^1 RÁ skrifstofu alþingis hef ur blaðinu horizt yfirlit um úrslit nokkurra þingmála, sem legið hafa fyrir þessu þingi og fara hér á eftir niðurstöður þessara mála: Samþykkt hefur verið stjórn arfrumvarp um heimild fyrir ríkisstjórnin til að innheimta skemmtanaskatt með viðauka árið 1945. Stjórnarfrumvarp samþykkt um flugvelli og lend ingarstaði fyrir flugvélar. Stjórnafrumvarp afgreitt með rökstuddri dagskrá: Um loðdýrarækt og loðdýralauna- deild. Þingmannaf rumvörp sam- þykkt: Um heimild fyrir dóms málaráðherra til þess að v-eita leyfti til veðmálastarfsemi í sam bandi við kappreiðar og kapp- róður. — Um heimild fýrir rík isstjórnina til að dnnheimta ýmis gjöld 1945 með viðauka- — Um br. á lögum nr. 93 16. des. 1943, um hafnarbótasjóð — Um brunamál í Reykjavík. — Um lendingarbætur í Þórkötlu staðarhverfi í Grindavík. — Um breytingu á lögum um or- lof. — Úm heimild fyrir Ólafs- f jarðarkaupstað til að taka eign arnámi lóðaréttindi nálægt landamerkjum Brimness og Hombrekku. Frh. á 7. síðu. falli við kjósendatölu þar. Nú deyr forseti eða lætur ai' störfum, áður en kjörtíma hans er lokið, oð skal þá innan árs kjósa nýjan forséta til 31. júlí á fjórða ári frá þeirri kosningu. Ákveður forsætisráðherra þá kjördag, en að öðru leyti fer eftir fyrirmælum laaa þess-s ara. Framboðum til forsetakjörs skal skila í hendur dómsmála ráðuneytinu ásamt samþykki forsetaefnis, nægilegri íölu með mælenda og vottorðuni yfirkjör stjórna um, að þeir séu á kjör skrá, eigi síðar en 5 vikum fyrir kjördag, og auglýsir dómsmála ráðuneytið með sama hætti og segir í 3. gr. innan viku, hverjir séu í kjöri til forsetaembættis ins, en afgreiðir til hæstaréttar .öll áðurnefnd skjöl. Nú deyr forsetaefni, áður en kosriing fer fram, en eftir að framboðsfrestur er liðinn, og má þá annað forsetaefni gefa kost á sér í stað hins, ef fullur helniingur meðmælenda hins látna eru meðal meðmælenda hans. Annars úrskurðar hæstiréttur um það, 'hvort fresta þarf kosn ingu vegna andláts fprsetaefn is og undirbúa kosningu að Dýju. Þegar hæstiréttur hefur feng ig í hendur eftirrit gerðabóka allra yfirkjörstjórna og ágrein ingsseðla boðar hann forseta- efni eða umboðsmenn þeirra til fundar, þar sém hann úrskurð- ar um gildi ágreiningsseðlanna, lýsir úrslitum kosninganna og gefur út kjörbréf handa því for setaefni, sem hæstri atkvæða- tölu hefur náð. Nú er ágreiningur um kjör- gengi forsetaefnis, og sker þá hæstiréttur úr. Nú hefur aðeins einn maður verið í kjöri til forsetaembaðtt- isins, og er hann þá rétt kjörinn forseti íslands án atkvæða- greiðslu, enda fullnægi hann kjörgengisskilyrðum. Gefur hæstiréttur út kjörbréf handa honum þegar að liðnum fram- boðsfresti. Byggtoganála-bók 13 RÁÐLEGA mun koma út hók um hyggingamál og byggingamálaráðstefnu þá sem haldin var hér í Reykjavík í haust. í bókinni verða prentuð öll erindin, sem flutt voru á bygg ingaráðstefnunni. Auk þeirra verður í bókinni birtur útdrátt ur úr umræðum þeim, er fram fóru á ráðstefnunni um erdnd in, sem. flutt vorp og tillögur. þær sem samþykktar voru varð andi byggingamálin. Haður oq kona verð- ur sýnthér í Reykja vík í vefur AKVEÐIÐ mun vera að leik ritið Maður og kona, er Emil Thoroddsen samdi upp úr sögu Jóns Thoroddsens verði leikið hér í Reykjavik síðari hluta vetrar. Það er ,,Fjalakötturinn,“ er tekur leikritið til sýningar. — Mun Valur Gíslason leika að- alhlutverkið, Sigvalda prest, en Valdimar Helgason tekur að sér hlutverk Hjálmars tudda. Atþýðuflokksfundur í Hafnarfírði un bæj- ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖG- ■ i IN í Hafnarfirði héldu fund í Góðtemplarahúsinu í fyrrakvöld. Þar töluðu fjórir bæjarfull- trúar Alþýðuflokksins Kjartan Ólafsson um fjárhagsáætlunina og fjármál bæjarins, Björn Jó- hannesson um bæjarútgerðina og sjávarútvegsmálin, Emil Jónsson um hafnarmálið og framkvæmdir í Krisuvik og Guðmundur Gissurarson um ýmsar framkvæmdir Alþýðu- flokksins og atvinnumál. Fundurinn fór mjög vel fram og lýsti ánægju og áhuga þeirra sem 'hann sóttu. Annað kvöld heldur Alþýðu flokkurinn í Hafnarfirði árshá- tíð sína í Hótel Bjöminn og verða þar fjölbreytt skemmti- atriði. Indriði Waage leikur í Vesfmannaeyjuffl nP VEIR kunnir reykvískir leikarar dvelja nú d Vest marinaeyjum og aðstoða Vest mannaeyinga við sýningar á leikritinu „A útleið,“ eftir Sutt on Vane. Soffia Guðlaugsdóttir hefir dvalið þar undanfarið og sett leikinn á svið, en Indriði Waage hefir tekið að sér eitt helsta hlutverkið í leikritinu, Prior, en það hlutverk hafði hann á hendi, er „Á útleið“ var leikið hér. Aðalfunduf Verkalýðs féfags Dalvíkur \T ERKALÝÐSFÉLAG Dal- * víkur hélt aðalfund sinn 28. janúar. í stjóm félagsins voru kosn ir: Lárus Frímannsson, formað ur, Friðjón Kristmarsson, rit- ari, Árrii LárusSton, gjaldkeri Föstudagur 9. fobrúar 1945. ............. ..... imhitmwmm. ■ ' -r *ii /f«| Kosningar í bæjar- sfjórn í gær ______ ' i Abæjarstjörnar- FUNDI í gte.r íór ímm kosning forseta og varaforseta bæjarstjórnar, kosning í bæjar ráð, hafnarst jóm og fjölda fastra nefnda. Guðmundur Ásbjörnsson var kosinn forseti bæjarstjómar með 8 atkvæðum, 7 seðlar voru auðir, Fyrsti varaforseti var kosinn Jakob Möller, með 8 at- kvæðum og annar varaforseti var kosinn Valtýr Stefánsson, með 8 atkvæðum. Skrifarar bæjarstjómar voru kosnir þeir, Helei H. Eiríksson og Björn Bjarnason. í bæjarráð voru kosnir fimrn bæjarfulltrúar og er það skipað þessum mönrium: Guðmundi Ásbjörnssyni, Jakob Möller, Helga H. Eiríkssyni, Jóni Axel Péturssyni, og Sigfúsi Sigur- hjartarsyni. Sem varamenn voru kosnir Valtýr Stefánsson, Gunnar Thoroddsen, Guðrún Jónasson, Haraldur Guðmunds son og Björn Bjarnason. í fræðslunefnd vohi kosin, Soffía Ingvarsdóttir, Katrín Pálsdóttir, Guðrún Jónasson, Guðmundur ' Ásbjömsson og Gísli Guðnason. f byggingariefnd voru kosnir Tómas Vigfússon, Guðmundur Ásbjörnsson og Ársæll SigurSs son. En auk þeirra eiga sæti í nefndinfni, skipulagsstjóri rík- isins, húsameistari Reykjavík- urbæjar, bæjarverkfræðingur cg borgarstjórinn. Þá voru kosnir þrír bæjar- fulltrúar í hafnarstjórn, og tveir utan bæjarstjórnar, þessir bæj ar fulltrúar voru kosnir: Valtýr Stefánsson, Gunnar Þorsteins- son og Björn Bjarnason. En utan bæjarstjórnar voru þéir Sigurður Ólafsson og Hafsteinn Bergþórsson kosnir í stjórnina. í heilbrigðisnefnd bæjarins voru, kosin, Guðrún Jónasson, Guðmundur Ásbjörnsson og Bolli Thoroddsen, bæjarverk- fræðingur. í sóttvarnarnefnd var frú Guð rún Jónasson kosin. Þá átti að kjósa einn mann til að semja verðskrá og var stungið upp á Þorsteini Þor- steinssyni hagstofustjóra og var SÚ uppástunga samþykkt. í stjórn Eftirlaunasjóðs vpru kosnir Gunnar Thoroddsen, Helgi H. Eiríksson og Steinþór Guðmundsson. í stjórn íþróttavallarins var Gunnar Thoroddsen kosinn, en endurskoðandi reikninga vall- arins var kosin Gunnar Bene- diktsson. Þá . var Guðmundur Ásbjörnsson kosinn í stjórn Fiskimannasjóðs Kjalarnes- þings. EhdurskoðendUr ;bæjarreikn- inganna voru kosnir þeir, Ari Thorlacius, Ólafur Friðriksson og Björn Bjarnason. Endurskoð andi Styrktarsj óðs sjómanna- og verkamannafélag ,anna í Reykjavík var kosinn A1 freð Guðmundsson. Þá voru •kosnir tveir endur- skoðendur' Músiksjóðs Guðjóns Sigurðssonar, og hlutu kosningu þeir Eggert Glaessen ög Hall- ,grímur Jakobsson. Frumvarp að áætlun um tekj ur °g fíjöld bæjarsjóðs Reykja- víkur lá fyrir til annarar um- ræðu en var vísað til annarar framlhaldsumr. Jón Axel Pét- ursson tilkynnti, að fulltrúar Alþýðuflokksins mundu- bera fram breytingartillögur við frumvarpið, áður en framhalds umæðan um það faeri fram. og Haraldur Zóphoníasson, fjármálaritari og Kristinn Jóns son meðstjórnandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.