Alþýðublaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 7
ALifrf ÐUBLiABlS 7 Holmbladsspilin með myndunum á ásunuro, sem ailií vilja helzt. — Seljast mest ai öllum spílum. Ýmsar tegundir með ýmsu verði. Útgengilegustu spilin. Thorvaldsensfélaoið beldur bazar 19. þ. m. til styrktar barnauppeldlssj'óði sínion. í>ar verða ýmsir þarfir og nytsamir munlr1 til jóiagjafa afar-ódýrir, alllr unnir af félagskonum. Optnn frá Jtl. 5 til 10 um kvöldið á Tborvaldsmsbazarnum. I gærmorgun kom mjiig fjlilbreytt úrval af jólaskóm f Skóverzlun Jóns Stefánssonar, Laugavegi 17. (Frh. frá 6. síðu.) Jónínu Tómasdóttur prests frá Barði, og lifir hún mann sinn. Þau hjón eignuðust sex böni. Dóu t-jögur ung, en tveir piltar eru á lifi, Helgi, símritari, og Jón, tíu ára, mannviænlegir og góðir drengir. Kjartan átti þvl láni að fagna aö eiga góða konu, sem tók þátt í störfum hans og. á- hitgamálum ög stjómaði hetmíl- inu svo, að það var hxein fyrir- mynd. Hann vlssi það líka, að henni átti hann mikið að þakka. Mjög margir korau á heiraili þeirra hjóna, ekki sízt Sunnlend- iaigar, og allir mættu þar ágæt- um viðtðkum. Sá, er þetta ritar, kom fyrst tll Siglufjarðar 1915 ásamt 12 félögúm, sem allir unnu Blá Cheviot sérlega ódýr og göð í drengja- og karlmannaföt. — Verð pr. meter: 7,80 — 8,90 — 11,75 — 13,50 — 17,50 — 21,00 — 22,50. Frðnsk alklæði m b®jt í borgtaini. — Verð: 11,50 og 15,75 pr. meter. OeriO Innkaup yðar tll Jélanna f Verzl. FOSS Þar fáið þið góðar og ódýrar vörur, t. d.: Bveiti 0.25—0.30 V, kg. Molasykur 0.40 V2 kg. Strausykur 0,35 v» kg. CoHsnm-súkkBlaði 2,25 % kg. Husholdnings-súkkulaði 1,80 V2 kg, Kaffi 2,20 Vs kg. Rjómabússmjör, danskt, 2,60 V2 kg. Eflfl oq alt til bðkunar með sanngiðrnu verði. Komið, simið eða sendið, og verðnr ait sent heim. 1 ! i ; Verzlunin FOSS (Kristján Jónsson), Laugavegi 25. Sími 2031. þar sumarlangt. AllJLr vorum vlð ókunnugir, og erfltt var að fá greiða, En vlð vorum svo lán- samír að kynnast heimili Kjartians og njóta þar hinnar venjulegu gestrisni og ætíð síðan, ef leiö hefír legið þar m Þótt hafís lægi við strendux og hríðJa ham- aðist, voru allar óhyggjur manns horfnar, þegar komið var ínn á bjarta og vingajrnlega heimilið þeiira hjóna. — AlUr, sem kunn- ugjr voru þessu heimili, vita, hvað mikið ekkjan og diengimir hafa mist, og skilja vel, að nú sé hljótt yfir því, en því munu víða að berast hlýjar hugsanir, og það eru fleiri en nánustu ástvmir Kjartans, sem raikið hafa mist. Verkalýðurinn hefir mist áhuga- saman og öruggan málsvara og vinir hans góðan vin. Allir, sc-m rnrtu þetrrar ánægju að lifa og starfa meö Kjarani, munu blessa minningu hans. Felix Qadmmdsaon■ ! — : f■2*1» 1 V. ' ’ '*** • Innlend tfiOlndi. Akureyri, FB., 15. dez. Aflðbrögð. Reitingsafli á Eyjafirði. Dánarfregnir. Sigurður Sigurðsson smiðTir andaðist 6. þ. m. og verður jfirð>- sunginn á morgun. Hann var með Verðlækknn Simi 1164. Simi 1164. Meiis 40 aura l/a kg. Strausykur 33 - V* - Hangikjöt 90 - V* - ísl. smjör kr. 2.50 v* - Hveiti 25 — V* - Haframél 25 — 7» - Hrisgrjón 25 - 7» - Sagógrjón 35 — 7a « Kartöflumél 40 - 7» - Sætsaft 50 — pelinn Sveskjur 50 — 7» kg. Mjólk 55 — dósin Ávaxtasulta 80 — dósin Afaródýrir ávextir niðursoðnir, Blautsápa 45 aura, barinn riklingur ógætur. Steinolia á 35 aura pr. líterinn. Sími 1164. Simi 1164. Verzlunin Baldur, Framnesvegi 23. Athsi Sérstök kjarakaup, ef um stærri kaup er að ræða. elztu og mætustu borgurum bæj- erims. Hermann Síguxbjömsson á Varðgjá lézt nýlega. Aldraður, þektur heiðurshóndi. Helm [Sókkulaði oy Caeao er frægt um viða veröld og áreiðanlega þ»ð Ijúffeagashi «f bezta, sem hægt er að fá, enda stórvaxnndi sala. Notið að eins þessar framúrskarandí vörur. Heíldsöltibirgðir hjó Hf F. H. Kjartansson & Co, HahiarshRvti 10. SSmar: 1620 og 2011.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.