Alþýðublaðið - 15.02.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.02.1945, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.20 Útvarpshljómsveitin 20.50 Lestur íslendinga- sagna. 21.30 Frá útlöndum (Jón Magnússon). XXV. árgangur. Fimmtudagur 15. febrúar 1945 Fjalakötturinn sýnir revýuna „állí í lagi, lagsi' ■rr Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. 53. sýning 'ALFHOLL' Pi Sjónleikur í fimm þáttum íftir J. L. Heiberg Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4- I.K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6 í kvöld. Olvuðum mönnum bannaður aðgangur. S-S.H. S.S.H. Dansleikur Aðaldansleikur Skíða og skautafélags Hafnar- fjarðar, verður haldinn n. k. laugardag 17. febrúar, kl. 10. Aðgöngumiðar seldir í Verzl. Þorvaldar Bjarna- sonar fyrir kl. 3 á laugardag. . i &L(yic Asbesl J K Ó L P R Ö R 4"—6 og 4 feta Beygjur 4", Greinför 4" Á. Einarsson & Funk Uppboð. Opinbert uppboð verður haldi, í skrifstofu borgar- fógeta í Arnarhvoli, föstu- daginn 16. þ. m. kl. 11 f. h. og verður þá seldur útgáfu- réttur að prentuðum ritum frú Torfhildar Hólm. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógelinn í ReykjaWk Félagslíf. Knattspyrnufélagið Fram 9 í Aðalstræti 12. Skemmtiatriði og dans. Góð músik. Mætið stundvís- lega. Handknattleiksæfing karla í AusturbæjarbarnaskóTanum kl. 9,30 í kvöld. St. FKEYJA nr. 218. BIETANfA Almennar föstusamkomur byrja föstudaginn 16. þ. m. kl. 8,30. Nánar tilkynt í útvarpi fyrir hverja samkomu. (Passíu sálmar). — Allir velkomnir. tjngmennafélag Reykjavíkur. efnir til námskeiðs í frjálsum íþróttum og íslenzkri glímu bæði fyrir félagsmenn sína og iþróttagesti er dvelja hér í Reykjavík. Kennarar eru Bald- ur Kristjónsson og Ingólfur Jensson. Kennt verður í fim- leikasal menntaskólans. Kennslutímar fyrst um sinn þessir: Frjálsar íþróttir: þriðju- ,dagag kl. 7—8 og fimmtudaga kl. 8—9. ísíenzk glíma: þriðju- daga kl. 7—8 og fimmtudaga kl. 9—10. Nánari upplýsingar í síma Stjórnin. tbl 38. 5. síðan flytur í dag grein um Kyrra-hafsstyrjöldina, er nefnist „Hálfnuð leið til Tokio“. Greinin er eftir ' Frank Rounds. Alþýðublaðið fæst í lausasölu á eftirtöldum stöðum: AUSTURBÆR: Tóbaksbúðin, Laugavegi 12» Verzlunin, Laugavegi 45. Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. „Svalan“ veitingastofa, Laugavegi 72, Café „Holt“, Laugavegi 126. Verzl. Ásbyrgi, Laugavegi 139. Verzluniii Drífandi, Samtúni 10. Café Florida, Hverfisgötu 69. Verzl. „Rangá“, Hverfisgötu 71. Pétursbúð. Njálsgötu 106. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Verzl. Helgafell, Bergstaðarstræti 54. Ávaxtabúðin, Týsgötu 8. Leifskaffi, Skólavörðustíg 3B. MIÐBÆR: Tóbaksbúðin, Kolasundi. VESTURBÆR: Veitingastofan, Vesturgötu 16. Veitingastofan „Fjóla“, Vesturgötu 29. Veitingastofan, West End“, Vesturgötu 45. Yeitnigsstofan, Vesturgötu 48. Brauðsölubúðin, Bræðraborgarstíg 29. Verzl. „Drífandi“, Kaplaskjólsvegi 1. * GRÍ MSTAÐ ARHOLTI: Brauðsölubúðin, Fálkagötu 13. mlðiiffl r fyrir næturstraum til upphitunar í íbúðarhús- um. Þeir, sem kynnu að óska upplýsinga viðvfkjandi rafkatli fyrir íbúðarhús, gjöri svo vel að snúa sér til ; Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar Skúlatúni 6. Sími 5753. að aogifsa í Alþý&abfaðtim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.