Alþýðublaðið - 17.02.1945, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.02.1945, Síða 1
< UtvarpiS: 20.45 Leikrit: „Hvað er miskunnsemi? “ (Leikstjóri Þor- steinn Ö. Stephen- sen). 21.35 Lúðrasveit Reykja- víkur leikur. 5. síðan flytur í dag grein um hina frægu frönsku leik- konu Söru Bernhardt. Greinin er eftir Sylvain 1 •Mayer. XXV. árgangur. Laugardagur 17 .febrúar 1945. 40. tbl. o .ÁLFHÓLL" Bjónleikur í finaim þáttum sftir J. L. Heiberg Sýning annað kvöld kl. 8. ASgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4- Nærföf fyrir dömur ullar Og gerfisilki Verzl. Marnló Jónsson, Vesturgötu 2 ynning frá Vörubilsfjórafélaginu Þróttur Nýkomið ■ Olíulitir Penslar Léreft Vatnslitapappír / <J Laugavegi 4. Sími 5781. TIMINN Þeir, sem fylgjast vilja með almennum málum verða að lesa Tímann. Áskriftarverð í Reykjavík og Hafnarfirði er 4 kr. á mán- uði. Áskriftarsími 2323. i Um þessar mundir stendur yfir merking á bifreiðum .félagsmanna (nýtt merki). Merking bifreiðanna fer fram daglega frá kl. 8 f. h. til 7 e. h. á stöðinni. Félagsmenn eru ámintir um að merkja bifreiðar sínar sem fyrst, eða eigi síðar en 28. þ. m. Eftir þann tíma missa þeir vinnuréttindi, sem ekki hafa merkt bifreiðar sínar. Selii félagsmaður bifreið sína, er honum skylt að taka félagsmerkið af henni. STJÓRNIN Vönduð amerísk Karlmannaföf í ýmsum litum, nýkomin Vigfús Guðbrandsson & Co. Æusturstræti 10 óskast nú þegar Matstofan Gullfoss Hafnarstræti 17. Nærföl Nálffcjólar H. Toff. Ikólavörðustíg 5. Sími 1685. 2 2 6 6 er símanúmer okk- ar í nýju verzluninni HÁTEIGSVEGI 2 Jámsagarborar sterkir og góðir SSippfélagið Vinnufatnaöur Hlíföarföti fjölbreytt úrval Verzlun 0. Ellingsen h.f. Eldhúsvaskar í þrem stærðum nýkomnir J. Þorláksson & Norðmann Bankastræti 11 ' Sími 1280 Kvennadeild Slysavarnarfélags íslands. heldur í‘Tjarnarcafé og Hótel Borg annað kvöld. Bögglauppboð verður á báðum stöðum. Aðgöngum. seldir á sömu stöðum frá kl. 3—5 í dag HAFNARFJÖRÐUR Kvennadeild Slysavarnafélags íslands Hafnarfirði gengzt fyrir námskeiði í hjálp í viðlögum og lífgun úr dauðadái. Kennari verður hr. Jón Oddgeir Jónsson og Bjarni Snæbjörnsson, læknir, flytur erindi. Námskeiðið hefst sunnudaginn 25. febrúar næstkom- andi og er öllurn konum heimil þátttaka. Þær, sem vildu sinna þessu, tali við undirritaðar fyrir 24. þ. m.: IBfW!' Ingibjörgu Þorsteinsdóttur, Mjósundi 3, sím Í9164 ra-rs' Mörtu Eiríksdóttur, Hverfisgötu 46, sími 9175 og Maríu Eiríksdóttur, Krosseyrarvegi 3 NEFNDIN K.S.F.R. „Völsungar“. S.F.R. Skáfaikemmtunin 1945 verður haldin í Iðnó eins og hér segir: \ Sunnudaginn 18. þ. m. kl. 3 e. h. stundvíslegt fyrir ljósálfa og ylfinga og ypgri skáta, ásamt aðstandendum þeirra. Mánudaginn 19. þ. m. kl. 8 e. h. stundvíslega fyrir skátastúlk- ur og drengi R. S. Aðgöngumiðar seldir í Málaranum, Bankastræti 7, í dag Félagar, tryggið ykkur miða í tíma. Skemmtinefndin. ATH.: Skemmtunin verður 18. og 19. febrúar, en ekki 21. og 22., eins og áður áuglýst. Happdræffi Háskóla y Islands Eftir 20. fehrúar eiga menn ekki lengur tifkall tif sömu numera sem í fyrra Kaupið því miða yðar f tæka tíð

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.