Alþýðublaðið - 17.02.1945, Side 4

Alþýðublaðið - 17.02.1945, Side 4
4 ALÞYÐUBLAtíiÐ Laugaadagur 17 .febrúar 1945. Útgefandi Alþýðuflokkurinn ! Ritsjóri: Stefán Pétursson. i Ritsjórn og afgreiðsla í Al- ’ þýðuihúsinu við Hverfisgötu Símar ritsjórnar: 4901 og 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. j Alþýðuprentsmiðjan h. f. Veiluskatturinn Afgreiðsla veltu- SK ATTSFRUM V ARPS- ,'INS virðist ætla að verða meira ,en lítið athyglisverð éins og marga grunaði raunar þegar ,við fyrstu umræðu málsins, ,því að þá varð ljóst, að sam- ikomulag hafði ekki fengizt inn ,an ríkisstjórnarinnar um veiga jmikil atriði frumvarpsins. Bar einkum það á milli, að fjármála iráðherra lagði áherzlu á það, að ískatturinn yrði lagður á veltu ársins 1945, en Haraldur Guð- mundsson mælti fast með því, ,að hann yrði miðaður við árið ,1944 og færði mörg sterk rök fyrir nauðsyn þess, að horfið yrði að því ráði. Nú, þegar fjárhagsnefnd efri deildar hefir fjallað um frum- varpið hafa þessi viðhorf máls- ins í engu breytzt. Sjálfstæðis menniirnir í nefndinni leggja til, að frumvarpið verði samþykkt óbreytt eins og það kom frá hendi fjármálaráðherra. Har- aidur Guðmundsson gerir bá breytingartillögu við frumvarp áð, að skatturinn verði lagður Á veltu ársins 1944. Bernharð iStefánsson, fulltrúi Framsókn- arflokksins í nefndinni, leggur dhins vegar til, að frumvarpið verði fellt, enda er það í sam- ræmi við afstöðu þá, sem fram ikom af hálfu hans og Her- jmanns Jónassonar við fyrstu tumræðu málsins. Engum blandast hugur um það, að veltuskattur þessi er á lagður af illri nauðsyn, enda hefir ríbisstjórnin lýst því yf- jr, að hann verði aðeins lagð- (ur á einu sinni. Verður því ,ekki neitað, að skattur þessi er óréttlátur, enda þótt honum sé ætlað að taka kúfinn af stríðs- igróðanum, sem safnazt hefir í líendur einstaklinga^ og stofn- ana á liðnum árum. Stærsti galli skattsins er sá, að hann ikemur þyngst niður á þeim, sem hafa mikla veltu og lága álagningu, en léttar á hinum, sem hafa litla veltu og háa á- tlagningu. En einmitt vegna þessa galla þessara fyrirhug- uðu fjáröflunarlaga, ber að leggja áherzlu á það, að þann dg verði frá frumvarpinu geng ið, að lög þessi verði ekki baggi ó herðar almennings og nái •sem bezt þeim tilgangi sínum, að ná fyrst og fremst til stríðs jgróðamannanna. Meginrökin fyrir því, að skatt þennan eigi að leggja á yeltu ársins 1944, en efcki 1945, eru þau, að með því er fengin trygging fyrir því, að skattur íþessi verði ekki neytendaskatt- ur, sem almenninguir í landinu ikomi til með að greiða, svo og að skattgreiðendurnir eigi þess lekki kost að skjótast undan því, að greiða skattinn. Fer því eðli skattsins augljóslega eftir <því, við hvort árið hann verð- tsr miðaður. Og undarlegt má það teljast, að þeir aðilar, sem látast vilja koma í veg fyrir það, að veltuskatturinn verði Þórður Eyjólfsson: Hæslirétfur tuttuau ou fimm ára Herra forseti íslands Hæstvirtu ráðherrar og forseti sameinaðs alþingis. — Virðulega samkoma. Hinn 16. febrúar 1920, fyrir réttum 25 árum, var dómþing sett fyrsta sinni í Hæstarétti íslands. Sú stund var þú upp runnin, er íslenzka þjóðin hafði endurheimt æðsta dóms- vald í málum sínum og fengið það í 'hendur íslenzkum mönn- um. En áður höfðu erlendir að- iljar með það farið um hálfa sjöundu öld. Hér hafði þjóðin náð mikilvægum áfanga á leið sinni til fulls sjálfsforræðis. Stofnun Hæstaféttar mun því jafnan verða talin til merkis- viðburða íslenzkrar þjóðar- sögu. Allar þjóðir láta sig miklu varða, hvernig háttað er skip- un og meðför dómsvalds í lahdl þeirra. Heil'brigt þjóðlíf getur ekki þróazt, nema í skjóli full- komins réttaröryggis. Þann sann leika kennir oss saga erlendra þjóða fyrr og siðar og einnig vor eigin þjóðarsaga. Eftir að land var byggt og ríki sett á stofn, kostaði islenzka þjóðin kapps um að tryggja dómaskip un landsins svo sem bezt mátti verða eftir þeirrar tíðar hætti. Með úrslitadómsvald fóru þá dómstólar alþingis, fjórðungs- dómar, eftir að landinu var í fjórðunga skipt, og síðar fimmt ardómur. íslenzka þjóðveldið átti öðru fremur dómaskipun sinni að þakka, að það gat tal- izt réttarriki á fyrstu öldum þess. En er á leið þjóðveldis- fímann, hættu höfðingjar lands ins að virða dóma og dómstóla. Þá hófust utanstefnur mála, þvi að innlendum dómstólum var varnað með vopnavaldi að dæma mönnum lög. Eftir að þjóðin átti ekki lengur við rétt arskipun að búa, glataði hún sjálfstæði sínu og seldi hin mik ilvægustu landsréttindi, þar á meðal æðsta dómsvaldið, i hend ur erlendum þjóðhöfðingja. Samkvæmt lögbókum þeim, sem íslendingar fengu, eftir að þeir gengu Noregskonungi á hönd, Járnsíðu og Jónsbók, mátti skjóta dómum innlendra dóttistóla til konungs. Lagði hann þá úrslitadóm á málið, venjulega með aðstoð ráðgjafa sinna í ríkisráði. Þessi 'háttur hélzt óbreyttur, eftir að landið kömst undir stjórn Danakorí- unga. Kunnum vér enn deili á ýmsum málum, sem á þeim öld um var til konungs skotið. Árið 1660 komst einveldi á í Dan- mörku, og árið eftir, 1661, var Hæstiréttur Danmerkur settur á stofn. Konungur var þá á- firam æðsti handhafi , dóms- valds eins og alls annars ríkis- neyzlutollur á alþýðu manna, iskuli vera þv.í andvígir, að isetja þá einu tryggingu, sem hægt er, fyrir því, að af slíku verði ekki, þegar lögin koma til framkvæmda. Væri Fram- isóknarmönnum sér í lagi skylt iað þessu að hyggja. Þeir hafa ifjargviðrast um óréttlæti þessa frumvarps og farið um það hörðum orðum, en þó telja þeir litlu máli skipta, hvort sá á- igalli þess, sem miðar til mests óréttlætis, verður af því snið- tinn eða ekki. Og vissulega virð ást sú afstaða meira en lítið tfurðuleg, að miða eigi skattinn yið árið 1945 til þess að skatt- /greiðendum gefist kostur á því að breyta rekstursfyrirkomu- lagi sínu, sem er hið sama og gefa þeim færi á því að skjót- ÞÓRÐUR EYJÓLFSSON, núverandi forseti hæstaréttar, flutti greinargott og skörulegt ávarp um sögu og starf h'æstaréttar við hátíðlega athöfn, sem fram fór í tilefni af aldarfjórðungsafmæli réttarins í dómssal hans árdegis í gær. Fer ávarp þetta orðrétt hér á eftir. Þórður Eyjólfsson forseti hæstaréttar valds. Hann átti forsæti í Hæstarétti og tók sjálfur þátt í dómstörfum fyrst i stað. eins og hann hafði gert í ríkisráði, en það féll þó síðar niður. Varð Hæstiréttur, er stundir liðu fram, mjög sjálfstæður um dóm störf síri, en engin tvimæli voru þó á því allt einveldistímabilið, að æðsta dómsvaldið vseri í höndum konungs. í frelsishreyfingum 18. aldar var það eitt af höfuðstefnumál um hins nýja tíma að koma á aðgreiningu hinna þriggja þátta ríkisvaldsins, löggjafarvalds, framkvæmdarvalds og dóms- válds. Einkum þótti nauðsyn tll bera vegna frelsis einstakling anna og almenns réttarörygg- is, að dómsvaldið yrði gert sjálf stætt og áháð öðrum greinum ríkisvaldsins, sérstaklega fram kvæmdarvaldinu. Eins og kunn ugt er, var þessi stefna víða borin fram til sigurs.að afstöðn um styrjöldum og byltingum. í Danmörku var einveldi afnum ið árið 1849. Konungur afsal- aði þá dómsvaldinu úr hendi sér að fullu og öllu, og var það lagt til Hæstaréttar Danmerk ur. íslendingar munu þó yfir- leitt hafa haldið fram þeirri skoðun, að konungur færi á- fram með dómsvald í íslenzk- um málum, með því, að dönsku grundvallarlögin frá 1849 hefðu ekki öðlast gildi á íslandi. En hvað sem þeim kenningum líð ur, þá er það víst, að eftir að íslendingar fengu stjórnarskrá 1874, var úrslitadómsvald í ast undan skattinum! Auk þess j liggur það í augum uppi, hversu auðveldara er að gera sér grein fyrir því, hvaða tekj- ;ur muni fást af skatti þessum, ief miðað er við veltu liðins árs, ■og koma i veg fyrir það, að menn skjótist undan því að linna þessar skattgreiðslur af /hendi. Það fer ekki hjá því, að al- menningur fylgist vel með af- greiðslu þessa máls, því að verði það ekki tryggt, að skatt ur þessi reynist ekki neytenda iskattur á alþýðu manna, er ó- peitanlega höggvið mjög nærri því atriði málefnasamnings stuðningsflokka ríkisstjórnar- drinar, að láglaunamönnum verði ekki bundnar nýjar skattabyrðar. málum þeirra ekki lengur í höndum konungs, heldur Hæstaréttar Danmerkur, og og stóð svo fram til ársins 1920. í sjálfstæðissókn íslendinga á 19. öld komu annað veifið fram tillögur um flutning æðsta dómsvaldsins hingað til lands. Ekki bar þetta samt neinn árangur, fyrr en íslend- ingar og Danir komu sér saman um setningu sambandslaganna árið 1918. Þar var svo mælt, að Hæstiréttur Danmerkur skuli hafa á hendi æðsta dóms- vald í íslenzkum málum, þar til Ísland kynni að ákveða að stofna æðsta dómstól í landinu sjálfu. Islendingar ákváðu að | nota þegar þá Iheimild, sem þeir j þannig höfðu fengið. Lagði rík isstjórnin fyrir alþingi sumar- ið 1919 frumvarp til laga um stofnun Hæstréttar, er samið hafði þáverandi prófessor i lögum Einar Arnórsson. Frum varpið var með smávægilegum breytingum samþykkt einróma í báðum deildum alþingis og staðfest sem' lög nr. 22 frá 6. okt. 1919, en til framkvaemdar skyldu þau koma frá 1. janúar 1920. Þó að málið fengi svo góðar viðtökur á alþingi, má samt af umræðum þar marka, að ýms- um 'hafi virzt i mikið ráðizt með stofnun Hæstaréttar. All- ir vissu að Hæstiréttur Dan- merkur, sem nú átti frá að hverfa, hafði um langan ald- ur notið fulls trausts allra þeirra, er við hann áttu að búa. Virðast sumir alþingismenn hafa borið kviðboga fyrir þvi, að dómsvaldið yrði ekki nægi- lega tryggt i höndum innlendra dómenda, og jafnvel hafa þótt uggvænt, að Islendingar væru menn til að flytja mál og dæma á úrslitastigi. Því fór sem sé f jarri að þá væri úr sögunni hið aldagamla vantraust þjóðarinn ar á sjálfri sér og mætti sínum til að standa á eigin fótum. Sú vantrú kom á þeim tímum víð ar fram en á sviði dómsmál- anna. Hins vegar voru mönn- um einnig Ijósir ýmsir ókostir þess, að sækja yrði síðustu úr- lausn dómsmála til erlendrar þjóðar. Það hlaut að hafa í för með sér tafir og aukinri kostn- að á rekstri mála. Hinir er- lendu dómarar voru og ókunnir íslenzkum högum og gátu ekki skýrt íslenzk dómsskjöl né ís- lenzk lög á frummálinu. Um framgang málsins á alþingi mun það þó hafa ráðið mestu, að eft ir að fengin var með sambands- lögunum viðurkenning á full- veldi landsins, hlaut lands- mönnum að vera hið ríiesta metnaðarmál að flytja æðsta dómsvaldið inn í landið. Full- veldi þeirrar þjóðar virðist nokkuð hæpið. sem sækja verð ur til erlends dómstóls fullnað- arúrlausn dómsmála sinna. Um stjórnskipulega stöðu Hæstaréttar þurfti ekkl að á- kveða í hæstaréttarlögunum. Hann var um það arftaki Hæstaréttar Danmerkur, og fyr irmæli, er að því lutu, voru skránni. Hins vegar varð að skipa því með lögum, hvernig dómendur yrðu valdir eða skip þegar fyrir hendi í stjórnar- aðir i Hæstarétt. Þar gat ver ið um ýmsar leiðir að tefla, en sá kostur var valinn, að kon- ungur skipaði dómara á ábyrgð ráðherra. Hæstarétti var þó tryggð nokkur íhlutun um val dómara. Umsækjandi um dóm- araembætti varð að hafa sýnt, með því að greiða fyrstur dóms atkvæði i 4 málum, að hann væri hæfur til að skipa sæti i dóminum. Vitanlega urðu fyrstu dómendurnir að vera undanþegnir þessu ákvæði. — Fyrirmælið um dómaraprófið var afnumið með núgildandi ihæstaréttarlögum nr. 112 frá 1935, og hafði það aldrei komið til framkvæmdar. í stað þess er nú mælt í lögunum, að leita skuli umsagnar Hæstaréttar um dómaraefni, áður en dóm- araembætti sé veitt. Hæstiréttur var 1 upphafi skipaður 5 dómendum, eins og fyrir var mælt í hæstaréttar- lögunum frá 1919. Með lögum nr. 37 frá 1924 var dómendum af sparnaðarástæðum fækkað í 3, en dómendafækkunin kom þó ekki til framkvæmdar fyrr en á árinu 1926, er látizt höfðu tveir hinna fyrstu dómenda. í núgildandi hæstaréttarlögum frá 1935 er svo af nýju ákveð- ið, að dómendur Hæstaréttar skuli vera 5, en dómendafjölg un komi ekki til framkvæmda, fyrr en fé sé veitt til hennar i fjárlögum. Síðan hefir ríkis- stjórninni jafnan verið heimil- að í fjárlögum ár frá ári að verja fé úr rikissjóði til launa- greiðslu tveggja dómara, ef dómurum yrði fjölgað, en ekki hefir heimildin enn verið not- uS. Prófessorar lagadeildar Há- skólans hafa frá stofnun Hássta réttar verið þar varadómendur, ef hæstaréttardómari forfallast eða sæti hans verður autt. Frá því á árinu 1935 'hefir þó ver- ið heimilt, ef hæstaréttardóm- ari vikur sæti í einstöku máli, að skipa i hans stað hæstarétt arlögmann eða héraðsdómara, sem fullnægi skilyrðum til að vera skipaður dómari í Hæsta rétti. v Með hæstaréttarlögunum frá 1919 var stofnað embætti 'hæsta réttarritara. Hann skal vera lögfræðingur og fullnægja al- mennum dómaraskilyrðum. Er núverandi hæstaréttarritari hinn þriðji, sem því embætti gegnir. Fastir dómendur Hæstarétt ar hafa ekki aðrir verið skipað ir, en þeir fimm, sem i upphafi tóku sæti í dóminum, og þeir þrir, sem nú eiga þar sæti. Það er oss gleði að sjá hér viðstadd an í dag einn þgirra dómenda, sem fyrstir voru skipaðir i dóm arasæti, herra hæstaréttardóm ara Pál Einarsson. Hinir fjórir, þeir Kristján Jónsson, Halldór Daniielsson, Eggert Briem og Lárus H. Bjarnason eru allir látnir. Bið ég viðstadda að votta iriinningu þeirra virðingu sína með því að rísa úr sætum. Þá er oss einnig ánaegja að sjá hingað koma á 25 ára af- mæli dómsins Ólaf Lárusson, sem sæti átti í Hæstarétti á fyrsta dómþingi hans vegna fjar veru eins hinna skipuðu dóm- enda, fyrsta hæstaréttarritar- ann, dr. juris Björn Þórðarson, hæstaréttarlögmann 1 Lárus Fjeldsted, sem gegnt hefir lög- mannsstarfi við Hæstarétt ó- slitið frá stofnun hans, svo og þá málflytjendur, er fyrstir fluttu mál munnlega fyrir Hæstarétti, herra forseta ís- lands Svein Björnsson, sem sýnt hefir Hæstarétti þann heiður að vera viðstaddur at- höfn þessa, og hæstaréttarlög- mann Eggert Claessen. Hæstaréttarlögmenn hafa Ftfc. á ð. sfðú

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.