Alþýðublaðið - 17.02.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.02.1945, Blaðsíða 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 17 .febrúar 1945» Opnum nýja verzlun í dag, laugardaginn 17. febr í Viðtal við níræða konu: Var svolítið hrædd við Þuríði formann Háteigsvegi 2 Horni Rauðarárstigs og Háteigsvegar Sími 2266 Hæsfiréffur fuffugu og fimm ára Frh. af 4. sí5u. þeir einir getað orðið, sem til þess fengu leyfi dómsmálaráð Iherra, enda fullnægðu þeir ýmsum lögmæltum skilyrðum, þar á meðal að hafa þreytt og staðizt prófraun fyrir Hæsta- rétti. Alls munu 29 lögmenn hafa öðlazt leyfi til málflutn- ings fyrir Hæstarétti, og eru 23 þeirra nú starfandi við dóm- inn. Frá því að Hæstiréttur var stofnaður, hefur máil'um, sem þar hafa verið dæmd, farið fjölgandi með ári hverju, þar til nú á styrjaldarárunum, að tala þeirra hefur staðið nokk- urn veginn í stað, um 100 á ári. Flest urðu málin árið 1938, þá alls 143. Venjulegast eru flutt og dæmd 3 ,mál í viku hverri. Á reglum um merðferð mála fyrir Hæstarétti hefur lítil breyting orðið frá stofnun - hans. Helzt má geta þess, að npplestur skjala fyrir dómi er nú lítt tíðkaður. í stað þess vísa málflytjendur í ræðum sínum til ágrips dómsgerða. Þá hefur og aukizt íhlútun dómenda um öflun skýrslná í einkamálum samkvæmt grundvallarreglum í einkamálalögunum frá 1936. Það var Hæstarétti hið mesta happ, að munnlegur málflutn- ingur var þar þegar í öndverðu ákveðinn. Dómendur Landsyfir réttarins, sem allir tóku sœti í Hæstarétti, lögðu þó til, að mál skyldu skriflega flutt. Nú orðið munu allir viðurkenna yf irburði munnlegs flutnings mála. Málfutningur hefur á- vallt farið fram í heyranda hljóði. Atkvæðagreiðsla dóm- ,ara var hins vegar leynileg fram til ársins 1936, en þá var lögtekið að birta skuli ágrein- jngsatkvæði, ef ágreiningur verður, jafnhliða dómi eða úr- skurði. Lögmannastétt landsins hlaut að vera það mikið kápps mál, að Hæstiréttur yrði flutt- ur heim. Með því öðlaðist hún aðstöðu til að fylgja málum' eft ir til fullnaðarúrsiita. Þeirri að stöðu fylgir að sjálfsögðu auk- án ábyrgð, og munnlegur mál- flutningur reynir meira en skriflegur á hæfni og dugnað málflytjenda. En auknu erfiði og ábyrgð fylgir aukinn þroski. Samstarf dómenda og lög- manna Hæstaréttar mun alla tíð hafa verið með ágætum. Auðvitað getur ekki hjá því far ið, að málflytjendur eigi stund um erfitt með að sætta sig við málsúrslit, þegar mál tapazt, sem hann hefur trú á, að vinn ast ætti. Slík vonbrigði fylgja eins óhjákvæmilega starfi mál- flytjenda og það fýlgir starfi dómara að verða stundum að þola gagnrýni á dómum sínum. Því miður skortir íslenzka lög- fræðingastétt tímarit, sem væri réttur vettvangur rökræðna um lögfræðileg efni. Gagnrýni á úr lausnum dómstóla getur bæði verið holl og réttmæt, sé hún borin fram af réttlætiskennd og nægri þekkingu á málavöxtum, ,enda séu rök metán með og móti af fullkomnu hlutleysi. ,En hafi gagnrýni ekki þessa kosti, sé t. d. einhliða ádeila, þar sem villandi er skýrt frá málavöxtum, þá getur hún hvorki orðið dómstólnum né þjóðfélaginu til gagns. Hin ytri kjör Hæstaréttar, dómenda hans og lögmanna, ætla ég ekki að gera að um- ræðuefni, að undanteknum húsa kosti dómstólsins. Hjá því verð ,ur ekki komizt að minnast hans nokkrum orðum. Þegar Hæstiréttur var stofnaður, var* honum til bráðabirgða búinn .staður hér á efri hæð hegning arhúss landsins, með því að —■ eins og segir í umræðum á al- þingi 1919 — ekki væri ætl- andi, að tilbúinn verði sæmi- legur samastaður haiida hon- um á næstu 2—3 árum. Hér voru honum fengnar tvær stof ur og eitt smáherbergi til um- ráða. Við þau húsakynni á hann enn að búa. Hvernig þessum húsakosti er háttað, er sjón sögu ríkari. í þessari dimmu og óvistlegu dómstofu fer mál- flutningur fram. Einn bekkur, sem 10—12 menn geta á setið, er ætlaður bæði áheyrendum og hæstaréttarlögmönnum, ef fleiri eru viðstaddir en þeir, sem mál flytja'. Það er hvort tveggja, að fleiri sæti komast ekki fýrir, enda yrði ólíft í þess ari þröngu stofu, ef fleiri mönn um ætti þar á að skipa. Þá hafa dómendur sameiginlega eitt starfsherbergi móti norðri, sem er öllum sömu ókostum búið og dómstofan. Enginn staður er tij fyrir bóka- og skjalasafn Hæstaréttar. Skrifstofa hæsta- réttarritara er smáherbergi, sem hvergi myndi við sambæri lega stofnún þykja nægilega stórt til að hengja í yfirhafn- ir. Jafnstórt því er herbergi það, sem öllum hæstaréttarlög mönnum er ætlað til sameigin legra nota. Ekki er þar sæti tfyrir meira en þriðjung þeirra, og enginn vegur er að koma þar fyrir nauðsynlegasta safni laga þóka. Ýmsa fleiri ókosti mætti telja á húsakosti dómstólsin’s, en vegna sóma þjóðarinnar verð ég suma undan að draga. Vér höfum, eins og vera ber, fagnað endurheimt sjálfstæðis vors. Hitt höfum vér minna hugsað um, hvar vér ætttum að hýsa það. Veit ég ekki, hvernig farið hefði, ef Danir hefðu ekki byggt hér tvö hús, annað á 18. öld og hitt á 19. (öld. Þangað höfum vér boðið framkvæmdarvaldinu og dóms valdinu. Sá er þó munur, að hið fyrrnefnda býr eitt að sínu húsi. Dómshúsið er enn í sam- býli. Háttvirtu samdómendur og lögmenn Mæstaréttar! Það er einlæg ósk vor allra, að Hæstiréttur megi vaxa sf störfum sínum. Vér gerum þá kröfu til þjóðfélagsins, að hon IGÆR talaði ég við konu, isem er 90 ára gömiuíl) í dag. Það er elzta manneskja, sem ég-hef talað við, svo að þetta va-rð toluverð'Ur viðburður fyr- ir mig. — Ég gekk bakdyrameg in inn í kjallara á Njarðargötu 9 og kom svo inn í lítið og vist legt herbergi. Þar sat hún í körlflustlóffi, björt yfirlitium, hvít hærð, í fallegri rósóttri treyju og með rósótta svuntu, og > það var alveg eins og hún hletfði skrýtt sig með blómuim- svo skrautleg var hún. Hún stóð uipp, rétti mlér báðar hendurn- ar og mér fannist eins oig hún leitaði eftir augum mínum. Ég leit strax undan — og varð skotinn í henni, hvað sem henni ilteið. Hún brosti þá, og það birti yfir henni, — og svo sett ist hún og spenti greipar í kjö’ltu sinni. Hún er nett og lít- il, fremur veikbyggð, fljótt á litið og rödd hennar er mjúk og þýð. Hún heiitir Guðrún Álfsdóttir, á tvo tugi harinalbarna og miklu flieiri barnabarnabörn. Ég vissi fyrirfram , að hún var ættuð austan úr Árnessýslu og þegar ég heyrði föðurnafn hennar, fór ég að spyrja hana ’Um ættmenn hennar og kom þá upp úr katf- inu að hún átti bróður á Eyrar bakka gamlan vin minn og kunn : inigja, einn aí stofmendium verka mannaflélagsinls „iBárain11, isem allt atf var s.vo glaður og kátur, en nú er hann látinn fyrir noklkr um áruim. Og ég varð hreyk- inn af því að geta frætt hana um það, að til er mannvirki á Eyrarbakka, sem enn ber nafn föður hennar: Álfsstétt, vegarkafli, sem hann átti frum kvæðið að, að lagður var með fram og yfir fúakeldur og fen, svo að fólk ætti betra með að komast upp í mógrafir og að slægjulöndunum. Og þetta gérði hann um líkt leyti og Guðrún fæddist. „Já, bann var dug'legur mað ur, lét sér fátt fyrir brjósti brenna, en drytkikifeldur eins og fleiri í þá daga, tók stórlega til alffis, hvers sem var. Hann var sjómaðiur og verikamaðiur og smiðúr. Hann var mjög hagur á tré og járn.“ —Hvar ertu fædd? „í Óseyrarnesi. Pabbi minn og roammia voru þá vinnuhjú þar. Þar var ferjUstaður. Svo fliuttiumist við að Nýjabæ á Eyr- arbakka og svo aiustur í Hrauns hverfi.“ —Manstiu margt frá þeim árum? „O, — já, dálítið. Það var mikil fátækt, al'gert' allsleysi. Kröfurnar voru heldur ekki miklar. Pabb-i minn reri á Bafck anum, í Þorláklsböfn qg siíðar l'riá Loftsístöðum, við köíluðum það þá: „Af sandinum.’“ Hann var mieð skip fyrir Þorleif ríka á Há'eyri. Við fenigumllíka stund um dálitla úttiekt hjá þeim mlanni. Þá voru þrir eða fjórir tagir ára'skipa, sem gengu af Bákikanum, og þar var miikil- fenigleg sjón að sjá alilar skipa raðirnar í sandinum, eða byrg- in með fram sjógarðinum og beituikofana. Þá var mikið að snúast. Svo tví- og þróhilóðu þeir og stundum voru skipin látin koma með seilar. aftan í sér, og stundum voru menn látnir •tafka seilar í land og þeir gengu eÆtir skerjunum um fjöruna. Þeir toomu á Bakkann austan úr öllum. siveitum, fyrst og fremst bvaðnæfa úr Árnes- og Rángár valilasýslUm, en einnig austan úr SkaftafeJlBBýsIum. Það var mannmargt þegar venmiennirnir voru komnir . Þá drukiku menn mikið aif brennivíni. Það var selt þar, Vesturbúðin var ekki verst með það. Það voru til menn er tóku við nauðsynjum beimiilanna, jafn vel hyrnunum og skæðunum og sokkunum af börnunum. Ef bóndinn gat feng ið sig tiil að fiara með það fyrir brennivín, þá voru til höndur, sem tóíku við því, eins .og ekk ert væri — og afgrieididu brenni vín í staðinn. Það er óþartfi að nefna nöfn, því að það gæti sært einlhverja, sem eiga þó eniga sök, en satt er þetta. Ætli að enm séu ekki til menn sem gæt-u leikið þennan Ijóta l'eik? — En svona lagað hefnir sín síðar meir, jafnvel á saklausum. — Ef fóturinn er ekki góður eða ætti ég kannske að segja: ef rótin er ekki góð, verður aldrei af. henni góður og faigur meið- ur.“ — Fólk var fátækit? „Fátæk't. — Þeigar þið sem nú eriuð flertug eða svo, hvað þá hin ykkar, sem yngri eruð, talið um fátækt, þá hefld ég að þið vitið l'ítið ,hvað þið eruð að tala um. Við átum munur. . .“ — Murur? „Já, það voru rótartægjur, og okkur þótti þær góðar. Sölin voru veizla, sérstaklega, þegar þau voru orðin sölt, þá voru þau svo sæt. Harðir þorskhaus- ar með sölvium og bræðing voru oft á borðum og þegar það var þá kvörtuðuipi vi'ð börnin ekki. — Annars var það aðallleiga fisk ur, sem. við borðuðum og graut ur úr banfeabyggi. Ég man etftir því einu sinni, að efekert var til að borða. Pabbi fór til1 Þor- leifs á Háeyri og bað um úttekt. H-ann fekk káffi. . . “ iSvio tekur hún sig á, snýr sér að mér og segir: „Kál, það var ekkert vont. Okkur þótti það gott.“ — En á hátíðum? „Bffiaslsaður viertu. Þá' var lít- ii tillbreyting á okfear mæli- kvarða. Skonrok var aðalkrásin, heilt himnaríki, drengur minn. Á jóliunum var eklkert jólatré, ekkert slíkt. Danska húsið, fakt orshúsið var þá kallað því nafni, ffiét allt af boð út ganiga fyrir jólin, að börn ætitu að koma og sæfcjía kerti. Það var mikil hátíð. Við fórum heim í Húsið og fengum eitt tó'llgarfeerti hvert — og svo feniglum við •graut oig syróp út á. Bleslsaður vertu. það kemur vatn fram í munninn á mér nún.a, þegar ég hugísa til _ þeirra veizluhalda. Þetta er 'ájáltfisagt að segja um Danska húsið, bó að Vestur- búðin væri harðdræg að ýmsu leyti, þá feom liíika mangt gott úr Húsinu, sérstaklega meðan Tborgríimsen var bar aÉisráð- nm verði veitt sú aðbúð, sem | starfsemi hans krefst og hlut- verki hans sæmir. Að þeirri lausn viljum vér allir stuðla. Én hitt má oss aldrei úr minni tfal'la, að mestar kröfur ber oss að gera til sjálfra vor. Starfi voru fylgir mikil ábyrgð. Þegar mál hefur verið hér sótt og var jið og dómur á það lagður, verð ur þeirri úrlausn ekki síðar | haggað. Það má aldrei bregð- ast, að við hvert mál, smátt og stórt, sé lögð hin fyllsta alúð og allt gert, sem í voru valdi stendur, er tryggi rétta úrlausn þess samkvæmt landslögum og rétti. Með því móti einu getum vér vænst þess, að dómstóll- ínn njóti traústs þjóðarinnar og verði um ókomna tíma vanda sínum vaxinn. Guðrún Álfsdóttir. andi. Gró'ssérinn bjó d Kauþ- mannahöfin. Hann feom bara stundum á sumrin. Það var milk ið að snúalst á Bafekianium í þá daiga, bæði vetur og sumiar Á vetrum voru þar vermennimir úr öllum áttum' oig á sumrin komu bændurnir lestaferðir sin ar með uillina og til að fiá björg í búið. — Ég sfeal segja þér, að ég hetf eiiginiega aldrei verið hrædd við neitt, en mieð lesta- .mlönnunúm feom á hverjiu. surnri, ég man ekki hvaðany kerlingarskrukka, sem hét Ingi níiðiur. Hún var ákaílega trölls leg, stórskorin og harðieygð og gekk með hátt og í karlmánns fötum. Drottinn minn, hvað ég gat verið hraadd við þiá kerl- ingu. Ég var ekki nærri einis hrædd við Þuriíði formann . . . — Sástu hana? grýp ég fram í. ' * „Hvort ég sá hana gömlu konuna. Dóri bróðir minn var al'lt af að leiða hana austur með isjó, eftir að bún var orðin göm- ul og farin. Ég var svolítið jsmeyk við hana, en það var ,helzt vegna bess að hún gekk í karlmannsfötum,-Hún var nett og lítil, svona eins og rúmlega ■hálfvaxinn strákur. Hún var ,ekki ófríð, langt frá því.Hún var talin vel gefin, hyggin, forspá og margvis. Menn trúðu töl'uvert á hana. Það var víst hún, sem kom upp um Sig urð Gottsveinsson og þá Kambs ránsmenn, en Kambsránið var fyrir mitt minni. Hún bjó vest iur á Bakka, en við nokkuð aust arlega. En það varð enn lengra á milli eftir að við fluttum aust ur í Hraunshverfi. Við áttum heima á Hóli.“ — Og svo fluttust þið það- an? „Já, við fórum, þegar ég var 10 ára að Meðalholtshjáledgu í Flóa. Þar stundaði pabbi bú- skap á sumrum, en reri á vet- urna, þá var hann líka stund- um með skip fyrir séra Pál Ingimundarson í Gaulverjabæ. Þegar ég fór að stálpast fór ég i vinnumennsku og var meðal annars á prestsetrinu. Svo tfór ég upp í Hrepp, að Syðra- Langholti og síoan að Hruna. 15. október 1875 giftist ég svo Gísla Jónssyni frá Efra-Lang- iholti og fór að búa, fvrst að Högnastöðum og síðan að Gröf. Kann stundaði allt af sjó á ver- tíðum. Við eignuðumst 8 börn Og þegar Gísli var í burtu var ég ein með hópinn minn, sá um hann og skepnurnar okkar, en (þær voru ekki margar. Lífið breytist er börnin koma. Mér rþótt ákaflega gaman að spila áður en ég eignaðist börnin en eftir iþað þótti mér ekkert var- áð í það. Nú er mér hins vegar farið að þykja ákaflega gaman Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.