Alþýðublaðið - 17.02.1945, Side 7

Alþýðublaðið - 17.02.1945, Side 7
JLaugardagur 17 iebrúar 1945. ALÞYÐUBLAÐiÐ Bœrinn í dag. í Nœturlæknir er í Lækriavarð- Istofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapá- teki. Næturakstur annast Litla bíla- stöðin, sími 1380. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 2. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Fréttir. 28.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Hvað er miskun- semi?“ eftir Evelyn L. Kell er (Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen). ai.25 Hljómplötur: M. A.-kvart- ettinn syngur. 21.35 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur (Albert Klahn stjórn ar). Féiagslíf. 3.S.I. I.S.I. íþróttakvikmynda- í Tjarnarbíó sunnudaginn 18. þ. m. kl. 1,30 e. h. Sýndar verða m. a. erlendar érvals íþróttakvikmyndir: 1. Skautamyndir (H©nie, Coll- egde, Scháfer, Herber og Bailer). 2. Útiíþróttir (kennslumynd í stökikum). 3. Sund (dýfingar). 4. Skíðamyndir (amerískar). 5. Skíðamynd Í.S.Í. 1943 (lands mótið o. fl.,litmynd). Aðgöngumiðar verða seldir í dag í Bókaverzlun ísafoldar og 'Lárusar Blöndal. íþróttasamband íslands. Skíðaferðir um helgina á laugardag kl. 2 og kl. 8. Farmiðar seldir í Herrabúð- inni Skól. 2, að 8 ferðinni, laug- ardag kl. 2—4. Skíðafélag Reykjavíkur fer skíðaför næstkomandi sunnudagsmorgun kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar hjá Múll er í dag til kl. 4 fyrir félags- menn, en 4—6 til utanfélags- manna ef afgangs er. Hátíðleg athöfn í hæstarétti Frh. af 2. síðu. innar á þessum merku tíma- mótum hæstaréttar að sýna nokkurn lit til úrbóta. Og mér er ánægja að geta lýst yfir þvi að ríkisstjórnin hefir ákveðið að nota heimild þá í lögum, er' lengi hefir staðið ónotuð, um að fjölga dómendum hæstrétt- ar úr 3 í 5. Jafnframt mun rík isstjórnin taka til athugunar, á hvern hátt muni skjótlega hægt að hæta úr húsnæðisleysi hæsta réttar þannig, að viðunandi verði og til frambúðar. Dómendum hæstaréttar, sem unnið hafa þennan tíma, er rétt urinn 'hefir starfað, vil ég færa þakkir fyrir það, að þeir hafa lagt stund á að halda uppi heiðri réttarins og heiðri lands ins, — jafnframt því, sem ég óska þess, að þjóðin megi jafnan bera gæfu til að rétturinn sé skipaður dómend- um, sem fyrst og fremst hafa í huga 'heill þjóðarinnar og hið fyllsta réttlæti samkvæmt landslögum, en án alls mann- greiningarálits. Þá mun vel farnast.“ Að loknu ávarpi dómsmála- ráðherra kvaddi sér hljóðs for seti sameinaðs alþingis, Gisli Sveinsson, og flutti réttinum árnaðaróskir aíþingis, svo og Héraðsdómarafélags íslands, en 'hann er jafnframt formaður þess. Þá flutti Magnús Thorlaeíus hæstréttarlögmaður og formað ur Lögmannafélags íslands rétt inum árnaðaróskir þess félags og 10 þús. kr. að gjöf frá því til bókakaupa fyrir réttinn; en á eftir honum talaði Lárus Fjeld sted hæstaréttarlögmaður, sem er aldursforseti starfandi mála flutningsmanna fyrir hæstarétti og árnaði honum allra heilla í þeirra nafni. Forseti réttarins þakkaði árnaðaróskirnar og sleit því næst hinni vifðulegu athöfn, sem stóð rúman klukku tíma. Hin mikla leikkona.. Framh. af. 5. síðu ,um, bæði í Ameríku og Ev- rópu. * Fregnin um dauða hennar, ár ið 1923, kom flestum á óvart. Það var eins og fæstir gætu trú að því, að hinn mikli listandi væri dauðlegur. Árið 1915 niissti hún annan fótinn, en hélt þó áfram leik sínum í hlut verkum, þar sem hún þurfti ekki að standa lengi. Þetta gaf benni meiri tíma til lesturs. Að henni látinni var í eign hennar bókasafn, sem metið var á 8 þúsund sterlingspund. Þar á ,meðal var stórt safn af ljóð- um eftir svo að segja öll mestu skáld allra þjóða heims, rituð- :um á latínu og frönsku. Mennt ,un hennar var mjög mikil og hún hafði leslð mikið um æf- ina. Gúihmíslöngur ■Ú2" Og %" nýkomnar Sara hélt jafnan vel á málum sínum ef hún lenti í deilum, hvort heldur var við stjórnmála menn, lögfræðinga eða l'ækna. Hún fylgdist með öllum frétt- um, bæði á sviði stjórnmála og Jn Porláksson á öðrum vettvangi, — og hafði því meiri áhuga á umræðum & NorHmann dagsins eftir því sem hún varð Bankastræti 11 eldri. Sími 1280 . . Sæti þessarar merku konu mun seint verða jafn vel skip- að. Viðial víð níræða konu Frh. af 6. síðu. ,að því aiftur. — Við byrjuðum eklri gtórt þegar við fórum að •búa, þá voru ekki aldeilis keyptar mublurnar fyrir þús- .undir króna.“ Nú kveikti gamla konan sér í sígarettu. Hún brosir um leið Og segir: „Þetta hefur nútím- árm kennt mér. Ég er víst far- in að lifa aftur.“ — Og ég sé .ekki betur en hún haldi á síg- arettunni milli fingranna eins .og ungu1 stúlkurnar gera í Hót- .el Borg. „Eftir 26 ára búskap fluttum við úr sveitinni og hingað til vReykjavíkur með hópinn, feng tum, bæjarleyfi hjá yfirvöldun- ium. Við fluttum allt okkar á .klyfjahestum það var viðburð ur. Rétt eftir að við komum fengum við leigt hjá Þorhjörgu Sveindóttur á Skólavörðustíg 12. Gísli gerðist eyrarvinnu- niaður og hann vann baki brotnu og sleppti aldrei neinni -stund, þar til hann dó 1914. Síð an hef ég notið yls og hlýju frá börnum mínum og barna- börnum og barnarbarnabörn- um.“ Hún réttir út hvíta hendi >sína og strýkur um kollinn á .bláeygðri telpu sem leikur sér við fætur hennar.“ — Og þessi bláu augu minna þig á. . .? Hún tekur viðbragð, snýr sér ■að mér, strýkur um handlegg minn og segir:, „Drottdnn minn já, þó að allt sé orðið gjör- breytt og maður þekki ekki þennan heim fyrir þann sama og ég fæddist í og ólst upp í, þá eru barnsaugun allt af, eins, jafn hrein o,g fögur, ef fátækt- in nær ekki að deyfa blikið. Fá tæktin er verst. Hún er ægileg. Ekkert fór eins illá með mig, ,nei ekkert. Hún er svo sár á alla lund, ekki aðeins vegna þess að skorturinn nisti mann tsjálfan 'heldur líka allt sem maður ann. Hjartað líður ekki ,síður en annað“. — Já, margt er breytt . . . „Það má nú segja. Stærstu við’burðirnir heima voru þegar ,bréf kom. Það var stórviðþurð- '\j ur. Hvað, nú koma bréf næst- um daglega til einhvers.“ — Hverju þakkar þú þenn- an aldur þinn? „Ég átfi góðan og dyggan mann og sambúð okkur var eins ,góð og frekast verður ákosið. Þegar erfiðlega gekk fyrir okk ur, hughreystum við hvort ann að og stöppuðum stálinu hvort í annað og gerðum bæði eins og við gátum. Þegar vel gekk áttum við sameiginlega gleði — iOg þá var mikill fögnuður. Þið I5, iskiljið það ekki í öllu þessu raf anagni, útvarpi, bílum — og lát um. — Svo hef ég eiginlega isllt af verið ákaflega léttlynd. .Hárnark lífs míns var þegar ,börnin voru ung. Og þó líður ,mér mjög vel nú. Én- börnin imanns fylla lífið svo miklum unaði, jafn vel þó að baðstof- an sé dimm og köld og að það séu ekki alténd krásir sem born •ar eru á borð.“ —- Þú ert svo fín í dag! „Ég er allt af svona. Eg vil ekki vera dökk. í gamla daga igekk ég í pylsi úr strigapoka. Nú vil _ ég helzt ganga ljós- klædd. Ég vil fylgjast með. Nú .er allt annað fólk en var með an ég var ung, allt annað tíðar íar, allt annar heimur. — Ég er að hugsa um að fljúga norð- ur næsta sumar. Ég á þar heim boð“. V. S. V. ÚíbreiSiS AlþýðublsðiS. imn, Margrét Valdimarsdóttir, yf irh j úkrunarkona, lézt að heimili sínu, sjúkrahúsinu Sólheimum, 15. febrúar. Jarðarförin ákveðin síðar. Jón Valdimarsson. í K.R.-húsinu heldur áfram í dag og 'hefst kl. 10 f. h. Borgarfógetinn í Reykjavík Merkar íþröttakvik- myndir sýndar í Tjarnarbíóámorgun SEM betur fer, eru það nú þegar mjög margir, hér í þessum bæ, sem hafa ánægju og yndi af iðkun íþrótta, auk þess sem þeir telja sig sækja í þá lind gjafa orku og mann- dóms. En áhuga hinna, sem enn þá eru aðeins áhorfendur, þarf lika að vekja fyrir hollustu þeirri og fegurð, sem iðkun í- þrótta hefur í för með sér. Á t'ímum, slíkum sem við nú lif- um á, er auðvitað full nauðsyn á þvi að frumkvöðlar íþrótta- málanna táki fullkómlega í þjónustu sína alla þá tækni, sem timahil vort hefur yfir að ráða. Og er þá kvikmyndin ekki hvað sízt nothæf í því augna- miði, enda hafa íþróttampnn okkar óspart reynt að taka hana í sína þjónustu, bæði til fróðleiks og skemmtunar. Á morgun kl. 1.30 e. h. verða sýndar fimm kvikmyndir, hver annarri betri, í Tjarnarbió. Má fyrst nefna skautakvikmynd, sem sýnir t. d. skautadrottning una Sonia Henie o. fl. heims- frægar konur og menn á sviði skautaiþróttarinnar. Er myndin tekin á vetrar-olympiuleikunum suður í Þýzkalandi 1936. Þá er kennslumynd í útiíþróttum, að allega stökkum og er hún am- erísk að uppruna. Þriðja í röð inni er kvikmynd, er sýnir dýf ingar og sundleikni ýmsra á- gætra sundmanna og kvenna. Þvínæst eru sýndar skíðamynd ir ameriskar og að lokum verð ur svo sýnd skíðakvikmynd í. S.. í„ sem Kjartan Ó. Bjarna- son tók á árinu 1943, bæði af landsmótinu o. II. Kvikmynd þessi er tekin í eðlilegum lit- um. Engan, sem ann iþróttum og útilifi, þarf að hvetja til þess að sjá kvikmyndir þessar, en við hina, sem aldrei sjá heiðan himinn, ef svo mætti segja, er óhætt að fullyrða það, að þeim tima er ekki illa varið, eða þeim aurum á glæ kastað, sem varið er til þess að horfa á kvik myndir þessar og lifa sem frjáls maður, óháður fjötrum borgar lífsins, þó þær mínútumar. Aðgöngumiðar að sýningunni Rennilokur Stopphanar Ofnkranar Konlraventilur I fyrirliggjandi J. Þorláksson & Norðmann Bankastræti 11 Sími 1280 ReiðhjÓlalásar Smekklásar Hengilásar Lásahespur Hurðaskrár Koffortaskrár Skúffuskrár Smekkláslyklar Járnvöryverzlun ies Zimsen h.f. Bíómiðaokrarar Framhald af 2. síðu. reglustjóri tekið upp þá aðferð að senda leynilögreglumenn tll að njósna um okrarana, og hef ur það sýnilega borið góðan árangur. En ekki hefði verið úr vegi, að aðferð þessi hefði verið tekin upp fyrr. eru seldir i dag í Bókaverzlun

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.