Alþýðublaðið - 24.02.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.02.1945, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐiÐ Laugardagur 24. febrúar I94S> Sæmundur Ólafsson: Hinn nýi Björn í Sjómannafélaginu mðnbUMII títgefandi Alþýðuflokkurinn Ritsjóri: Stefán Pétursson. Ritsjórri og afgreiðsla í Al- þýðuihúsinu við Hverfisgötu Simar ritsjórnar: 4901 og 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Aiþýðuprentsmiðjan h. f. Hinn kommúnisfíski áróður í úfvarpinu RÍKISÚTVARPIÐ íslenzka er áreiðanlega eina ríkis- útvanpið í öllum heimi num sem JieÆir leyft isér að bjóða ihlustend nm sínum upp á langan lofsöng um hið kommúnistiska blóð- veldi suður á Grikklandi fyxir og um síðustu áramót; því að annað verður það ekki kallað, hið kommúnistiska áróðurser- indi um ELAS-herinn og upp- reisn hans, sem Sverrir Krist jánsson flutti í ríkisútvarpið á mánudagskvöldið í þessari viku. í þessu dæmalausa útvarps- erindi voru hin vopnuðu sam- tök grísku kommúnistanna, sem bersýnilega hafa verið skipulögð með það fyrir augum fyrst og fremst, að hjálpa flokki þeirra til að brjótast til valda og stófina kammún istíska ógnar stjórn í landinu að þýzku naz- iistunium förnium þaðan, kölluð þjóðfrelsishreyfing að komm- únistasið og því haldið að hlustendum, að „ef hægt væri að tala um grískt lýðræði, þá væri þess að leita í þessum sam tökium.“ Þessiu voru srvo látnar fylgja ýmsar gl'ósur í Þjóð- viljaanda um þátt Breta í því að binda enda á blóðveldi hinna gríiskiu kommiúniista; en, eins og vænta mátti. af þessum fyrirles ara, algerlega þagað um hina æglegu ógnanöM, sem grísku kommiúnistarnir héMu uppi vikum og món-uðum saman og hin hryllilegu fjöidamiorð, sem þeir frömdju á póiitíisk-um and- stæðingium isínum og öruggust vitneskja hietfdr tfengizt u-m í bróf-i því (frá Rex Leeper, sendi herra ÍBreta á Aþenuborg, sem Wimston Ghurdhill fórsætisráð- íhierra Br-eta las upp á ibrezka þinjginu, þegar viðhurðir-nir suður á Grikklandi voru rædd ir þar 1.8. jan-úar s'íðastiliðinn, ag á fráisögn Sir Walter Citrine, ritara brezka alþýðusambands- ins, af þvú sem hann sá og heyrði þar syðra, þegar hann fór .þarugað áisamt öðrum full- trúuim brezku vierkalýðsfélaig- anna til þesis að kynna sér mála vexti a grásku borgar-styrjöM- inni ,um áramóti-n. * iÞað er ókunnugt, hvað sök útvarpsrá'ð kann að eiga á því, að hið kammúnástíska áróðurs- erindi Sverris Kriistjiámssonar um viðburðina á Grikklandi var fluttii í lútvaipið. En líklegt mun það ókfci þykja, að það telji f loklkispió 1 i tásfcar blekkingar hans um þá viðburði meira virði og sanníleiíkanium Isa-mkvæmari, en embætíisbróf brezka sendi- hierrams á Ajþenuborig eða frá- sögn eins þekktasta trúnaðar- mónnis brezku verkalýðshr-eyf- ingarinn-ar, h.vorttveggj-a byiggt á eigin sjón ag raun. En þá verð ur hinu að iminnsta (kiasti ekiki neitað, að útvarpísráð h-afi í þessu tiífelli sýnt hið f-urðu- legasta dúrðuleysi og brugðist með öllu þeirri höfuðskyldu M AÐUR er nefndur Björn Bjarnason, norðlenzkur að ætt. Hann kom til Reykjavíkur upp úr síðustu heimsstyrjöM og gerðist þá sjómaður og félagi í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Björn virtist litt til frama bor- inn, og leið svo fram um hríð. Þegar Moskovdtar hófu klofn ingsstarfsemi sína í verkalýðS- hreyfingunni var Birni falið að kljúfa Sjómannafélag Reykja- víkur. Hætti hann þá sjóferðum til þess að geta gefið sig af fuillri al-úð við þessu göfuga hQjutívénki Sótti ha-nn alla félags fund-i oig ræfcti iklofningsstarf- semina af hinni mestu prýði. Bar hann félagsstjórnina í sí- fellu hinum fáranlegustu sök- um, oft á tíðum með hinu versta munnferði. í fyrstu lögðu menn hlustirnar við málflutningi garpsins, en brátl fór að.bera á óróa á fundum, þegar Björn f-lutti árákarræður sínar, og að lokum varð mönnum ljóst, hverjir hefðu sent hann, og í hvaða augpamiði; eftir það varð Birni ekki við-vært í Sjómanna félaginu og hrökklaðist hann úr því vátfinn 'SikuMum og við Mt inm orð'stír. iFrammi'staða Björns Bjarnasonar virðist ekki vel til frama fallin, en þó er það svo, að fyrir trúa þjónustu í þágu klofnings og niðurrifs í verka- lýðshreyfingunni hlaut hann af húsbændum sínum ríkuleg laun. Nú er Björn bæjarfulltrúi og mesti nefndamaður í flokki klofningsmanna, ritari Alþýðu sam'bandsins, fulltrúi ísland-s á erlendri ráðstefnu, að sögn blaðs bans. Útgerðarmaður og verksmiðjueigandi, að sögn, og formaður í 7—8 hundruð manna verkalýðsfélagi, nýendurkosinn með 58 alkvæðum. í öllum þess um störfum og mörgum fleiri, nýtur hann mifcils trauist Bryn jÓHLs hins 'gerzfca og floík'ks þeirra. & Eftir að Björn hrökklaðist úr Sjómannafélaginu, varð lítið um sókn af hálfu klofnings- manna þar, og hugðu flestir það yfirgefnar vígstöðvar. Nú ej; að komá í Ijós að svo er ekki. Annar maður er nefndur Páll Helgason; hans varð fyrst vart í Sjómannafélaginu þegar hann var mjölvinnslumaður á Reykja borginni. Páll er á'hugasamur félagsmaður, sækir vel fundi og tekur jafnan til máls í hverju mildi, sem rætt er, en talar eft- af takmarkaðri þekkingu, enda er hann fyrrverandi framsókn- sinni, iað varðv-eita pólitísfct hilutleysi nífciisútvarpsinis; ommu þó ifletstir telja, að það geri al- veig nóig, að því, að ráða fyrir lesara ioig ist-ariflsmenn yfihleitt að -útv’arpinu úr röðum fc-omm- ún-ista, þótt það igeri sig 'efcki sekt um það dæmalausa and- varaleysi, að láta iþeim (haldast uppi að smygía, ef svo mætti að orðii komaist, áröðri sínum inn ií 'útvarpið isv-o að s-e-gja eft- inliitliaust. Hefir Iþó oft á það verið foent opinberlega, síðast meira að iseigja ekki alls fyrir lönigtu. á alþingi, að pólitílsfcs hlutleysis útvarpsins’ væri illa gætt, og jafnvel fréttastjórn þess með þeim hætti, að mjög orkaði tvnmadl-is hvort viðun- amii værí. Útvarpsráð hefði þvlí át-t að vita, hvað til þess friðar heyxði, ef áframhald yrði á 'slífcri misnotfcun útvarpisins til áróðurs fyrir einn eða ann- an pólitáiskan floíklk. Um trúnaðarbrot Sverris ar- líhgldism-aður upp á síðkast ið hafa orðið þær breytingar á Páli, að í stað almenns innleggs í málin, er hann tekinn að tala nú eins og sá sem valdið hefur þó þekkinguna vanti. Á siðasta fundi Sjómannafélagsins, sem var aðalfundur, mætti Páll með skrifaða ræðu, sem ætla mætti að tæki klukkutíma að flytja. En svo illa tókst til að hann bað ekki um orðið fyrr en búið var að stytta ræðutíma hvers ræðumanns niður í 5 mínútur; það var gert með einróma sam- þykki allra fundarmanna. Til umræðu var skýrsla stjórnar- innar. Ólafur Friðriksson tal- aði fyrstur í hinum stytta ræðu tíma; hann talaði í 5 mínútur. Þá gekk Páll í ræðustólinn, og hóf leslur hinnar skrifuðu ræðu, en hún féll mjög illa inn í um- ræður um skýrslu stjórnarinn- ar, því ræðan var ekki um störf fráfarandi stjórnar, heMur per- sónulegt níð um formann félags ins og einn fundarmanna, sem ekiki var í stjóm féOiag&ins; þes’s-i fundarmaður er undirritaður. Þegar fundarmenn heyrðu, hvað það var, sem Páll var að lesa, kom upp kurr mikill í fundarsalnum. Sumir fundar- menn genigu út, -eni aðrir tóku að skeggræða sín á milli og hlæja, sumir báðu upplesara-nn að hætta, því engann fýsti að heyra lestur hans. Formaður bað menn að gefa hljóð en móti venju dugði það ekki. Það stóð á endum, að ræðutími Páls var á enda og háreystin í fundar- salnum hafði náð því marki að ekki heyrðist mælt mál. Meðan á upplestri Páls stóð, gætti ég á blöð hans og sá þeg- ar að ekki var hans hönd á hand ritinu, grunaði mig þegar, að ræðan væri samin af fram- kvæm'darstjórna Kammúnista- flokksins, Eggert Þorbjarnar- syni, eða að undirlagi hans. Síðar fékk ég staðfestingu á því, að svo var, er ég hitti E. Þ. að máli og sagði honum ófar- ir Páls og ræðunnar góðu. Þeg ar Páll kom úr ræðustólnum, spurði ég hann, hvort ræðan kæmi ekki í „Þjóðviljanum“, og kvað hann það 'hafa verið fyrir- hugað, en nú væri það óvíst, hvaða ákvörðun yrði tekin um það, ve-gna þ'ese að hann hefði ekki fengið hljóð til þess að flytja hana á fundinum. * Eftirhreyturnar af öllu þessu koma svo -í „Þjóðviljanum" þ. 20. febrúar í grein, sem nefnist' Kriístjánssonar, sem sannarlega hiefir þó rióigu Oft og nóigiu lengi ver-ið látinn Ælytja erándi í rífcis útvarpið tál þess að vita um regl ur þesis o-g isikyldur isínar, er hinvegar efcíki margt að siegja. Eíf útivarpsráð is>já]ift er ekki á v-erði um póLitd-skt blutleysi út- varpsinls, þá er miáske efeki v-ið þvií að búast, að yfirlýistir og félagsbundnir kommúniistar sé-u að meita isér um það(, sem þeim virðist Bivo fúslega vera leyft, að misnota rífeisútvarpið til á- róðurs tfiyrir iftiokfc sinn og þá, sem hionium -eru isíkyMastir, er- lendils. En það ættu -aðrir flofck ar í landiniu og hlustendur -út- varplsins Iþó að megia ætla, að þeim h'erra yrði, eftir tr-únað- arbrot hans og áróðurserindi síð astiiðið mlániudagstovö'M-, getfið frií ffrá íyrirlestrahöMium í út- varpinu fyrlst um sinn, að rninnst fcœti iþar til hann hefir lært að hegða sér þar svolítið meira í samræmii við velsæmi og settar reglur. „Lýðræðið í Sjómannafélag- inu“ og Páll Helgason er látinn ar-íhaldsmaður. Upp á síðkast- skrifa undir. I þessari grein er því logið, að fundarmönnum hafi verið mismunað í ræðu- tíma á aðalfundi Sjómannafé- lagsins og að formaðurinn hafi flutt pólitíska ræðu í samfoandi við skýrslu stjórnarinnar. For- maðurinn skýrði frá síðasta A1 þýðusam'bandsþingi eins og hon um var skylt, og sagði rétt frá gangi mála þar og aðförum öll- um. Hann ræddi einnig nokkuð um ýmis þingmál, sem snerta hag verkalýðsins og sjómanna stéttina. I greininni er nokkur auglýsingastarfsemi um undir- ritaðan að vanda, sem ég skeyti engu, en leyfi mér að 'benda á það ,út af aðfinnslum greinar- höfundar, að ekki er hægt að ræða landsmál og verkalýðsmál, án þess að minnast á einstaka alþingismenn og ritstjóra, sem f jalla um þessi mál í blöðum og á alþingi, og erilssamt myndi þeim þykja það, að verða að mæta á öllum samkomum, sem yænta mætti að nafn þeirra yrði nefnt á. En getur greinarhöfund ur þrætt fyrir það, að hann hafi á undanförnum tímum heyrt nafn mitt nefnt á miður yingjarnlegan hátt, án þess að ég væri á istiaðnum til and'svara? * Það er nú ljóst orðið, að Páll ÞINGSÁLYKTUNARTIL- LAGA sý, sem fjárveit- inganefnd alþingis hefir lagt fram um éndurskoðun á starfs kerfi og rekstrarútgjöldum rík isins, vekur mikla athygli. Morg unblaðið skrifar um hana í gær: „Það -ber að_fagna því, að þessi tillaga er fram komin. Sérstak’lega ber að fagna því, að fjárveitinga nefnd þirigsins skuli bera tillög- una fram, því að hún hefir, sem kunnugt er, verið aðalleiðarljós- ið í fjármálum ríkisins að undan- förnu. Núverandi f jármájtaráðherra ihefir oft vakið máls á því í ræðu bæði innan þings og utan, að ekki yrði haldið áfram á þeirri fjár- málabraut, sem farin hefir verið undangengin stríðsár. Hann varð fyrstur til að benda þinginu á, að rekstrarútgjöld ríkisins hafi undan gerigin ’stríðs-ár farið langt yfiri hækkun dýrtíðarinnar, þar sem gjöldin hafa flest fimm-faldast og ailt up-p í tí-faldast. Útreikningar fjárveitinganefndar sýna og sanna að fjármálaráðherrann hafi síður en svo farið með ýkjur, er hann gaf þessar upplýsingar. Þingin undanfarin stríðsár hafa verið fram úr hófi eyðslusöm. Or- sökina þekkjum við. Hún átti rót sína að rekja til sjálfs stjórnar- farsins. Stjórnin, sem fór með völd í landinu, var ekki í neinium t-engsl um við þingið. Hún hafði þar eng an meirihluta við að styðjast og réði engu um afgreiðslu miála. Af- leiðingin varð hin taumlausa eyðsla og sóun á ríkisfé. Meðal fylgiskja’Ia, sem fjárveit- inganefnd hefir látið prenta með greinargerð tillögu sinnar, er „kostnaður vegna ýmissa nefndar Nýkomið: Olíulitir Penslar Léreft Vatnslitapappír Sími 5781- Helgason á að taka, við starfi Björns Bjarnasonar í Sjómanna félaginu, og er Páli nokkur vorkun þótt hann láti tilleiðast að taka við þessu starfi, eftir þan vegsauka, sem Björn fékk eftir sitt mislukkaða brölt. Ef' til vill hefur Páli verið heitið sömu launum og Björn fékk. Hugsanlegt er að hann eigi að verða formaður Sjómannafé- lagsins, þegar hann er búinn að snúa sjómönnunum á sveif með kommúnistum, með ræð- um, sem samdar eru af mið- stjórn Kommúnistaflokksins eða einstökum flökksstjórnar- mönnum hans. En, í fullri alvöru. Er það ekki vítaverð meðferð á fákæn. um alþýðumanni, eins og Páli Helgasyni, að nota flokksagann til þess að reka hann út í það, sem hann er ekki maður til að framkvæma, en hlýtur að baka honum andúð og fyrirlitningu félaga hanis og stéttanbnæðira?’ Framh. á 6. síðu. starfa árið 1943.“ Kennir þar- margi-a grasa. Þar eru taldar 32 nefndir, sem hafa fengið greiðslu beint úr rík- issjóði og er kostnaðurinn við þær yfir 422 þús. kr. Auk ’þess er fjöldi nefnda, sem eru á fjárlögum eða samkvæmt sérstökum lögum. Eri. fjiárveitinganefnd telur, að allur- kostnaður við nefnda-fárið hafi á þesisu ári numið nál. 2.7 milljón- um króna! Þetta er ofurlítið sýnishorn af sukkinu, sem ríkt heíir í opin- berri starfrækslu að undanförnu. Og sökin er hjá alþingi sjálfu. —- Það hefir urigað út 'öllu þessu nefnda-fári. Núverandi ríkisstjórn hefir mik, ið verk að vinna, að koma bættu skipulagi á allan rekstur þjóðarbús ins. Ber henni alveg sérstök skylda að vinna þetta verk, þar sem hún 'hefir beitt sér fyrir samþykkt nýrra launlaga, sem óhjákvæmi- iega hafa talsverð aukin útgjöld f för með sér. Hún ætti því vissu- lega að vera fús til, að létta af ríkissjóði sukkinu, sem eru leifar óhófs undangenginna stríðsára. Má ríkisstjórnin vera jþakklát fjérvéitinganefnd fyrir þau gögn,. se-n hún hefir viðað að. Þar geta -þingmenn séð sín ei-gin verk í spegli.“ Svo mörg eru þau orð Morg- unblaðsins um þingsályktunar til-lögu fjárveitinganefndar, til- efni hennar og fylgiskjölin með henni. Hér er og tvímælalaust um mikið mál og nauðsynlegt að ræða, en jafnframt svo við- kvæmt, að segja má, að þar sé allt undir 'hófsamri og virki- lega hlutlausri framkvæmd komið. N

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.