Alþýðublaðið - 24.02.1945, Side 7

Alþýðublaðið - 24.02.1945, Side 7
Laugardagur 24. febrúar 1945 ALÞYÐUBLABIÐ —- - - .... ... 1 ■ ' t Bœrinn í dag. Næturlasknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki. Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 2. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: ,,Um sjöttu stund“ eftir Wilfrid Grántham (Valur Gíslason o. fl.). 21.15 Upplestur og tónleikar: a) Lárus Pálsson leikari les úr Pétri Gaut, síðari hlut- anum. b) Lög úr Pétri Gaut eftir Grieg, o. fl. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Gjafir til Slysavarnafélags fslands Frá skipshöfninni b/v Hilmir til Slysavarnadeildarinnar „Ingólfur“ kr. 1185. Frá L. O. kr. 20. Ólöf Ingimundardóttir, Svanshóli kr. 10. Verkakvennafél. Báran, Hofs- ós kr. 182. N. N. kr. 20. Skaftfell- ingur kr. 10. Ónefndur kr. 200. Margrét Jónsdóttir, Brunnastöð- um kr 50. Ungmennafél. „Dreng- ur“, Hjós. kr. 200. Gömul kona kr. 50. — Samtals kr. 1927.00. Áheit á Slysavarnafélag íslands. Frá J. K. kr. 10. Ragnheiður Pétursdóttir kr; 10. Margrét Sig- urðardóttir, Miðfelli kr. 100. í nafn lausu bréfi kr. 50. N. N. kr. 100. Áheit frá Djúpavogi kr. 100. Pál- ína Pálsdóttir kr. 15. L. S. kr. 20. Þ. E. kr. 100. Sigurjón Gunnars- son kr 6. Ársæll Þorarinsson kr. 50. N. N. Vestmannaeyjum kr. 25. — Samtals kr. 586.00. Dómkirkjan: Messa á morgun kl. 11, séra Bjarni Jónsson, engin síðdegis- messa. Fríkirkjan. Barnaguðsþjónusta á morgun kl. 2. Engin síðdegismessa. Laugarnesprestakall. Barnaguðsþjónusta á morgrm kl. 10 f. h. Messað kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Nesprestakall. Messað verður í Mýrarhúsaskóla kl. 2,30 síðdegis á morgun. Kápoefn! Prjónasilki VeriEunin Unnur (Horni Grettisgötu og Bar- ónsstígs). 2 2 6 6 er símanúmer okk- ar í nýju verzluninni HÁTEIGSVEGI 2 I Heistarakeppni í bridge á morgun MEISTARAKEPPNI Bridge félags Beykjavíkur hefst á morgun kl. 1. e. h. í Röðli Laug avegi 89. Átta sveitir taka þátt í keppninni og er hver sveit skipuð fimm mönnum. Sveitirnar eru skipaðar eftir- töld-uim mönn-um: Fyrista sveit: Einar Bjarna- son, Haildór P. D.ungal, Helgi Þórarinsson, Ingólfur Ám.unds- son og Lúðiviík Björnsson. Önnur sveit, Árni M. Jóns- son, Benédilkt Jóihannesson, Guinnar Viðar, Lárus Karlsison oig Steflán Stefánsson. Þniðj-a isveit: Einar Þorfinns- son, Gunnar Pállsson, Hörður Þórðarson, Kristj'án Kristjáns- son og Torfi Jóhannesson. Fjór'ða sveit: Eggert Benónýs son, Jón Jónisson, Konráð Árna son, Kristinn Pálmason • og Maignea Kjartainsdóttir. Fimmta sveit: Brynjólfur Stefá'nsson, Guðmundur Guð- mundsson, Gunnar Guðmunds son Lárus Fjeldsted og Pétur Maignússon. Sjötta isveit: Axel Böðvars- tsoin, Einar B. Giuðmundsson, Helgi Eiríkisson, Sveinn Ingvars son og Stkúli T'horarenssen. Sjöundu sveit: Eggert Hannah Ingólfur Guðmundsson, Pétur Hail'ldárssioin, Þorvaldur Árna- so-n og Þorsteinn Þorstei'nsson. Áttunda siveit: Brandiur Bryn jálfsson, He-lgi Guðm'undsson Ingólfnir Isebane, Jóm Guðmunds son og Sigurhjörtur Péturssion, I sáðuistu meistaraflolkiks keppnii, í marz í fyrra vann sveit Lárusar Fjeldsted, eftir harða keppni við sveit Lárusar Karlssonar og Harðar Þórðar- sonar. Sveit Stefáns Þ. Guð- mundsisoinar, sem var með í mótinu lí Æyrra teíkur e'kiki þ'óít í keppninni að þessu siimi. í fyrstu uimferð sem fram fer á mlongun .einis og áður igetur, keppia þessar sveitir saman: I. og 8. (Har. D.ungals og Jóns Guðmiundissoinar) 2. oig 7. )Lárus ar Karlssonar og Ingólís Guð- mundsson), 3. og 6. (Harðar Þórðarisonar oig AxeiJs Böðvars sonarl og 4. og 5., (Eggerts Ben ónýssonar og Lárusar Fjeld- sted. Alllls .verða kepptar 7 umferð ir og fara þær fram á þriðjudög um og ,siunnludö;gum í Röðili. Öllum er hieimil aðigangur, en félagsmenn hafa ókeypis að- gang, enda sýni þeir féla.gs- skírleini við innganginn. RUMVARPIÐ um söluv-erð fisks erlendis var til þriðju umræðu á fundi neðri deildar í fyrr-adag. Var frumivarpið sam þykkt með átján atkv. gegn einu og þannig endursent iefri deild, þar sem neðri deild' hafði gert nokkra breytingu á frum, varpinu eins o.g efri deild gekk frá þvl a«<n. -J Meinlegf prentvilla slæddist inn í leiðara blaðsins um endurskoðun á starfskerfi rík isins í gær; þar stéð: „öllum em- bættum er ofaukið í þjónustu hins o.pinbera, ‘ en átti auðvitað að vera „öllum öðrum errbætt.um“ o. s. frv., eins og lesendurnir hafa vænt anlega séð af sarohenginu. Detfifoss Framháld af 2. síðu höfn árið 1930 fyrir Eimskipa- félagið. Fyrir aðeins rúmum þrem mánuðum, var annað skip Eim skipafélags ísilands skotið í kaf af þýzkum kafbáti hér við strendur landsins og fórust þá 24 menn. Mun því mörgum þykja, sem nú gerist skammt stórra högga á milli, og þung- lega vegið að okkar fámennu þjóð. Frh. af.2. síðu. fimmtán -gegn þrettán. Hins vegar var breytingartillaga Jakobs Mölillers samlþyikkt m-eð átján sámhljoða atikvæðum, og frumivarpinu því nœst viísað til þriðju umræðu með fimmtán atkiv.. igegn níiu. Breytingartdillaga þeirra B-arða Guðmundssonar og Sig- fúsar Siigurhjartasiomar fjallaði um það, að iskatturinn skykii lagður á veltu ársins 1944 í stað 194:5, og var hún samhljóða breytinigartiillögu þeirri, sem Hanaldur Guðmundsson og Kriistinn E. Andrésson fluttu við fr.umivárpið í efri deiild. Breytinigartillaga fjórmenning anna (fjal'laði um það, að orðin „þegar vörur þessar eru seld- ar af framileiðendum þeirra eða í heildsölu,11 féllu b-urt, en breytingartiillaiga Jóns Pálma- sonar um það, að á eftir orð- unum „þegar vörur þessar eru seldar af“ ikæmd: fram.lieiðend- uim sjállfum. og tfiélöigum þeirra eð-a lí heildsöiu. — Hins ve-gar bveður breytingarti'naga Jakobs Moller's' á um það, að fyrirtæki þau, isem skattsikyld eru sam- fevæimt löigum þess-um, skuli inn an tveggja vilkna eftir 30. júní, 30 septemiber og 31. desember sendi skattstjóra eða sskatta- nefnd' skýrsilú um iveltu 'sínia á undanigegnun tímabili. Fjárhsgsáasflun Rðykjavíkur Frh. af 2. síðu. lýðsfélaganna 5 þús. kr. Sú til- laga var samþykkt með 7 at- kvæðum gegn 5. Af tillögum frá bæjarráði í heild sem samþykktar vora á fundinum skal getið: Til stofn- unar 'björgunarstöðvar í Örfirs- ey (Slysavarnafélag Islands) 20 þúsund krónur, til skíðanám- skeiða fyrir börn í 13 ára bekkj um 16 þús. kr., til Gagnfræða skóla Reykvíkinga 75 þús. kr. hækkun, til Verzlunarskólans 30 þús. kr. hækkun, til Lúðra- sveitar Reykjavíkur, hækkun úr 15 þús. hr. upp í 35 þús kr. og Lúðrasveitin Svanur hækk ar upp í 25 þús. kr. vegna hljóð færakaupa, til eflingar flugsam gagna eftir nánari ákvörðun bæjarstjórnar 100 þús. kr. og til eftirlaunsjóðs 100 þús. kr. Auk þessa voru samþykktar ýmsar smærri tillögur frá ýms um bæjarfulltrúum. Áætluð út- svör, samkvæmt fjárhagsáætl- uninni, eins og frá henni var gexigið endanlega verða 29 milljónir 818 þús. kr., auk 5— 10% umfram, eða yfir 30 millj ónir. HANNES Á HORNINU Frh. af 6. síðu. æpa og öskra stanzlauzt á hljóð- fær : sín af minnsta tilefni, svo að hrr.inasta raun var að„ auk þess Jarðarför systur minnar, Margrétar VaSdimarsdéttur, yfirhjúkrunarkonu, fer fram þriðjudaginn 27. febrúar. — Athöfnin hefst með hús- kveðju frá heimili mínu, Ránargötu 7 A, Reykjavík, kl. 1 e. h. Þeir, sem óska að minnast hinnar látnu, eru vinsamlega beðnir að gera það í sambandi við Heimilissjóð Félags íslenzkra hjúkr- unarkvenna. Minningarspjöld hans fást hjá Líkn og ríkisspítöl- unum. Jarðað verður frá Fríikirkjunni. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.’ Jón Valdimarsson. Jarðarför systur minnar, BViargrétar Bryniólfsdóttur, fer fram frá Fríkirkjunni mánudaginn 26. þ. m. og hefst með bæn að heimili mínu, Bergstaðastræti 10, kl- 1 e. h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna. Ólafur Brynjólfsson. sem það oft svipti fólk svefni á kvöldin og nóttunni.“ „ÞESSAR ráðstafanir mæltust yfirleitt vel fyrir meðal fólks og hafa ábyggilega orðið til að auika menninguna og öryggið í umferð bæjarins. Einmitt af þessum ástæð um er það til leiðinda öllum þeim sem veitt hafa þessum hlutum at- hygli að sjá það, að í seinni tíð hefir aftur orðið breyting tii hins verra í þessum efnum. Bifreiðar aka nú með fulluna Ijóisum um björtustu götur bæjarins, æpa og öskra oft hver í kapp við aðra ef mimista töf verður á umferðinni jafnvel þótt ekkert sé að gera ann að en bíða andartak rólegur á | meðan fram úr greiðist; og þetta gerist oft alveg við nefið á lög- regluþjóninum okkar án þess að þeir virðist hafa nokkuð út á þetta að setja. Þetta þykir mér illa far ið þar sem nóg er nú samt til að þreyta borgarbúann annað en ó- nauðsynlegt bílaösktir og blind- > andi bílaljós.“ „ÞAÐ ERU NÚ raunar fleiri atriði sem mig hefði langað til að hugleiða við þig en þar sem þetta er orðið mikið lengra mál en ég upphaflega bjógt við að það yrði ætla ég ekki að þreyta þig meira að sinni. En áður en ég slæ botn- inn í þetta bréf vildi ég sarnt nota tækifærið til að þakka þér fyrir allt gamalt og gott því margt hefi ég upplifað skemmtilegt og margs nauðsynlegs og gagnlegs ' hefi ég orðið vísari við að lesa dálkana þína.“ Hannes á horninu. 1 11 "1 Forsðli íslands staðfestir lög ’C' ORSETI íslands staðfesti í gær á rlíkisráðsfiundi í Reykjvík. Lö,g um sikipakaiup rák'isÍHs. Lög um sölu isíildarverksmiðj- unnar á Sólbakka. Lög um breyting á lögum nr. 93 25. iseptemíber 1942, um að reiisa nýjar sí'ldarverksmiðjur. Lö'g um breyting á lögum nr. 39 7. april 1943, um húsaleigu. Lög um liend'ingarbiætur d Flatey á SlkjáMianda. Lög um breytinig á lögum nr. 13 9. janúar 1935, um hlutafjár framlag oig ábyrgð ríkisins fyrir h. f. Skallagríím í Borgarnesi. Lög um breyting á lö'gum um íbölu, nr. 85 16 desemiber 1943. Lög um samþyikkt á' rikis- Félagslíf. SKÍÐAFERÐIR í Jósefsdal verða í dag kl. 2 og kl. 8, og í fyrramálið kl. 9. Farmiðar í 8-ferðina óskast teknir í Hellas fyrir kl. 3, þar sem 'þátttakan er takmörkuð. SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍK- \ UR fer skíðaför næstkom- andi sunnudagsmorgun kl. 9 frá Austurveili. Farmiðar hjá Muller í dag fyrir fé- lagsmenn til kl. 4, en fyrir utanfélagsmenn kl. 4—6 ef afgangs er. UNGLINGASTÚKAN UNNUR nr. 38. — Fundur á morgun kl. 10 f. h. í G.T.-húsinu. Innsetning embættismanna. — Myndataka. — Munið að fjölsækja, félagar, og greiða gjöld ykkar, Aðgöngumiðar að 40 ára afmælisfagnaði Unnar verða afhentir í G.T.- húsinu á þriðjudag og mið- vikudag næstkomandi kl. 5 —7 e. h. — Allir skuldlausir félagar fá ókeypis aðgang áð afmælisfagnaðinum 1. marz, en verða að greiða aðgöngu- miða að samsætinu, sem verður haldið 4. sama mán. Gæzlumenn. reiknimguinum fyrir arið 1941. Lög um tekj usk at tsviðauka árið 1945. Hafnarfjarðarkirkja. Messað á morgun kl. 5 síðdegia (séra Garðar Þorsteinsson).

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.