Alþýðublaðið - 27.02.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.02.1945, Blaðsíða 1
Úfvarpfð: 20.45 Erindi: Um stjórn- arskipun íslendinga — Stjórnarskráin. (Gunnar Thorodd- sen). > 21.20 íslenzkir nútímahöf undar: Davíð Stef- ánsson les úr ritum sínum. XXV. árgangur. Þriðjudagur 27. febrúar 1945 48. tbl. S. siSan flytur fyrrihluta af grein eftir Bernhard Newman um menningarástandið í Búlgaríu nú á tímum. ,ALFH0LL' ® Sjónleikur í fimm þáttum ;ftir J. L. Heiberg Sýning annaS kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4- FJaSaköffurinn sýnir revýuna „A8II a lagi, lagsi" í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. 58. sýning , Eyfiröingafélagsins í Reykjavík verður haldin að samkomuhúsinu „Röðli“ föstudaginn 2. marz og hefst með borðhaldi kl. 8 síðdegis. Til skemmtunar verður: Ræðuhöld, upplestur, einsöngur, kvartettsöngur, skollaleikur, böglauppboð og dans. — Davíð Stefánsson frá Fagraskógi muh lesa upp kvæði á skemmtuninni. Aðgöngu- miðar á samastað miðvikudag, kl. 5—7 s. d. — Sími 5327. Félagar mega taka með sér gesti. Búningur: Samkvæmisklæðnaður Nefndin. VerkstJérasfaÖan við útikerfi Raf- veifu HafnarfJarSar (spennistöSv- ar, iiríMr ®g inntök húsa) er laus tii umsóknar. §€aup samkvæmt iaunasamþykkt Hafnarfjaröarlsælar, en frekari uppiýsisigar gefur rafveitustlórinn. Umsóknarfrestur tii marz n. k. ■ ItAFVEITA RAFNARFJARÐAR ÓDÝRT! Matskeiðar, plett 2,65 Matgafflar, plett 2,65 Mathnífar, plett 2,40 Teskeiðar, plett 1,25 Ávaxtahnífar, plast. 1,25 Kökuhnífar, i>last. 3,25 Kökuspaðar, plast. 3,25 Sykursett, gler 2,40 Smjörkúpur, gler 2,65 Bollapör, góð 3,00 Bollar, stakir 1,80 K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11 Stofuskápar Klæðaskápar Rúmfatakassar Útvarpsborð. Bókahillur Veggliillur (útskornar) Hornhillur Veggteppi (handmálað) Dívanteppi Verzlvn Sfgurðsson 4 Co. Grettisgötu 54 FUNDSK AUOLÝSIDÍ ALE»ÝÐUBLADINU Únglingast. UNNUR nr. 38 1. marz 1905 —J 1. marz 1945. — 40 ára afmælisfagnaður 1. marz n. k. kl. 8 í G.T.-húsinu. Aðgöngumiðar að afmælisfagn- aðinum og samsætinu sunnu- daginn 4. sama mánaðar verða afhentir í G.T.-húsinu í dag og á morgun frá kl. 5—7 e. h. Allir skuldlausir félagar fá ó- keypis aðgöngumiða að afmæl- isfagnaðinu 1. marz, en verða að kaupa aðgöngumiða að sam- sætinu sunnudaginn 4. sama mánaðar. — Gæslumenn. St. ÍÞAKA nr. 194 Fundur í Templarahöllinni kl. 8 í kvöld. Kosning í húsráð. Gunnar Sigurðsson, kennari, flytur erindi um SatrfelLinga. Framhaldssaga. Fjölmennið. Tilkynning Samkvæmf heimifd í Eögum nr. 34. 12. febrúar £945, um breytingu á lögum nr. 106, 1936, fiefir bæjar- stlórn RafnarfjarÖar samgsykkt, að j upp í útsvar yfirstandandi árs beri gjaldskyldum útvarpsgreiöendum aó greiöa fyrir fram sem svarar 40°o aff útsvari þeirra áriö 1944, með gjalddögum 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní n. k., sem næst 10% af út- svarinu 1944 bverju sinni og að allar greiðslur skuli standa á bálfum éöa heilum tug króna. Hafnarfirði, 26. febrúar 1945. Bæjarstjórinn. hefst í dag og slendur yfir 4-5 daga Það, sem selt verður, eru: Fyrir dömur: mm, 'TÍlKYmmAR Dömukjólar Dragtir Pyls Blússur Silkisokkar, frá kr. 4,00 parið Fyrir börn: Telpukjólar Telpukápur, á 2—5 ára Samfestingar Drengjabuxur Ullarpeysur Ullarsokkar kr. 5,00 parið. mr> TAUBÚTAR o. m. fl. Komið og gjörið góð kaup KJÓLABÚÐIM Bergþórugötu 2. GÓLFMOTTUR ' ■ COCOSDREGLAR fyrirliggjandi. GEYSIR H.F. Veiðarfæradeildin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.