Alþýðublaðið - 02.03.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.03.1945, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Efri deild i gær: Sjálfsfæðismenn og kommúnisf- ar felidu skilyrðin fyrir skaff- frelsi Eimskipafélagsins —....i------ Og tillögu frá Uaraldi GuÖmundssyni um að skattfrelsiö gildi aöeins eitt ár FRUMVARPIÐ til laga um framlenging á gildi laga um ákattfrelsi Eimskipafélags íslands !kom til annarrar umræðu á fundi efri deildar í gær og urðu um það miklar umræður. Fjárfiagsnefndarmennimir: Lárus Jóhannesson, Ma'gnús Jónsson og Kristinn E. Andrésson höfðu flutt breyt ingartilílögu við frumvarpið, sem kvað þannig á, að skilyrði þau, sem neðri deild hafði samþykkt fyrir skattfrelsi félags- ins að ráði Albýðufilokksmanna. yrðu felld úr frumvarpinu og það samþykkt í sinni upphaflegu mynd. Haraldur iGuðmundsson lagði hins vegar til, að frmnvarpið yrði samþykkt eins og neðri deild gekk frá bví með þeirri breyt- ingu, að skattfrelsisframlengingin skyldi aðeins gilda fyrir árið 1945 í stað 1945 og 1946. Var breytingartUlaga Haraldar felld 2 Aðalfundur Kven- félags Alþýðu- flekksins í Hafn- arfirði í kvöld AÐAIíFUNDUR Kven- félags Alþýðuflokksins í Hafnarfirði verður haldinn í kvöld kl. 8.30 í Góðtemplara búsinu uppi. . Auk venjulegra aðalfundar starfa, verður rætt um hin nýafstöðun námskeið félags- ins og um ýmis önnur félags- mál. Félagskonur eru áminntar um að f jömenna á funtiinn. Afmæliskveðja Roosevells lil forsela íslands FORSETA ÍSLANDS barst þann 27. þ. m. svohljóðandi srmskeyti frá forseta Bandaríkj ■nna: „Gjörið svo vel og móttakið hér með minar einlægustu íham ingjuóskir í tilefni af afmælis- degi yðar hágöfgi, ásamt íbeztu óskum mínum tun gæfu og gengi yður og íslenzku þjóðinni til handa. Franklin D. Roose- velt.“ Fimm Islendingar komnir beim frá Svfþjóð NÝLEGA eru komnir hingað fimm íslendingar, sem dvalið hafa í Svíþjóð. Tveir þeirra flýðu þangað frá Dan- mörku. Þess*ir íslendingar erú: Sigurður Þórarinsson jarðfræð ingur, Sigurður Jóhannsson verkfræðingur, Þorbjörn Sigur geirsson magister, Asgeir Ein- arsson og Regína Þórarinsdótt IVT ÆSTKOMANDI sunnu- dag hefst skíðamót Reykjavíkur, og fer það fram í Jósepsdal í Bláf jöllum. Átta félög hafa tilkynnt þátttöku slna í mótinu og senda þau samtals 116 keppendur. Mótið fer fram 1 tvennu lagi, fyrri hlutinn á sunnudaginn kemur en síðari hlutinn á laug ardag og sunnudag í næstu viku. Þátttakendur í mótinu verða frá þessum félögum: Frá KR. 42, frá Ármanni 36, frá IR. 23, frá Skíðafélagi stúdenta 6, frá Skátafélagi Reykjavíkur 4, frá khattspyrnufélaginu Vikingur 3 og frá Skíða- og skautafélagi Hafnarfjarðar og Skíðafélagi Reykjavíkur einn maður frá hvoru. með níu atkvæðum ifiregn sex þykkt með níu atkvæðum eegn vísað til briðju umræðu. Lárus Jóhannesson lýsti breytingartillögu þeirra þre- menninganna. Bernharð Stef- ánsson gerði og grein fyrir breytingartillögu, sem bann flutti við frumvarpið og var sam hljóða breytingartillögu Skúla Guðmundssonar, .sem felld hafði verið í neðri deild. Haraldur Guðmundson taldi miklu máli skipta, að skilyrði þau fyrir skattfrelsi félagsins, sem neðri déild hefði sett, yrðu ekki felld niður. Kvað Harald- ur ómótmælanlegt, að Eimskipa félagið hefði miklu hlutverki að gegna. Taldi hann það oft, jafnvel oftast, hafa starfað í samræmi við þær skyldur, sem skattfrelsið hefði lagt því á herðar. Þó benti hann á það, að engin trygging yæri fyrir því, að stjórn Eimskiphfélags- ins hyrfi ekki að því ráði að reka starfsemi þess sem venju- legs hlutafélags, er hugsaði fyrst og fremst um það að safná gróða en skeytti slður um hag alþjóðar. Kvað Harald ur það ómótmælanlegt, að á að Á sunnudaginn verður 'keppt í bruni karla eldri en 35 ára, bruni karla 13 til 35 ára og bruni kvenna 16 til 35 ára. Enn fremur verður keppt í svigi karla og kvenna í öllum aldurs flokkum. Um aðra helgi fer svo fram siðari hluti mótsins, og verður þá keppt laugardaginn 10 marz í skíðagöngu karla, en sunnu- daginn 11. marz verður keppt í stökkum fyrir karlmenn í öll- um aldursflokkum og ennfrem ur verður þá keppt í bruni karla frá 16 til 35 ára. Þá verður og auk einstak- lingskeppni þessarar, flokka- keppni, og verður keppt um sex verðlaunagripi, en þeir eru: Ghemiabikarinn, sem veittur er sigurvegurum í svigi, c-flokk karla,. Laugarhólsbikarinn, í (Frh. á 7. síðu.) en tillaga þremenninganna sam- fjórum og frumvarpinu því næst I alfundum félagsins kæmi aðeins fram Ktill hluti af því atkvæða magni, er svaraði til fjölda hlut hafanna eftir því, sem hann væri sagður vera. Einnig benti hann á það, að engan veginn vsqri víst, að þeir menn, sem kæmu til með að stjórna félag inu í framtíðinni höguðu störf um sínum á sama hátt og stofn endur þess hefðu gert. Kvað Haraldur því ekki vera að neita, að afstaða sín, og ef til vill fleiri þingmanna, til skattfrels is Eimskipafélagsins, þegar það var síðast samþykkt, hefði orð ið önnur en var, ef sig hefði órað fyrir því, að stjóm félags ins myndi hækka farmgjöldin svo mjög sem gert var árið 1943. Einnig benti ræðumaður á það, að nokkurs ósamræmis gætti í þvi, að Eimskipafélagið skyldi ekki eins undanþegið skattgreiðslum til Reykjavíkur bæjar og ríkisins. Haraldur taldi löngu tíma- bært að gengið væri úr skugga um og almenningi birt, hverj- ir væru hinir raunverulegu eig endur Eimskipafélagsins. Taldi hann endurskoðun og birtingu hlutabréfaskrárinnar sér í lagi sjálfsagða vegna þess, að víst mætti telja, að félagsstjórninni hefði aðeins verið tilkynnt um lílinn hluta þeirra hlutabréfa, sem skipt hefðu um eigendur. Haraldur kvað engan bera brigður á það, að Eimskipafé- laginu væri þörf mikils fjár vegna þess stórfellda tjóns, sem það ’hefði orðið fyrir á skipa- kosti sínum og framkvæmda þeirra, er það yrði að ráðast í eftir strið. Hins vegar kvað hann sjálfsagt, að alþingi hefði einhvern íhlutunarrétt um stefnu og starf félagsins og taldi, að ekki væri hægt að ganga skemmra í þvi efni en gert væri með skilyrð- um þeim, sem neðri deild hefði sett fyrir skáttfrelsinu. Sér 5 lagi kvað, 'hann miklu máli skipta, að ákveðið væri að Eim sikipafélagið tæki þátt í rekstri strandferðanna, því að það væri óviðunandi með öllu, að Eim- skipafélagið flytti vörur til landsins með stórfelldum gróða en léti skipaútgerð rikisins eft- ir að annast strandferðirnar, sem reknar væru með tapi. Haraldur taldi það ofmælt, þegar fullyrt væri, að Eimskipa Frh. á 7. síðu. Yfir 400 bifreiðar teknar úr umferð ! síðastliðinn mánuð ffyrir ólöglegan Ijésaúlbúnað og ó- greinileg sfcrásefn- ingarmerbi DTULÖGREGLAN í Reykja vík hefur nú á skömmum tíma orðið að áminna og kæra um 350 bifreiðarstjóra fyrir að aka bifreiðum sínum með ó- fullkomnum Ijósaútbúnaði og á milli 60 og 70 fyrir að aka með ógreinileg skrásetninga rmerki. Hafa sjaldan eða aldrei ver- ið jafn mikil brögð að þessu og nú, en hins vegar er það dag- legt starf götulögrejlunnar, að gæta að ljósaútbúnaði og skrá setningarmerkjum bifreiðanna, og hafa alltaf einhverjar kom- ið í leitirnar, sem ábótavant Framhald á 7. síðu. ég geta þess, ao rörlagningarn- ar eru lengri «ti íeiðin til Þing valla fram og til baka, þó húsæð ar séu ékki meðtaldar. Þá er talið að 330 std. af timbri hafi verið notaðir, 800 tonn af steypu styrktarjámi og 6000 tonn stein Föstudagur 2. marz 1945 Ufanríkismálaráðu- neyfið vanlar uw>- lýsingar um mann, semdvelurí Teheran |7 FTIRFARANDI hefur blað inu borizt frá utanríkis- málaráðuneytinu: „Þeir sem kynnu að geta gef ið upplýsingar um ættingja eða vini Jóhanns Vilhelms Ólafs Sigurðssonar, sem um nokk- urra ára skeið hefur dvalið í Teheran, eru góðfúslega beðnir að láta þær utanríkismálaráðu neytinu í té.“ íslendingum í Dan- mörku líður vel SAMKVÆMT tilkynningu sem utanrfkismálaráðu- neytið hefur fengið frá Stokk- hólmi hinn 27. febrúar, líður öllum íslendingum í Danmörku vel. að þau hafa orðið milklu minni og færri en vænta mátti, þegar állrar aðstöðu er gætt. Þann tíma, sem undirbúning ur og framkvæmdir hitaveit- unnar hefir staðið yfir, hafa fjórir borgarstjórar setið að völdum í Reykjavík. Þeim hef SWi. 6 7. táSa. Skíðaenó! Reykjavíkur hefsf n. k. sunnudag og fer fram I iésefsdai 11® keppendus* frá 8 félögum taka þáft i þwí Reisugildi hifaveifunnar að Hófel Borg í fyrrakvöld Klargar ræðiar voru ffluttar og mikil bjartsýni Eátin í Ijós yfir þessu mikla fyrirtæki IjriTAVEITA REYKJAVÍKUR mun ekki aðeins verða 11 eitt bezta fyrirtæki höfuðstaðarins, heldur getur hún orðið f járhagsleg stoð hans auk þess sem hún verður til þess að au'ka þreinlæti og heilbrigði. Hún verður og fyrsta sikref- ið á mikilli framfarabraut þjóðarinnar í hagnýtmgu hvera orkunnar, sem land okkar hefur svo ríka í fórum sínum. Þetta segi ég bó að ýmsir erfiðleikar mæti okkur nú. Þeir eru ekki óeðlilegir." Þannig mælti Helgi Sigurðs- son verkfræðingur, forstjóri hitaveitunnar í hófi sem bæj- arstjórn Reykjavíkur hélt í fyrrakvöld af tilefni þess, að hitaveitan er að mestu fullgerð og hefur verið afhent bænum, og var þetta nokkurs konar reisugildi hennar. Þarna mættu forseti íslands og forsetafrúin, forsætisráðherra og frú hans, Páll Einarsson, fyrsti borgar- stjóri í Reykjavík og Knud Zimsen, annar borgarstjórinn og sá sem lengst hefur gegnt því starfi, cg Kai Langvad yfir verkfræðingur og samstarfs- menn hans. Auk þess mættu bæjarfulltrúar, allir helztu starfsmenn bæjarins, ýmsir menn, sem mest unnu að fram kvfemd verksins og fulltrúar daðanna. Alls munu hafa setið hófið háít á fjórða hundrað nanna. Hófið 'hófs með stuttu ávarpi borgarstjóra. Bauð hann gesti yelkomna og skýroi frá tilefni hófsins. Forsot.i bæjarstjórnar, Guðmundur Ásbjörnsson, flutti síðan aðalræðnna og rakti sögu hitaveitumálsins. Máli sínu lauk forseti bæjarstjórnar með þess úm orðum: VA5 lýsa þessu mannvinki er ekki á mínu færi, enda tæki það allt oí langan tíma. Þó vil lím, sem svarar til 12 þús. rúm metra steinsteypu. Gefur þetta ofurlitla hugmynd um hve um fangsmikið verk er hér um að ræða. Á Reykj um hafa verið borað ar 34 holur, samtals 11492 metr ar, meðaldýpt 338 m. Dýpsta holan er 621 metri. Verið er nú að bora þar tvær 'holur og er því í dag búið að bora alls 11956 metra, eða næstum 12 km. Úr þessum holum fást 250 sekundu lítrar af ca. 85° heitu vatni. — Mest vatn sem hefir fengist þar úr einni holu er um 40 sekundu lítrar. Það orkar ekki tvímælis, að hitaveitari er merkasta mann- virkið, sem komið hefir verið í framkvæmd hér á landi til þessa dags. Þeir, sem unnið hafa að undirbúningi og fram kvæmdum þessa verks, hafa átt óvenjulega erfiða aðstöðu, með al annars vegna þess, að þeir áttu lítinn sem engan aðgang að fyrirmyndum og hafa því á rnargan hátt, orðið að fara ó- ruddar leiðir, sem að sjólfsögðu hefir haft margvíslega erfið- leika í för >með sér. I Því verður heldur ekki neit- | að, að ýmis mistök ‘hafa á orðið; þó hika ég ekki við að fullyrða,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.