Alþýðublaðið - 02.03.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.03.1945, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIP Föstudagpur 2. auurz 1945 Sæmundur Olafsson: Framkvæmdastjórinn á bak við hinn nýja Björn Eggíert þoríbjarnar SON svarar grein mirmi pL)(j<tabUðtó Útgefandi Alþýðuflokkurmn í Ritsjóri: Stefán Pétursson. . Ritsjóm og afgreiðsla í Al- ! þýSuhúsinu við Hverfisgötu , gímar ritsjórnar: 4901 og 4902 j Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Svar viS spurningu BLAÐ KOMMÚNISTA hér varpaði fram þeirri spurn ingu í fyrradag, hvort við ætt- um eldcert erindi á alþjóðaráð stefnur og hvort ekki væri fær andi nein fórn til þess, að fá Sæti meðal hinma sameinuðu þjóða á þeim ráðstefnum, sem haldnar verða til að stofna hið nýja bandalag þjóðanna og til þess að semja og. tryggja frið. * Það er dálítið erfitt að sjá, hvað þessi spurning kommún- istablaðsins á að þýða. Eða er það þeirrar skoðunar, að við þurfum að færa einhverjar meiri fómir en þær, sem við þegar höfum fært í þessu stríði, til þess að eiga sanngimiskröfu til sætis á þeim ráðstefnum, sem hinar sameinuðu þjóðir eru nú að undirbúa til þess að leggja grandvöllinn að alþjóða samstarfi að stríðinu loknu? Höfum við ekki fært þær fómir í mannslífum við flutninga til landsins og frá því á ófriðarár- unum, meðal annars á ýmsum nauðsynjum til hinna samein- uðu þjóða, að fullkomlega jafn ist á við manntjón sumra ófrið araðilanna sjálfra, þegar miðað er við fólksfjölda þeirra og okk ar? Hefur land okkar ekki ver- ið tveimur forustuþjóðum bandamanna ómetanleg bæki- stöð í stríðinu við nazismann? Höfum við ekki á hinn marg- vislegasta hátt sýnt samhug idkkar og vinsemd í þeirra garð? Og hvers er ýfirleitt meira hægt að vænta af okkur, algérlega vopnlausri smáþjóð? * I þessu sambandi er rétt að benda kommúnistablaðinu einn ig á það, að okkur hefur þegar verið boðið á fjórar þýðirigar- miklar ráðstefnur hinna samein uðu þjóða, allar í Arneríku, og við átt sæti á þeim: matvæla- ráðstefnunni í Hot Springs í maí og júní 1943, stoffnfundi hjálpar- og viðreisnarstofnunar innar í Atlantic City í nóvem- ber 1943, fjármálaráðstefnunni í Bretton Woods í júlí 1944 og nú síðast flugmálaráðstefnunni í Chicago í nóvemher síðastliðn um. Sýnir þetta ekki, að Banda ríkin að minnsta kosti, sem gengust ffyrir þessum ráðstefn um og buðu á þær, viðurkenni sanngirniskröfu okkar til þess að eiga sæti á ráðstefnum hinna sameinuðu þjóða um al- þjóðamál án þess að færa frek- ari fómir í striðinu en þær, sem við höfum þegar fært? Svo virð ist okkur að minnsta kosti. * Með tilliti til þess, sem hér hefur verið bent á, eiga íslend ingar ákaflega erfitt með að trúa því, sem kvisazt hefur, að þeim vopnlausri smáþjóð, sem aldrei hefur átt í styrjöld við nokkra þjóð, og ekki getur hugsað sér að eiga það nokkru sinni, verði sett það skilyrði fyrir áfram- haldandi þátttöku í ráðstefnum ,,Hin.!n nýi Björn ií Sjomanna- fólaginu“ í skjóli ritstjórnar Þjóðviljans. s. 1. sumniudag. Svar ið er harla Mkt tuöiffundinum. Bkki. er með einiu orði reynt að hnekkja (þvi, að Báil Htelgason hiafi iborið iliognar saikir ó ifior- mann Sjómamiafélagsins, held ur eru ósannindin endiurtekin log <við þau aukið. Ekki er því miótmælt að P H. haf i verið með ræðu, samda af miðstjómar- im.anni í Kbanm/únLstaRofckmim Bkkert orð til varnar gamla Birni, og yfir (hiöfuð ekki stakt orð um það, sem verið er að deila um; en birt er ein móls- griein iúr grein minni, og gerð ti.lraun til þess að læða (því inn hjá lesendtum, að óg muni ætla að igangast fýrir ibottrekstri mannia úr Sjómannafélaginu, séu (þeir á öndrverðum rneiði við anág ií skoðumum. Mér vitanllega hefur aldrei neinum manni ver- i.ð vikið úr SjómamnaféLaiginu fyrir neinar sakir 'eða sakleysi, og vonadi verður það aldrei gert. En flugumenn sundrung- armanna (hafa jafnan fengið þar svo (hiarðan andbyr, að Iþeir hafa séð þann kost væmstan að (hverfa óréknir; undarleg til viljun er iþað, að þeir hafa flestir „fært sig yfir“ í sama félagið, Dagsibmn. En sem kunn ugt er„ heifur fljöldi rnanns ver- ið rekinn úr iþví félagi fyrir jþær jþungu „sakir“ að hafa skoð anir eða fyrir að hafa motað félagsifrelsið í landiniU, til þess að halda jþeim' fram innan félags ins. * Eftir þær viðtökur, sem P. H, fékk á aðaMundinum an dag- inn, virðist ekki ætla að .blása ibyrlegar fyrir honum en gamla Birni og öðnum fyrrennurum sínium. Grein mlín var m. a. skrifuð ti.l þess að vetoja athygli P. H. é þeSsiu svo að hann igeti snúið við á tíma, eða áður en andúð félaganna slígur honum svo yfir hlöfuð, að hann hrökklast úr fé- laginu. Sjómannafélagið aug- lýistir fundi siíma í Alþýðublað- inu oig Ríkisútvárpinu, og er það gert stov. samþykkt, sem gerð var á ffjöhnennum félagsfundi. Uanmæli aniín tí .garð isjómanna á siðasta Aílþýðusambandisþingi, hafa lekki aulkið mér örðugleik. Mtarigir starfandi sjómenn og ffyitveramdi skipsfélagar mínir, haffa beinMinis iþaktoað mér um- mælin og toveðið þau orð í tíma töiluð: Enginn sjómaður hefur ásatoað mig fyrir þau. Tilraun- ir Þjóðviljans til þess að gera mig óvimsælan á uanmæilum mín um og affskiiftum af öryggismál- um sjómanna eriu hiin mestu vindhiögg, og alveg áreiðanlega f er ó sömu leið oneð þessa brott retostrarbombu. En vilja ekfci Eggert Þor- bjarnaarson og Þjóðviljamenn ileita tí dálkum Haðs .siins og igiæta að því, hrvort ekfci sé Mk- legt að starandi sjómann muni haia ýmislegt að athuga við það. (hviernig iþar er skrifað um ör- yggisamiál sjómannanna? Vænti ég þess, að öryggisonálaritsjóri Þjóðviljans fái„ skamimvinna þcikk, en Iamgvaramdi vanþökk og ósóma af skrifum sínum um hinna sameinuðu þjóða um al- þjóðamál, að þeir fari að ger- ast styrjaldaraðiM á siðustu stundu og segja tveimur stór- veldum stríð á hendur. Og það j er stórfurðulegt, að nokkurt ís | stéttarbræður sína og fyrrver- andi saonstarfsmenn. Grei-n Páls Heigasonar sjálfs á Þjóðviljamum s. 1. þriðj'Udag, gefur mér efcki tilefni til svars. Hiún samnar iþað, sem ég vissi áður, að vaðall P. H. um menn og amiáleffni Sj ómannafélagsins stafar ékki aff uonhyggju fyrir féiagmu og sj'ómannastéttinni,, heldur af þvá, að hann er að reka erimdi sundru nga rma n na í ffélagimu. (Reiði hanis og fáryrði á aninn garð og ýmissa annara féáagsmamna staffar aff því, að ihann sér, að búið er að eyði- leggja fyrir Ibcmum vinnufrið- inn til miðurriffB og sundnungar- starifisins. Ég veit að félagsmenn irnir rnunu einn fyrir alla og allir ffyrir einn, svara míði P. H. um Sjómannafélagsið, og far- ast það vel úr hendi. Er iþví lokið affsfcifftum mánium af hinum „nýja Bimi“. Vilji hann iganga ibraut fyrrennara sinna til enda, þá hann um það. En vilji hann leggja hönd á plóginn með m'ér og öðrum sjó- mannafélögum í hinni marg- þættu baráttu Sjómannaféiags- ins fyrir heilli og vedferð sjó- mannastéttarinnar, mun það gleðja 'mig og aðra fétlagsmenn, og ekki mun um það skeytt, þótt hann haffi borið nokikuð aí leið ium stundarsakir, þvá mörg um dusuknennunum, ffleirum en P. iH. hefur orðið villugjarnt á þvá onoldviðri ofstækis og o- heilinda, sem nú herjar land vort og E. Þ. og Þjóðviljamenn irnir standa fyrst og freanst að. Særaundur Ólafsson. GuSný Hagalín: Um Hallgrímskirkju Á á nú að faxa að byggja 'báistofu í Eosswogi —. Ekki fara þær íkrúmir í byggnigar handa hiúsnæðislausu ffólki Skilst mér, þó að jörð sé til að igralfa í hina dauðu svo sem tíu ór enn, og ekki heffðu þuifft að verða stór vændræði að þvu (Það er niú ýmislagt, sem á að hyggja, og váist er þörf á því rnörgu, og nú sáðast á að byggia yffir Kjarval og listaverk hans, og ffjærri, sé það miér, að sjá eft- ir því. Eg horffi á verk hans með aðdláun, og nú siðást þær cmlyndir,, sem hef séð í blöðun- 'um, ég hef efcki getað komizt á þessa sýningu vegna lasleika, en það lúýtur að vera dýrlegt að hafa málvierkin hans fyrit augum eér, þvá að sumar mynd irnar virðast mér þannig að alltaf má sjá í þeim nýtt og nýít. 'Honium heffir anikil gá.í'a verið veitt af 'guði, ög hana ætti hann að borga með altaristöflu í Halligrámskirkju, kirkju allrar- þjóðarinnar. Og nú er ég kornin að efninu., Það virðist 'svo, að ekki sé hœgt að rita svo neitt sérgtak- ' lega um húsnæði.rmál að ekki sé því toomið inn í pistiiinn, að það sé eikki von á húsnæði fyrir < fcMk vegna þess, að það eigi að byggja Hallgrímskrikju. En geia þeir hinir sömu rithöfund- lenzkt blað skuli standa svo fjarri öllum hugsunarhætti sinnar eigin þjóðar, að það geti tekið undir annað eins, eins og kommúnistablaðið virðist vera að gera. dómkirkjan var byggö, það er að segja fyrir verkafóik? Ég veit eikki 'um önnur hús en þessi hús, sem ^iiþýðuflokkur- inn befur barist fyrir að hafi verið 'byggð, og það var víst ekki orrustulaust til að byrja með, og sumium frúsm. fannst þær íbúðir heldur fínar fyrir ó- breytta borgara. En byggð voru þau jaffnvel þó eimhverjum hafi ■ gleymst, hverjum það. er að þakka. Évra út úr vandræðum, var 'hróflað upp ábúðum á Höfða hverfi og svo em nú hermanna sfcáíLar teknir við, svo að ekki er nú effnilegt. — En ég get ekki. séð, að Hallgrímskirkja eigi sök á þessfu, heldur er stórnrennsk- an svo onikiil að þessi mennt- aði lýður, sem slettir mestu að þassari fyrirhiuguðu 'kirkju get- ur ekki viðurkennt það, að, við sem þráum hana og vitum ekki betur en við eiguin heimtingu á að fá hana, þar sem tveir \ efni skilyrði þau, sem kvisast hefir, að íslenzkum stjómar- völdum hafi verið tilkynnt fyr- ir þátttöku í ráðstefnu hinna sameinuðu þjóða á San Francis co í vor, þar sem leggja á grand ( völlinn að nýj.u þjóðabandalagi. Vísir skrifar: „Engin ástæða er lengur til að fara með mál þetta sem trúnaðar- mál. Eftir iþví sem næst verður komizt er málið óbrotið og engin ástæða til að setja landið á annan ndann þess vegna. Orðsendingin mun hafa verið á þann veg, að samþykkt íhafi verið á Krímfund- in.um að aðeins þær þjóðir sem sagt hefðu OÞýzkalandi og Japan stríð á hendur fyrir 1. marz, gætu Mngið að taka þátt í ráðstefnunni í San Erancisco í apríl næstkom- andi. Fyrir íslendinga ætti þessu ekki að vcra vandsvarað. Þeir geta engri þjóð sagt siríð ó hendur. Um foað er engin deila. Um það er hjóðin einhuga. Við hvern sem sam Ialað er kernur sama svarið: Við vilium enga stríðsyfirlýsingu og enga loðna afstöðu í því efni. Við viljcnu ekki láta gera okkur hiægilega í augum okkar sjálfra og alis umiheimsins. Við erum vopnlausir og ekki þess umkomn ir að segja nokkurri þjóð stríð á hendur. Og við viljum ekki glata presffar hafa verið settir til að þjóna henni, við getum nefni- lega ekki skilið, að við séum skylduig til, í landi, þar sem trú tfnelsi er, að sækja guðsiþjónust- ur í katalkombur eða að halda guðslþjónustur á Skólavörðu hóltiiiu eins og 'hinn monntaði og ffíni próffessor N. Dunigal ráð laigði einu sinni, en máski hon- um gengi betur við mæðiveiki- liyffið, eff (hann hefði 'bækistöðv- ar sínar þar. Þeir geta boðið ananni ýmislegt þessir miklu imenn, iþeim, er svo sém ekki ibylt til hérna þegar þeir eru búnir að (hneiðra ium sig. Þjóðin miklast alltaf af Hall- igrími Péturssyni, og maður vissi eiklki annað en hér ætti að byiggja fallega kirkju.til minn- ingar um hann. Og ef þjóðin öil tileinbar sér Haidgrím, t— hvers vegna þá ekki einnig Framh. á 6. síðu. Þannig hugsar öll þjóðin í dag, að fáum mönnum undanteknum, sem vilja allt til vinna, að landið færist sem mest undir bein eða ó- bein áhrif allra stórveldanna. íslendingar vilja að sjálfsögðu þafa Ihina beztu samvinnu við hin ar sameinuðu þjóðir og hafa leyfi til að taka þátt í skipulagningunni eftir stríðið. En þeir vilja að, þeir geti tekið þátt í því sam- starfi með upplyftu enni og þurfi ekki til þess að vinna neitt það, sem þeir telja sér ekki höf- uðburð að. Ef vér getum ekki feng ið sæti á bekk hinna sameinuðu þjóða með þeim framlögum ein- um, sem vér getum í té látið, þá er ekki annað að gera en að taka þeim örlögum,- Vér höfum nú í þrjú ár unnið með bandamönnum í þessu stríði. Landið hefur verið herstöð að vinna eina mikilvægustu orrustu ófriðarins, orruistuna um Atlants- hafið. Vér höfum með frjálsum samningum látið þá hafa alla fram leiðslu landsins. Við það starf höf um vér goldið mikið afhroð. Meira er elcki hægt að krefjast og meira getum vér ekki látið. Þannig farast Vlsi réttilega orð og munu þeir íslendingar áreiðanlega fáir, sem ekki eru sama sinnis í þessu móli. ar vísað mer á þær byggingar sam bygðar hafa verið síðgn \7 ISIE, gerir í aðalritstjórnar j sjálfsvirðingu okkar þótt slíkt V grein siimi í gær að umtals kaupi okkur aðgang að róðstefnu hinna sameinuðu þjóða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.