Alþýðublaðið - 02.03.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.03.1945, Blaðsíða 5
Fðstudagur 2. marz 1945 ALÞÝÐOBLAÐIÐ s Nokkur orð um peysufatakonur, læknisskoðun og berkiarannsókn — Iðnetui skrifar um skólamál iðn- nema. AUSTURBÆINGUR skrifar þetta bréf um peysufatakon- ■«r, læknisstörf og berklarannsókn: „Fyrir nokkrum dögum fór ég til ðæknis hér í bænum. Á biðstof- nnni var þröng af fólki, og á sneSal þess voru nokkrar mynd- arlegar og rosknar peysufatakon- nr. Þetta út af fyrir sig er lítið at- 'áiugavert. En eftir að ég var búinn að tala við lækninn fór ég að Sragsa nánar um þetta með peysu- fötin. Það er mikið að gera hjá yður, læknir minn, sagði ég, er inn !kom.“ „ÞAU TEFJA SVO FYRIR þessi peysuföt, varð lækninum að orði. Sjáið þér nú til. Ég hefi ekki nema eina stofu fyrir utan biðstofuna, og þar verður fólkið að klæða sig Úr og í, eftir því sem þarf með. =Qg þá verða blessaðar peysufata- lconurnar frekastar á tímann, vegna hinna óteljandi prjóna og næla, er þær nota, og það tekur útrúlega mikinn tíma hjá sumum að klæða sig úr og í, og það gera þær inni hjá mér, þar sem ég hefi ekki herbergi afgangs til slíkra þarfa. Þær ættu að athuga þetta, peysufatakonurnar, er þurfa að fara til læknis, og til myndatök- unnar á Landsspítalanum að ef þær eiga önnur föt en peysijfötin, þá ættu þær að nota þau.“ „ÞESSAR LÍNUR eru ekki skrif aðar vegna þess að ég sé á móti peysufötum, alls ekki, foara til að benda þeim á að hitt er ákjósan- legra fyrir læknana og flýtir fyr- fir.“ IÐNNEMI skrifar mér þetta bréf um skólamál iðnnema. „Á síð astliðnu hausti var stofnað lðn- nemasamband íslands. Með stofn- an þessa sambands hafa iðnnemar í Reykjavík og einnig úti um land komið af stað miklu framfaramáli 'fyrir iðnnema í foeild og skapað sér betri aðstöðu en áður íil þess að koma framfaramálum sínum í framkvæmd." „ÁHUGAMÁL iðnnema eru rnörg og margvísleg. Fyrst verður þá að telja skólamál nemans, en þau eru eins og nú er algerlega óviðunandi. Þau kjör, er iðnnem- ar hafa orðið að búa við undan- arin ár eru þannig: eftir að nemi í viðkomandi iðngrein hefur lokið við átta til níu stunda erfiðisvinnu á hann að setjast inn á skólafoekk í teikningu eða öðru bóklegu námi. Þetta er hverjum marrni aug ljóst, að ekki getur samrýmzt.‘ „ÞAÐ ER auðvelt að sjá að járn smiðanemi sem kemur frá sleggj- unni í smiðjunni eða múrsmíða- nemi frá steypunni inn í teikni- tíma eru ekki upplagðir til skóla- starfa og njóta þar af leiðandi ekki nómsins eins og skyldi. Líkaminn þarfnast hvíldar eftir alla erfiðis- vinnu. Þannig mætti lengi telja með hinar ýmsu . greinar iðnnem- ans.“ „ÞAÐ EU ÞVÍ eindregin ósk allra iðnnema, að Iðnskólinn verði gerður að dagskóla. Þannig að þann tíma ársins, sem neminn stundar bóklegt nám, vinni hann ekki. Með þessu móti væri iðn- nemanum gert fært að njóta náms ins eins og honum er unnt. Það er sannað mál að foóklegt nám iðnnemans hefir eins mikið að segja eins og það verklega, og þess að njóta skólans til hins ítrasta." „HÚSNÆÐI skólans er einnig mjög þröngt, en ekki þyrfti það að koma að sök ef hver bekkur skólans væri 2—3 mánuði í skól- anum á vetri, og ætti neminn þá að geta verið foúinn að læra eins mikið og hann lærir nú á 6—7 mánúðum, nema hvað hann hefði betri aðstöðu til þess að læra.“ „ÞAÐ HEFIR NÚ komið fram tillaga í þessa átt frá iðnnemasam bandinu, og mér er óhætt að segja að sú tillaga hafi fullt fylgi allra iðnnema. Það er talað um „ný- sköpun" á voru landi. Því ekki nýsköpun í skólamálum iðnnem- ans?“ Hannes á horninu. vantarv nú þegar til að bera blaðið til áskrifenda í eftirtalin hverfi: Sólvelli Leiidargötu Nnghoit TJarnargötu IU6LÝSSÐ í ALÞÝ9UBLÁDIHU Eins og merm muna, var frá þvá sikýrt í fréttutm, að Bandaríkjamenn íhefðu eyðilagt þýzk- ar veðurathaigana og lofitskeytastöðvar á Grænlandi d haust. Mynd þessi sýnir amerísks strand vamatskipið „Eastwind“, sem þiátt tók í bardögunum við vopnaða þýzka togara. Verið er áð isOdpa á land ýmsutni útbúnaði, sem tekinn var af flÞjóðverjum. Danisikar skíðasveitir, búnar sleðium, tafca við hionum. mmmmmmmmmammmmamammmmmaammammmmmmmmmmmmamammm — ■ — norðurvegi Hernaður í sliómmál f Persíu KRIMSTYBJÖLDIN leiddi það af sér, að Persía komst aftur ó vetfcvang stjórnmálanna. Allt fram á miðja ndtjánda öld beindist útþensla Rússaveldis svo að segja eingönigu í vestur á'tt: tiil Eystarsalts og Miðjarð- hafs. Elftir Krímstríðið og úti- Lokiun Rússlands frá Miðjarðar- hafi, urðu umskipti d utanríkis pólitik Rússa. Fyrstu sporin voru istágin d þá átt að fá aukin yfirráð nálægt Indlandshafi,.— sdðar, við lok aldarinnar, reyrwiu þeir að trfeysta stöðu sína á Kyrrahafsströndinm. Ind landsafstöðu Rússa í þá tíö varð að skilja sem hefnd íyrir miót- spyrnu Breta i átökunum við Miðjarðarhaf. iÞetta kom frarn á tvennan hátt: -— með árás á Indverja og með kröfum um aukið land við Persaflóa. Og (þetta sýndi iljóslega hinar tvær misginstefnur í rússneskri póii'- tJk: i fyrsta lagi, að komast að sjó, nó í hafnir ag í öðru iagi að reyna að fcoana 'þvi til leið- ar, að áhrif Breta minnkuöu í Elvrópu, einkum þó við Miðjarð- arhaf. iÞetta var reynt með þvi að þremgja að Bretum í Ind- landisi og Persmu. iFyrir Breta hafa ífcök í Suður- Pexisíu og vio. Persaflóann mik- ið að 'segja, einkum síðan Súes- •sfcurðurinn var tekinn til notk unar, árið 1869. Persía er land- fræðilega þannig , í- sveit sett, að hún liggur næri Iröfuðleið- inni miilium 1‘ndlands og Eng- lauds. sem er gegn um Súes- skfurðinn. í isamibandi við yfirráðin á persaflóa er hiægt að koniast að raun um það, hversu óflugur brezki flotinn er í raun Og veru. Sfcundum hefur verið lítið um brezk herskip ó haáinu miilum Indilandis og Astralíu t. d. Ástæð an fyrir þessra er sú, að Bretar hafa haft ítök í ötlum strönd- um við milri'lvaagustiu siglinga- leiðir þeirra, — að undantekn- um Persaflóa. 'KanTi einn þurfti að vera .undir stöðugu eftirliti og varðgæzlu, söfcum þess að hæfcta ó íhlutun utanaðkoniandi afla var yfirvofandi ef eddci væri gætt vand EFTIRFARANDI grein er í stónun dráttum sagt frá viðskipíum nokkurra helstu stórveldanna við Pers- íu, varðandi olíuframleiðslu landsins. Greinin er býdd úr „World Digesf*. en höfund- ur hennar er E. M. Fried- wald. íega öryggis. Gruindvallarregla torezka heimaveldisins í þessu máli, hefur ijafnan verið sú, að stemma stiigu fyrir þvd, að nokk urt anmað ríki beffði ytfirráðin ytfir þestsuim flóa, hvað sem það fcastaði. Fyrir númri 'háilfri öM síðan hnakkrifurst Bretar og Rússar um yfirráðin yfir Indlandshafi og var sú deila furðu Mtið opin- ■skiá. Svo að isagja um aldamótin breyttisfc ástandið nokkuð. Rúss land tók að horffa í áttina til Kyrrahafs, en á sama tíma kom fram annar keppinautur Bret- landis. Áttunda dag nóviembermánuð ar, árið 1898, sór Vilhjólmur II. þess dýran eið, að vera jafn- an eimlægur vinur hinna þrjú- hundruð miljóna Mú'hameðstrú armanna. Steffunskró sú er þefckt undir nafninu „Berlín — Baghdad — sáttmáiinn“ — eða ,,Ei — Euffrat—■ samuingur- inn.“ Með þesum samningi var igengið allnærri Æriðhelgi Súes- sikurðarims, — hin þýzka met- orðagimd iskákaði bæði Rúss- u.m o.g Bretum á átoerandi hátt. •En þetta varð til þess að Rússar cg Bretar tóku höndum saman um að ffyrirbyggja áhriff Þjóð- verja þarna austur frá. Sam- fcoimuilag náðist árið 1907, og var Rússum veitt yfirráðar- svæði í norðunhluta Persáu, en Brefcum d suðurMutanum. Landamæri yifirráðasvæðanna voru ákveðin með fullkomnu s-amtaomulagi. En Persaflói hélt áffram að vera sfcór þáttur í valdadraum- um 'Þýakalands. Utan yfirráða á sjómum var BerMn — Baghdad — sláttmlálinn iliframkvæman- legur, eims og hann raunveru- 'iega var: Englendingar gerðu allt sem þeir igátu til þess að vinna gegn fyrirætlunum Þjóð verja. Þeir 'böffðu stöðugt vopn aðar liðsveitir á takteinum, hvað sem fyrir kæmi, iri. a. í Kuweit og Kor Abdalla. Og að iokum sáu þeir þýzfcu sitt ó- vænna og lögðu niður rófuna í bili. Nofckrum vifcum áður en fyrri heimstyrjöMin hófist, létu Þjóðverjar algjiörlega undan og ýmsar eijgnir þeirra þarna aust- urtfrá tféllu Betum í hendur. Með Iþessu er Persía farin að verða ærið umdeildur staður, bæði sökum legu sinnar og lamdjsfcasta. 1 Persdu hafa Bret- ar il'öngum halft náin ítök öðr- um þjóðum tfremur. Og smátt og ismátt hefur þeim gefist tækitfæri tiil þes, að minnfca aga og varðgæzkr á lamdinu. í stað bermanna hafa komið fj'árniála menn vinniuveitendur og verk- tfrœðingar .Allt virilst benda til þess, að pólifcískir spákaupmenn annarra ríja láti landið vera í tfiriði, í náinni framfcíð. Brezk-persneska olíusamband var stoifnað árið 1907 upp úr tfyrri samvinnu Persa og Breta uim oláiuvinnslu í landiinu. Um þeslsar mumdir var Winstor Churdhill flotamálaráðherra Breta. ÍHann hafði -aflað sér ná- 'kvœmra upplýsinga um hagnjH inigu olíu til leldsneytis o. fl. Fyr ir hönd stjórmarmnar keypti !hann meira en helming allra hlutabfcefa oMusambandsins og tryggði þannig meirihlutayfir- ráð brezku stjórnarinnar í þess um isamtökum. Þetta var istærsta sporið, sem fram að þeim fíma ihafði verið stígið í ollíuviðskiptum þjóöa á milli, og vo:n briáðar var Persía orðin mið punkturinn í oMuverzlun Breta Samtímia hrun Þýzkalands og Rússlandis að lokinni fyrri heitn styrjöMirtni veitti Bretum full- komin einkaréttindi á þessum sviðum. Samfcvæmt samikomu- 1-agi, sem náðist árið 1919, varð Persía undir umlsjá Bretaveld- is og umdæmi í ráki þess. Ekki Framh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.