Alþýðublaðið - 02.03.1945, Síða 6

Alþýðublaðið - 02.03.1945, Síða 6
Föstudagur 2. nxarz 1M$> Nýkomin EinXít Rifsefni í gluggatjöld H. TOFT Skólavörðustíg 5. Sími 1035 6 ALÞÝÐUBLAPIÐ Öfundsverður hermaður ÍÞað imá sjá á álhbrfen.dunum í baksýn, að >þeir öfunda (her- manninn af biómarósunum, sem Ihann hefir á hnjám sér, enda eru það engar aðrar en systurnar og dansmeyjarnar Ruth og Dorothy Costello. Myndin var teikin á íeikveili í Pasadena í Kalifbrmu. Steinolía og sfjórnmál í Persíu Olafur Jóhannsson: Mjólkurmál Reykvíkinga A ALÞÝÐUBLAÐINU 14. f. **mi. skýrir forstjóri Mjólkur- samsölunnar frá 10 ára starfs- afmæli hennar, og vaxandi sölu, sem að líkum lætur, bæði af mjög aukincni íbúatölu í bænum og aukinni kaupgetu. Hann segist vilja taka þaö fram: „að viðskipti Samsölunn- ar og húsmæðra í bænum, eru mjög góð.“ Ójá —- það er nu svo. „Sá fer ekki sekur af þing um, sem sjálfur á að dæma.“ En margur mun vera þeirr- ar skoðunar, að þær húsmæður muni fremur fáar, sem eru á- nægðar með afgreiðsluna að ýmsu leyti, og þó enn sáður með mjólkurgæðin, sem oft hefir verið látið í ljós í ræðu og riti, af gildum ástæðum. y Um afgreiðslu mjólkurinnar skal hér aðeins vikið að einu atrið: Búðirnar eru, að minsta kosti sumar, sjaldan opnaðar stundvíslega; þessu þarf að kippa í lag. Það getur verið hættulegt heilsu hlutaðeigandi, að þurfa að bíða úti fyrir dyr- um í frosti eða stormi, kannske 10—15 mínútur, og er ekki dæmalaust að fólk hafi orðið veikt af ofkælingu. Afgreiðsla mjól'kurinnar tel ég að gangi greiðlega, en mikla töf hefir afgreiðslufólkið af hin um sífelldu símahringingum í afgreiðslutímanum; einkum eru þær tíðar þegar lítið er um rjóma eða skyr, og þykjast menn skilja hverskonar hring- ingar það eru. Slíkt símaónæði ætti með öllu að leggjast niður fyrsta afgreiðslutímann, því af ýmsum ástæðum er einkum hús mæðrum bagalegt að verða að bíða lengi eftir afgreiðslu. 'Gœði samsölumjólkurinnar eru þau, að hún getur oft ekki kallazt nýmjólk og væri rétt- ara að kalla hana samsölusúr- mjólk. Hún er mjög oft súr, stund- um svo að hún hleypur sam- dægurs og hún er keypt, enda ekki að undra, þar sem hún er sótt yfir 3 eða 4 sýslur eða lengra, og þar tínd saman á reið ingshestum eða hestvögnum frá blutaðeigandi býlum, og bíður svo oft lengi eftir flutndngi á- fram. Sé það rétt að síðasdiðið sumar (og þá líklega enn), hafi verið flutt mjólk til Reykjavík- ur úr Snæfells- og Hnappadals sýslum tvisvar í viku, og saínað saman hina 4 og 3 daga er á milli voru, þá fer að verða auð- velt að skilja, hvar „hundurinn er grafinn“. Hvað þarf þetta mjólkursölu mál að komast fangt niður fyrir velsæmi,til þess að bæjaryfir- völdin sáji álstæöu til að láta þetta mál til sína ';aka, og skipi þessum málum svo viðunandi sé fná öllum hliðum? Það verður að sjá svo um, að stjórn þessa þýðingarmikla máls, sé alls ekki í höndum þeirra manna, sem hafa at- kvæðaveiðar ávallt efst í huga og láta sig engu skipta vöru- gæði. Slíkt vald ber þingi og stjórn að brjóta fljótlega niður. Þá er hreinlætið í meðferð mjólkurinnar á lágu stigi; það hefir lengi verið vitað, að fjós eru mjög víða höfð fyrir sal- erni, og getur þó óþrifnaðurinn gagnvart sjálfum sér og öðtrum, vart k omizt á hærra stig. Þegar samsalan var stofn- sett, var milklu hreinlæti lofað. Fjósin áttu að vera hvítmáluð eða kölkuð (sem vitað var fyrir fram, að ekki yrði framkvæmt af fátækum bændum, vegna mjög md'kils kostnaðar), mj'alta konur vera í hvítum hreinum sloppum, og náttúrléga með hreinar hendur. Þetta hefir allt saman gleymzt, en einokunar- hneigðin gleymdist ekki: Verð ir hafðir á vegum, og harkaleg- um seiktum beitt, ef ekki var farið eftir kokkabók samsöl- unnar. Og ekki hefir heldur gleymzt að síhækka verðið á þessari nýmjólkurnéfnu. Eftir upplýsingum frá Danmörku kostaði mjólkurlítrinn þar síð- astliðið ár 38 aura, og kg. af smjöri kr. 4,40. Það er • almennt álitdð að mjólkurstjórnin hér, og fleiri mektarmenn geri lítið að þvá að kaupa samsölumjólk, heldur kaupi hana frá kúabúum hér, og geta framleiðendur hér, bor- ið um, 'hvort svo er. Sé það nú svo bendir það til þess, að þeir hafi ekki það álit á gæðum hennar, sem þeir vilja vera láta. Framh. af. 5. síðu leið á löngu unz Sovét-ítússland fór aiftur að láta tUL sín taka í þessum málum, ekki síðúr en á dögum IkeLsarans, —- og til við- hótar kotmju nú Bandaríki Norð ur-Amerífcu (U.5.A.) Vitanskuld ihöfðu Bandaríkin í raun og veru engan augastað á sjálfri Persíu, — landinu, aftur á móti var olí- an, yfirráðin yfir henni, alvar- legt atriði í stjónmáLum nútim- ans. Á þessum tímum stóð Sovét Rússland uppi vinasnautt og í sárum. Árið 1921 fcom Rússland í veg fyrir innrás í Persíu frá norúvestri og tryggði sér jafn framjt réttindi ýfir persneskum landsvæðum, ef slíkt væri nauð syniegt, — söfcum bugsanlegr- ar innrásar úr suðri. Um leið og Reza Khan tnk aftur við vtild um, hét Rjússland iþví að skipta sér ekki af íhlutun annara ríkja í landinu og um leið viður- kenndi það Brezk-persneska samninginn frá 1919. Sbömrnu sinna gerði hið ameríska félag „Standard Oil Company“ samn ing til ffimmtáu ára um. að vinna oilíu á norðurhluta jrndsins á- samt ÍBretum. Árið 1932 ffékk svo landstjórinn (,,shahinn“) tækiffæri til oess að gr.pa ul sinna ráða, er hann rauf samn- inginn milli Persa og Breta. Eft ir iháltEs áns deiiu var nýr samn ingur gerður ag var hann miirlu hagsffæðari fyrir Pereíu, helduT en sá fyrri. Síðan' heffur oláu- vinmsla stöðugt aukizt og námu tæfcni ibatnað ár frá áxi. Bandaríkin hafa ásamt Bret- nm nnnið olíu úr námur í Saudi Arabtíu, Bahrein, Kuweit og Iraq. Jafnframt hafa þau fengið aukinn áhrif á ýmsum sviðum í Arabíu og nágrenni hennar. Þeir hafa gætt fyllstu hagsýni í öllum framkvæmdum sínum þar eystra og komið við ýmis- konar tilraunum og rannsókn- um í sambandi við oiiuvinnsl- * una. Fyrir skömmu síðan vakti ytfirmaður olíuvinnslunnar í máls á þvi, að olíuverzlunin Bandaríkjunum, Harold Ickes, væri að breytast og Bandaríkin þyrftu sem fyrst að fara að auka olíuvinnsluna hið næsta við land sitt. Nokkrum vikum seinna, eða í ársbyrjun 1944, fengu nokkur amerísk olíufélög neitun aff hálfu landstjórans, er þau fóru fram á að meiga halda áfram olíuvinnslu í landinu þar til stríðinu lyki. Sama svar fengu Rússar, er þeir ffóru ffram á oMuvinnslu í Kaspía'hafshéruðun um. Sovétstjórnin tók neitun- inrii sem meslu smán og sýndi valdhöffunum í tvo herrna á Teheranráðstefnunni. Ég held, að ekki sé hægt að sak fella persnesku stjórniina neitt fyrir það, þótt hún vildi ekki framlengja samninga varðandi olíuvinnslu í landinu á meðan landið er hernumið af herjum bandamanna. Sú ákvörðun hef ir verið móttekin með skilningi bæði í London og Washington. Olían er mesti aJiður Persíu, og Persum er fjarska annt. um að halda vel á sínum málum, eftir bví sem beir frekast geta, því beb- eru minnugir á margt, sem miðu” h"-cJ>- ver;ð É-f h=>ld að Persum líki einne hezí við Am- eríkumenn af hi nmr stærstu sameinuðu þjóðum, þeg ar á allt er liiið. Þetta er e. t. v. ofur eðlilegt. í augum Persa er stiórrmálastefna Bandaríkja manr> ekki hið minnrfa hætfu lee sjálfstaéði Persíu. Kannske er þessi skoðun þeirra á kostnað Rússá oo- Brefa, — kannske ekfci. Etft.j'r því ffra'ftleiðsla Persíu ejrkst, verðúr ríkið öfl- ugra. Það er ekki fullljóst, hvernig Riássum m.u.ni líka bau tilboð, sem amerísk olíulfélög hafa bor ið á borð fvrir persnesku stjóm » ina. Sovétstjórnin heldur þvi fram, að persneska stjórnin hafi verið hvað eftir annað að því komin að veita amerískum fé- lögum námuréttindi í Norður- Persíu, þvert ofan í samninginn frá 1921. Á hinn bóginn lýsti brezki ráðherrann Riihard Lew bví yfir, að kröfur Ihvors aðil- ans um sig, væri sinn um hvcrn staðinn, svo að til átaka við Rússa þyrfti ekki að koma, sem betur færi. Áhugamál hinna þriggja höf- uðstórvelda eru algerlega land fræðilegs og viðskiptalegs eðlis með tilliti til stjórnmálanna. — Stjórnmálalegt viðhortf Banda- ríkjanna til Persíu er undir ol- íuviðskiptunum komið. Banda- ríkin eru höfuðframleiðendur olíunnar, auk þess sem þeir nota hana mest allra þjóða og selja hana í stærstum stíl. Hversu olian er þeim mikils virði, kom greinilega fram í orðum Ic- kes, eins og að framan er minnzt á. Hvað Englandi viðkem ur er persneska olían aðeins verzlunarsþursmál — aftur á móti eru þeim yf- irráð yfir Persaflóa öllu veiga- meira atriði. En hvað um Rússland? Það er ekki olían í Persíu, sem skipt ir mestu máH fyrir það, eftir því sem síðustu yfirlýsingar Rússa bera með sér. Rússland er eitt af þeim fáu ríkjum, sem ekki eiga við nein vandamál að stríða í sambandi við olíufram leiðsluna. Það getur tæplega komið olíu sinni í lóg. Það hefir enn ekki þurft á því að halda að hagnýta sér olíuhéruð þau, sem það hefir haft itök í í Pers í'U. Það er fæplega hægt að hugsa sér, að Rússar hatfi held- ur neitt með þau olíuhéruð að gera, a. m. k. í náinni framtíð. Kröfur Rússá á þessu sviði munu því, að öllum líkindum, vera af öðrum rótum runnar. Að því er virðist em þær gerð- ar til þess eins, að öðrum rí'kj- um veitist ekki tækitfæri til þess að notfæra sér aúö- lindir Persíu, nema þá með sam þykki Rússa. Spurningin er þvi fyrst og fremst um yfirráðin yfir olíulindum Kákasus, — og Persíu líka. Nú heffir Rússland, 4 sambandi sánu við Bretland og OBandarík in, aftur orðið áhrifamikið á þeirn landsvæðum, sem hér um ræðir. Að öllum, líkindum er meginstetfna Rússa sú sama í dag og hún hefir alltaf verið: því meira sem Bretar og Banda ríkjamenn Iryggja aðstöðu sína í Austurlöndum, því betur búa Rússar um sig í Evrópulöndun um. Þvi í dag er það Evrópa, sem fyrir Rússunum vakir. Búsettur maður hér, er var um nokkurt skeið í Ameríku, og hafði þar dálitla mjólkurfram- leiðslu og sölu, skýrir svo frá, að þar hafi verið alfrjáls sal* á mjólk og eítirlitið einfalt em öruggt. Stjórnin lét mjög oft taka prufur af mjól'kinni, fyrir- varalaust, og rannsaka; þessift eftirlitsmenn stöðvuðu oft mjólkurvagna á leiðinni og tóku mjólkurprufur til rann- sóknar. Reykvíkingar sjálfir verða a0 fara að gera eitthvað í þessn máli. Það nær ekki nokkurri átt, að sækja mjólk svo langt, sem nú er gert. Hiin getiur aldrei orðið nema stórskemmd. Það verður að stórminnka sölta svæði mjólkurinnar. I hvaða tilgangi keypti bæj- arsjóður Reykjavíkur Korpúlffs staði fyrir geysiverð? menn héldu að það væri af áhuga fyr ir að stofnsetja þar mjólkurbú fyrir bæinn, en það er hljótt um það mál nú. Að vísu næði það skammt til að fullnægja Reykjavík, en langt myndi það taka, eff jafn framt væri saarnið við bændur í Kjósarsýslu, að hafa svo stór kúabú, sem frekast væri unnL Akurnesingar eru fyrir nokkru, og einnig Borgnesingar nú, farnir að vinna að því, að verða sjálffum sér nógir í mjólk, urmálum, en það heitir á Tíma- máli að rækta krága í kringum þorpin. Það er einlægt sama hlýjan og umhýggjan til Reykvíkinga og sjóþorpa, úr þeirrí átt. v Ó. J. Um Hailgrímskirkju Frh. aff S. táBvL kiftkjú hans, iþótt hún standi í 'höf uðborginni ? Fystu spor tréaðs ffóilís utan aff landi myndu verða þangað, Qg þar þökkum vi.ð guði fyrir hann, isem> orti Passíusálmana, sem hatfa gefið þjóðinni þrótt í igegnum allar hörmungar og þrautir, sem ytfir hana hafa dun ið, þess vegna á öll þjóðin, að leggjast á eitt með það, að hún verði .sem veglegust, að hana 'beri eins hátt og nafn Hall- gníms. Hvað segja útlendingar um kirfcjur hór í Reykjavík? Spyr enginn hvar aðalkirkjan sé? Reytoviíkiingar þyfc’ja oft við- kvæmir fyrir því, sem útlend- ingar segja um oss. Gaman væri að heyra álit þeirra um þetta fyrirtoomulag með Hallgríms- s-.dnuð oig prestara tvo, sem snga kirkju hafa, °.n c,-1 kosn- ír, v.gðir og settir * ffic hjá þess- un; sötfnuði. 7 Það ter &ð vera þreytandi að ’neyra þessar slett ir um hús, a-'m a-i.ri að gnæfa vfi: öll önn- ur stórnýsi þergar;nna.r og öli- um ætii að geta xx.-rif sámán u .. ruanni; • serr öll þjóðin clnir Eg svo mrr vr:t. að hugs að er um einhverja útbyiggingu aff kirkjunni, en þvtf er ég ekki hrifin aff, hún verður að ikioima öll, það er þjóðarsómi, hitt er Jcák. Tökum ó. „Aldrei að vikja“.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.