Alþýðublaðið - 10.03.1945, Síða 1

Alþýðublaðið - 10.03.1945, Síða 1
V OtvarpiS: 20.25 Útvarpssagan: ,Kot býlið og kornsdétt- an.“ 21.15 Bænda- og hús- mæðravika Búnað- arfélagsins. 21.40 Spurningar og svör um íslenzkt mál. XXV. árgangnr. Laugardagur 10. marz 1945 64. tbl. S. síðan Elytur í dag síðari Ixluta yfirlitsgreinar um ellefu tnissiri ófriðarins. .ALFHOLL' Sjónleikur í fimm þáttuma íftir J. L. Heiberg 25. sýning. annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4- sýnir Kinnarhvolssystur eftir C. Hauch Leikstjóri: Jón Norðfjörð í kvöld kl. 8 Vegna brottfaVar leikstjórans Jóns Norðfjörð, verður ekki við komið að hafa nema 2 sýningar enn að þessu sinni. Næstsíðasta sýning er é morgun, sunnudaginn, kl. 2 e. h. Aðgöngumiðar að þeirri sýningu seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. — Sími 9184. Simi 9184__________________ Félag ungra jafnaðarmanna: Skemmfun heldur félagið í kvöld laugardaginn 10. marz kl. 9,30 e. h. í húsi' Alþýðubrauðgerðarinnar við Vitastíg. Skemmtiatriði og dans. Félagar! Fjölmennið. Skemmtinefndin. S.H. gömlu dansaruir Sunnudaginn 11. marz í Alþýðuhúsinu. Aðgöngumiðar í síma 4727. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Skipsfjóra og slýrimannafélagið Grolta Þeir félagsmenn sem ekki eru í atv^innu sem skip- stjórar eða stýrimenn og vilja taka tilboðum sem kunna að berast mér frá útgerðarmönnum, eru beðnir að láta mig vita sem fyrst og tilgreina heimilisfang og dvalarstað. V • / Auðunn Hermannsson formaður. Hverfisgötu 99 A. Sími 3902 Bifreiðar til sölu 5 manna bifreiðar eldri og yngri gerðir. Chevrolet vörubifreið 1941 og Ford 1931 og 1937 STEFÁN JÓHANNSSON Sími 2640. Kaupum allar bækur, hvort heldur eru heil söfn eða einstakar bækur. Einnig tímarit og blöð. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Lækjargötu 6 Sími 3263 Yafnsfötur Sfoypuföfur ódýrar Fyrirliggjandi. í. s. f. í. s. f. íþróliakffikmynda- sýning verður haldin í Hafnanfjarð arbíó sunnudaginn 11. marz kl. 1,30 BREYTT SÝNINGARSKRÁ 1. Kennslumynd í köstum. 2. Sund (Dýfingar). 3. Ke nnslumynd í stökkum 4. Skautamynd Amerísk. 5. Fimleikasýningar, ísl. litmynd. 6. Sundmyndir (Litmyndir úr Sundhöllinni. 7. Skíðamyndir úr Hengla- fjöllum. 8. Landsmót í handknatt- leik í Hafnarfirði 1944. Aðgöngumiðar seldir í Hafn arfjarðarbíó í dag og á morgun. íþróttasamband íslands Úfbreiðið AlþýðublaðiS. LJOMLEIKAR Söngfélagið „Harpa” Stjórnandi: Robert Abraham heldur hljómleika í Tjarnarhíó á morgun sunnudaginn 11. marz klukkan 1,30 e. h. — Hljómsveit aðstoðar — Viðfangsefni eftir innlenda og erlenda höfunda Aðgöngumiðar verða seldir hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur og Hljóðfærahúsi Reykjavíkur Ath. Hljómleíkarnir verða ekki endurteknir. ‘ \ Tilkynning Opnum affur í dag- Raffækjaverzlun Eiríks Hjarfarsonar & (o. Laugaveg 20 B. Sími 4690. Skemmlikvöld Máls og menningar MÁL OG MENNING h’eldur kvöldskemmtun í Oddfellow- húsinu sunnudaginn 11. þ. m. kl. 9. SKEMMTIATRIÐI: Guðmundur Jónsson, söngvari: Einsöngur. Halldór Stefánsson, rithöfundur: Upplestur. Dr. Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur, og Sigurður Jóhannsson, verkfræðingur, segja fréttir af Norðurlöndum. N Jóhannes úr Kötlum, skáld, flytur kvæði. DANS Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Máls og menningar, Lauga- _vegi 19 og Vesturgötu 21. Mál og menning.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.