Alþýðublaðið - 10.03.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.03.1945, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAPIÐ Laugardagur 10. mam tfliS^ Vísifalan óbreytt 274slig. KAUPLAGSNEFNÐ og hagstofan hafa nú reiknað út vísitölu fram- færslukostnaðarins þ. 1. marz, og reyndist hún vera 274 stig — eða sú sama og 1. febrúar. ^ Beef Biovenf ónleikar Árnð Krisfjánssonar í Gamla Bíó á morgun AENI KRISTJANSSON píanóleikari efnir til hljóm leika á vegum Tónlistarfélagsins á morgun, sunnudag kl. 1.30 «, ú. í Gamla Bíó. Eru þetta aðrir faljómleikiam ir á veguim TónlÍKtarfélagshis á þessum vetri. Vi'ðffamgsefni Áamia Kristjláns somar enu öll eftir Beethioven. Tóiwerkin extu iþessi: 1. Sonata quasi úna éanítaslía op. 27 no. 2 cístmioll. 2. Sonata op. 109. E diúar .3 32 VariatÍQinen, c mdll og 4. Sonata appaissibfnaíta, op. 57 c moll. Aðeins þrjár sýningar á Kinnarbvolssyslnim. LEIKFÉLAG HAFNAR FJARÐAR sýnir Kinnar livolssystur í kvöld kl. 8. Vegna. ibrottfarar leikstjór •lans, Jóns (Norðfjiörðs, verður ekki unnt að faafa n<ema> tivær :sýnin@ar á leikrirtihu emnjþá. Svo jþað er faver síðastur fyrir ifólk ¦iað sjá leikritið. ÖNTœsta - síðaste sýninighi! verð ur á an/orgun kl. 2. s. d. Þriðji maðurinn hverfur í Reykjavík á sluðfum ííma. , ¦_¦¦¦¦. - _¦¦_¦¦¦ ? Jón Sigurðsson fyrrverandi kaupféiagsstjóri á Djúpavogi hefur ekki komið fram síðan á mánudag. ENN EINN inaður, hefur borf ið í Reykjavík. Er það þriðji inaðurinn, sem hverfur hér í bænum á tillölulega iskömimum tíma, án þess að nokkuð hafi til þeirra spurst^ Er 'þetta mjog óvenjulegt hér í Reykjavík ef ekki einsdaemi. Maður sá, sem nú hefir faorf ið og lögreglan leitar að, er Jón Sigurðsson fyrrverandi kaupfélagsstjóri á Djúpavogi, en hann var nýkominn hingað til bæjarins, ætlaði að kaupa sér hús og setjast hér að, voru foorn hans komin hingað, en kon an hans dvelur enn fyrir aust- an. Jón Sigurðsson var rúmlega fimmtugur að aldri, stilltur5 maður, vel gefinn og þrekmik- ill. Hann fór að heiman þar sem hann var til husa siðasthðinh laugardagsmorgun, en síðan hef ir ekkert til hans spurzt.. Hann var ekki með neina peninga á sér, en hins vegar var hann með tékkhefti, en ekki er vit- að til að ávísunum úr því hafi verið framvísað síðan Jón hvarf. Ættmenn og vinir Jóns Sig- Urðssonar, hafa leitað hans und anfarna daga, en þegar sú leit bar engan árahgur sneru þeir sér til rannsóknarlögreglunnar í gær síðdegis og báðu hana um aðstoð. Rannsóknarlögreglan auglýsti eftir marinínum í útvarpinu í gærk^öldi og biður alla þá, sem geta gefið^ einhverjar upplýsing ar um ferðir hans, að gefa henni skýrslu um það. Rannsóknarlögreglan hefir lát ið Alþýðufolaðinu S té eftirfar- andi lýsingu á Jóni Sigurðssyni. Jón var í meðallagi hár og samsvaraði sér vel. Hann var klæddur gráum fötum og gul- Befri afli á þessari verfíð en á sama fíma í fyrra. ............;.....»...........¦"' Hefmingi meiri afli í janúar, en ógæftir voru miklar í f ebrúar. Vm 400 bátar stunda veföar. ISKAFLINN á þessari vertíð er nú orðin held- vx meiri en hann var á sama tíma í fyrra. í janúarmánuði varð hann nær helmingi meiri en í sama mánuði í fyrra, en fullnaðar skýrslur liggja enn ekki fyrir um afl- ann í febrúar. 1 janúar voru gæftir ágætar, en i febrúar urðu pær mjög stirðar. Hæstu bátar hafa nú fengið um 800 skippund og er það góð ur afli. Trégastur var afhnn til skamms t'íma í Vestmannaeyj- um, en þar hefir iþó heldur glæðst upp á síðkastið. Tiltölu lega hefir aflinn verið mestur og beztur í Hornaf., en og verið mjög góður í verstöðvunum á SuSurnesjum og á Akranesí. Samkvæmt upplýsingum, er Alþýðublaðið fékk í gær hjá Fiskifélaginu munu nú stunda fiskveiðar á öllu landinu um eða yfir 400 vélbátar. í>ar af um 90 i Vestmannaeyjum ein- um. Er þetta álíka foátafjöldi og stundaði veiðar á vertíðinni í fyrra. Hæstiréttur: Démur um bófakröfu fyrir ém og líkamsmeiðingu A iWIÐVIKUDAGINN , var **kveðinn upp dómur í hæsta rétti t málinu Réttvísin gegn Etb. á 7. síðu. gráum rykfrakka. Hafði ljosan hatt á höfði. Hann var svart- hærður og yar hár hans lítið farið að grána. Ný ísi. skáidsagas „Innan sviga", eflir Halldór Sfefánsson Otgefandi IViál og mehning N Y SKALDSAGA ef tir ís lenzkan höfund kom út í gær hjá „Máli og menn- ingu" og er þetta í fyrsta sinn,) sem Mál og menning 'gefur út íslenzka skáldsögu sem félagsbók. Þetta er skáldsagan „Innan sviga," eftir Halldór Stefáns- son. Þessi bók er fyrsta stóra skáldsagan shans, en áður er hann orðinn þjóðkunnur af smá söguonum sfcuim. Þrjtú bindi af smásögum eftir Halldór Stef- ánsson hafa komið út „í fáum dráttum" (1930), „Dauðinn á þriðju hæð" (1935) og „Einn er geymdur" (1942). — Þessa fyrstu stóru skáldsögu s'ina kallar Halldór í undirtitli „andlátssögu." Hún er nútfma- saga og geirist í sjiáivarþorpi. — Bókin er 166 blaðsiður að stærð. EÞað verðfur að teljast mjög vel til fundið, ef foókmenntafé- lög eins og Mál og menning, Menningar- og fræðslusamband alþýðu og Bókaútgáfa menning arsjóðs gerðu það að reglu að gefa út eina íslenzka skáldsögu árlega. Gæti það lyft rnjög und ir 'íslenzka skáldsagnagerð og orðið til þess að kynna betur en til þessa hefir tekist þjóðinni dslemzkar nútíimalbókimienintir. SíSuslu bljómleikar Hörpa" á mergun n L H. iirtíer gefur 1000 ferénur fsl skí8a- dagsini O ÖNGFÉLAGH) HARPA ^ heldur þriðju og síðustu hljómleika sína, að þessu sinni, á morgun kl. 1,30 e. h. í Tjarnar híó. Viðfangsefni kórsins eru / eftir innlenda og erlenda höf- unda, eihsöngvarar verða þeir sömu og á fyrri hljómleikum kórsins. .Fyrstu hljómleikarnir voru aðeins fyrir styrktarmeðlimi kórsins, en næstu á eftir og þeir sem verða á morgun fyrir al- menning. . i, Hefir söngfélagið fengið hin- ar beztu viðtökur á foáðum þeim hljómleikum sem búnir eru að vera, Aðgöngumdðar að söng- skemmtun á morgun verða seld ir í dag í Bókaverzlun Sigfúsar I. GÆR barzt skíðadeginum vegleg gjöf frá L. H. MiiII er, kaupmanni. Afhenti hann formanni skíðadagsráðsins, Jens Guðbjörnssyni 1000 krónur og skal þeim varið til kaupa á skíða útbúnaði og til skíðaferða fá tækum börnum til handa. EiriS og flestum ;er kunniuigt, er L. H. Miiller einn helzti braut ryðjandinn hér.. á landi í skíðar íiþröttinni óg petta ér ekki i fyrsta sinn, sem hann sýnir húg sihn til þeirra mála. Fyrir nokkr um árum siðan gaf hann 60 skiðapör, 20 til Austurbæjar- skólans, 20 til Miðbæjarskól- ans og 20 til Hveragerðar, og var þessi gjöf til þess að vekja álhuga á skíðaferðum skóla- barna. Um aðra fjársöfnun skíða- idagsins er ekki kunnugt ennþá, því börhin, sem merkin seldu, eru ekki öll búin að skila fyrir söluna. Ekki hafa heldur neinar fréttir borizt utan af landi um'það hvernig merkja- salan hefur gengið þar^ en vænt til að athug'a foreytimgar á frá því á morgun. ' v BíIasfæSi bönnu9 hjá vi3komus)QSum ! sfrælisvaggianna! BÆJARRÁÐ héfir sam þykkt að leggja til við hæj arstjóm, að bönnuð verið með Öllu bílastæði á 20 metra svæöi hjá öllum viðkomustöðum stræt isvagnanna, 10 metra hvoru megin við stoðvarmerki, heggja megin á götunpi. | 'Forstjóiri . strætiisivagnanina faefir ritað bæjarráði um imáhð iqg telur hanin afgreiðslu stræt islvaignjaama yfirleitt of taffsama iá viðfeomusitiöðuini, vegnia þess að viðkomuistaðirnár eru mikið notaðir fyiriff- foílstæði, begigja megin götu. Ennfreimiar telur faanin, að foanin ekus og þett^. ætti að draga úr sliysafaiættu og flýta afgreiðslu farþega til miuna. Málið verður lagt fyriir ínæsta IbœjarstjÓTiniajrtfuind. '¦ v Félag ungra jafiíaðarmanna heldur skemmtisamkomu í kvöld kl. 9.30 í fundarsal Aiþýðubrauð gerðarinnar. Eru félagar hvattir til að mæta á samkomunni og mæta réttstundis. ¦ Frá aSalfundi friringsinss Um 700 þúsund krényr hafa safnasf í BaraaspftalasjóSinn Qlæsilegur árangur eftir fjögurra ára starf félagslns a$ þessu máli P FTIR FJÖGURRA ÁRA '¦"*, fónnfúst starf hefir kven félaginu Hrihgurinn tekist að safna í Barna&pítalasjóð sinn um 700 þúsundum króna, en auk þess á sjóður- inn dálMar eignir, sem nauð synlegar eru til þeirrar starf semi, sem þessi six>fnun Hringsins rökur. Frá þessu var skýrt á aðal- fundi félagsins, sem haldinn var nýlega og var jafnframt gefið heildaryfhlit um söfnun- ^ina. Söfnunin í Barnaspítala- sjóðinn hófst fyrir tæpúm fjór- um áram og var þá um sumar- ið haldin útiskemmtun til ágóða fyrir sjóðinn. Gaf hún í hreinar tekjur um 18 þúsundir króna, næsta sumar var og haldin úti skemmtun og fengust þá um 63 þúsund krónur og í fyrra feng- ust inn tæpar 95 þúsundir. En jafnframt bárust félaginu hvað eftir annað stórgjafir þó að al- drei hafi þær verið eins stór- kostlegar og á siðastliðnu ári. Um áramótin 1943—1944 átti Barnaspítalasjóðurinn kr. 183. 026.01, en í fyrra söfnuðust sam tals kr. 508.987.03. Skiptast þær gjafir og safnanir þannig: Gjafir kr. 181?598,40. Minn- singargjafir kr. 42,550,00. Minn ingarspjöld kr. 27,109,45. Áheit kr. 4,000,00. Söfnun fjáröflunar nefndar kr. 134,536,30. Happ- drætti kr. 9.111,67. Útiskemmt un kr. 94,851,04. Bazar kr. 14, 285,08. Aðrar tekjur kr. 945,09. Eru þvi nú í sjóðnum alls kr. 692,013,04. — Síðan um áramót Eymundssonar, Hljóðfæraverzl un Sigríðar Helgadóttur og $ Hljóðfærahúsi Reykjavíkur. hafa sjóðnum foorist miklar gjaf ir, en þær eru ekki taldar með hér. Þess skal getið að upphæð ir, sem gefnar eru í sjóðinn a þessu ári eru sl^attfrjálsar. Á aðalfundi Hringsins fór fram kosning á stjórn fyrir félagið. Var stjórnin öll endurkosin, en faana skipa: Frú Ingi'björg CI. Þorláksson, formaður, frú Anna Briem, frú Jóharina Zoéga, frú Margrét Ásgeirsdóttir, frú Guðrún, Geirs dóttir. Varastjórn: Frú Sigrún Bjarnason og fru Anna Ás- mundsdóttir. í fjáröflunarnefnd, starfa sömu konur og áður: Frú Margrét Ólafsson, for- maður, frú Herdís Ásgeirsdótt- ir, frú Margrét Ásgeirsdóttir, frú Soffía Haraldz, frú Lára Árnadóttir. í kvenfélaginu Hringurinn eru 140 konur. Má segja að þeim hafi orðið vel ágengt í starfsemi sinni fyrir því ágæta mali, sem þær bera nú fyrir brjósti. rnuþing sfendur yfir. O ÍÐASLBEMNN miðvikudag *^ var Knattspyrnuþing sett. Forseti þingsins var kosinn Ei lendur Pétursson, en skrifarar, þeir Baldur Steingrímsson ©g Jón Þórðarson. •Formaðuo: Kjnattsþymuráðs ins, Ödalfiur Sigurðssoomi gaf skyrslu um stafsemi jþass á áir imi, og ennÆramur voru réSÍBn inigar aiáðsi'ns Aaigðir fiam. (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.