Alþýðublaðið - 10.03.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.03.1945, Blaðsíða 2
t ALÞÝÐUBLAÐIÐ La.ugardag'ur 10. marr. 1045 Þriðji maðurinn hverfur í Reykjavík á sfuftusn fíma. .....—..... .. Jón Sigurðsson fyrrverandi kaupfélagsstjóri á Djúpavogi heffur ekki komið fram síðan á mánudag. ENN EINN maður, hefur horfið í Reykjavík. Er það þriðji maðurinn, sem hverfur hér í bænum á tillölulega sköanmum tíma, án þess að nokkuð hafi til þeirra spurst\ Er þetta mjög óvenjulegt hér 1 Reykjavík ef ekki einsdæmi. Vísifalan obreytt 274 stig. KAUPLAGSNEFND og hagstofan hafa nú reiknað út vísitölu fram- færslukostnaðarins þ. 1. marz, og reyndist hún vera 274 stig — eða sú sama og 1. febrúar. BeefSiðvenlónleikar ím Krisfjánssonar í Gamla Bíó á morgun RNI KRISTJÁNSSON píanóleikari efnir til hljóm leika á vegum Tónlistarfólagsins á morgun, simnudag kl. 1.30 s, d. í Gamla Ríó. 'Etiu þetta aðrir hljómleikam ir á vegujm Tónliistamfélagsins á þessum vetri. Viðf an gsef ni. Árna Kristjáns sonar enu öll eftir Beethioven. Tónverkin enu jþessi: 1. iSionata quasi lúna djantasiía op. 27 no. 2 oísmiÐll. 2. Sonata oip. 109. E dúr .3 32 Variationen, c moll og 4. Sonata appassibmata, op. 57 c moll. Aðeins fsrjár sýningar á Kinnarfivoissysfrum. Leikfélag hafnar FJARÐAR sýnir Kinnar hvolssysíur í kvöld kl. 8. Vegna ibrottifarar leiikstjór ans, Jóns Norðfjörðs, verður ekiki unnt að haifa nema tvær sýninigar ó leikriitinu ennjþá. Svo jþað er hver síðastur fyrir fólk að sjó leikritið. Næsta síðasta sýningin verð mr ó anorgun kl. 2. s. d. Maður sá, sem nú hefir horf ið og lögreglan leitar að, er Jón Sigurðsson fyrrverandi kaupfélagsstjóri á Djúpavogi, en hann var nýkominn hingað til bæjarins, ætlaði að kaupa sér hús og setjast hér að, vor-u börn hans komin hingað, en kon an hans dvelur enn fyrir aust- an. Jón Sigurðsson var rúmlega fimmtugur að aldri, stilltur maður, vel gefinn og þrekmik- ill. Hann fór að heiman þar sem hann var til húsa síðastliðinn laugardagsmorgun, en síðan hef ir ekkert til hans spurzt.. Hann var ekki með neina peninga á sér, en hins vegar var hann með tékkhefti, en ekki er vit- að til að ávísunum úr því hafi verið framvísað síðan Jón hvarf. Ættmenn og vinir Jóns Sig- urðssonar, hafa leitað hans und anfarna daga, en þegar sú leit bar engan árangur sneru þeir sér til rannsóknarlögreglunnar í gær síðdegis og báðu hana um aðstoð. Rannsóknarlögreglan auglýsti eftir marininum í útvarpinu í gærkyöldi og biður alla þá, sem geta gefið einhverjar upplýsing ar um ferðir hans, að gefa henni skýrslu um það. Rannsóknarlögreglan hefir lát ið Alþýðublaðinu í té eftirfar- andi lýsingu á Jóni Sigurðssyni. Jón var í meðallagi hár og samsvaraði sér vel. Hann var klæddur gráum fötum og gul- Igráum rykfrakka. Hafði ljósan hatt á höfði. Hann var svart- hærður og var hár hans lítið farið að grána. Ný ísl. skáldsaga: „Innan sviga", eftir Haildór Siefánsson litg@fasidi SVIál og menning Ý SKÁLDSAGA eftir ís lenzkan höfund kom út í gær hjá „Máli og menn- ingu“ og er þetta í fyrsta sinn,sem Mál og menning •gefur út íslenzka skáldsögu sem félagsbók. Þetta er skáldsagan „Innan sviga,“ eftir Halldór Stefáns- son. Þessi bók er fyrsta stóra skáldsagan hans, en áður er hann orðinn þjóðkunnur af smá söguraum slínum. Þrjú bindi af smásögum eftir Halldór Stef- ánsson hafa komið út „í fáum dráttum“ (1930), „Dauðinn á þriðju hæð“ (1935) og „Einn er geymdur“ (1942). — Þessa fyrstu stóru skáldsögu s'ína kallar Halldór í undirtitli ,,andlátssögu.“ Hún er nútíma- saga og garisit tí sjáv’arþorpi. — Bókin er 166 blaðsíður að stærð. Það verðiur að teljast mjög vel til fundið, ef bókmenntafé- lög eins og Mál og menning, Menningar- og fræðslusamband alþýðu og Bókaútgáfa menning arsjóðs gerðu það að reglu að gefa út eina íslenzka skáldsögu árlega. Gæti það lyft mjög und ir 'íslenzka skáldsagnagerð og orðið til þess að kynna betur en til þessa hefir tekist þjóðinni líslenzkar ruútím ab óbmennt i r. Betri afil á ftessari verfíð en á sama tíma í fyrra. Helmingi meiri afli í janúar, en ógæftir voru miklar í febrúar. Um 400 bátar stunda veiðar, FISKAFLINN á þessari I vertíð er nú orðin held- I nr meiri en hann var á sama tíma í fyrra. í janúarmánuði varð hann nær helmingi meiri en í sama mánuði í fyrra, en fullnaðar skýrslur liggja enn ekki fyrir um afl- ann í febrúar. í janúar voru gæftir ágætar, en í febrúar urðu þær mjög stirðar. Hæstu bátar ’hafa nú fengið um 800 skippund og er það góð ur afli. Tregastur var aflinn til atamms t'íma í Vestmannaeyj- um, en þar hefir þó heldur glæðst upp á síðkastið. Tiltölu lega hefir aflinn verið mestur og beztur í Hornaf., en og verið mjög góður í verstöðvunum á Suðurnesjum og á Akranesi. Samkvæmt upplýsingum, er Alþýðublaðið fékk í gær hjá Fiskifélaginu munu nú stunda fiskveiðar á öllu landinu um eða yfir 400 vélbátar. Þar af um 90 í Vestmannaeyjum ein- um. Er þetta álíka foátafjöldi og stundaði veiðar á vertíðinni í fyrra. Hæstiréttur: Dómur um bófakröfu fyrir árás og líkamsmeiðingu A MIÐVIKUDAGINN var **kveðinn upp dómur í hæsta rétti í málinu Réttvisin gegn Frh. á 7. síðu. Sfðustu hfjómleikar „Hörpu" á morgun S.ÖNGFÉLAGIÐ HARPA heldur þriðju og síðustu hljómleika sína, að þessu sinni, á morgun kl. 1,30 e. h. í Tjamar bíó. Viðfangsefni kórsins eni eftir innlenda og erlenda höf- unda, einsöngvarar verða þeir sömu og á fyrri hljómleikum kórsins. Fyrstu hljómleikarnir voru aðeins fyrir styrktarmeðlimi kórsins, en næstu á eftir og þeir sem verða á morgun fyrir al- menning. Hefir söngfélagið fengið hin- ar beztu viðtökur á báðum þeim hljómleikum sem búnir eru að vera. Aðgöngumiðar að söng- skemmtun á morgun verða seld ir í dag í Bókaverzlun Sigfúsar L. H. Hutter gefur 10N krónur fil skíöa- dagsins I .GÆR barzt skíðadeginum vegleg gjöf frá L. H. Miill er, kaupmanni. Afhenti hann formanni skíðadagsráðsins, Jens Guðbjömssyni 1000 krónur og skal þeim varið til kaupa á skiða útbúnaði og til skíðaferða fá tækum bömum til handa. Eins og flestum eir krmnuigt, er L. H. Múller einn helzti braut ryðjandinn hér á landi í skíða- ílþröttinni ög þetta ér ekki í fyrsta sinn, sem hann sýnir hug sinn til þeirra mála. Fyrir nokkr um árum síðan gaf hann 60 skiðapör, 20 til Austuibæjar- skólans, 20 til Miðbæjarskól- ans og 20 til Hveragerðar, og var þessi gjöf til þess að vekja álhuga á skíðaferðum iskóla- barna. Um aðra fjársöfnun skíða- ,dagsins esr ekki kunraugt ennþá, því börnin, sem merkin seldu, eru ekki öll búin að skila fyrir söluna. Ekki hafa heldur neinar fréttir borizt utan af landi um‘ það hvernig merkja- salan hefur gengið þar, en vænt til að athnga breytingar á frá því á morgun. Bílasiæði bönnuð hjá viðkomuslöðmtt slrætisvagnanna! ___ BÆJARRÁÐ hefir sam þykkt að leggja til við bæj arstjóm, að bönnuð verið með öllu bílastæði á 20 metra svæði hjá öllum viðkomustöðum stræt isvagnanna, 10 metra hvom megin við stoðvarmerki, beggja megin á götunpi. g ■Foxstjóri sttætisvagnanna hetfir ritað bæjanrsáði um mólið iog telur hann atfgreiðslu striæt isvagnanna yfirleitt of tatfsama iá viðikomusitíöðumi, vegna þess að viðkomustaðirnir enu mikið notaðir fyrir bílstæði, beggja megin götu. Ennfnemiuir telúr hann, að bamn eins og þetta ætti að draga úr slysaliættu og flýta aifgreiðslu farþega til muna. Mlálið verður lagt fyriir næsta Ibæjarstjónnairtfund. Félag1 ungra jafnaðarmanna heldur skemmtisamkomu í kvöld kl. 9.30 í fundarsal Aiþýðubrauð gerðarinnar. Eru félagar hvattir til að mæta á samkomunni og mæta réttstundis. Frá aSalfundi Hringsins: fJm 700 þúsund krónur hafa safnasf í Barnaspífalasjóðinn ~. - ... ....... ©læsilegur árangur eftir fjögurra ára starf félagsins að þessu máli FTIR FJÖGURRA ÁRA fómfúst starf hefir kven félaginu Hringurinn tekist að safna í Bamaspítalasjóð sinn um 700 þúsundum króna, en auk þess á sjóður- inn dálMar eignir, sem nauð synlegar em til þeirrar starf semi, sem þessi stofnun Hringsins rekur. Frá þessu var skýrt á aðal- fundi félagsins, sem haldinn var nýlega og var jafnframt gefið heildaryfirlit um söfnun- ’ina. Söfnunin í Barnaspítala- sjóðinn hófst fyrir tæpum fjór- um áram og var þá um sumar- ið haldin útiskemmtun til ágóða fyrir sjóðinn. Gaf hún í hreinar tekjur um 18 þúsuridir króna, næsta sumar var og 'haldin úti skemmtun og fengust þá um 63 þúsund krónur og í fyrra feng- ust inn tæpar 95 þúsundir. En jafnframt bárust félaginu hvað eftir annað stórgjafir þó að al- drei hafi þær verið eins stór- kostlegar og á síðastliðnu ári. Um áramótin 1943—1944 átti Barnaspítalasjóðurinn kr. 183. /" 026.01, en í fyrra söfnuðust sam tals kr. 508.987.03. Skiptast þær gjafir og safnanir þannig: Gjafir kr. 181*598,40. Minn- Jngargjafir kr. 42,550,00. Minn ingarspjöld kr. 27,109,45. Áheit kr. 4,000,00. Söfnun fjáröflunar nefndar kr. 134,536,30. Happ- drætti kr. 9.111,67. Útiskemmt un kr. 94,851,04. Bazar kr. 14, 285,08. Aðrar tekjur kr. 945,09. Eru 'því nú í sjóðnum alls kr. 692,013,04. — Síðan um áramót Eymundssonar, Hljóðfæraverzl un Sigríðar Helgadóttur og í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur. hafa sjóðnum borist miklar gjaf ir, en þær eru ekki taldar með hér. Þess skal getið að upphæð ir, sem gefnar eru í sjóðinn á þessu ári eru slialtfrjálsar. Á aðalfundi Hringsins fór fram kosning á stjórn fyrir félagið. Var stjórnin öll endurkosin, en hana skipa: Frú Ingi'björg Cl. Þorláksson, formaður, frú Anna Briem, fru Jóhanna Zoega, frú Margrét Ásgeirsdóttir, frú Guðrún Geirs dóttir. Varastjórn: Frú Sigrún Bjarnason og frú Anna Ás- mundsdóttir. í fjáröflunarnefnd, starfa sömu konur og áður: Frú Margrét Ólafsson, for- maður, frú Herdís Ásgeirsdótt- ir, frú Margrét Ásgeirsdóttir, frú Soffía Haraldz, frú Lára Árnadóttir. í kvenfélaginu Hringurinn eru 140 konur. Má segja að þeim •hafi orðið vel ágengt í starfsemi sinni fyrir því ágæta máli, sem þær bera nú fyrir brjósti. i_ Knaflspyrnuþing sfendur yflr. O ÍÐASLIÐINN miðvikudag var Knattspyrnuþing sett. Forseti þingsins var kosinn Er lendur Pétursson, en skrifarar, þeir Baldur Steingrímsson og Jón Þórðarson. ■F ormaðuir Knattspyrnuráðs ins, ÓHaifiur Sigurðsaxxni gaí skýrslu um staJfsemi jþess á áx irau, og enrafreoraur voru reikn iragar irjáðsiras iagSix fram. (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.