Alþýðublaðið - 10.03.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.03.1945, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 10. marz 1945 Útgefandi Alþýðuflokkurinn Ritsjóri: Stefán Pétursson. 'Ritsjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritsjórnar: 4901 og 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Unga félkii og íþrólt- irnar ÞAÐ ER VISSULEGA fagn aðarefni, hversu áhugi fyr íþróttum virðist um þessar mundir vaxandi með íslending- um. Veldur því að sjálfsögðu bætt aðstaða til íþróttaiðkana svo og hinir ágætu árangrar, sem ýmsir lijþróittamenin okkar hafa unnið á síðustu árum, enda þótt því fari enn fjarri, að í- þróttaæsku landsins hafi verið búin viðunandi starfsskilyrði. Þessa dagana gætir mjög á- hrifa vetraríþróttánna bæði hér í höfuðstaðnum og úti á landi. Ungir menn og konur flykkjast til fjalla um helgar með skíði og skíðastafi og þreyta þar glaðan og hollan leik. Skíðamót standa yfir, og undirbúningur stærstu skíða- móta ársins er hafinn og jafn- vel langt kominn. Unga fólkið æfir sig af kappi, spáir um það, hverjir verða muni sigurvegar arnir í ár, og bíður úrslitanna í eftirvæntingu. Einnig er kapp- samlega unnið að því, að skóla- börn fái notið skemmtunar og hollustu skíðaíþróttarinnar og leitað til almennings um full- tingi og fjárgjafir í því skyni. * Þegar rætt er um skíðaíþrótt ina ber sannarlega að láta þess að miklu getið, hversu mikið íþróttafélög og íþróttafrömuðir hafa á sig lagt til þess, að unga fólkið geti notið þessarar fögru og hollu íþróttar. Almenningur í landinu og jafnvel margir þeir, er skíðaíþróttarinnar njóta, gerir sér sennilega eng- an veginn í hugarlund hvílíkt starf og hvílík fórnfýsi býr að baki þeim framfcvæmdum, sem lefnt hefir verið til í íþessum efn um hin síðari ár. Skíðaskálar hafa verið reistir og ýmis önnur ímannvirki, sem nauðsynleg eru til þess, að unnt sé að æfa og keppa í skíðaíþróttinni eins og vera þarf. Unga fólkinu í skól unum hefir verið gefinn kostur á því að kveðja skólastofurnar og skyldunámið öðru hverju og bregða sér á skíði*í faðmi fann- krýndra fjalla. — Skrifstofu- maðurinn, verkamaðurinn og menntamaðurinn kveðja borg- ina á laugardögum og fara á skíði um helgar. Á mánudags- morgnum mætir þetta fólk aft ur til skyldustarfa sinna eftir að hafa notið hollustu og gleði leiksins og eignazt minningar ævintýra hans og atburða. * Áhuginn fyrir íþróttunum er efalaust gleggsta sönnun þess, að ýmsar þær sakir, sem íslenzk æska er boirin, exu ifjarri því að vera á’rökum reistar. íslenzk æska lætur vissulega holl við- fangsefni til sín taka, sé henni gefinn kostur þeirra. En margir þeir, sem kveðið hafa æskunni áfellisdóma, suma verðskuld- aða, en aðra'■hróplega rangláta, hafa engan veginn gert sér þá grein, sem skyldi, fyrir því, að Þriðja grein togarasjómanns: Hin ga og „hin nýja iorusia" Á segir E. Þ.: „Sigurjón hallmælir Alþýðusamband inu fyrir aðgerðir þess í ör- yggismálum sjómanna og má segja, að stjórn -Sjómannafé- lags Reykjavíkur hefur síður en svo gengið fram fyrir skjöldu i þeim efnum.“ Hallmæli Sigurjóns eru þessi: „Alþýðusambandið hafði einn ig lagt sitthvað til þessara mála (öryggismálanna) og sumt af þvi óraunhæft og lítt eða ó- framkvæmanlegt. Yirtist þar skorla á þekkingu á málunum.“ -Mér þótti dálítið undarleg't, að fyrrverandi stjórn Alþýðu- sambandsins hefði þurft að kasta fram „óraunhæfum og lítt eða óframkvæmanlegum“ tillögum i öryggismálum sjó- manna, þar sem i henni sátu fyrrverandi formaður Sjómanna félags Hafnarfjarðar og Sæ- mundur Ólafsson, velþekktur félagsmaður í Sjómannafélagi Reykjavikur. Báðir þessir menn hafa nokkuð látið öryggismál sjómanna til s.ín' taka óg ekki sýnt neinn barnaskap í þeim málum. Ég spurði þvi Sæmund Ólafsson um þetta og sagði hann eftirfarandi: „Skömmu eftir Pempertons- slysið var á fundi í sambands- stjórninni skri^stofunni falið að skrifa ríkisstjórninni um örygg ismálin í tilefni af hinu nýskeða slysi. Það féll i hlut Jóns Rafns sonar að framkvæma þetta og gerði hann það á mjög skáld- legan hátt. Það var sérstakléga tvennt í þessu bréfi til ríkis- stjórnarinnar og tillögum þeim er i því fólust, sem var fráleitt. I fyrsta lagi b. liður 2. tillög- unnar, sem hljóðar þannig: „Eftirlit með framkvæmd ör- yggismálanna verði aukið og endurbætt, og fulltrúum stétt- arsamtaka sjómanna fengið það í hendur, að mestu eða öllu leyti“, og nr. 3 útlegging á til- lögum, sem hljóða þannig: „Nefnd sú, sem fyrr var getið, verði skipuð hið allra fyrsta og hafi hún við hlið ríkisstjórnar- innar og skipaeftir 1 itsins æðsta vald í öryggismálunum.“ „Fyrir sambandsstjórnina var þetta bréf aldrei lagt,“ sagði Sæmundur, „og ég fékk að vita innihald þess frá öðrum aðil- um en skrifstofu sambandsins. Á sambandsþingipu var nokk- uð deilt um þetta, sem kunnugt er.“ Að fengnum þessum upplýs- ingum fannst mér Sigurjón vera mildur í dómum' um tiliöigur Alþýðusambandsins, því slíka bölúaða vitleysu lætur enginn óvitlaus maður frá sér fara. Með sama hugsanagangi væri bezt að fela verðlagseftirlitið í hendur félagi 'islenzkra stór- kaupmanna, og láta Snowa gamla annast fyrir okkur land helgisgæzluna. það er ekki nóg að áfellast unga fólkið og þruma yfir því siða- predikanir. Það verður að fá æskunni holl og göð viðfangs- efni við hennar hæfi og hjálpa henni þannig til þess að forð- ast freistingar og varast víti. Það er satt og rétt, að marg- ur Ihláski isteðjár að unga fólkinu á íslandi um þessar mundir. En það verður að leggja mun meiri áherzlu á það, að firra æskuna þeim hættum, en gert hefir ver ið til þessa. Þess vegna ber að leggj'a imifcla rækt við íþrótta hxeyfinguna í landinu og ©læða láhu'ga æskunniar fyrir hollum V'erlkefnum sliíkum, sem þeim, er hún og önnur hliðstæð samtök Þáltur Sjómannajiélagsins í öryggismálunum er samkvæmt skýrslu Sigurjóns og sannleik- anum þessi, eins og segir í skýrslunni: „Á síðasta aðalfundi Sjó- mannafélagsins óskuðum við eftir endurskoðun laga um eft- irlit með skipum. Alþingi tók röggsamlega í það mál og hafði núverandi dómsmálairáðherra forystu í því máli. Alþingi sam þykkti að skipa milliþinganefnd til að endurskoða lögin, og átti félag okkar ásamt Sjómannafé- lagi Hafnarfjarðar völ á að til-' nefna einn mann í nefndina, en hún var skipuð fimm mönnum undir forystu Bárðar Tómasson ar skipaverkfræðings. Varð for maður þessa félags fyrir valinu. Nefndin lauk störfum siðari hluta nóvembermánaðar s. 1. og afhenti siglingamálaráðherra frumvarpið. Frumvarp þetta var lagt fyrir Alþýðusambands þingið og hlaut ágæta dóma þingsins og áskorun um, að það yrði sem íyrst gert að lögum.“ E. Þ. heldur áfram: „Þá má og minnást þeirra tilrauna, er Alþýðuflokksmenn gerðu á al- þingi í fvrra til að bregða fæti fyrir aðgerðir Alþýðusambands ins og Far- og fiskimannasam bandsins í örýggismálum sjó- manna.“ Þetta ætti að orðast þannig: Þakka ber Alþýðuflokknum fyr ir það, að hann bjargaði örygg ismálum sjómanna á aliþingi úr því öngþveiti, sem asnaskapur Jóns Rafnssonar og Halldórs Jónssonar var búinn að koma þeim í, eftir að þessir tveir kommúnistafulltrúar frá A. S. í. og F. F. iS. ií: voru búnir að læðast aftan að stolfnunum þeim, sem þeir unnu hjá, og kasta fram tillögum, sem eng- inn vildi eða gat nýtt að neinu. Og enn segir E. Þ.: „Að minnsta kosti hafa sjómenn á flotanum séð allt önnur vinnu- brögð í sína þágu hjá hinni nýju forystu Sjómannafélags Hafnarfjarðar, iheldur en af hendi Sigurjóns.“ Ég hef á síðasta ári siglt um hríð á hafnfirzkum skipum, og satt að sagja ekki. o.rðið vax við neina nýja forystu þar. Sjó- menn á hafnfirskum skipum, eins og aðrir sjómenn, álíta Sig urjón Á. Ólafsson forustumann sinn, bæði nýjan og gamlan. Breyting á forystu Sjómannafé- lags Hafnarfjrðar héfur ekki orðið önnur en sú, að Þórarinn Kr. Guðmundsson, sem verið hefur formaður félagsins mörg án, haétti formennisiku vegna van heilsu árið 1944, og varaformað urinn tók við. Ef það er þessi nýi formaður, sem E. Þ. kallar hina ,,nýju forystu“ í Sjómanna félagi Hafnarfjarðar, ja, þá má segja „það er smátt, sem hunds tungan finnur ekki.“ Þrátt fyr færa henni að höndum. Unga fólkið hefir löngu sýnt, að það kann vel að meta gildi þeirra, og mun þó betur gera, ef aðstæð ur þess til leikja og íþrótta eru gerðar slfkar, sem verða þarf. Það er mikið fagnaðarefni, hversu vænlega horfir um það, að íþróttahreyfingin í'slenzka verði almenn, þegar fram líða stundir. Og vissulega ber að því að isiteÆína, að flþró'ittirnar verði ekki fáírri eiígn, hie'ldur' alhienin ings í landinu. Þá -rnun iþað sann asr, að ibæ.r koma tiil með að eiga mikiiin þátt og góðan í því að ala uþp hraustar og heilbrigðar kynslóðir, sem þekkja land sitt og unna því. ir hina „nýju forystu“, er það nú svo, að ýmislegt, sem við sjómenn teljum okkur til hags bóta, eins og hafnarfrí og vöku lög, er ekki betur haldið í Hafnarfirði eða á hafnfirzkum skipum, heldur en annars stað- ar, og sama er kaupið þar og í Reykjavík. Vill ekki E. Þ. og „nýja for- ustan“ taka þetta til vinsam- legrar alhugunar. Hinn nýi formaður Sjómanna félags Hafnarfjarðar hefur unn ið sér þrennt til frægðar: í fyrsta lagi gerði hann sig sjálfan að skipaeftirlitsmanni og gekk í það að láta taka upp fisk úr ofhlöðnum skipum, sem voru að koma af veiðum í Hafn arfirði; sérstaklega var hann röggsamur, þegar skip bæjarút gerðarinnar áttu í hlut. Um þetta er allt gott að segja. En hitt er svo aftur lakara, að jafn mikla frægð hefur hann hlotið fyrir það, að þrauthlaða af ísfiski gamlan ryðkláf n'orð- ur á Húsavík, þótt bót sé það i máli, að sú þrauthleðsla mun hafa verið gerð til þess, að TÍMINN minntist i gær á þá alþjóðasamvinnu, sem nú er verið að undirbúa eftir stríð ið, og leggur áherzlu á, að við verðum að knýja á til þess að verða þátttakandi 1 henni, þótt svo 'færi, að okkur yrði ekki boðið sæti á ráðstefnunni í San Francisco. Tíminn segir: „Fyrir þjóð, ,sem hefir jafnmik- il utanríkisviðskipti og íslendingar er það mikil nauðsyn að geta tek- ið þátt í alþjóðlegum samtökum, iþar sem verzlunar- og framleiðslu mál eru rædd. Þess vegna verða ís lendingar að leggja kapp á að geta orðið aðilar í samtökum þeim, er stofnuð verða á ráðstefnunni í San fransisco, því að vafalaust munu þau m. a. fjalla um þessi mól. Hins verður svo að gæta, að kostnaðurinn af þessari þátttöku verði ekki gerður öþarflega dýr með því að senda fjölmennar sendinefndir og ætti að nægja, að sendiherra eða sendim-enn íslands í þeim löndum, sem ráðstefnurnar eru haldnar, væru fulltrúar lands ins á þeim. Fari svo, að íslendingum verði ekki boðið á San-Francisco-ráð- stefnuna, mega þeir ekki leggja ár ar í bót í þessum efnum. Þeir verða að fylgja heilræðinu: Knýið á og fyrir yður mun upplokið verða. Vafalaust kemur\það mjög vel til greina, að senda fulltrúa á ráðstefnuna í iSan-Fransisco og óska eftir því að það verði borið undir hana, hvort íslendingar fái þar sæti. Væri fróðlegt að sjá, hvaða _riki greiddu atkvæði gegn þátttöku íslendinga eftir að þeir hefðu greint ástæður sínar. Það er t. d. ótrúlegt, að Bretar og Banda ríkjamenn verði í þeim hópnum, ef dæmt er eftir fyrri vinsemd þeirra í garð íslendinga. Það er veigamikill þáttur í sjálf stæðisbaráttu íslendinga, aþ þeir verði viðurkenndir hlutgengir í samstarfi þjóðanna í framtíðinni. Það er líka veigamikill þáttur í fjárhagslegri viðreisnarbaráttu þeirra, því að eftir öllum líkum Auglýsingar, sem birtast ©ig« i Alþýðublaðicu, verða að vera komnar til Auglý*- ingaskrifstofuunar ' f Alþýðuhúsinu, H /erfisgötu) fyrir kl. 7 a$ kvöldl. Sími 4906 reyna aS rétta fremur slæman fjárhag rússnesk-íslenzka stjórn málaflokksins og> blaðaútgáfu hans hér á landi. Það þriðja, sem þessi ágæti formaður, sem raunar heitir Kristján Eyfjörð, hefur unni'ð sér til frægðar, er eftirfarandi: í lögum Sjómannafélags Hafnarfjairðar er ákveðið, að það félag og Sjófnannafélag Reykjavíkur vinni saman í kaupgjaldsmálum. Þetta er sjá anlega mjög hagkvæmt fyrir sjómannastéttina og hefur orð i Etfi. á C. síðu að dæma verðúr reynt eftir stríð- ið að leysa sem flest þýðingarmik- il viðskiptamál á grundvelli al- þjóðlegrar samvinnu." Þetta er vitanlega rétt, og heldur engin ástæða til að nein ar tilraunir verði gerðar til þess að halda okkur fyrir utan vænt anlegt alþjóðasamstarf yfirleitt þó að við vildum ekki uppfylla það furðulega skilyrði, sem okk ur var sett fyrir sæti á ráð- stefnu hinna sameinuðu þjóða í San Franciseo; eða það væri þá eitthvað eihkennilegt, ef halda ætti utan við það sam- starf öllum þeim þjóðum, sem ekki hafa verið stríðsaðilar. * Timinn minntist í gær einn- ig enn einu sinni á þá sérstöðu, sem kommúnistar höfðu til styr j aldaryf irlýsingarinnar og áfellizt þá hart fyrir að rjúfa þjóðareiningu í svo alvar legu utanríkismáli. Timinn seg- ir: „Það er ekki ofsagt, að flokk- urinn, sem ihér rauf brýna þjóðar- einingu íslendinga, hafi unnið sér til algers óhelgis. Með því að berj- ast fyrir því, að íslendingar með einum eða öðrum hætti gerðust stríðsaðilar hefir hann unnið að því, að þjóðin yrði sér til athlægis og smánar, jafnframt og ihún skap aði sjómönnum sínum stóraukna hættu og léti hneppa nokkur hundr uð íslendinga í þýzkar fangabúðir. Með því að berjast fyrir þessari stefnu hefir hann jafnframt spillt þeirri einingu, sem -var líklegust til að geta áorkað því, að íslend- ingar fengju sæti á ráðstefnunni í San-Francisco, án stríðsþátttöku. Með þessu framferði sínu hefir flokkurinn sýnt, að 'hann metur einskis íslenzka hagsmuni, heldur fer beint eftir erlendum áskorun- um, þegar visst erlent stórveldi stendur að þeim.“ Já, en þetta kalla kommún- istar þjóðfrelsishreyfingu og s j álfstæðisbaráttu!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.