Alþýðublaðið - 10.03.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.03.1945, Blaðsíða 5
Laugardagur 10. marz 1945 ALÞÝSUBLAÐiÐ s Um smjörskömmtun og smjörsölu — Pósturinn flytur smjör utan af landi — Hvernig fer smjörsalan fram — Framkoma opinberrar stofnunar gagnvart margra' ára- tuga starfsmanni sínum. NOKKUÐ HEFUR VEKIÐ rætt um skömmtunina á ameríska Amerísk risaflugvirki yfir lokio Myndin er tekin úr lofti yfiir risaflugvirki einni af tegundinfii B-29, sem hafðar eru til árás- ann-a á Tokio. Það er Kamaáin vestur af Tokio, .Siam isést á jörðu niðri. Síðari hiuii yfiriitsgreinarinnar Slyrjöldin eltir el issiri smjörinu. Skámmturinn, sem hverj um einstaklingi er ætlaður, tæpt kg í fjóra mánuði, er ekki stór, en við því er ekkert hægt að gera, fyrst ekki fæst meira smjör. iÞað mun ekki vera ætlun ríkisstjórn- arinnar að skammta íslenzka smjörið. Það muni verða selt já markaðinum fyrir sama verð og áður. MENN HAFA mjög rætt um það að íslenzkt smjlör sé ekki selt á opnum markaði. iheldur sé það selt með leynd og fari salan eftir kunn ingsskap, frændsemi og slíku. Nokkuð mun vera til í þessu og mér er sagt að pósturinn flytji í stórum stíl smjör til taæjarins ut- an af landi. Menn síma eða skrifa til kunningja sinna í sveitinni og þeir gera það og selja það við sama verði og það er selt — eða réttara sagt fyrir það verð sem á að selja það. Svona hygg ég að mestur hluti hinnar leynilegu smjörsölu fari fram. ÞAÐ ER EKKI HÆGT að fyrir- byggja leynisölu á vöru, sem að- eins er til af skornum skammti. í>að þýðir ekkert að ætla sér að uppræta slíka sölu því að það er ekki hægt. Hitt er allf annað mál, hvort hún sé æskileg. Vitánlega væri taezt að hægt væri að miðla því litla, sem ' landbúnaðurinn framleiðir af smjöri sem jafnast milli neytendanna. R. F. SKRIFAR: „Ég sá um dag inn hvað iþú tókst vel málstað sendi manna landsímans í dálkum þín- um; vona ég því að þú birtir þess- ar línur mínar,\ sem kalla má fram hald um sama efni. EINKENNILEGA og í ýmsum myndum kemur nýskipunin fram hjá landssímanum, datt mér í hug, jþegar ég frétti, að minn gamli vinur Steindór Björnsson frá Gröf, sem veriþ hefur efnisvörð- ur landssímans frá því að það embætti var stofnað, eða 1918, hefði í raun og veru verið „settur af“, en á þó nokkur ór til að ná aldurstakmarki. Þekki ég þó varla samvizkusamari og dyggari þjón en hann og ekki er mér kunnugt um nein „afglöp eða vanrækslu" í hans starfi sem gefi tilefni til þessara ráðstafana. Á ALÞINGI var víst nýlega bætt við nýju embætti í launalögin við hlið efnisvarðar, svokallaður „tairgðastjóri landsímans". Mun þetta hafa verið gert eftir tilliög- um landsímastjóra, en ég frétti að við umræðu hefðu þingmenn lát- ið í ljós, að þetta myndi vera ó- jþarft embætti, og furðað sig á því, að stofnað skyldi vera til þess nú, þegar endurskoða skyldi starfsmannahald ríkisins, og hag- nýta betur alla starfskrafta- þess. Þessi birgðastjóri hefur nú, að því er ég bezt veit, verið settur í starf efnisvarðarins. Ég vil nú beina því til þín, Hannes minn, og þar með lesenda þinna, til í- hugunar, hvers konar taéttlæti muni vera hér á ferðinni." ERU STARFSMENN landssím- ans orðnir algjörlega réttlausir í sínu starfi? Er hægt þegjandi og hljóðalaust að stofna yfir þá ný embætti og taka af þeim öll yfir- ráð í starfi sem þeir eru skipaðir í og hafa gegnt með prýði um ára- skeið. Eru þetta launin sem starfs mennirnir eiga að fá iþegar þeir komast á efri ár? Mér virðist að það hljóti að þurfa rökstuddar sak ir á starfsmann ríkisins til þess að setja hann úr embætti. En ef þetta er það sem koma skal hvar er þá það Öryggi, sem hið íslenzka lýðveldi veitir starfsmönnum sín- um og borgurum? AÐ VÍSU hafði ég heyrt að landssímastjórnin væri oft sérstak lega ósanngjörn gagnvart starfs- fólkinu, en svona framkoma við einn elzta starfsmann stofnunarinn ar, er að mínum dómi fyrir neðan allar hellur. Þetta á vitanlega alls ekki að líðast. Þessir menn sem stjórna landssímanum eru siðferði lega skyldir að virða réttindi starfs mannanna það mikils, að slíkar aðgerðir, sem átt hafa sér stað gagnvart efnisverði landssímans, geti ekki komið í huga þeirra, Iþeirra, hvað þá orðið að veru- leika, því þá er orðin full þörf opinberrar gagnrýni, þótt ekki sé meira sagt.“ MIG FURÐAR á því, ef þetta skyldi reynast rétt. Ég hef aldrei annað heyrt en að Steindór Björns son væri sérstakur reglumaður á öllum sviðum og að hann rækti starf sitt svo vel af hendi, að þar væri ekki hægt að setja neitt út á. Það er ekki ráð til að bæta störfin hjá hinu opinbera og fá dygga starfsmenn í þau, að liggja á því lúalagi, að lítillækka þá og taka af iþeim ábyrgðarstörf, sem gengt hafa þeim í áratugi með | prýði. LOFTHERN AÐURINN OFTSÓKNIN (4. vígstöðv- / arnar) _er miklu mikilvæg ari en Ítalíuvígstöðvarnar. Henni er nú beint að stöðvum um allt Þýzkaland. Hvergi er öruggt fyrir loftárásum banda- manna. Þær eru harðari en nokkru sinni fyrr. Oft hafa meira en 5000 flugvélar ráðizt á Þýzkaland á einum sólar- ilnrinig. R'áðizt ihafir venið lá a'lls konar iðnstöðvar, en einkum þó verksmiðjur, þar sem gerviolía er framleidd. Þessar verksmiðj- ur eru sérstaklega mikilvægar eítir að Þjóðverjar hafa misst olíulindirnar í Rúmeníu og Galizíu. Talið er, að framleiðsla á gerviolíu 'hafi. miin'nkað niður í 20% af því, sem áður var. Skortur á olíu og þenzíni mun eíga mikinn þátt í því, hve lítið o.riustuifluigv'éiar Þjóðverja láta nú orðið til sín taka gegn sprengjuflugvélum banda- manna. Bandamenn hafa einn- ig náðizt á samgöngumiðstöðv- ar, svo sem j'árnbrautarstöðvar, brýr', eimreiðis o. s. frv. um allt Þýzkaland, einkum þó í nómd við vígvellina. Þessar ár'ásir hafa torveldað Þjóðverjum her gagna- og matvælaflutninga til liðs síns og því átt sinn þátt í hrakförum þeirra, bæði á aust ur- og vesturvígstöðvunum. Mjög harðar loftárásir hafa einnig verið gerðar á stórborgir Þýzkalands, einkum Berlín, .sam háðizit Iheifir vierið á næstum daglega nú að undanförnu. Hún liggur nú aðeins 80 km. frá víg- vóllunum og er mjög mikilvæg isaimigöniguimdðstöð mieð tillit til herflutninga. Auk þess er þar ýmiskonar iðnaður, sem mikil- vægur er í ófriði, t. d. rafmagns vélaframleiðsla, miklar eim- reiðaverksmiðjur, efnaverk- smiðjur o. fl. Enn kváðu um 2 milljónir manna búa í Berlín. í þessu sambandi má minna é nýja þýzka leynivopnið, V2. Hið fyrra leynivopn, VI, sem áður hefir verið minnzt á í þess um greinum, var aðeins hægt að nota, meðan Þjóðverjar héldu Pas de Calais í Norður-Frakk- landi. V2 er í rauninni ekki neitt loftárásatæki, heldur langdræg rakettu-skeyti. Það flýgur 60— 70 km. í loft upp og dregur nokkur hundruð kílómetra. Því muh vera skotið frá stöðvum í Hollandl og Jótlandi. Það er urn 16 m. að lengd og getur bor- ið eitt tonn af sprengiefni. Það veldur talsverðu tjóni er hefir emkum valdið spjöllum í Lon- don. Beina hernaðarþýðingu hefir það ekki fremur en VI og hefir ekki frekar en það getað hindrað framsókn bandamanna á vesturvígstöðvunum. HEIMAVÍGSTÖÐVARNAR (leynivígstöðvarnar). Auk vestur, austur, suður- og loftvígstöðvanna er stundum rætt .uim 5. víígstöðvarnar, sem sé heimavígstöðvarnar, í Þýzka landi. Enginn va'fi leikur á því, að mjög mikil ólga er um allt Þýzkaland, og að milljónir manna þar í landi þrá frið. Þó vita menn ekki tl þess, að nýjar uppreisnartilraunir hafi verið gerðar síðan 20,. júlí í sumar. Gestapo og S.S.-sveitirnar hafa enn öll ráð þjóðarinnar í hendi sér. S.S.-menn hafa komizt í ýmsar æðstu stöður þýzka hers ius og hafa strangt eftirlit með herShöfðngjum af gamla skól- anum. Víða hafa kröfugöngur verið farnar, en til meiri háttar verkfalla hefir ekki komið. Á- reiðanlega mun þó koraa til ó- eirða, þegar ástandið versnar enn, en enginn vafi leikur á I því, að svo verður. Þetta er því hættulegra, sem í landinu eru milljónir erlendra verkamanna, sem bíða aðeins eftir hentugu tækifæri til að gera uppreisn. .Vafasamt er þó, að þetta geti stytt styrjöldina verulega. SJÓHERNAÐURINN Á síðasta misseri bettu Þjóð- verjar aðallega kafbátum sín- um og smáherskipum. Þeir hafa misst „Tirpitz", síðasta stóra orustuskip sitt og geta bví með engu móti lagt til stórorustu á sjó. Þeir hafa því einbeitt sér að kafbátahemaðinum. Hafa þeir búið kafbáta sína ýmsum nýjum tækjum, svo að hættan af árásum þeirra hefir aukizt á ný, þrátt fyrir allar varúðarráð stáfanir bandamanna. Hefir nú að undanförnu verið sökkt fleiri skipum en áður. Hefir þetta bitnað mjög á íslendingum. Með stuttu millibili hafa þeir misst tvö beztu skip sín og með þeim dýrmæt man.nslíf. Er íþetta ihörmuiliegasta tjóni.ð, er íslendingar hafa beð-ið fram til þessa í styrjöldinni. HLUTLAUSU RÍKIN Hér skal minnzt lítið eitt á hlutlausu ríkin. Litlar breyting ar hafa orðið á afstöða hlut- lausu ríkjanna í Evrópu. Að vjísu er hugsanlegt, að Svíar segi Þjóðverjum bráðlega stríð á hendur. Almenningur í Sví- þjóð myhdi vera því hlynntur, sökum kúgunar Þjóðverja á bræðraþjóð Svía, Norðmönnum, en ofbeldisathæfi þeirra í Nor- egi hefir orðið æ svívirðilegra. Tyrkir og Egyptar eru komnir í stríðið, að minnsta kosti að nafn inu til. í Suður-Ameríku hafa mörg ríki farið að dæmi Bras- ilíu og sagt möndulveldunum stríð á hendur. Brasilíumenn hafa sent herlið til Ítal'íuvíg- stöðvanna. STRÍÐIÐ GEGN JAPÖNUM Japanir hafa á síðasta miss- eri farið engu minni hrakfarir en bandamenn þeirra í Evrópu. Þeir voru að vísu fyrir löngu komnir í varnaraðstöðu, en enn var þó barizt langt frá jap- önsku heimaeyjunum. Aðeins stöku sinnum gerðu flugvélar Bandaríkjamanna árásir á Jap- an frá bækistöðvum í Kína. Á þessu er nú orðin mikil breyt- ing. Stríðið hefir færzt æ nær Japan sjálfu. Skal nú getið helztu atburðanna í Kirrahafs- styrjöldinni á síðasta misseri. Hinn merkasti þeirra er land- Framh. á 6. síðu. Hannes á horninn. Unglinga vantar nú þegar til að bera blaðið til áskrifenda í eftirtalin hverfi: Þinghoitsstrætif Barónsstíg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.