Alþýðublaðið - 10.03.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.03.1945, Blaðsíða 6
9 ALÞÝPUBLAÐiÐ Latigerdagur 1>. marz IjMBB Tilkynning frá Máli og menningu í dag kom út h]á félaginu: Skáidsagan INNAN SVIGA et&tir Halldór Steíánsson HaOMáir Sttiei&ánsBon íhefir einkaim lagt stund á smlásagnageorð, og er með sinjölustu ritihöiknucLum í þeirri 'listgrem. :Fynsta Biruásagna isarfVi; sitt galf Ihiairmi fút í Berliín, og sögur eftir baim 3iafa verið þýdd ar á ensíku oig Norðurdiananaáilin. ENNAN SVIGA er fynsta) skáldsaigan, sem birtist eftir bann, cvg fyrsta skáldsagan, setm iMláil og menning gefur út eftir líslenzkian höffiund. Verð bókarinnar í laiusasölu: kr. 15,50 íheffit, 22 kr. í bandi. TÍMARIT MÁLS 06 MENNINGAR heíst með kivæði, í ÚGFDÖLUM, effitir Snorra Hjartarson. Flytur ritgerðir eftir dr. Jón Hielgason, próffessor í KaJupmannaihöÆn. Hall dór Kiljan Laxness. Henry Vollery, sendiiherra Frakka, Hauk Þorleifsson, Pálma Haranesson. raktor, Bjöm Franzsoin, Sámal DavMsen o. ffl. Enniffremur eru a Chefftinu ritdómiar um allmargar nýjar biækur. Hjeftið er náu arkiir (1.44. bls) að stœrð, 'þéttprentað. AÐRAR NÝJAR BÆKUR, seotn Mál og mennimg iheifir geffið út: LEIT EG SUÐUB, TIL LANDiA. Hin tffögru ævintýri ffrá miiðöldium. Dr. Einar Ó1 Sveins son sá um útgáffuna. KVÆÐI, efftir Snorra Hjartarson. Þessi bók klom úr rétt ffyxir jóliin, og var aðeins jxrentuð í litlu upplagi. Eng inn Ijóðavinur má imissa atf þessari einstakliega ffögru bók. UNDIR ÓTTUNNAR HIMNI, ljóðabók efftir Guðmund Böðvars son, eitt vinsælasta IjóðskáM jþjöðariimiar. Mál og menning Sfriil effir eiiefu missiri Gúmmísfakkar Olíustakkar Sjóhattar, enskir. SIÍDofélaéið Sökum þess hvað mikið heffir borizt að af vörum verð- nur ferð skipsins breytt þannig, að það fer fyrst til Breiðaffjarð- ar og Vestíjörða, endaShölfn Ísaíjörður, þaðan beint til Reykjavíkur og verður þá hlaðið til Norðurlandshaffna. Vegna þessarar breytingar verður tekið á móti flutningi til Vestfjarðahafna og Stykkis- hólms fram til kl. 3 síðdegis í dag. „Hermóður" Tekið á móti flutningi til Snæfellsnesshafnar, Gilsffjarð- ar og Flateyjar til hádegis í dag. Frh. aí 5. siðu. ganga Bandaríkjamanna á Fil ipseyjum og hertaka Manila, höfuðtoorgar eyjanina. Þessi inn rás heppnaðist vegna skipulags tækni Bandaríkjamanna og hinna algeru yrirráða þeirra á sjó og í lotfti. Fyrir skömmu gerðu Bandaríkjamenn aðra djarflega innrás á japönsku Ivojima, og tókst hún vel. Með þeirri innrás var í fyrsta sinn barizt á japanskri grund. Flug- vélaskip Bandaríkjanna réðu úrsiitum við báðar þessar inn- rásir. Flugvélar þær, sem ný- lega gerðu stórárásir á iðnstöðv ar í Japan voru og flestar frá ílugvélaskipum. Sumar þeirra voru þó frá flugvöllum í Kína og Saipan. Bandaríkjaflotinn hefir yfirleitt verið mjög at- haffnasamrar á Kyrrahaffi .Hann hefir ’sökkt fjölda japanskra flutningaskipa. Skipatjónið er Japönum miklu tilfinnanlegra en manntjónuð. sem hefir ekki bagað verulega, enn sem komið er. Til höfuðorustu hefir ekki komið, því að Japanir hafa ekki viljað leggja til atlögu við Bandaríkjafflotann, enda haffa hafa þeir farið mjög halloka í öllum yiðu.reignium vi!ð hann fram til þessa. NIÐURLAGSORÐ Hve, lengi stendur Evrópu- styrjöldin enn? Flestum er það miklu meira áhugamái en að vita um lok Kyrrahafsstyrjald- arinnar. Mjög er erfitt, að svara þe«su með neinni vissu, Stríðið ið hefir borizt inn í Þýzkaland sjálft. Það veldur Þjóðverjum nú miklu meira manntjóni og hergagnatjóni en áður. Mann- tjón Þjóðverja (fallnir og fang- ar) heffir verið áætlað um 6—7 millj. Engin leið er nú lengur að fylla skörðin. Þjóðverjar hafa kvatt í herinn kornunga drengi, gamalmenni, sjúklinga og hálfigerða kryppldnga. Það er heldur engin leið fyrir Þjóð- verja að hæta sér upp hergagna tjónið, sér í lagi, þar sem þeir hafa misst mikil iðnaðarhéruð. Hins vegar eykst æ styrkur bandamanna bæði að mannafla og hergögnum. Fyrir skömmu var því lýst yfir, að Bandaríkja ir.enn hefðu kvatt næstum 12 millj. manna í herinn. Rúss- neski herinn mun vera svipað- ur að styrkleika. Hve lengi getur þjóð haldið áfram að berjast í svona kring- umstæðum? Krímráðstefnan sýnir greinilega, að bandamenn eru staðráðnir í því að halda styrjöldinni áfram, þar til öll mótspyrna er brotin á bak aft- ur. Þeir munu fara eftir sameig inlegri hernaðaráætlun. Þjóð- verjar geta ekki gert sér vonir um, að neitt þríveldanna sker- izt úr leik, eða að þeir komizt að samkomulagi. Með ofstæki og harðstjórn einni saman er ekki unnt að halda styrjöld á- fram mjög lengi. Það hlýtur að reka að því, að allt hrynji. Þetta getur orðið, þegar minnst varir, jafnvel eftir nokkrar vikur, einkanlega ef bandamenn halda áfram að sækja hratt inn í Þýzkaland. Sennilegra er þó, að stríðið standi fram á sumar, Það er jafrível hugsanlegt, að Jón Emasson: Nýjar upplýsingar um gróðafélag kommúnisfa í háskólanum „HIutfaafarngr“ játa á sig reikningsfals í bók- um Stúdentafélags háskóians! FJÓRCBR „HLUTHAFAR“ gróðraibralisféla'gKÍras Ár vaks í háskólairuum létu ljós sitt skfina í Þjóðviijainum í gær, en gleymdu „félaga“ Sigurhirti Béturssyni, lögfræðmgi. Gera iþeir þar náikvæana greiin fyrir Æélaginu, og vill svo vel tii að Iþaið sainnar að öllu leyti mál rnlitt í Alþýðúblaðinu í fiyrradag. En til viðbótar upplýsa þeir reikningfals sitt í bókum Stúdentafélags háskólans. ,,Sverta“ iþeir þvá málstað sinn enn meira en ég gerði. Halli ;af rússagildi.nu 1943, sem þeir stóðu fyrir, varð 1900 krónur. Þeir iskammaist siín fyrir þetta mikla tap af óskiljairuleg um éstæðum, borga '1500 krón ur fyrst úr sínum eigin vasa, en vilja síðan fá eitthvað fyrir sinn snúð og stofna þennan illaþokk aða félagsskap. Hefði, ekki verið mun eðli legra að stúdentafélagið héldi þennan dansleik og gneiddi skuldunautum skuMir þeirra? Það er noktouð vafasöm aðferð, að stj órnarmeðlimir eins félags skuli verzla með eignir og skuldir þess eims og gamiar bif reiðir ieða aðrar gjaMgengar vörur. Og stud. jur. Sigurður R. Pétursson viðurkenndi það á stúdentafundinum á þriðju dag, að tilgangur félagsins hefði verið sá að græða. Ef tii vi’ll varðar það ekki við lög sikólans, að startfriækja slíkt félag innan veggja hans, en ail ir Ihljóta þó að sjá, að það er gersamlega gagnstætt öllum al memeum skólareglum. OÞá’ er þess getið, að tveir með timir félagsins séu frjálslyndir stúdentar. Er ég áitti viðtal við Ailþýðuiblaðiið, var mér ekki kunmugt um fimmta manninn, Einar Ágústssion, stud. júr. Tel ég illa ffarið, að svo góður dreng ur sfeuli. hafa látið leiða sig út í þetta. Um Eggert 'Kri,stjánssoon er það að segja, að han.n er víst enn á fél-agi frjálslyndra stúd enta, en margir félaigar þar vilja varf líta á ha:nn sem flokks toróður sinn, svo kommiúnástísk ar eru sfeoðanir hans. S. 1. haiust neitaði hann að taka sæti á sam eiginlegum lista Alþýðuflokks ffiélags háskólastútienla og sins eigin félags. Hvað 'það smerfir að upplýst he'fi veri.ð úm félagið, þá er það fixra eins. Þegar darasleiifeurinn var toaldimm, spurðiisitj ég víða fyrir 'Uim félagið, semlHléldi hann en fékk ekkerf svar. Umimæli mín um gróðabrailli'ð .stamda ,þdí lóbögguð, en til við toiótar toafa Ártvafespilt'amir nú upplýst eiinnig reikningsfals sitt. Komrnúnistarnir telja atburð þennan eiinstæðam ií íslemzfeu stúdentalífi. Ég er þeim alveg sammála í því efni. Þessi umdiarilega félagsstofnun þeirns todfir að vonum vakið amdúð ‘flestra toáskólatoorgara og tomeyksli þeirra mun iemgi verða í möranum hafft. Jón Emilsson Hin gamla og hin „nýja iorusta". Frh. af 4. síðu. ið til þess, að alltaf hefur verið sama kaup og kjör á toafnffirzk ■um og neykrváskum sfcipum. Það stingur í stúf við misræmið,. sem verið hefur á kaupi verka manna í Reykjavík og Hafnar- firði, hafnfirzkum verkamönn- um í óhag. Á síðast liðnu hausti fór K, E. að vinna að því, að koma fram lagabreytingum í Sjó- mannafélagi Hafnarfjarðar, sem imiðuðu að því, að veikj'a lög bundið samstarf þess við Sjó- mannafélag Reykjavíkur. Samkvæmt vinnulöggjöfinni er .verkalýðsfélögunum toeimilt að kjósa trúnaðarráð, sem fer með málefni féiagsins í kaup- deilum og fleiri málum og koma í stað félagsfundar. Þessi trúnaðarráð geta verið viðsjár verð, og verður að beita þeim af mikilli varfærni. Ósvífin fé- lagsstjórn getur tekið einræðis; völd í verkalýðsfélagi, í skjóli trúnaðarfáðsins. Kristján Ey- fjörð vildi fá trúnaðarráð í Sjó mannafélagi Hafnarfjarðar, og var kominn nokkuð á veg með það. En á aðalfundi, sem hald- inn í janúarmánuði 1945 ópnuð ustu augu félagsmanna allt í einu fyrir því, að varasamt gæti reynzt að fá toinni „nýju for- ystu“ í hemdur þann möguleika til einræðis í félaginu. Hut myndinni um lrúnaðarrá®í!®P því toafnað, én 4 menn kosnir til þess að fylgjast með gerð- um stjórnarinnar og „aðstoða1* hana í stjórnarframkvæmdum og fleiri framkvæmdum félags ins. í þessari 4 manna nefnd er Þórarinn Kr. Guðmundsson, fyrrverandi formaður Sjómanna félags Hafnarfjarðar. Það áður óþekkta fyrifbrigði í samtökum sjómanna sunnam lands toefur því gerzt í Sjó- mannafélagi ' Hafnarfjarðar, að félagsfundur hefur sett félags- stjórnina undir sénstakt eftirlit. Það er ekkert leyndarmál, að 4 menn í stjórninni njóta fulls trausts félagsins, og var því þéssi eftirlitsnefnd ekki sett á laggirnar til þess að vaka yfir gerðum þeirra, heldur er það „nýja forystan“, formaðurinn Kristján Eyfjörð, sem félagið telur vissara að hafa strangara eftirlit með en venja er um trúnaðarmenn verkalýðsfélag- anna. (Fjórða grein á morgun). Þjóðverjar haldi enn lengur á- fram að veita viðnám í sumum héruðuð landsins, t. d. í Alpa- héruðunum. Vonandi er þó, að ekki rætist hrakspár bölsýnis- mannanna, sem telja, að stráðið muni standa lengi enn. Því að hverm dag, sem stríðið stendur 4il viðbótar bíða þúsundir frianna bana, og óbætanleg menningarverðmæti fara for- görðum, og þessi lenging stríðs ins er aðeins til þess, að Hitler, Himler og kumpánar þeirra geti lafað örlítið lengur við völd og haldið lífi. Hundruð rnilljóna manna hafa hag af því, að stríðið sé sem fyrst á enda kljáð. Vonandi er, að blóðsút- hellingunum sé nú senn lokið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.