Alþýðublaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 9
ALPtÐUBLAÐTÐ 9 Afaródýrt. pa'ð, sem eftír er af fearlmaima- og drengja-fatnaði, nær- föturn og ýmsu fleira, verður selt með enn þá meiri afslætti en áður. Tvöfaldxr kcUlmannsfllbbar nr. 40, 41, 43 0,25, manchettur 0,50. Nýkomnar mancheftskyrtur, slifsi, hanzkar og afar-fín og pægileg nærföt. Athugið, hvað þið fáið þau fyrir. Tækifærisverð á ýmsum fataefnum. Andrés Andrésson, Laugavegi 3. (Nýja bóðin.) Fpibre^tast lírral af SKð» F ATNABI gafnt & biSrn sem fulfoFðna. Mibið úrval af sslls bonar KHHISKÓH, góðar og ðdýrar jðlagjafir. Mt nýkomnar vör» rar með lágra verðl. Síefðn Gnnnarsson, Sbóverzlnn, Austurstræti 3. Verzl. Angnstn Svendsen « lieflr fenglð mikið af ódýrum silkjum í kjóla, svuntur og slifsi. 12 kr. svörtu silkin í 10 nýjum gerðum. — Einnig alls konar áteiknaðar vörur, mjög smekklegar. Verzl. Augustu Svendsen. Jólaskórnir beztir og ódýrastir í Skébúð Reykjavíkur. JðlakaffiO verður þvi að eins gott, að not- aður sé kaffibætirinn Hann er óviðlafnanlegur. lólafiatnaðo i inn bjá olck- rar. fallegu telpukápunum og kjóiunum í verzlun Ámimda Áraasonar. Dívanar og flaðrasæBguF með aíveg sérstöku. tækifæris- verði. Aðalstræti. 1. við sjálfan sig, þá er hann vakn- aði af draummum: „Jens í kol- fcnum á að fá yfirfrakkann." Næsta dag sendi foringinn boð eftir Jensi og gaf honum yfir- frakkann. Jens gat ekkert sagt S byrjun, en tárin streymdu nið- iur kinnar hans, þá eæ hann á ftndanum með grátinn i hálsinum gat stamað fram: „Petta er fyrsti yfirfrakkinn, sem ég hefi eign- asl á œf ':nni.,‘ Það er sannfæring min, að sér- hver borgarbúi láti skerf af hendi rakna stóran eða lítinn eft- ir ástæðum, svo að söímmin gæti orðið að þeim notum, sem æskilegt væri, og takmark vort verður að vera: Enginn má liða skort á jólunum. Allir verða að fá gleðileg jól. Arni M. Jóhannesson ieiðtogi á íslandi og Færeyjum. Jólapottar Hjálpræðishersins. Skátar gæta þeimi I dag. Llstaverkasafn Einars Jönssonar cr oplð á sunnudögum og mlðvikudðgnm kl. 1—3. SundhSll í KarapmannahSlfn. Ráðgert er nú að koma upp simdhöll I Kaupmannahöfn. Hún á að vera við íþróttavöllinn (I- drætsparken), og hefir einn af borgarstjórum Kaupmannahafnar og stjóm vallarins komið sér saman um fyrirkomulag hennar. Verður málið bráðum borið imd- ir bæjarstjórn borgarinnar. En talið er, að yfirgnæfandi meiri bluti bæjarstjórnarinnar sé mál- inu fylgjandi. Laugin á að vera 12 metra breið og 33 V» úr metra á lengd. Dýptin á að vera það mikil, að óhætt sé að steypa sér úr 10 metra hæð. Gert er fáð fyrir, að 1200 óhorf’endur geti verið' í höllinni, þegar kappsund fer fram. Ekki er ákveðið enn þá, hvort sjór á að vera í lauginni eða ósalt vatn; er hið siðarnefnda nokkuð ódýrara. Alls er gert ráð fyrir að sundhöllin kosti 1 480 000 kr., og þarf að taka 900 þús. kr. lán til þess að koma hervni upp. Örlend slmskeyti. Khöfn, FB., 17. dez. Eássar drepnir i Kantor.. Frá Kanton er símað: Yfirvöld- in haía handtekið þret án Rússa og sakað þá um uppreistarund- irróður. Þrír þeirra voru líflátnir. Samdráttur Frakka og Itaia. Frá Rómaborg er símað: Mus- solini hefir haldið ræðu á ráð- herrafundi, og talaði hann um nauðsynina á því, að sambúðin á millx Frakka og Ita’a væri góð. Væri mikil nauðsyn á að gera til- raun til samninga um ágréinings- mál Frakklands og ítalíu. Búast menn við, að samningatilraumn verði baiin bráðlega. teUriiMh' i imm Deíla milli rikis og kirkju i Bretlandi. Frá Lundúnum er símað: Neðri málstolan he.irfelt i löjur k'rkju- þingsins um nýja krkjusi'ðabók, er fullnægi ýmsum kröfum ensk- kaþólsku stefnnnnar. Eúast menn við því, að þessi viðburður flýti fyrir skilnaði ríkis og kirkju í Bretlandi Barnahæli brunnið. Bómfarast. Frá Montreal er símað: í Que- becfylki í Kanatía he ir brunnið bamahæli, og æt'.a menn, að 37 böm að minsta kosti hatí farist. Getið bókar. Nýlega er kominn út síðari hluti bókarinnar „Glataði sonur- inn", eftir Hall Caine. Bók þessi er mikið verk, 445 blaðsiðux, þétt- prentaðar með smáu letri. Bók- in er prentuð i prentsmiöjunni „Acta“, og er frágangur allur góður. Töluverí hefir verið um bók þessa ritað hér á landi, og þó meira rætt manna á milli, og veldur því aðallega tvent. Fyrst og fremst er það, að bókin er prýðilega rituð á frummálinu og svo vel þýdd á íslenzku, að þýð- íngin helir hloiið lof a'lra þeirm, er um bókina hafa skrnað. Hin ástæðan er sú, að þegar bókin kom fyrst út á frummáinu, skrif- aði Valtýr Guðmunds..on pró es- sor um hana i erlend tímarit og laxik miklu lofsorði á hana. Taldi hann söguna afbxagðsverk og lýs- íngar höfun.’ar gó' ar "n r.ðrir islenzkir menn ur i þá tíi að andmæla þessi o L. ntu á 6- nákvæmni í lýsin&um Halls Caines ó íslenzkum s;a háttum. En hitt heíi ég 'k :i orrið var við, að menn h i i fre nt á um það, að sagan Vv i a jragðsvel rituð og persó ur hei Jcyptar. Aðalpersónur gcnnar eru bræður tveir, Magnús og ö kar. Þeir eru jafn-óííkir ein og þeir eru skyldir. Eldri bjóVrinn, Magnús, er stór vexti og þung- lama’egur, dökkur yíirlitum og hæggerður. Hann er fremur treg- gáfaður, en viljaslerkur og ein-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.