Alþýðublaðið - 11.03.1945, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 11.03.1945, Qupperneq 1
Otvarpið: 28.35 Erindi: Ferð í Öskju (Ólaíur Jónsson frá Akureyri). 21.05 Lögreglukórinn syngur. 21.25 Upplestur: Úr rit- um Theodóru Tíhor oddsen. Sunnudagtir 11. marz 1945 5. sfffatt flytur í dag grein eftir Francis J. Field. Segir þar frá tilraunum, sem gerðar hafa verið til þess ^ að senda póst og annan flutning með púðurrakett um. Sagt er einnig frá þeim, er helzt 'hafa staðið fyrir þessum tilraunum.. «*> \ r ALFHOLL'1 Sjónleikur í fimrn þáttum iftir J. L. Heiberg 25. sýning. í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Fjalakötturinn sýnir revýuna „&llf f lagi, lagsi" á þriðjudag klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir á mánudag frá kl. 4—7. Aðeins fáar sýningar eftir. sýnir Kinnarhvolssysf ur eftir C. Hauoh í dag kl. 2 Leikstjóri: Jón Norðfjörð Uppseit. Síðasta sýning verður n.k. þriðjudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir á morgun frá kl. 4—7 Sími 9134 KVSenntaskóEaleikurinn 1945. KAPPAR OG VOPN eftir Bernard Shaw. ..v ) Önnur sýning í Iðnó í dag, sunnudag, klukkan 3. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó eftir kl. 1 í dag, ef eitthvað verður eftir. S.K.T. Gömlu og nýju damarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10> Miðar frá kl. 6V2. Sími 3355. leif ið augfna í Afþýðnblaðlms. rAVai jOQEflpnES'© e.s. „Elsa" Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja árdegis á mrogun. stórt úrval. KJÓLABÚÐIN Bergþórugötu 2. Pallíeltur Mislitar. Margar stærðir. KJÓLABÚÐIN Bergþórugötu 2. Galvaniseraðar Blikkfötur mjög ódýrar fást nú hjá BIERING Kápur og draglir verða sniðnar og mót- aðar á Laugavegi 30A. Sími 4940. BÓKIN SamkTæmideikir og skemmianir er komin út. Þetta er bókin, sem getur gefið ykkur margar ágætar leiðbeiningar, þegar þið ætlið að SKEMMTA YKKUR í HEIMAHÚSUM. Þar eru úti- og innileikir, spil og kaplar, gátur, galdrar og mars. SAMKVÆMISLEIKIR OG SKEMMTANIR er bók‘ heimilanna. Bókaútgáfan „Huginn" Árnesingaféiagió, Reykjavík félagsins verður haldinn að Hótel Borg miðvikudag- inn 14. þ. m. kl. 8 sd. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum um kl. 9.30 hefst skemmlifundur Til skemmtunar verða skuggamyndir og dans. Félagsmenn vitji skírteina til stjórnarinnar eða fái þau við innganginn. Stjórn Árnesingafélagsins Skógrækfarféiag íslands í dag, sunnudaginn 11. þ. m. kl. 2 e. h. í Félags- heimili verzlunarmanna. Dagskrá: y 1) Aðalfundarstörf. 2) Stofnun Landgræðslusjóðs. 3) Rætt um framtíðarskipun skógræktarfélaganna.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.