Alþýðublaðið - 11.03.1945, Page 2

Alþýðublaðið - 11.03.1945, Page 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Suimudagnr 11. rnarz 1945. Frumsýning Menntaskólaleiksins, Kappar og vopn, eftir Bernard Shaw, fór fram síðastliðið föstudagskvöld og fékk ágætar viðtökur hjá leikhússgestum. Sýningin verður endurtekin í fyrsta sinn í dag kl. 3. Myndin hér að ofan sýnir tvo af hinum ungu leikurum í höfuðhiutverki sjónleiksins. 1463 sektaðir fyrir ölvun i Reykjavík á einu ári Afbrot bama innan 16 ára hafa minnkaö síðan árið 1939 ♦ ■ SKRIFSTOFA sakadómara í Reykjavik hefir nýlega lokið við að gera skýrslur um afbrot framin hér i Reykjavík síðast liðið ár. Snéri Alþýðu- blaðið sér í gær til Sigurðar Magnússonar löggæzlumanns og spurði hann um niðurstöður þessara skýrslna og eru upp- lýsingar þær sem hér fara á eftir frá honum: Afbrot vegna ölvunar eru langmest. Alls voru 1463 menn dæmdir i sektir á árinu vegna ölvunar, en 253 kærðir menn voru ekki dæmdir. Spellvirki og önnur afbrot framin í ölæði voru 294 og voru þeir menn dæmdir í sektir og skaðábætur. Fangfelsisdóm og sviftingu öku- leyfis fengu 81 maður. 9 menn sem voru kærðir fyrir þessi af- brot sluppu vegna þess að ekk- ert sannaðist á þá, en 2 voru sýknaðir. 24 menn voru sekt- aðir fyrir óleýfilega áfengis- sölu. 10 menn voru sektaðir fyr ir smygl en að eins einn brugg- ari. 28 menn voru sektaðir fyr ir brot á matmælaskömmtunar lögunum. Samkvæmt þessum skýrslum hafa afbrot barna undir 16 ára aldri heldur minkað hin siðustu ár. Flest voru auðgunarbrot barna 1939. Siðan hefir þeim farið fækkandi, en þó ekki jafnt ár frá ári. Heildartölurnar sið- an 1937 eru þannig: 1937 387 brot, 1938 183 brot, 1939 471 brot, 1940 182 forot, 1941 128 brot, 1942 166 brot, 1943 307 brot, 1944 193 brot. Það er athyglisvert við þessi brot, að þau skiptast á marga einstaklinga. Oftast er það svo að barn fremur einu sinni brot. Þau hætta undir eins er upp kemst um þau. Einstaka barn hefir þó endurtekið oft brotin. Þjófnaðarbrot barna voru eins og hér segir og eru tölurn ar miðaðar við heildarbrötin, sem framin háfa verið og hægt hefir verið að upplýsa: 1937 35 af hundraði 1938 24, 1939 40, 1940 21, 1941 18, 1942 25, 1943 33, 1944 29. Þess ber að gæta er menn íhuga þessar tölur allar óg bera árin saman, að hér er sífeld og ör fólksfjölgun og með vaxandi fólksfjölgun væri ekki nema eðlilegt að afbrot færu vaxandi. Það er lika bert af þessum upp lýsingum að engir sórglæpir hafa verið framdir hér á árinu. íslendingum þakkað SENDIRÁÐ Bandarikjanna á íslandi hefir fyrir tilmæli her,shölfðingja Bandarlíkjahers borið fram þakkir til áslenzkra borgara sem veittu veigamikla aðstoð þegar amerísk flugvél neyddiist til að nauðlenda ná lægt Botrgarnesi. Þatokar hers höfðinginn sérstaklega: Jenny A. Guðbrandsdóttir, sím-astúlka, Reykjaviík. Lulla Bjarnadóttir, símastúlka, Borgamesi. Mar igrét Jónsdóttir Steinigrlímsson ar sýslumiainnis í Borgairnesi Har aldur Bj arnason, bóndi að Álfta nesi og Axel Hallcrrímsson bóndi. Grímsstöðum. Reykjavík, 10 marz, 1945. Dregið hefir verið í happdrætti Kvenfélags Hall- grimskirkju og upp hafa komið þessi númer: 08207 Dúkkurúm 40 x70 cm. uppbúið og dúkka. 04962 Sextant. 08348 500 kr. í pening- um. 07227 Kventaska. 08746 Flug •ferð til ísafjarðar, h.f. Loftleiðir. 09471 Stytta (Fálkinn), Guðm. Einarsson. 03254 ísaumaður púði. 08335 Málverk frá Hafnarfirði. SMéð í Borgarfirði og í Skaga- firði valda samgöngutruflunum Hvítá hefur flætt yfir bakka sína og lokað veginum á tveimur stöðum C ÍÐUSTU DAGA hafa ^ verið miklir vatnavextir í ám víða um land, einkan- lega 'þó í Borgarfirði og Skagafirði. Hafa ár í Borgar firði flætt langt út fyrir vengjulega farvegi og stöðv að samgöngur á nokkrum stöðum. í Skagafirði hafa einnig verið miklir vextir í ám og hefur brúin á Hjalta- dalsá laiskast svo að hún er ófær bifreiðum. Alþýðublaðið átti tal af for- stöðumanmi bifreiðastöðvarinn air í Borgarnesi í gær og spurð izt fyrir um vatnavextina í Borgarfirðinum. Skýrði hann svo frá, að mest ur væri vöxturinn í Hvítá og Norðurá. T. d. hefir Hvítá flætt svo útyfir bakka sína að hún lokaði veginum á tveim stöðum vestan og austan við Hvitárvelli í gær. Þar flæddi vatnið yfir veginn með klakaburði, svo ó- vist er nema brúin á Síkinu hafi laskast eitthvað. En hins vegar er ekki hægt að ganga úr skugga um það fyrr en flóðið minkar. Búast má því við að vegur- inn austan yfir Hvátá verði lok aður framyfir helgi. Annars er búist við að flóðið sjatni fljótt eftir að áin er búin að fullryðja sig. En þá fer ekki hjá því, að viðgerðar þurfi á veginum, þar sem jakáburðurinn hefir verið mestur. í Norðurardalnum hefir vöxt- ur verið mikill í Norðurá og BjarnadaLsá og hefir flotið yfir veginn hjá Hraunsnefi og kom ust bifreiðar ekki lengra en þangað í fyrradag og í gær, en búist er við að vegurinn þar muni verða fyrr fær, heldur en niður við Hvítá. Hafa mjólkurflutningar á þessurn Íeiðum því stöðvast, en fram í Hvítársíðu og upp í Reyk holtsdalinn hafa bifreiðar allt af getað komist. Þýða er nú víðast um landið og leysingin svo mikil, að árnar flæða langt út fyrir farvegi sína og stif-last af krapi, en ekki hafa borizt fréttir um tjón af völdum þessara vatnsflóða nema úr Borgarfirði og Skaga- firði. Fuillrúaráð Alþýðu- flokksins heldur fund á morgun I --- ULLTRÚARÁÐ AL ÞÝÐUFLOKKSINS hefur fund í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 3,30 síðdeg is á morgun. Áríðand mál eru á dagskrá. Skíðamófi Reykja- víkur lýkur í dag í Jósefsdal Keppt í stökkum og bruni S K'IÐAMÓTI REYKJAVÍK UR liítour í daig lí Jósepsdal. Hefst fcepptni'n í dag 'klutoíkan 10 fyrir hiádegi. ,og verður iþá toeppt í bruni karla í öllum flokkum og stökkum. í gær var keppt í skíðagöngu karla á aldrinum 20 — 32j-a ára o,g drenigja á a'ltírin'um 13 — 14 ára. Únsilt urðu sem hér segir í a og b fl'okki karla, það er karla 20 — 32ja áma: 1. Gíisli Kristjánssoni ÍR., 2 Björn Bl'öndal >KR„ 3. Árni Kjartanisson Ármanni. Þetta var sveitakeppni og vann siveát K. R. Smárabikar inn. Þátttakandiur vbm 15. í drenigjaíflokki iurðu úrslitin, sem hér segir: '. 1. Ragnar Ingólfsson KR. 2. Þórir Jónsson K.R. Keppendur voriu 4. Árnesingafélagið hiður þá Árnesinga búsetta í Reykjavík og nágrenni, sem feng ið hafa bréf frá félaginu og hafa í bygíþu að sinna því, að senda stjórn félagsins svar hið allra fyrsta. Maður feilur í Glerá w® Ákureyri @1 bíður bana Haukur Helgason, verkstjóri við rafveituna ISi AÐ, slys varð við Glerá * .hjá Akureyri snemma í 'gæraiorgun, að maður sem þar var að vinna við gömlu rafveituna, féll í áiía og beið bana. Fréttaritari Alþýðublaðsins á Akureyri, símaði til blaðsins í gærdag og skýrði svo frá þess um atburði: A áttunda timanum í morgun voru þrír menn að vinna við gömlu rafvirkjunina i Glerá og var Haukur Helgason verk- stjóri hjá rafveitunni einn þeirra. Var Hau'kur ósamt þessum þrem mönnum að vinna fyrir neðan stífluna og stóðu þeir á planka, sem komið hafði ver- ið þar fyrir yfir vatnsflaumnum- Brotnaði plankinn undan mönnunum og féll Haukur í ána og barst með henni niður undir sjó, en þar var honum náð í land. Var strax farið með hann á sjúkrahús á Akureyri og gerð- ar á honum lífgunartilraunir, en þær báru engan árangur. Enda er þetta nokkuð löng leið sem hann barst niður eftir ánni áð ur en honum var náð og var jakaburður og grjótkast í henni. Haukur var maður þrítugur, giftur en átti ekkert barn. Landgræðslusjoður íslands er orðinn 130 þúsund krónur Aðalfundur Skóg- ræktarfélagsins veröur haldinn í dag Landgræðslusjóður ÍSLANiDS er tnú cxrðinn að upphæð kir. 130 þúsiuind, en þetta fé saifnaðizt aðaMega dag ana sem greitt var atkvæði um endurreisn lýðveldisms síðiast liðið vor. Hefuir söifnunm ekki gengið einis vel og flestiir voniuðú og með tilliti til þess hversu glæsilegt mól er hér rum að ræða. Aðalfumdutr Skógræktantféla'gs íslandis verðuir í dag í húsi. Verzlunarmiannafél'ags Reykja vtíkiur og verður þetta mJál rætt þar. Mum stjórm félagsins leggja fyrir funidinm frumvarp að stofn skná fýrir 7 sjóði'nm, en sam krvæmit firuimvarpinu er ætlast ti,l að á hverjiu ári verði safnað tilsjóðsins og að mertoi hans verði bjoríkarlaiufm iþrjú, isern seld 'VOrai til ágóða fyrir sjóðinm og borim vorudagiaruasemþjóðar attovæðagreiðsllam fór tfram. ■ OÞiá mun og verða rætt om framitiíð skólgrægtairtfélagamma í landimju og sitja fundinn motoikr ir fulltrúar þeirra. Happdrættl Háskóla íslands T GÆR var dregið í 1. flokki happdrættis Háskóla íslands Voru dregnir út 350 vinningar og komu upp þessi númer: 15.000 þús. kr. nr. 10005 5000 þús kr. 4747 2000 þús kr. 11964. 1000. þús kr. 23H7 — 2336 — 2678 — 6404 7191 — 111538 — 17460 — 17636 — 20837 —23015 500 kr. , 2846 — 6526 — 1726 — 7644 8676 — 16033 — 12206 —12563 148.11 — 116020 — 16167 320 kr. 320 — 564 — 16689 — 1223 1649 — 2016 — 2138 — 2144 2294 — 2346 — 2730 — 2836 3290 — 3419 — 4094 — 4115 4188 — 4102 — 4729 — 4764 4784 — 4891' — 4013 — 5161 5235 — 5571 — 5643 — 6452 7039 — 7713 — 7735 — 8027 8319 — 8938 — 8971 — 9012 9254 — 9517 — 9592 — 9610 8687 — 0700 — 10020 — 12245 11516 — 11517 — 12107 12123 — 12245 12539 13097 — 13268 .. 13439 13758 — 13834 — 13945 14583 — .14821 — 14913 14933 — 15368 — 16234 16362 — 16550 — 16568 16821 — 17300 — 17499 17670 — 17901 17911 19075 — 19460 — 19490 19607 — 20388 — 20414 206.12 — 20625 20736 26834 — 21027 — 21105 21445 — 21530 — 21541 22193 — 22547 — 23802 24160 — 24205 ' 24365 24414. 200 kr. 59 290 464 564 601 618 839 896 959 1017 1034 1043 1087 1260 1245 A*r.<s‘ 1 fltL Í 7. i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.