Alþýðublaðið - 11.03.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.03.1945, Blaðsíða 8
8 ALÞYÐUBLAÐiP Snnnudagnr 11. marz 1945». ■iTJARNARBfÓaa Sagan af Wassell lækni Sýnd kl. 6,30 og 9 Bönnuð fyrir börn (14). Silfurdrottningin (The Silver Queen) Priscilla Lane George Brent Brunce Cabot Sýnd kl. 3, 5, Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Salan hefst kl. 11 Sú saga er sögð af hinum mikla speking fornaldarinnar, Sókrates, að til hans kom einu sinni ungur maður og bað hann um heilræði. Spekingurinn svaraði: „Gakktu að vatnskeri og dýfðu fingri niður í vatnið, haltu honum kyrrum dálitinn tíma, taktu hann svo upp úr og virtu fyrir þér holuna eftir hann. Nákvæmlega sami árang ur fæst með því að gefa æsku mönnum heilræði.“ í>að hefur legið eitthvað illa á karlinum, þegar hann sagði þetta, eins og komið getur fýrir aðra góða kennimenn. Annars hefði hann ekki varið öllu sínu lífi til þess endurgjaldslaust að kenna ungum mönnum og leggja þeim heilræði á götum Aþenuborgar. * * * Látra-Björg kom á bæ og varð barni felmt við að sjá hana, en Björg var stórskorin mjög. Hún kvað þá þessa stöku: Get ég, að ég sé Grýlan barna af guðunum steypt i manna láki; á mig starir unginn þarna eins og tröll á himnaríki. ❖ ❖ * Gerðu aldx-ei strik yfir falleg orð, það setur blett á það, sem þér er annt urn. * * Vertu þakklátur við guð og menn, það gefur þér nægtir. erpool,“ sagði hún við Kobba.“ Hann brosti háðslega. „Þú vonast náttúrlega til, að hnúturinn rakni í fögnuði end- ui’fundanna?“ „Ó, hvað þú getur verið andstyggilegur!“ „Vertu ekki reið, vinkona. Ef þú vilt hafa mín ráð, þá láttu hann drekka sig þéttkenndan og lokaðu hann svo inni hjá þér og segðu honum, að þú áetlir ekki að hleypa honum út fyrr en hann sé búinn að spjalla þig.“ ..Hann fylgdi henni í járnbi’autarstöðina, og þegar hún var komin inn í vagninn, lók hann í höndina á henni og klappaði henni. „Ertu óstyrk, ljúfan?“. „Ó, Kobbi! Ég er sjúk af kvíða og frá mér numin af gleði.“ „Ágætt! Góða ferð og happasæl erindislok, og gleymdu því ekki, að þú ert alltof góð handa honum. Þú ert ung og falleg, og þú ert mesta leikkona Englands.“ Lestin silaðist af stað, og Kobbi kjagaði inn í veitingasal stöðvarinnar og drakk þar whisky og sóda. „Guð minn góður!“ stundi hann. „Skelfilegir heimskingjar eru þessar mannkindur.“ En Júlía stóð fyrir framan spegilinn í tómum vagninum. Munnurinn — of stór, andlitið — of breitt, nefið — of gilt. En guði sé lof, að ég er vel eygð og kálfarnir eru fallegir. Fæt- urnir eru ljómandi fallegir. Bara að ég hafi nú ekki málað mig of mikið. Honum er svo illa við það, að fólk sé málað utan leik- ‘hússins. En ég er svo hræðileg, ef ég mála mig ekki dálítið. En augnahárin eru eins og þau eiga að vera. Nú jæja, jæja — ég er nú ekki sem verst.“ Júlia hafði ekki vitað það fyrr en á síðustu stundu, hvort Kobbi ætlaði að leyfa henni að fara eða ekki. Hún 'hafði því ekki getað látið Mikael vita um það, að hún kæmi á móti honum. Hann var forviða og ofsaglaður, þegar hann sá hana. Augu hans ljómuðu af fögnuði. „Þú ert fallegri en nokkru sinni áður,“ sagði hún. „Ó, vertu ekki svona 'barnaleg,11 sagði hann hlæjandi og þrýsti henni að sér. „Þú þarft vonandi ekki að leggja af stað fyrr en í kvöld?“ „Ég hef ekki hugsað mér að fa-ra fyrr en í fyrramálið Ég er búin að útvega okkur tvö herbergi í Adelfi-gistihúsinu, og þar getum við sagt hvort öðru það, sem á dagana hefur drifið.“ „Adelfi-gistihúsinu? Er ekki rándýrt að búa þar?“ „Þú kemur ekki heim frá Ameríku á hverjum degi. Nú lát- um við okkur einu gilda peningana.“ „Hvaða voðaleg eyðslukló ertu orðin! Mig grunaði ekki að þú kæmir hingað. Ég var búinn að skrifa pabba gamla og lofa honum að senda símskeyti og láta hann vita, hvenær von væri á mér til Cheltenham. Ég segi honum, að ég komi á morgun.“ Þegar þau komu heim í gistihúsið, fór Mikael með Júlíu inn í herbergið hennar. Hún mæltist til þess, að hann gerði það, sVo að þau gætu talað saman í ró og næði. Hún settist á hnén á hon- um og hallaði höfðinu upp að vanga hans, en hann tók utan um hálsinn á henni. „Ó, hve það er gott, að vera komin heim aftur,“ hvíslaði hún. „Það þarftu ekki að segja mér,“ sagði thann og skildi ekki, að hún var að tala um sjálfa sig og fáðm hans. „Þykir þér ekki vænt um mig lengur?“ „Jú, vissulega.“! Iiún kyssti hann bliðlega: „Ó, þú veizf ekki hvað ég hef saknað þín.“ „Ég varð mér til skammar fyrir vestan. Ég minntist ekki á það í bréfunum, af því að ég hélt, að þér myndi sáma það. En ég þótti ekki til neins nýtur.“ NÝJA BfÓ Söguleg mynd frá Svensk Filmindustri. Leikstjóri: Gustaf Molander. Aðal- hlutverk: Lars Hanson, Oscar Ljung, Eva Dahlbeck. , Sýning kl. 3, 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára| Sala hefst kl. 11 __ GAMLA BfÓ _ Sfeólalíf í Elon (A Yank of Eton) Miskey Kooney Friddie Bartholomew Tina Thayec Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 „Mikael!“ hrópaði hún, eins og hún tryði honum alls ekki.“ „Ég var nefnilega allt of enskur. Þeir. vildu mig ekki annað ár til. Ég bjóst heldur ekki við því, en til málamynda spurðist ég fyrir um það, hvort þeir hefðu í- huga að nota það tilkall, sem þeir ættu til mín. En þeir harðneituðu; það kæmi ekki einu sinni til álita.“ Júlía þagði. Hún var mjög döpur í bragði, en hjarta hennar ólgaði af gleði. Satt að segja læt ég mér þetta í léttu rúmi liggja. Ég kunns aldrei við mig þarna fyrir vestan. Þetta er smán, það þýðir ekká að neita því, en það stoðar ekki, að fárast um það. Þú hefðir átt Heðal ræningja. hann sig upp, því hann var hraustur t>g hugrakkur. Hann bað til Guðs um hjálp og vernd og reyndi að vera sem róleg- | astur, 1 beirri von, að María vaknaði ekki, og ræningjarnir færu á brott án þess að taka eftir homnn og systur hans. Hann var 1 skugga, þar eð hann var innst í hellinum, og þéss vegna ek'ki víst, að ræningjarnir sæu 'hann. En von hans brást. Þegar hann hafði jafnað sig svo, að hann gat farið að hlusta rólega eftir orðum komumanna, heyrði hann, að þeir voru að ráðgera árás á einhverja ferðamenn, — en um aðferðina til þess voru 'þeir mjög ósammála, og sömuleið- is, 'hvar árásin skyldi gerð. Þá bar skyndilega einn manninn í viðbót þarna að. Jós- ep sá það á viðtökum beirra sem fyrir voru og kyrrðinni, sem afl.lt í einu færðist yfir hópinn, að barna hlaut foringi beirra að vera. Til afllra óhamingj u vaknaði María litla allt í einu og geispaði ákaft. Innan lítillar stundar voru bau umkringd af ræningjum. María fór strax að hágráta og hélt dauðahaldi í Jósep, utan við sig af hræðslu við að horfa framan í hörku leg andlit ræningjanna og sjá léiftrandi augu þeirra stara á sig. Ræninginn, sem Jósep hafði réttiflega ál'itið vera for- ingja flökksins, spurði Jósep, hvernig þau hafi getað kom- izt inn í helflirinn og hvort nokkur hefði vísað- beim veginn þangað. Jósep sagði frá því, hvemig þau hefðu fundið hann EXACTLY__THAT 15 WHY 1 THIS ROOM WAS USEP BY THE PRIESTS OF THE TEMPL.E __TO RID THEMSELVES OF^ THEIR EHEMIES_IT IS THE ^ ONLV EXIT WE HAVE /1 LEFT UNGUARPEP/ Jl 0CORCHY ANP PINTO, FLYING TO PARTICIPATE JN A SECRET ALLIEP CONFERENCE— HAVE SEEN CAPTUREP, AND ARE HELD IN ANOLD CLIFF TEMPLE SY NAZf AGENTS HEAPEP BY THE “BARONESS'ANP POKTOR VON KUTTEI?- EL_Uu**ÍÉi£) BARONESSAN: „Þið getið sjálfir séð að við erum læst uppi í höfði líkneskisins langt fyrir ofan eyðimörkina“. S'CWCMMY &AP&I&/ f' FOk yOURSELVES SEE YOU CAN THIS AIN'T A WINPOVV WE‘RE LOOKIN' OUT TH' CRlTfUH‘5 EVE_ AN’ IT’S A POW'FUL LONG WAY POWN/ HEAD FIGURE AkE THE WITHIN WE GREAT STONE THE O F DESERT ABOVE THE HIGH PINTO: „Lagsmaður hviss! Þetta er alls ekki gluggi. Við — þetta eru augnatættur og það er fjandi langt niður“. BARONESSAN: „Alveg rétt. Þess vegna notuðu prestarn- ir þetta herbergi hofsins til þess að losa sig við óvini sína. Þetta er eini útgangurinn, sem ekki er varinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.