Alþýðublaðið - 15.03.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.03.1945, Blaðsíða 1
Otvarpið: 20-50 Lestur íslendinga sagna (dr. Einar Ól. Sveinsson). 21.30 Fré útlöndum. (Axel Thorsteins- son). AXV. árgangur. Fimmtudagur 15. marz. 1945. 68. tbl. ' 5. síðao flytur í dag athyglisverða grein ‘um stjórnmála- ástandið í Frakklandi og hreyfingarnar á því síð- ustu mánuðina. Fjalakötturinn sýnir revýuna „AHt í lagi, lagsi" íkvöldkl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Aðeins fáar sýningar eftir. Síðasta sýning fyiir páska. sýnir Kinnarhvolssysfur eftir C. Hauch Leikstjóri: Jón Norðfjörð Kveðjusýning leikstjórans Jóns Norðfjörð verð- ur föstudaginn 16. þ. m. kl. 8 e. h. Verð aðgöngumiða er kr. 25.00 og eru þeir seldir í dag frá kl. 1. Ekki svara‘6 i síma j I.K. Dansleíkur í Alþýðuhúsinu í kvöid kl. lU. f Gömlu og nýju dansamir. 1 Aðgöngumiðar frá kl. 6 í kvöld. | Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Aðaldansleikur félagsins verður n. k. föstudag að Hótel Borg og hefst með borðhaldi kl. 7,30 e. h. Aðgöngumiðar eru seldir í verzl. Pfaff, bæði að borðhaldinu og dansinum. Skemmtinefndin. F.g.H. F.Í.H. Dansleikur verður haldinn að Hótel Borg í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg (suðurdyr) frá kl. 5 e. h. í dag . e.s.„Elsa" Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja árdegis í dag. Raf magn slóðbollar Rafmagnslóðboltar fyrir . liggjandi. Einnig vöflu- járn fyrir rafmagnselda vélar H.f. Rafmagn Vesturgötu 10 . Sími 4005 KÍI®^®Ti VSSfuNBifásniuaiMiiú Freyjufélagar Fundur kl. 8,30 í kvöld. Kosn ing þingstúkufulltrúa. # Erindi. Eftir fund verður sameiginleg kaififidrykkj’a uppi. Æðstitemplar. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 Útskornar vegghillur, homhillur og askar. Einnig skrifborð \ Verzlun G. Sigurisson & Co. Greftisgötu 54 MINNINGARSPJÖLD Byggingarsjóðs K.F.U.M. og K. eru afgreidd í húsi félagsins Antmansstíg 2 B. Nýkomið: Sandcrepe Saíin Verzlunin Unnur (Homi Grettisgötu og Bar- ónsstígs). ÍS.Í. G.R.R. KAPPGLÍMA í 4 þyngdarflokkum verður háð í Tripolileikhúsinu laugar- daginn 17. marz og hefst hún kl. 20,30. Aðgöngumiðar kosta kr. 10.00 og verða seldir á föstu- dag og laugardag í þessum bókaverzlunum: Lárusar Blön- dals, Eymundssonar og ísafoldar. Glímuráð Reykjavíkur. Okkur vanfar góðan og duglegan SKRIFSTOFUMANN Umsóknir ásamt meðmælum ef til em, sendist Alliance h.f., Reykjavík, fyrir mánudagskvöld næstkomandi. Djúpavík h.f. HÚNVETNINGAR . Húnvetningafélagið heldur skemmtifund í Tjarnarcafé fimmtud. 15. þ. m. kl. 8,30 e. h. Erindi: Loftur Gunnarsson, búfræðingur. Gamanvísur: Lárus Ingólfsson, leikari. Skemmtinefndin. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefir samlþykkt, að verja af fé Bæjarútgerðar- innar allt að 1 milljón króna til hlutafjár- kaupa í félögum, sem stofnuð kynnu að verða í Hafnarfirði, til þess að smíða eða kaupa mót- orbáta og gera þá út þaðan. Allar nánari upplýsingar gefur atvinnumála- nefnd Hafnarfjarðarbæjar. Bæjarstjórinn. Gegn framvísun vömjöfnunarreits 1, (Nýju miðarn- ir) fá félagsmenn afhent 750 gr. melís fyrir hvern heimilismann. Þ«ir félagsmenn sem skilað hafa arðmiðum, en hafa ekki vitjað vörujöfnunarmiða sinna, em beðnir að vitja þeirra sem fyrst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.