Alþýðublaðið - 18.03.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.03.1945, Blaðsíða 6
ALÞYÐIIBLAÐIÐ Simnudagur 18. marz 1945« Vestfirðingafélagið, Reykjavik AÐALFUNDUR félagsins verður faaldinn að Hótel Borg miðviikudaginn 21. þ. m. kl. 8,30 síðdegis. ' venjuleg aðalfundarstörf. Að 'loknum fundarstörfum; um kl. 9,30 fiefst Skemmlifundur 'Til skemmtunar verður: Einsöngur, upplestur, dans. Aðsöngumiðar að skemmtifundinum verða afhentir á mónudag 1 Verzlujiinni Höfn, Vesturgötu 12. Sfjérnin Tilkynning Viðskiptaráð hefur ákveðið nýtt hámarksverð á föstu fæði, og er það sem hér segir fyrir hvern mlánuð: I. Fullt fæði (morgunverður, hádegisverður, síð- degiskaffi og kvöldverður) Karlar.............. Kr. 320,00 Konur ............... — 300,00 II. Hádegisvenður, sáðdegiskaffi og kvöldverður Karlar .............. — 290,00 Konur .............. — 270,00 III. Hádegisverður og kvöldverður Karlar .............. — 260,00 Konur ............... — 245,00 IV-. Hádegisverður Karlar ............. — 150,00 Konur ........ý.... — 140,00 Sé innifálinn i fæðinu a, m. k. % líter mjólkur til drykkjar daglega, má verðið vera kr. 12,00 hærra en að ofan segir. Sé um að ræða fullt fæði og einni máltíð fleira á dag en segir undirlið I. hér að framan, má verðið vera kr. 30,00 * hærra á mánúði. Verð það, er að ofan greinir, nær til fæðis, sem selt hefir verið frá og með 1. marz 1945. Reykjavík, 16. marz 1945. YerSlagsdjértnn Romain Rolland Rif Skafffellinga eftir því sem þörf krefur): Ævisaga Jóns Steingríms- Framh. af. 5. síðu og grimmd, og kvað slíkt vera orsök ills eins, ekki aðeins í verkum ríkja og ríkisstjórna, heldur og ekki sízt meðal ein- staklinganna sjálfra. Hann kvað slíkt koma hvarvetna fram í heiminum, þar sem spilltar þjóðirnar voru „ að kafna í forsjálli og andstyggilegrd sér- gæzku.“ Ekki leið á.löngu unz heimur irm komst að raun um, á hve réttu hann hafði að standa. Ár- ið 1914 stóðu löndin í björtu fcáli, — afleiðingar hinnar „for- sjálu og andstyggilegu sér- gæzku“. Menningu, listum og vísindum var kastað í hinn eyð andi eld. — En einn maður hélt sér utan við hið gendarlausa stríð og tryílingu. Frá dValarsíað Rollánds í Genf heyrðist stöðugt boðskap ur friðarins, — mannsins, sem barðist fyrir beilbrigðri hugs- un, velsæmi og frið meðal mann anna. Fyrir þetta var hann dæmd- ur landráðamaður, á líkan hátt og ýmsir aðrir voru dæmdir Íandráðamenn um svipað leyti, fyrir það eitt að tala máli frið- árins og góðviljans mitt í háv- aða eyðileggingarinnar og vit- fírringarinnar. Hann var um kyrrt í Sviss og vann í þágu Rauða krossins að hjúkrun særðra. Þegar hann svo skömmu seinna fékk Nóbelsverðlaun fyr ir skáldverk sitt Jean Christ- ophe, gaf hann peningana til al þjóða Rauða krössins til hjálp- ar sjúkum og særðum. En Romain Rolland lifði það, að sjá heiminn standa aftur í björtu báli, — fyrir tilverknað nazismans. Og Rolland fór að missa trúna á þjóðinni sem byggði land Shcillers og Goethes Þarna var um að ræða þjóð, sem stöðugit þóttist ,,vernda“ föður- land sitt, — með því að ráðast inn í annarra þjóða lönd. Múg- urinn hafði sefjazt af spillingar áróðri 'pólitískra ofstopamanna, sem vildu leggja undir sig víða veröldina með javí að beita „for sjálli og andstyggilegri sér- gæzku“. Góðvilji og umburðar- lyndi voru harla fjarlaeg hug- tök meðal þessara herra. I þeirra augum var friðarviðleitni dauða dæmd; samkvæmt þeirra skoð- un var sjálfstæð hugsun og framkvæmd blekking ein. Fram kvæmdin á hugsjónuin og kenn ingum þessarar kynþáttastefnu var innifalin í hópmorðum og þrælkun. Markmiðið var að brjóta á bak aftur þær raddir, er hæst höfðu látið gegri ill- verkum og spillingu í heimin- um. En miljóndr manna liðu þjáningar og neyð fyrir illverk óvinanna, — og slíkt krafðist hefnda. Blóð hinna föllnu hróp aði á hefnd. $ Romain Rolland var ákveðinn í því að láta ekki sitt eftir liggja og það varð til þess, að hinn friðsami andans jöfur reit bréf til Daladiers forsætisróðherra og kvaðst vera viðbúinn þegar að gegna skyldum sínum í þágu hins rétta málstaðar gegn naz- istunum. En Frakkland var ekki viðhú ið. Það hafði látið blekkjast og var ekki þess megnugt að stöðva óvinina er komu æðandi austan frá Rín. Hnefaréttur sigurveg- aranna fékk yfirhöndina, —- krossfesting þess mannúðlega stóð fyrir dyrum. Og hinn aldni þulur, er hafði varið löngu og dyggu ævistarfi í þágu samúð- ar manna á meðal, upplifði sig- ur þess er hafði yfirhöndina í skjóli vopna og vígvéla. Þetta var í hans eigin föðurlandi, — og útlit var fyrir um skeið, að siíkt væri e. t. v. örlög alls heims. Hann, sem hafði birt þján- inguna í ódauðlegum verkum sínum og jaifnframt unnið að því, að henni yrði útrýmt, stóð nú uppi næsta vonlaus og gat líit aðhafzt nema að snúa sér að starfi sínu, minnugur orða Tchaikowskys: „Vinnan ein er beZta tilraunin til lausnar á hörmungum mannlegs lífs.“ Svo kom sá dagur, að heim- urin-n heyrði um lát þessa manns. Hann hafði látizt í fæð- ingarbæ sínum Vézalay. Áður en Rolland dó hefur' hann ef til vill eygt fyrstu merki þess, að rætast kynni hvað hann barðist fyrir allt sitt líf. Heimurinn var e. t. v. að kasta af sér ökinu fyrir fullt og allt. Um það veit enginn enn- jjá. En ef til vill ber framtíðin í skauti sér þá von mestu and- ans manna gegn um liðnar ald- ir, að friðurinn mætti að lokum tryggja mannsbörnunum öryggi gegn hörmungum stríðs og ó- samlyndis um gjörvallan heim. Ef til vill sá hann, að „hin viðursty ggilega s jálf shy gg j a var að lúta í lægra haldi fyrir samtökunum, — samtökum og sameiginlegum hugsjónum margra. Þjóðverjar höfðu verið hrakt ir úr Frakklandi og Belgíu; sömuleiðis var mestallur Bálk- anskagi lauis undan okinu. Ef til vill, — ef til vill var markið að nást. —---------- En hvað tekur við? Nóg er að gera. Endurreisnar starfið er ærið verkefni, fyrir þjóðinar fyrst um sinn. Og grundvallaratriðið í kenningum og starfi Romains Rollands mun verða þeim sem tileinka . sér. það öruggur leiðarvísir og markmið að vinna að, til þess að endurskapa frið á ‘jörð, — áframhaldandi öryggi og sam- starf í bættum heimi. Sfjárnarskráin Frh. af 4. síOu. fljótt, að frumvarpið verði lagt f^’TÍr alþingi áður en kosningar fari fram og ekki síðar en síð- ari hluta næsta vetrar, og legg ur stjórnin og flokkar þeir, er að henni sitanda, kapp á, að frumvarp þetta verði samþykkt KAFTFELLINGA- FÉLAGBE) í Reykja- vík hefur ákveðið að beita sér fyrir útgáfu ritsafns varðandi Skaftafellssýslur, Skaftfellinga og sögu þeirra. Ætlazt er til, að stuðlað verði að samningu rita um þetta efni, en einnig er fyr- irhugað, að í ritsafni þessu verði prentuð rit frá fyrri öldum, sem veita fróðleik um sýslurnar og íbúa þeirra, svo„ sem sóknalýsingar og önnur staðfræðirit, frásagnir af eldgosum og ævisögur einstakra manna (t. d. ævi- saga Jóns Steipgrímssonar). Nú skal gera nánari grein fyrir EFNINU, sem ritsafni þessu er ætlað að fjallá um. Skiptist það í tvo aðalflolika. 1) Lýsing lands og saga þess. Er ætlazt til að eitt af fyrstu > heftunum verði héraðslýs- ing, en þá er mikið, og merkilegt efni jarðfræði sýslunnar og saga einstakra eidfjalla eða gosa (Skafár- eldur, Kötlugos o. s. frv.). 2) Saga sýslubúa og byggð- arinnar, atvinnu og þjóðlífs. Nokkur helztu efnin verða hér: Landnám og saga þjóð- veldistímans. Klaustrin. Saga byggðarinnar, hversu hún hefur vaxið og þorrið. Samgöngur, sjósókn, búnað- ur, verzlun, fræðslumál — og er ætlazt til að þar yrði sagt frá framförum síðari ári. Þá er enn að nefna lýs- ingar á þjóðlífi og þjóðhátt- um á Iiðnum tíma, þjóðsögur og frásagnir af einsíökum mönnum. Um TILHÖGUN verksins er það að segja, að ætlazt er til, að safnið komi út í heft- um. Hvert þeirra sé alveg sjálfstæð bók, en þau fylli þó öll einn flokk og eiga áð lok- um að mynda eina heild, eins og steinar í vel hlöðn- um vegg. Fyrirhugað er, að efni fyrstu hindanna verði sem hér segir (en félagið áskilur sér rétt til breytinga á alþingi aö. afloknum kosning- I um. ■ ^ ! Þingsályktunartillaga sú, siem samþykkt var um mál þetta skömmu fyrir þingslitin, er í meginatriöum samhljóða tillögu okkar þingmanna Al- þýðuflofcksins og byggð ó ákvæð unum í málefnasamningi stjórn arinnar- um.málið. Breytingarn ar eru >þær, að viðbótarnefndin skal skipuð tólf ménnuro í stað tíu og þeir tilnefndir af þing- flökkunum í stað hæstaréttar. Einnig skal milliþing.anefndin ráða sérfróðan mann til þess að afla gagna í undirbúningi máls ins. Er svo til ætlazt, að við tilniefningu manna og kvenna í nefndina gæti flokkarnir þess, að haga valinu þánnig, að sfefn flest hinna mismunandi sjónar- miða eigi málsvara í nefndinni. Skiptir þessi aukning nefndar- innar að sjálfsögðu miklu máli, því að hún tryggir það, að sem fiest sjónarmið komi fram við athugun og undirbúning máls- ins. Einnig er það mjög jnikils- vert fyrir starf nefndarinnar, að henni hefir verið heimilað sonar, Héraðslýsing. Land- nám og saga þjóðveldistím- ans. Klaustrin og Skafta- fellsþing á miðöldum. Skaftfellingafélagið heitir á héraðsbúa að taka hönd- um saman og veita þessu máli stuðning. Eflaust hefur mörgiun manni komið í hug, þegar annarra sýslna menn hafa gefið út sögur sínar, að ekki mundi síður frásagnar- vert af Skaftfellingum. Lík- legt er, að heima í héraði sé til margt, sem fróðir menn hafa fært í letur, annað lifir enn í minnum gamalla manna og kvenna. Skaftfell- ingafélagið heitir á alla, sem áhuga hafa á þessu máli, að hefjast handa um söfnun J hvers konar fræða, sem ætla má að komið geti að liði þessu fyrirtæki. Ef upp úr slíkri söfnun spryttu heil- leg verk, er þess að vænta, að þau fengju rúm í ritsafn- inu, að öðrum kosti yrðu það þó drög, sem verða mættu ómetanlégar heimild- ir fyrir aðra menn, sem um það fjölluðu; er hvortveggja kosturinn góður. Sú tilhögun verður höfð á útgáfunni, að leitað verður áskrifenda að ritsafninu í heild, líkt og þegar menn gerast áskrifendur að tíma- ritum; geta menn þá vitan- lega á hverri stund sagt upp stuðningi sínum við það. Verðinu mun í hóf stillt svo sem unnt er. Ritstjóri safnsins er dr. Einar ÓI. Sveinsson, en hann hefur til ráðuneytis sér þá prófessor Guðbrand Jónsson og Þórberg Þórðar- son rithöfund. Hjalti Jónsson. Helgi Bergs. Jón Kjartansson. Jóhannes G. Helgason. Haukur Þorleifsson. að ráða til sín sérfróðan mann, er afli nauðsynlegra -gagna og vinni úr þeim.“ HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Framhald af 4 síðu. stjórnarandstöðunnar einu orði, en ef að líkum lætur, mun varla standa á rökstuðningi frlá hans hendi fyrir þeirri ákvörðun at- vinnumálaráðherra að veita Erlingi .Ellingsen þelta emibætti fremur en þeim Agnari Kofoed- Hansen, Erni Johnsen eða öðr- um, sem foafa til brunns að bera séúþekkingu á flugmálum. Kommúnistar hafa löngum ver- ið fljótir til að gagnrýna em- bættaveitingar og embættisstörf fulltrúa annarra flokka, en nú mun þeim fara að skiljast, að vndi fylgir vegsemd hverri. *>4KHK*#H>4K><SH>4*3 Otbreiðið AibMaðið. >4»Í4*>4*HH>4*>4*ÍH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.