Alþýðublaðið - 18.03.1945, Síða 7

Alþýðublaðið - 18.03.1945, Síða 7
táinmudagur 18. marz 1945. ALÞÝPUBLAÐIÐ Uppboð Opinbert uppboð verður haldið við Arnarhvol mánu- daginn 26. þ. m. kl. 1.30 e. h. og verður þar selt: Reikni- vél, ritvélar, peningaskápur, bókaskápar, skrifborð, stól- ar, skjalaskápur, dívan, speglur, barnarólur, þvotlta- pottur, timbur, fatnaður og margt margt fleira. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavik Draatir fyrir dömur og telpur teknar upp á miánudag. Lokastíg 8. e „Eba" Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja árdegis á morgun. Skipsferð Æil Búðardals. Flutningi veitt móttaka árdegis á morgun. E.s. ELÐING Vörumóttaka til Bolungarvíkur og Súðavíkur á morgun. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands heldur ABJILFÖ MB mánudaginn, 19. marz kl. 8.30 e. h. í Tjarnar- café. STJÓRNIN. Nýkomið: Nærföt Stakir aasicSirkjéSar úr prjónasilki og satíni. H. TOFT Skulavörðustíg 5. Sími 1035 Ulhreiðlð Alpfðubiaðii! Afakanleg hrakninga- saga enikrar skipshafnar Skip hennar strand- aði á Svalbarða á leið frá íslandi til Rúss- lands ILondon birti nýlega eftir- laðið „Norsk Tidend“ í farandi frétt: Enska flutningaskipið „Chulm leigh“ fór frá íslenzkri höfn 31. okt. 1942 áleiðis til N.-Rúiss- lands, en rakst á.sker við Suð- urhöfða (Sörkapp) á Sval- barða. Ekkert fréttist af áhöfn- inni fyrr en itilkynnt var 3. jan. 1943, að norskur varðflokkur á Svalbarða hefði fundið 9 manns í kofa á Linne-höfða. Þeir höfðu orðið að þola óskaplegar þján- ingar. Þegar skipið rak á land, fór- ust þrír menn, en 23 komust á land. Þeir fundu þrjá timhur- kofa og rifu einn þeirra til þess að hafa til eldsneytis. Brátt veiktust mennirnir, hver af öðrum. Margir þjáðust af skyr- bjúg, aðra hafði kalið á hönd- um og fótum. Á fjórum dögum létust Iþrettán menn. Þeir, sem eftir lifðu, fóru út að vita, sem þar var, sem Þjóðverjar höfðu gert loftlárás á. I vitanum fundu þeir poka af mjöli. í kofa einum fundu þeir kakaó, svolítið af niðursuðuvörum, prímus með olíu og 12 eldspítustokka. Eftir þetta leið þeim betur. 2. janúar varð einn þeirra fé- laga úti við og var að leita að einhverju í ofninn og rakst hann þá allt í einu á tvo norska hermenn frá setuliðinu í Bar- entshurg. Nörðmennirnir tóku fram bakpoka sína og skiptu því, sem þeir höfðu á milli skip- íbrlotsmannanna, sem voru 9. — Síðan lögðu þeir af stað til þess að sækja hjálp. Þeir komu aftur Mennfaskélinn. Frh. af 2 síðu. mininzt, er ,ekki hvað siíwt miikils vert, áð hægt sé að glöggiva sig á sjálfu •skó'iah'finu eins og það hefur verið hverju sinni., en það mun hiy.argi sjiálst betfur en ein- mátt í isfeóílalblöðunuim, og öðrum þeim gögnum, er isnerta störf og menniugairlllííf inemendanna inn- an iskólans. Jafnframit !því, æm það væni iStór' fengur fyrir Menntiaiskólainn að eign'ast blöð- i:ri sjálfur og fyrir allan almenn inig, ef þau yrðu igefin út ljós- prentuð. í skólaibilöðunium anlá •efllauSt finna igreinair eftir ýmsa þjóðkunna menn lífs og liðna, sem lef itiil viiHl er þeirra fyrsta opkubera rá,tigierð, sem iþeir hafa gert. Má isegja, að ékki sé seinina vænna að iheffja þessa söfnun, þvií efftir þvií, Sem ile'nigrai ‘líður, mun verða erffiðara að hjarga ritunum Ifrá iglötun, em vonainidfl, eru þau enn í eigu fólks, er sýnid Skiluiing á þeisisu menin- imganmáíli og (liætur Iþau ,góðfús- lega lí té vfð Menntaskótlann. SíSusf u ftljémleikar ! Samkórs Reykjavíkur verða í dag Q ÍÐUSTU hljómleikar sam ^ kórs Reykjavíkur verða Gamla Bíó í dag kl. 1.15 Er þetta fjórði konsertinn sem kórinn heldur, og heffur hann fengið mjög. igóðiar undir- tektir óheyrenda. Söngstjóri Samlkórs Reykja- víkur er Jóhann Tryggivasoin. með tvo sleða með matvælum dg föt og tóku svo með sér þrjá veika menn. Daginn eftir komu svo 20 Norðmenn með 4 sleða og fluttu þá, sem eftir voru, með sér til bækistöðva sinna. HATI e \ Barðstrendingafélagsins verður haldin að Hótel Borg, laugard. 24. marz n.k. Hefst með borðhaldi kl. 7.30 síðdegis. Aðgöngumiðar eru seldir hjá: Eyjólfi Jóhannssyni, rakarastofu, Bankastræti 12, sími 4785, og í verzl. Magnús Benjamínsson & Co., Veltusundi 3, sími 3014. Til skemmtunar: Einsengiars GluSm. Jónssen, söngwari Stuttar xæður. — Kórsöugur. — Dans. Vitjið aðgöngumiðanna fyrir 21. marz. Undirbúningsnefndin Linoieum A-þykkt nýkomin. J. Þprláksson & Korðmanu Bamkastræti 11. — Sími 1280. Jarðarför ekkjunnar Bjargar Sigurðardóttur frá Áifsnesi fer fram þriðjudagiimn 20. þ. m. og hefst með bæn að heimili hennar, Bárugötu 30 A, kl. 2 e. h. Jairðað verður í Fo'ssvogiskirkjugairði. Vandameim. Jarðarför föður ökkar, Helga Guðmundssonar, trésmiðs, i Baldúrlsgötu 38, verður jarðsumgiinn ffrlá !Frdkirkjiuinni þxiðjiudag- inn 20. þ, m. — Athöfnin befet ff kikjunnd kl 1 e h Jarðað vteðuir ií Fössvoigi. Svava Helgadóttir. Guðmundur Helgason. Loftur Helgasou. I. bindi af Ritum Skaftfellinga Ævisaga Jóns Sfeingrlmssonar kenvur út í baust Áskriftalistar í bókabúðum Aðafiútsalas HEIGAFELL Aðalstræli 18 Sími 1653 GITS taflmenn úr gerfibeini (Plastic) eru órot 'hættir og faigrir. GITS taflmenn nr. 500 á 10 krónur. \ GITS taflmenn nr. 610 á 45 krónur; Sportvðrahús Reykjavíkur Fyrsfa kynnikvöid Guðspekifélagsins Fyrirlestur um SÁLFARIR flytur Gretar Fells í kvöld kl. 9 í Guðspekifélagshúskwi. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.