Alþýðublaðið - 18.03.1945, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 18.03.1945, Qupperneq 8
8 ALÞYÐUBLAPBÐ Sunnudagur 18. marz 1945. ■TIARNARBlÖM Sagan af Wassell lækni Sýnd kl. 9 Bönnuð fyrir börn (14). H Wv LEIKU M A U G H A Flækingur I (Jdhnny Come Lafely) James Cagney Grace George Sýiid kl. 3, 5 og 7 Sala hefst kl. 11 HÚN HAFÐI FJÁRRÁÐIN Járnibrautarvörður nokkur kom þjótandi inn í lestarklef- ann og segir með töluverðum æsingi við mann, sem sat þar hálfsofandi: ,,Var ekki kveni- maður hér inni í grárri kápu og með rauðan hatt?“ ,,Jú, það var konan min,“ segir maðurinn. „Hún er dottin af lestinni,“ segir járnbrautarvörðurinn. „Nú, hvað er þetta maður,“ segir 'hinn og stekkur é fætur. „Sjáið undir eins um að lestin verði stöðvuð. Hún er með seðla veskið mitt og lyklana að kof- fortunum.“ • * « GAT VERIÐ SKILJAN'LEGT! Maður sendi blaði svohljóð- andi fyrirspurn: „Hvernig stendur á því, að stúlkur loka alltaf auigunuim, þegar þær kyssa karlmenn?” Blaðið svaraði: „Sendið okk ur mynd af yður, þá getur ver- ið, að við skiljum orsökina.“ $ ^ $ Erja má jörð, er ávöxt skal bera. ❖ ❖ ijí Fáa á volaður vini. * * * Fáir kunna eitt barn að eiga. ❖ ❖ ❖ Fáum þykir reiði sín ranglát. * * * / Fátækan vantar margt en á- gjarnan allt. ofurvel, að hún myndi ekki gera hans vegna, heldur miklu frem- ur Júliu. En Júlía neitaði að. talfæra slíkt við hana. „Hún hefur þegar gert svo margt fyrir okkur. Ég get ekki fengið mig til þess að krefjast meira af henni, og auk þess væri það óbærileg auðmýking, ef hún neitaði að verða við þessari bón okkar.“ „Það eru þó likur til þess, að -hún gerði þetta, og ekki fyndi hún neitt til þess, þótt hún tapaði peningunum fyrir fullt og all't. Ég er viss um, að þú gætir fengið hana til þess að hjálpa okkur, ef þú reyndir það bara.“ Júlía var einnig' viss u-m það. Mikael gat stundum verið mjög barnalegur, og Júlía fann enga hvöt hjá sér til þess að vekja athygli hans á augljósum staðreyndum. En hann var ekki þannig gerður, að hann gæfist undir eins upp við það, sem honum hafði dottið í hug. Það stóð til, að þau færu til Dollýar og væru bjá henni yfir helgina, og eftir kvöld- sýningu á laugardaginn óku þau þangað í nýjum vagni, sem Júlía hafði gefið Mikael í afmælisgjöf. Þetta var hlýtt og fallegt kvöld. Mikae'l hafði keypt sýiningarrétt á þrem leikritum, sem þeim 1-eizt báðum vel á, en það -hafði samt ekki verið laust við, að hann sæi eftir öllum þeim peningum, sem þetta koslaði, er hann skri'faði nafnið sitt á ávisanirnar. Hann hafði líka haft spurnir af leik- húsi, sem var til leigu með sæmilegum kjörum. Nú var tækfærið til þess að leggja út í ævinitýrið. Ekkert vantaði, nema pening- ana. Hann lagði fast að Júliu að nota nú þetta tækifæri, sem þeim bauðst. „Spurðu hana að þessu sjálfur,“ sagði Júlía og byrjaði að ókyrrast. „Ég er' búin að segja þér, að ég vil ekki gera það.“ „Hún gerir það ekki fyrir mig. Þú ge'tur a-ftur á móti vafið henni um fingur þér.“ „Við vitum, hvernig á því stendur, að fólk leggur peninga í leiksýningar. Til þess geta legið tvær ástæður — annað hvort vill það láta lofsyngja sig fyrir það eða það er þá ástfanigið af ei-nhverjum leikaranum. Margir tala um ást á listum, en þeir eru færri, sem bera henni vitni með fjárframlögum, án þess að þeir beri eitthvað úr býtum sjálfir.“ „Jæja. Dollý skal hljóta allt það hrós, sem hana langar til.“ „En það er alls ekki slíkt, sem hún er að sækjast eftir.“ „Hvað áttu við?“ „Getur þú ekki getið þér þess til?“ Loks hélt hann, að hann skil-di, hvernig -í öllu lá ,og hann va-r Svo undrandi, að hann hægði ferðina. Gat það verið, að grunur JúÍttiu væri réttur? Honum hafði ajldifei f-lo-gið í hiug, að Dollý kærði sig neitt um hann, og að !hún væri ástfangin af honum — það hafði hann aldrei getað ímyndað sér. Það var satt, að Júlía var skarpskyggn. Það var ekki margt, sem henni sást yfir. En hún var nú samt a-fbrýðisöm — hélt alltaf, að alls konar kven- fólk væri á hælunum á homim. Reyndar hafði Dollý gefið hon- um ermáhn-appa á jólunum, en hann hafði haldið, að þetta hefði hún aðeins gert til þess, að honum fyndist ekki hann hafa verið settur hjá, þegar hún gaf Júlíu nælu, sem kostaði að minnsta kosti tvö hundruð pund. Það var ef til vill bara herbragð. — Jæja þá — hann gat nú samt með góðri sa-mvizku sa-gt, að hann hafði aldrei gert eitt né neitt, sem gaf henni átyllu til þess að slík ást gæti borið árangur. Júlía hnussaði. „Nei, vinur minn! Hún er ekki ástfangin af þér.“ Þetta gat gert hann atveg ringlaðan. Alltaf vissi Júliía, hvað hann hugsaði. Það var ekki lil sá hlutur, sem hægt var að dylja fyrir kvenfólkinu. „Hvers vegna varstu þá að .gefa mér það í skyn? Mér þætti ^ &TÍ/KA&Z--- A VVHOLE fLOCK OP ‘EM, SCOKCW — _ NÝJA BfÓ B3BBB _ GAMLA BfÓ bbbbi Gæðingurinn goði Enginn er annars („My friend Flicka“) bróðir í leik Litmynd. gerð eftir sögu Mary O’Hara. Aðalhlutverk: Amerísk stórmynd Roddy McDowall Clark Gable Rita Johnson Lana Tumer Preston Foster Robert Sterling Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sýning kl. 3, 5, 7 og 9 ffi Salan hefst kl. 11 Bönnuð börnum innen 16 ára|| Sala hefst kl. 11 vænt um, að þú vildir segja það, sem þú ert að fara í kringum, svo skýrt, að ég skilji þig.“ Júlía varð við þessari bón. „Ég hef aldrei 'heyrt annan eins þvætting,“ hrópaði hann. „Hvaðan hefurðu þessa fjarstæðu Júlía?“ „Láttu ekki eins og þú komir af fjöl'lum.“ „Ég get ekki trúað því, að það sé fótur fyrir þessu. Ég hef líka augun hjá- mér, skal ég segja þér. Ætlarðu að segja mér,. að ég hefði ekki veitt því athygli?“ Hún hafði aldrei vitað hann svona viðskotaillan. Meðal ræningja, gcCROAY ANP P/NTO LEAUN THgY ARE BEING- HBLP IN TWE PBSERT CLIFF TEMPLE 3Y NAZI AGENT5---IN A PLAN TO LOCATE 1HS SECRET ALLIEP CONFEf?ENCE TO WHICH THEY HAC? 6EEN A55IGNECA.- -III bö. V. S. M. m. AP Fcawrcs til guðs. Siðan sofnaði hann og svaf fast, unz Erúnó vaktí hann morg-uninn eftir með því að sparka í hann fætinum „.Vektu Maríu“; sagði húsbóndinn litli. „Ekki þýðir fyrir mig að reyna það, því þá fer hún að grenja. Það væri á- gætt ef þú vildir segja henni, að ég kæri mig ekfcert um það að hún sé stöðugt að skæla. Ef hún byrjar aftur að grenja í dag, skii ég hana eftir -hér í skóginum. Segðu henni það.“ Meiripart þessa dags héidu þau leið sinni áfram upp á við og hvíldust aðeins -m!eðan þau snæddu. Brúnó lét jafn- an í veðri vaka, að það væri hann, sem förinni réði. Ræningj arnir tóku hyaðeina til grein-a, sem hann sagði, en tautuðu þó við og við í skeggið einhver ónotaorð um þessa för yfir- leitt. María var nú ekki lengur eins hrædd við Brúnó og hún hafði upphaflega verið. En hann hagaði sér á þann veg, að sem mes-ta aðdáun og undrun mætti vekja hjá henni, En ræningjana v-ar hún, nú orðið, hætt að hræðast móst við það sem áður var. Til þess að vekja athygli Maríu á sér, klifraði Brúnó upp í trén og upp um brattan hamravegginn. Þar sem þau komu að vatnsfal'li, steýpti hann sér út í og synti að bakkan- um hinum megin. Og hann kærði sig kollóttan um það þótt hann yrði holdvotur frá hvirfli tii ilja, hann var innan skammms orðinn þurr aftur, því sólarhitinn var mikill. Brúnó var ótrúlega fimur að klifra -og hann skauzt gegn um þéttasta kjarr eins og kóifi væri skotið. P F’ZEClSELY-.-YOU SEE, WE Al?E PREPARING-TO PIVE- BOM6 THE MEETING- OF YOUR LEAPEI?S._WWEN you WAVE LCCATEP MYNDA- S AG A PINTO: „Steypiflugvélar! Bara sægur af þeim, Örn, í leyni- skýlum í hamrinum.“ BARONESSAN: „Alveg rétt. Skiljið þið nú? Við erum til- búin til að gera sleypiárás - á fund leiðtoga yk-kar — Það er að segja þegar þið eru-ð búnir að segja ok-kur -hvar hann verð ur haldinn.“

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.