Alþýðublaðið - 25.03.1945, Síða 1

Alþýðublaðið - 25.03.1945, Síða 1
/ OtvarpiS: 20.20 Söngfélagið ,Harpa‘ og útvarpshljóm- sveitin. (Róbert Abraham stjórnar). 21.00 Myndir úr sögu þjóðarinnar (Árni Pálsson prófessor). 21.35 Upplestur. (Her- steinn Pálsson). XXV. árgangur. Sunnudagur 25. marz 1945 tbl. 77 S. sfðan flytur í dag grein eftir Nils Beyer um leikrita- stoáldið William Shake- speare. Kaupmaðurinn í Feneyjum Gamanleikur í 5 þáttum eftir William Shakespeare Sýning í kvóld kl. 8. Aðgöngumiðar verða seldir eftir kl. 2 í dag. Aðgangur bannaður fyrir börn. ÖRLYGUR SIGUROSSOU MÁLVERKASYNÍN6 á ISófefl Bfleklu. SíSasti dagur sýningarinnar er í dag $1.1. Gömlu og nýju dansarnir 1 * í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. / Miðar frá kl. 6V2. Sími 3355. !______________________________________________________ rnarkaffi Salirnir opnir í kvöld og annað kvöld. Dansaó frá kfl. 9—11 /2 Til þesi að lesa um páskana er engín bók betrf en liin heimsfræga skáðdsaga norska skáldsins JOHAN BOJERS Síðasti víkingurinn Þessi heimsfræga skáldsaga, bezta verk Bojers, sem í einni tsvipan setti hann í fremstu röð norrænna rithöfunda, er nú loksins komin út á íslenzku í snilldarlegri þýðingu Steindórs Sigurðssonar skálds. — í skáldsögu þessari er lýst sjósóknum, « verbúðalífi, heimilisháttum og lífsbaráttu harðgerra norskra sjó- manna, sem lifa á mótum nýrra tima í norsku þjóðlífi. Hér er um stórbrotnar lýsingar að ræða á náttúrunni við Lofoteneyjar, mönnunum, sem standa í stríði við hana og þjóðlífinu með öllum sínum margbreytileik. Enga bók er betra að taka með sér heim nú fyrir hátíðina - og lesa í kyrrð og friði Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar Forsföðumannsstarf ið við hæflið að Elliðavatni er laust frá 14. maí n.k. Umsóknum irni starfið sé skilað fyrir 1. maí n.k. til Magnúsar V. Jóhannessonar, yfirframfærslufulltrúa, sem gefur allar nánari upplýsingar. Borgarsljórinn í Reykjavík Bæjarbíó Hafnarfjarðar Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur. Sagan af WasseSI ANfundur (The Story of Dr. Wassell) Stórfengleg mynd í eðlileg- • um litum. Alþýðuflokksféiags Reykjavíkur verður n. k. Aðalhlutverk: þriðjudag 27. marz kl. 8,30 að kvöldi í Gray Cooper Iönó uppi Laraine Day DAGSKRÁ: Sýnd kl. 9 '■ i .. • ... 1. Félagsmál 2. Aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins. Göður gestur 3. Viðskipta- og verzlunarmál. Framhalds- umræður. Áhri'famikil stórmynd. Aðalhlutverk:* 4. Önnur mlál. Poul Robeson Sýnd kl. 5 og 7. Félagsfólk er beðið að f jölmenna réttstundis. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Félagsstjómin. SÍMI 9184 Afgreiðsla malvælascðla hefst á morgun, Afgreiðslan er í Hótel Heklu. Opin frá kl. 10—12 f. h. og 1—6 e. h. Seðlarnir verða aðeins afgreiddir gegn stofn- um af núgildandi matvælaseðlum, greinilega áletruðum. Höfum fengið fjölbreytt úrval af enskum og amerískum dömusumarkápum í öllutn stærðum. LfTIÐ í GLUGGANA f DAG Ragnar Blöndai h. f.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.