Alþýðublaðið - 25.03.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.03.1945, Blaðsíða 3
Sunnudagur 25. marz 1945 ALÞYÐUBLAÐIÐ Hersveifir Honfgomerys hafa brofizt yfir Neðri-Rin. Neðri-Rín Kort 'þetta sýnir Rín, allt frá Köln og til sjávar í Hollandi og nærliggjandi héruS. Það eí- á þessu svæði, sem Montgomery hefir byrjað hinu miklu sókn sína. Sóknin mun eink- um vera á svæðinu, frá Ax-nhem í Hallandi til Wesel, en þar fyrir sunnan hefir 9. ameríski herinn einnig brotizt austur yfir Rín. Monfgomery byrjar .TNTÚ VIRÐIST vera að hefjast nýr þáttur í styrjöidinni á austurvígstöðvunum. Úm ali langt skeið hefir 'herafli sá, er Montgomery marskálkur hefir yfir að ráða, haldið kyrru fyrir á norðurhluta vígstöðvanna, en fréttir hafa borizt af harðri og snjallri framsókn Banda- ríkjamanna, sunnar á víg- stöðvunum, einkum þriðja * h.er Pattons, sem hefir unnið hinn glæsilegustu afrek á furðanlega skömmum tíma. ÞAÐ VAR VITAÐ, að Mont- gtomery myndi ekki halda kyrru fyrir um langa hr-íð og ýmislegar fregnir höfðu bo-rizt um viðbúnað 'hans, fregnir, sem þó voru flestar frá Þjóðvei-jum, en sjálfur hefir Montgomery verið fá- orður um undirbúning sinn og áform, énda hefir það jafnan verið vani hans undir slíkum kringumstæðum. En Montgomery hefir al-drei ver ið talinn til þeirra hershöfð- ingja, sem helzt kýs að vera í vörn. Styrkur Montgom- 'erys hefir yfirleitt legið í skjótum isóknaraðgerðum, enda sýndi hann það hvað bezt, er bandamenn ráku sig ursælar hersveitir Rommels á sínum tíma út úr Egypta- landi, Llbyu og Tunis, yfir tii Sikileyjar og ailt til Norð ur-ítalíu. iússar faka 15 fsúsund fanga á iverjalandi laupum Þjóðverja, O ÚSSAR halda' áfram sókninni víðast hvar á austurvígstöðvunum. Stalin tilkynnti í dagskipan í gær, að í Ungverjalandi hefðu Rús'sar tekið um 75 þúsund fanga og hvarvetna hrundið áhlaupum Þjóðverja. Þá þrengja Rússar hringinn um Danzig og er búizt við loka- sókninni að þeirri borg þá og þegar. Annar-s er fátt frétta af herj um Konievs og Zhukovs og rnunu þeir nú vera að draga að sér liðsauka til úrslitasóknar vestur á bóginn. Þá hefir ekk- ert frétzt um bardagana við Königsberg, en vitað er, að þar hafa Rússar mikinn liðssafnað og mun setuliði Þjóðverja þar í borg vart undankomu auðið. Flugher Rússa ihefir enn 'haldið uppi skæðum árásum á undan haldsleiðir Þjóðverja, en ná- kvæmar tölur ,um tjón Þjóð- verja höfðu ekki verið gefnar upp seint í gærkvöldi. Samtimis þrengja fþeir hringinn um Ðanzig. Vilja Japanar frið! U regWir hafa horizt um, að Japanar hafi leitað fyrir sér um frið. Segir svo, að Jap anar hafi komizt í samband við sendiherra bandamann í Sviss og látið í Ijós ósk mn frið. Fylgi-r það fregnin-ni, að Jap -anar hatfi. boðizt tíil að láta aft iur iaf h-enidi öll lönd, sem þeir nú hafa á valdi sínu, nema Manlsjúriu og I-a-ndisviæðii norðan Peipimig. Þessium tilboðúm Jap -ana mun hafa verið hafnað, en iblaðiö N-ew York Times igreinir fró iþví, -að Hitler hafi ávítað harðlega sendiherx*ann jap- anska í BerLín -út af jþessu og verið hinn- reiðaisti. BANDAMENN MUNU vafa- laust hugsa gott til sóknár þeirrar, sem Montgomery hef ir nú byrjað á vesturvig- stöðvunum. Að þessu sinni hefir Montgomery þraut- reyndan her til umráða, bú- inn öllum þeim gögnum, sem tækni bandamanna hefir get að smíðað. Hann hefir stuðn ing flughers, sem hefir geysi lega yfirburði umfram Þjóð verja og nú er öðru vísi á- VA. á 7. 2. brezki herinn kominn yfir fljólið milli Emmerich og Wesel 9. ameríski herinn sunnan við Wesel og brun- ar í áttina til Rnhrbéraðs. 3. ameríski herinnn hefir eitmig náð fóffestu austan við Rín. P REGNIR FRÁ LONDON í GÆRKVÖLDI sögðu, að her Ir Montgomerys, 2. brezki herinn og 9. ameríski herinn hefði á föstudagskvöldið brotizt yfir Neðri-Rín á fjórum stöðum suðaustur af landamærum Hollands. Hefði .2. brezki herinn í gær náð austurbakkanum á sitt vald'á 20 lan. löngu svæði, milli Emmerich og Wesel, en 9. ameríski herinn hafði austurbakkann á 18. km. löngu svæði á sínu valdi smman við Wesel og brunuðu skriðdrekar hans þá þegar í suðaustur átt til Ruhr-héraðsins. Fregnir bárust -einnig af því í gær, að þriðji ameríski herinn, sem er undir stjórn Pattons, hefði komizt yfir Rín og náð fótfestú á austurbakka fljótsins hjá Oppenheim, vestur af Darmstadt. Eru herir bandamanna því nú á fjórum stöð um komnir austur yfir Rín, þegar brúarstæðið við Remag- en, sem fyrsti ameríski herinn hefir tekið, er með talið. Allar fregnir frá -London báru þess ljósan vott, að sókn Montgomerys, er hann hóf í fyrrakvöld, gengi mjög að ósk um. Fyrst var þess getið, að her Montgomerys hefði byrjað mikla sókn kl. 6 á föstudags- -kvöld, að undangenginni ægi- legri stórskotahrið, enda hafði Montgomery búið sig mjög vendilega undir þessa sókn. Var bæði ráðizt yfir Rín við Wesel, á tveim stöðum og við Xanthen og fóru skoskar her- sveitir fyrir hersveitunum. Er hér um að ræða hersveitir, sem hafa getið sér hinn 'bezta orð- stír í bardögum i Afriku, á Sik- iljey og á Ítalíu. Bandamenn beittu hinum svonefndu ,,Buffa loes“ eða skriðdrékum, sem far ið geta bæði á -láði og legi, til þess ,að 'komast yfir fljótið, en allan tímann sveimuðu flugvél ar bandamanna yfir, og veittu hina mikilvægustu vernd, enda var veður gott, tuh'glskin og kyrrl. Aldrei fyrr, -segir í Lundúna fréttum -í gærkvöldi, hafa banda menn beitt jafnmörgum flug- vélum og í gær og fyrradag. Á einum sólarhring heittu bandamenn meira en 6000 f-lug vélum, sem fóru meira en9700 árásir. Lítið var um viðnám af hálfu þýzka lofthersins, enda varð mikið tjón á stöðvum Þjóð verja og samgöngumiðstöðvum. Wi-nistoin Cthiurdhill, forsætis riáðhenra Br-eta er nú istaddiu-r í Monigomery Svíar vilja ekki lengur gæla hagsmuna Japana. SÆNSKA stjórnin- (hefir lýst (því ytfir, -að hún g-eti eikiki flieniguir teki-ð að sér að igæita hag-s imiunia Japana. iSagiir í tiillky-nín in-giu sæ-nisikax stjúrn-ariinn-ar, að ihiú-n -geti' -ðkiki igert -þetta, vegna -meðferðar Iþe-irra, sem -sænskÍT þegn-ar ha-fa sætt af IhiáiMiu Jap. ana á Filiippseyjiuim. Ei-nis og kunnugt er höfðu- Sví ar áðiur igætt thagssmiuna Þjóð verja og Japana v-íða ium heim x '04.VJJXX *^x u. cx x_/x uci lU'U O't'd'VJlVUU.'J. UL i f iÞýzkálaindi, í aðalhækfetöðvum ei,nfe ,tltt er Woðl.r eif Montgomerys. Birti hann á ' í ^tyrj'old, -að hhxtlaus þjoð tek varp til brezkra- hermanna, er ^ að sér að «æta hia§srnuna só'knin hófst oig sagði á þá leið að það my-ndi len-gi tf minnum haft er brezkir h-enmann; sæktu nú að Þjóðverjium, ásamt kana diskum og -amerídkuimi vopna ibnæðrtum þeirra Oig mynidi iþessi sóikn vafalaust verSa tifli jþess að styrjaldafaðila í öðru styrjald- anlandi, eða þa-r sem an-nar styrj aldaraðilinn (hefir Ikamið sér fyr ir. ikreppa -að Þjóðverjium og stytta otríðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.