Alþýðublaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 10
10 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Það eru allir orðnir HALFVITLADSIR í auglýsingaSestri, og þó eru allir jafnnær um, hvar b^zt gerast kaupin. sem koina inn á Lauga- vegi 43, fara þaðan með fult fang af vörum fyrir litla peninga og vel ánægðir. — Bezta jólagleðin er að hafa gert góð kaup ' í góðri verzlun með góðu verði. Einar Iigimndarson. Munið: Simi 1298. Langavegi 43. (íðnr Kanpféiaoið.) SS3 Stór verðíækkun ti! jóla! Gólftreyjur, með kraga, áður kr. 23,00, nú 14,00 ^ Do. do. do. áður 16,00, nú 9,00 Do. do. * do. áður — 11,00, nú 6,00 Fallegar telpu-Golftreyjur frá kr. 2,95. Drengja-nærfðt, mikið úrval, frá kr. 3,00 settið. Karlmanna-nærföt, mikið úrval, frá kr. 3,90 settið. Manchettskyrtur, áður kr. 8,00, nú kr. 5,50, í: Kvenbolir frá kr. 0,95. Silki-untiirföt, mikið úrval, mislitir karimannasokkar, niikiD og gott úrval frá 0,75. Karimannapeysur, áður kr. 17,00, nú kr. 11,00. — áður kr. 11;00, liii kr. 5,00. :: :: og margt margt fieira. :: :: Komíð og notíð tækifærið, meðan nógu er úraðvelja. ferslniin BRÚ AMW © S S, Laugavegi 18, Laugavégf 18! insai beittur. Yngri bróiMritm. Óskar, er Ijós á hár, tríður sínutn og hefir fjölhæfar gáfur. En hann er kvik- ipid-ur og ístööuíítiU, og veitir því freistingununi lítið vi'önám. I æsku lend-a ílesfir skellimir á Magnúsi, af því «ð hann er [jög- «ii og þumbaralegúr og segir. aldrei frá, enda er Óskar augá- steinn föður síns og; effiMæti allré. Og í liiinu fer á söinu Leið. Magti- ús elskar stúiku og á áð giftást hetmi að ráöum íoréidra beggja. Eji litlu áðár en þétta á að verða opinbert, keinur Óskar frá út- löindum, og hann felíir ást til sömu stúlkunnar. Og af pví að stúlkunni finst hún elska Óskar, en ekki Magnús, pá gefur Magnús hana eftir í þeirri von, að hún verði þá hainingjusamari, þótt hann elski hana af öllu hjarta. Hjónaband þeirra Þóru og Óskars verður ekki hamingjusamt. Hann fellir brátt hug til systur henn- ar, Helgu, og ai því leiöa mörg óhöpp. En í þrautum lífsins þroskast hið góða í Óskari, svo að lokum kemur hann aftur heim, frægur og fjáöur, með þeim góða ásetningi að bæta fyrir brot sín og láta sem mest gott af sér leiða. En það er ekki alt af eins auð- veit og meim halda, og svo reyn- ist Óskari. Hér er stikiaö á nokkrum stein- uin yíir söguna. Af því geta menn gert sér örlitla hugmynd um efni hennar. en ekki um ineðferð. Til þess þari að lésá söguna. Bókin er eiguleg og mörgum hókum fremur hepþileg til vinargjaía. G. 'íhm <t»u TOiglsBffiu Næturiæknir ler í oótt Komráð R. Konráðssonj Þingholtsstræti 21, sími 575. Næturvörður er pessa vjku í lyfjabúð Lauga- vegar. Atvinnuleysisskráningunni er lokiö. „Helsingjar“, ljóðabók eítir Stefán frá Hvíta- dal, kemur út einhvern næstu daga. Skáldið liggur nú sjúkt hér í borginni. Ljóðmæli Sveinbjarnar Bjömsspnar væru tnörgum kærkomin jólagjöf. Skáldið er nú gamalt orðið, og væri rétt af tjóðvinum að fara heim til |>ess á Lindargötu 27 og kaupa af fwí Ijóðmælin. Skipafréttir. Fisktökuskipið, sem kom til Ás- geirs Sigurðssonar, fór aftur o gær, Stúdeutáfræðslan. Framhald erindis sins á sunnu- daginn var hetdur Ágúst H. Bjarnason prófessor kl. 2 í dag í Nýja Bíó. Lesendum ér hér með bent á, að i blað- inu í d.ag' er fjöidi af auglýsing- um, sem þeir beinlínis graiða á að Jesa með athygii. Margir hafa Beztu og ódýrustu aluminium- vörur fást á Bergstaðastræti 19. 2000 stk. eiga að seljast fyrix jól- in. Skoðið! Sannfærist. fl-O-Van, Bergstaðastrœti 19. -------------------------------1 VðrnsalÍHin, Hverfisgötu 42, (húsið uppi í lóðinni) tekur tii sölu og selur alls konar notaða muni. — Fljót sala. Mesta úrval af rúllugardínum og dívönum í húsgagnaverziun Ágústs Jónssonar, Liverpooi. Sími 897. Þeirt sem vilja fá sér «úða bók tii að iesa á jóluiium. œttu að kaupa G I a t a Ó a s o n i n n. J Orral af rammalistum og röramm Ódýr imnrömrmm í Bröttugötu 5. D----------------— -------——— Mctípæði eftir ISenrífe Luxnil fást við Gnmdarstíg 17 og' i bókabúð uuiý fpfóð tækifærifífíjöf og ódýr. litla peninga til að kaupa jólavör- urnar fyrir og þurfa því að fara þangaö, sem þær eru beztar og með lægstu verðd. Fastar auglýsingar, sent venjulega eru á 1. sifeu, „bíió“ o. fl.;'- eru á 12. síðu. Áheit á Strandarkirkju, aihent Alþýðublaðinu: Frá . Hafnfirðingi ’.kr. 5,00, frá konu kr. 5,00. Þegar Knútur borgarstjöri er fárinn utaii og getur ekki lerigur hindrað, að „Mgbl." verði hon- um til óþurftar með þvf áð skýra frá, hvað hann hefir sagt í fauta- skap á bæjarstjórnarfundi, þá spriíngux blaðran jfess. Einú af nöfnúm Jieim, sem Knúiur gat um að ættu ógréidrl útsvör, gleymdi það þó, prentsmiðj- unni „Acta". Skyldi sú vaníafri- irig háfa sprottið áf |>vi, að ÖI-> afur Thors t‘r aöaleigamii hennar? Álment athlægi þeirra, sem á annaö borð lesa „M,gbl.“, hefir skrif Jóns Björns- sonar um „Brentiumenn' Guð- mundar Hagalíns vakið. Sýna þau bezt; að sfeáld „Mgbl.“ og rit- d.ómari þess bótnar ékkert i sög- imni, þótt ÍK.nn taki að sér að skrifa ',,ritdóm“ um hana. Fer vei saman, að höfundur „Jafnaðar- mannsins" svo nefnda skrifi vit- Lausúslu. söguna, séín nokk'uf ís- iendinguj' heiir búiö til, svo sem Káinn hefir bent á, og skilnings- snauðasta ritdóniimi, seni sSrif- 'aðttr héfif verið á tslenzku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.