Alþýðublaðið - 28.03.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.03.1945, Blaðsíða 1
20.20; Leikrit: Lange Parsberí Björnsson (Leikfe- lag Reykjavíkur. Leikstjóri og gest- í hlutverki u Parsberg Grieg). Miðvikudagur 28". marz 1945 tbl. 78 5. síaan flytur í dag fróðlega grein um jafnaðarmanninn van Acker, sem nýlega er orð inn forsætisráðherra Belg íu og mikið þykir að kveða. Ásgeir B|arn|9érsson í Listamannaskálanum Opin daglega frá kl. 10—10 Amerískar VÖRUR Dömukápur í ljósum litupi Herraföt einlit, vönduð, í öllum stærðum. í ' ' Einnig á þrekna’ menn Herra-vorfrakkar í góðu úrvali. — Allar stærðir Drengjaföt í öllum stærðum. Vandað úrval Venlunbi EgiSI Jacobsea Símar 1116' og 1117 . Laugavegi 23 til Akureyrar, sendi ég hjartanlegar kveðjur til Leikfélags Hafnarf jarðar og nemenda minna s. 1. vet- ur með þakklæti fyrir ágæta samvinnu og auðsýnd- ann heiður, með höfðinglegum gjöfum, skilnáðar- samsæti og kveðjusýningu, er ég fór norður. . — Lifi leiklistin. — Jón Norðfjör$. Allur akstur fólksflutningabifreiða um nýju ihafskipabryggjuna í Hafnarfirði er bann- aður. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 26. marz 1945. BergRRr Jénsson Viljum selja ýmislegt Timburbrak i (eldiviður) Daníel Þorsteinsson & Co. Bakkastíg Tilboð óskast í Kepellubyggingu við Fossvogskirkjugarð. Uppdrátta og lýsinga má vitja, gegn 100 króna skilatryggingu, á Teiknistofuna, Lækjartorgi 1, miðvikudaginn 26. marz kl. 4—7. 1. flokks ávallt til sölu Nánari upplýsingar í síma 1669 SKLIPAUTGE8@0 e.s. „Elsa" Vörumóttaka til Vestmanna- eyja árdegis í dag. PÁSKAEGG í vana línumenn vantar mig strax til Sandgerðis. Guðmundur Guðmundsson Öldunni, Hafnarfirði. Sími 9189. TrésmiSir Okkur vantar trésmiði í inni- og útivinnu um langan tfma. Þorkell Ingibergsson & Co. Mjölnisholti 12. Sími 4483. Tilkynning Fiskifóðurmjöl unnið úr góðum hráefnum 100 kg. á kr. 50.00. Einnig Fiskimjöl til áburðar á tún og í garða 100 kg. á kr. 45.00 1 Fóður- og áburðarverksmiðjan Kletti. Sími 3816. Sími 3816. Karlmannaföt, mjög smekkleg. Enskir Hattar, ágætt úrval. Manchettskyrtur. Hálsbindi, mjög skrautlegt úrval. Sokkar, fjölbreytt úrval. Enskar Húfur. Vorfrakkar, Rykfrakkar. GEYSIR H.F. Fatadeildin. frá Susidlaugunum Opnar um páskana: Skýrdag frá kl. 8 að morgni til hódegis. Lokað föstudag. Lokað báða páskadagana

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.