Alþýðublaðið - 28.03.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.03.1945, Blaðsíða 8
8 ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 28. marz 1945 ■.TJARNARBÍÓ Eins og gengur / („True to Life“) Sprenghlægilegur gamanleikur ura ástir og útvarp. Mary Martin ÓVENJULEG KRISTNIBOÐ- UN „Hann hét Einar og var mor- móni,“ segir karl. „Ég kom'eitt sinn að honum, þar sem hann hafði dottið niður um ís og hékk á skörinni. Gekk ég þá að honum og spurði, hvort hann vildi ekki taka rétta trú. „Nei,“ sagði hann. „Ég vil ekki taka rétta trú.“ Deyf ég honum þá aftur ofan í, hélt honum niðri og spurði svo: „Viltu nú taka rétta trú?“ „Nei, ég vil ekki taka rétta trú,“ sagði hann. Deyf ég honum þá enn og hélt honum lengi niðri. Er hann kom upp, spurði ég: „Viltu nú taka rétta trú?“ „Já, ég vil taka rétta trú,“ sagði Einar. En af því að ég var ekki viss um, að hann mundí halda trúna og vildi, að hann dæi í réttri trú, þá ýtti ég honum undir skör- ina.“ • • 0 Fyrr skulu menn fá sér brauð en brúður. * * * Færri deyða last en lífga það. H* * ❖ Færri myndu illt tala, ef færri vildu heyra. • * • Garður er granna sætt. =5: =15 « Frægur verður sjaldan sá fá- vísi. « « * Fús er dárinn í fárin. „Auðvitað jafnast ekkert á við nuddið, það hefi ég alltaf sagt. En það er lika sjálfsagt að vera varkár um mat. Það er ekkert efamál.“ „Mat!“ hugsaði hún. „Þegar ég er orðin sextug, ætla ég að gera það, sem mig langar til. Ég ætla að iborða eins mikið af brauði og smjöri og ég hefi lyst á. Ég vil fá volga brauðhnúða með morgunkaffinu. Ég vil kartöfluur með morgunnaatnum og kartöflur með hádegismatnum — kartöflur og öl! Ó, hvað öl er gott! Og baunir og tomatsúpu og síróps'búðing og kirsuberjatertu. Rjóma, rjóma, rjóma. Ég borða ekki spínat alla ævi.“- Þegar nuddinu var lokið. kom Eva með tebolla og þurrt, brún að brauð. Júlía fór i fötin isín og varð Míkael samferða í leik- húsið Hún vildi helzt vera komin þangað klukkustund áður en sýning hófst. Mikael hélt áfram. Hann ætlaði að snæða með kunningjum sinum. Eva hafði farið á undan þeim í leigubifreið. Það var því aHt'til ibúið, er Júlía kom. Hún afklæddi sig í annað sinn og fór í slopp. Svosettist hún við snyrtiborð sitt og byrjaði að farða sig. Allt í einu tók hún eftir nýjum blómum, sem komin voru í ker á borðshorninu. „Hæ! Hver sendi þessi blóm? Frú de Vries?“ Dallý sendi alltaf ókjörin öll af blómum, þegar frumsýning- ar voru, eða þegar leikur var sýndur í hundraðasta eða tvö hundr aðasta skipti, ef svo bar til. Þess utan sendi hún alltaf eitthvað af blómum, þegar hún þurfti að kaupa blóm hvort eð var. „Nei“ ' „Karl lávarður?“ Karl Tammerlev lávarður var elzti og þolbezti aðdáandi Jul- íu, og það var siður hans, ef hann átti leið fram hjá blómabúð, að láta senda henni fáeinar rósir. „Hér er spjaldið,“ sagði Eva. Júlia leit á það: Tómas Fennell, Tavistock-torgi. „Það var þá staður! Hver skollinn getur þetta verið, Eva?“ „Þessi blóm hafa sjálfsagt kostað heilt pund. En Tavistock- torg — það lætur hálfilla í eyrum. Aumingja maðurinn verður líklega að svelta sig alla vikuna eftir þessi blómakaup.“ „Haldið þér það?“ 1 Júlía nuddaði feiti á kinnarnar á sér. „Þér. eruð svo hugmyndasnauðar, Eva. Þér skiljið ekki, hvers vegna mér eru send blóm, þó að ég sé komin af tvítugsaldrinum Égihefi þó fallegri fætur heldur en flestar fermingartelpur.“ „Farið iþér enn að tala um fæturnar á yður,“ sagði Eva. „í hreinskilni sagt finnst mér það vel á haldið, að ungir menn skuli enn senda mér bílóm, — mér, sem er orðin gömul.“ „Hann gerði það ekki, ef hann sæi yður núna — svo framar- lega sem ég þekki karlmenn.“ „Hvaða fjandans þvættingur er þetta!“ En þegar hún var búin að farða sig eins og henni líkaði og Eva hafði fært hana í sokkana og skóna, settist hún við skrifborð- ið. Hún átti enn nokkrar mínútur til stefnu. Hún tók blað og skrifaði á það fögur þakkarorð til Tómasar Fennel fyrir hin yndislegu blóm, er hann haf ði sent henni. Hún var kurteis að eðlis- fari, og þar að auki hafði hún alltaf haldið fast við þann sið að svara bréfum aðdáenda sinna. Á þann hátt hélt hún uppi sam- bandi við marga. Þegar hún hafði skrifað utan á umslagið, henti hún spjald- inu í pappírskörfuna. Nú var ekki annað eftir en fara í kjólinn, sem hún átti að vera í fyrsta þáttinn. Aðstoðarmaður leikstjór- ans hljóp fram og aftur um ganginn og barði að dyrum búnings- klefanna. „Gerið svo vel. Þér eruð fyrst á sviðið.“ Það var eins og straumur færi um hana, er hún heyrði mm, NÝJA BÍÓ on Ofjarl skemmdar- varganna (They Cam to Blow up Ameríka) Óvenju spennandi og ævin- týrarík mynd. George Sanders Anna Sten Ludwig Strössel Aaukamynd: Frjáls SvípjóS - hernuminn Noregur Myndir fró Svíþjóð og Noregi Sýning kl. 5, 7 og 9 Siðasta sinn. Það var eins og hún lífrænni blæ. burt frá öllum þessi orð sem voru henni þó svo gamalkunn. hefði tekið inn styrkjandi lyf. Allt fékk nýjan og Nú var hún að stiga inn í heim veruleikans, sjónhverfingunum. lH Daginn eftir snæddi Júlía hádegisverð með Karli Temmerley. Faðir hans, markgreifinn af Dannorant, hafði kvænzt ríkri konu og fengið með henni mikinn heimanmund. Júlía kom oft í há- degisbóð hans. Heðal ræningja. var hann mjög klaufalegur við æfingarnar og fannst ræn- ingjasyninum meira en lítið gaman af að sjá tilburði Jóseps. Sjálfur var hann vanur við að umgangast vopn frá því hann var smábarn og notaði sverð föður síns fyrir hest. Smám saman vöndust ræningjamir við það að telja systkinin óaðskiljanlegan hluta af þeirra félagsskap og urðu á flestan hátt frekar góðir x viðmóti við börnin. Sömuleið- var faðir Brúnós furðu eftirlátur við þau, því hann vissi, að sonur hans hafði ánægju af nærveru þeirra. Þau fengu nóg að borða og höfðu all-sæmilegt viðurværi, — en þrátt fyrir það voru þau aldrei laus við einhverja innibyrgða hræðslu og jafnvel viðbjóð á lifnaðarháttum ræningjanna. En þau reyndu að leyna hugsunum sínum af fremsta megni, samkvæmt, ráðleggingum og hótunum Brúnós. ' Þannig liðu tæp fjögur ár. Brúnó var þó nokkuð far- inn að reyna á mátt sinn og meginn og geklc daglega til veiða inn í skóginn. Stundum fylgdist hann með ræningj- unum í svaðilförum þeirra. Föður Brúnós likaði það þó ekki allskostar vel að taka hann með í slíka leiðangra. Hann fékk oft ákaft samvizku- bit út af því á eftir, isökum ;þess að hann hélt, að sonurinn hefði raunverulega il'lt af því að taka þátt í illverkum ræn- ingjanna. * Jósep fannst sem Brúnó hlyti að hrylla við aðförum ræningjanna. Jósep og hann voru nú orðnir mestu mátar og voru mjög hreinlyndir hvor við annan. En Brúnó vildi helzt aldrei ræða um þetta mál við Jósep. *___ S.SLEEPV__SCORCHV----OL' PINTO'S POWFUL TIREP---CAN'T 0)0'_TO___SLEEP____CAN'T--- IS GOOVÍ— NOW SAY WHAT I TELL YOU —- YOU REPEAT NOW' TRAtSSPORT 7-3-2-í CALLIN& PATROI___CALLING- j v, PATROL----/ ... KIN HEAH ■YOU-- TÍREO-- QUIET__HE 15 RELAXEP- —CAN YOU HEAR ME, MY FRIENP--- CAN YOU ? ...YEAH 5CORCH HE'S O.K AN' I'M SLEEP— SLE'-- . JA~. YOU SLEEP MY FRIEND---- SLEEP-__WE ARE FRIENPS NOW ___YOU CAN f SLEEP/ J PINTÓ:,, — Sof — Sof — Sofna — Gm — öm — Pintó er voða lega þneyttur. — Get ekki — get ekki verið — veiið að sofna — iget ekki-----------“ viraur minn 'Siofðu, nú enum við vinir, þú skalt sofna.“ PINTÓ: „Já, Öm. Hann er á gætur og ég teofna----“ BARONESSAN: „Þú ert snill irugur, doktor! Stnák fiflið sef DOKTORINN: ,Hægan — Hann er faliiinn í dá. Heyrir þú, hvað ég segi vinur minin —H Getur þú það.‘ PINTÓ: „Ge — þú — óg þreytt ur-------. DOKTORINN: „Það er gott. Nú skáltu segja það sem - ég segi íþér. Endurtaktu: Flug vtöillur 7 — 3 — 2 —1 — Kalla — Hkxstið — Kalla — Hlustið. . DOKTORINN: „Já þú sefur ur aiveg eins og bam.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.