Alþýðublaðið - 29.03.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.03.1945, Blaðsíða 1
 Ötvarpiis 20.25 Útvarpsagan. 21.00 Kórsöngur: Karla- kórinn Þrestir. 21.25 Upplestur: Gömul helgisaga (Si'gur- björn Einarsson dó sent). 21.45 Org'elleikur: Páll ísólfsson. XXV. árgangiir. «■.....Hl III....II I llllll.. Fimmtudagur 29. marz 1945 Kaupmððurifin í hmfim Gamanleikur í 5 þáttum eftir William Shakespeare Sýning á ánnar í páskum kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir kl. 2—5 á laugard. Aðgangur bannaður fyrir börn. LeikféEag fempSara í Sundgarpuri skopleikur í 3 þáttum eftir Amold og Back. Leikstjóri: Lárus Sigurbjörnsson Sýning í G.T.-húsinu annan páskadag kl. 2 s.d. Aðgöngumiðar seldir í G.T.-húsinu kl. 3—7 á laugardag og eftir kl. 1 á annan ef nokkuð verður eftir. ir iftáftúrulælfcHingafélags ðslands verður í húsi Guðspekifélagsins við Ipgólfs- stræti miðvikudaginn 4. apríi kl. 20,30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Sigurður Sveinsson, garðyrkjuráðunautur sýnir garðyrkjukvikmynd. Sýnið félagsskírteini við innganginn Stjórnin. KLÆÐASKÁPAR ©g BARNARÚM til sýnis og sölu í ¥ersl. Jóns BJörnssonar Bankastræti 7. Sími 3386. Og ennfremur hjá H.F. ÁKJJR (timburverksmiðjan), skrifst. í Hafnarhvoli. Sími 1134 BókáhiIIur Útvarpsborð Stofuskápar Klæðaskápar Tauskápar (litlir) Vegghillur, útskornar ’ Hornhillur Veggteppi (handmálað) Sigiíissen & Co. Grettisgötu 54 e.s. „ESsa" Vörumóttaka til Vestmanna- eyja árdegis á laugardag. Freyja Fundur i kvöld kl. '8,30 Fréttir frá fundum Þingstúku og hússráðs. Prédikun: séra Árni, Sigurðsson. Æðstitemplar. 5 manna bíll eldra módel til sölu. Verður til sýnis Stór- holti 30 eftir bádegi í dag. . til sölu Upplýsingar í síma 1669 1. flokks I ávallt til sölu Nánari upplýsingar í síma 1669 Útbreiðið AtþýðublaSiS. íbl. 78 S. síðan flytur í dag grein um ara biska ættarhöfðingja o'g heimsókn tarezks þing- manns í höll þeirra í Bag dad. © Sæjarskrififofurnar verða lokaðar á laugardaginn fyrir páska Borgarstjórinn. Nallljjörg Bjarnadóttir ©* fl. VARIETEINN 1 9 4 5 — Sitt af hvoru tagi — Annan í páskum kl. 3,30 í „Polar-Bear“ 1 leikhúsinu. Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu, aðeins seldir á laugardag frá kl. 9—4. Ásgeir Bjarn|jórss©n verkasf niEtg í Listamannaskálanum Opin daglega frá kl. 10—10 Unalintia vantar nú þegar til bera blaðið til kaupenda í eftir 1 (l talin hverfi: Laugaveg neðri Lindargötu Barónsstíg Alþýðublaðið. — Sími 4900. Til FLÓJUDA liggur leiðin Okkur vantar trésmiði í inni- og útivinnu um langan tíma. Þorkell Ingibergsson & Co. Mjölnisholti 12. Sími 4483.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.