Alþýðublaðið - 29.03.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.03.1945, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLACIÐ Fimmtudagur 29. marz 1945> Otgefandi Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: 4901 og 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Dregur að ieikslokum ÞAÐ dregur að leikslokum í styrjöldinni við Þýzkaland Hitlers. Höfuðvarnarlina þess að vestan hefur verið rofin og herir Bandarikjamanna og . Breta streyma viðstöðulítið aust ur yfir Rín og inn í innri hér- uð Þýzkalands. Ruhrhéraðið, miðstöð hins þýzka hergagna- iðnaðar, er í yfirvofandi hættu, 0g fyrr en varir geta herir Breta og Bandaríkjamanna flætt yfir bæði Norður-Þýzka- land og Suður-Þýzkaland. Að austan heldur' varnarlinan við Oder enn frá Eystrasalti og suð ur að Slesíu, en þar er þó hætt- an bráðust fyrir Berlin, sjálfa höfuðborg þriðja rikisins; sjálf er Slesia, og með henni annað stærsta iðnaðarhérað landsins, tapað, og Rússar á leið inn í Tébkóslóvakíu. . > , v Þegar svo er komið má bú- ast við úrslitaviðburðum á hverri stundu, þó að hugsanlegt sé, að þeir geti enn dregizt um nokkrar vikur eða jafnvel mán- uði. Vonleysið er farið að gera mjög merkjanlega vart við sig á vigstöðvunum. Hinir örþreyttu þýzku hermenn eru farnir að gefast upp þúsundum saman á dtegi hverjum; og það er alltaf ótvíræð visbending þess, að etidalokin séu ekki langt und- an. En heima fyrir, í Berlín og öðrum stórborgum landsins, sem enn eru á bak við vígstöðv arnar, sýður heift hins von- svikna og hungraða fjölda, sem þangað hefur orðið að flýja, þrátt fyrir daglegar loftárásir, og aðeins með naumindum er haldið niðri með hervaldi. Hve lengi það tekst, er spurning, sem ekki verður svarað á þess- ari Situndu með neinni vissu. En víst er það engin tilviljun, að farið er að tala um yfirvofandi uþpreisn í Berlín. Þrælatakið á fólkinu er fljótt að linast, þegar herinn er farinn að bila á víg- stöðvunum og hungrið sverfur að. Ýmsar bollaleggingar eru uppi um það, hvort Hitler og leif- aimar af herskörum hans muni ekki halda vörninni áfram suð- ur í fjöllum Bajaralands, Aust- urríkis og Norður-ítaliu, þó að Berlín og jafnvel megin- hluti Þýzkalands tapaðist. Það er að sjálfsögðu erfiU að gera sér i hugarlund, upp á hverjxj’ hálfsturlaður glæframaður eii og Hitler kann að finna í heila spuna sínum. Ef til vill vakir það fyrir honum, að verða í hug um komandi þýzkra kynslóða einhverskonar nýr Friðrik Bar barossa, sem samkvæmt þjóð- sögunni hvarf inn i f jall og bíð- ur þess þar að koma út aftur í fyllingu tímans til að gera Þýzkaland voldugt á ný. Ýms- ar furðulegar tiltektir Hitlers og viðbúnaður í fjöllunum um hverfis Berchtesgaden gæti bent í þá átt. En hætt er við, að sá her, sem Hitler bjargaði Togarasjomaður spyr; enn eicsn E G HEFI hvergi séð að for maðiur fuUtrúaráðs verka- lýðsfélagánna liafi gert tilraun til þess að svara greinum mín- um, er ég reit i tilefni af árás hans á Sjómannafélag Reykja- vikur og formann þess. Mér er tjáð, að flokksstjórn Kommún- istaflokksins hafi tekið fyrir kverkar honum nú, eins og stundum áður, þegar ósvífni hans og árásarfýsn hefir gengið úr hófi fram. En maður kemur manns I stað. Fram á ritvöll- inn kemur nú einhver herjans Halldór Pétursson, og vegna þess, að grein hans er bæði skrif uð af þekkingarleysi og slæmu innrætif. get ég ekki stillt mig um að fara um hana nokkrum orðum. Halldór Pétursson vill láta verkalýðshreyfinguna vera hóp af fjandsamlegum félögum, sem „eiga“ ákveðinn hóp verka- manna og kvenna, og geta farið með þessa eign sina eftir eigin geðlþótta. T. d. finnst honum eðlilegt, að Iðja geti skyldað „sína“ verkamenn til þess, að vinna fyrir mun lægra kaupi en aðrir verkamenn vinna fyrir á sama tíma, ef Iðja hefir dreg- izt aftur úr með að hækka kaup ið hjá „sínu“ fólki. í heimsmynd Halldórs er land inu skipt niður i „félagssvæði,“ sem félögin „eiga“, og má eng- inn nálgast þessa eign þeirra. H. P. finnst til fyrirmyndar, að verkalýðsfélögin á Siglufirði hafa gert tilraun til þess, að bola frá vinnu þar á staðnum verkamönnum og konum ann- ars staðar að af landipu, og hjálpa þannig úrræðalausri bæj arstjórn og framtakslausum at- vinnurekenda til þess að svifta landsmenn frumstæðasta borg ararétti sínum, og fjötra þá með vistabandi á ný og seig- drepa heimaménnina með sult- aratvinnu, sem vart nægir til 'brýnustu lifsnauðsynja. At- vinnubönn, sem þessi, eru smán arblettir á þeim, sem að þeim standa, hvort þeir eru forráða- menn bæja- og sveitafélaga eða verkalýðsfélaga, þótt út yfir taki þegar verkalýðsfélögin, þessir boðberar jafnréttis og frelsis, sem þau eiga að vera, taka að beita sér fyrir slíkri innilokun og atvinnukúgun. H. P. kveinar sáran yfir því, að helmingur þeirra karla, sem vinna í iðnaðinum, eru ekki i Iðju, og að félag hans er þar með svipt sinni réttmætu ,eign‘ Hann lætur sér í léttu rúmi liggja, þótt félag hans hafi ekki getað búið „sinum verkamönn- um“ eins góð kjör og önnur fé- lög, og er það sikiljanlegt; hann álítur að fólkið sé til fyrir fé- lagið, en ekki félagið fyrir fólk- ið. H. P. álítur, að hvar, sem lokkur hópur manna hefir sömu hagsmuna að gæta um stund- arsakir, þar beri að starfa verka lýðsÆélög, ag að megingruirud völlur hvers félags hljóti að vera tengdur við ákveðna at- n vei vinnugrein t. d. gatnagerð, upp skipun á kolum, þipugerð, máln ingargerð o. s. frv. Og svo spyr veslinjgurinn í' artmæðu sinní: „Til hvers er verið að hafa þessi mörgu verkalýðsfélög?“ Þar kom loksins orð af viti. Til hvers er Iðja, fyrst helmingurinn af iðnverkamönnum getur stund- að iðnað án þess, að vera í Iðju? . Dagsbrún semur við atvinnurek endur ^um kaup og kjör þús- unda af verkamönnum, sem vinna hin óskyldustu störf. Get- ur hún þá ekki einnig samið fyrir þessa fáu karlmenn, sem eru í Iðju? Eða gæti ekki verka kvennafélagið Framsókn samið fyrir konur, sem í Iðju eru eins og aðarar verkakonur? Og gæti eklki Halldlór Pétursson feng ið eitthvað þarfara að vinna heldur en að sitja á skrifstofu félagjs, sem hefir sjáanlqga enga möguleika til þess að halda uppi kaupi og kjörum verka- fólksins eins og önnur verka- lýðsfélög, en verður að greiða honum há laun fyrir þýðingar- laust starf e’ða verra en það? ViiStarbandið fræga var mjög illa séð af öllum vinnandi lýð. Það gerði verkafólkið að rétt- mætri „eign“ hreppsfélaganna og stórbóndans. Þegar vistar bandið var afnumið var klafi leystur aif vinniuhjúunum. En nú vill þessi djöpgans Halldór Pétursson láta verkalýðinn sjálfan smokka sama klafanum um háls sér í mvnd útilokun- ariimar frá ativinnu, að sigl firzkri fyrirmynd! Hvernig litist sjómönnum úti um land á, ef Sjómannafélag Reykjavikur lokaði Reykjavik- urhöfn fyrir öðrum, en sinum félagsmönnum? Væri það ekki dásamlegt, ef Sjómannafélagið hamaðist í byrjun síldveiða í því að útiloka alla frá veiðum, nema þeir gengju í Sjómanna- félagið? Að sjálfsögðu tækju önnur verkalýðs- og sjómanna- félög upp sömu aðferð. Afleið ingin yrði allsherjar illindi og erjur í verkalýðshreyfingunni. Norðlendingur, sem fengi skip- rúm hér, yrði að fara úr því og ferðast norður ó land, til þess að taka við skiprúmi þar, sem sunnlendingur hefði verið rek- inn úr af verkalýðs: eða sjó- mannafélaginu þar á staðnum! Væri þá ekki bezt að skipta landinu I svona 120 til 130 smá ríki, þar sem hvert verkalýðs- félag „ætti“ fólkið, vinnu og „vinnusvæðið,11 og hjálpa þann ig afturhaldssömum forráða- mönnum’ bæja- og sveitafélaga til þess að binda hvern fastan á þann blett, sem hann byrjaði að vinna á? * Halldór þessi er sjálfsgt kommiújnisti, þess ,vegna telur hann sér skylt að narta í Sig- urjón Á. Ólafsson út af félags- dómi, og ástæðan, sem raunar er tylliástæða, er eftirfarandi: A sáðasliðnu sumri sagði Iðja upp samningum við Félag ísl. iðnrekenda. í þvi félagi eru þangað frá Norður-Þýzkalandi, yrði lítill og varla til langrar varnar ,ef skriðdrekar Pattons halda áfram af sama hraða í austurátt og undanfarna daga; þvi að þá verður þess ekki langt að bíða, að Þýzkaland sé klofið í tvennt, Suður-Þýzkaland skil ið frá Norður-Þýzkalandi, og | meginher Hitlers bæði á vest- 1 urvígstöðvunum og austurvíg- stöðvunum þar með lokuð öll sund til undanhalds. Sjálfur getur Hitler að sjálf- sögðu freistað þess að fela sig í fjöllunum við Berchtesgaden; en fyrir hyski hans og herveldi er nú, þvi betur, hver síðastur. ýmsir af iðnrekendum hér í Reykjavík. Samningar tókust ekki á milli félaganna, og til verkfalls kom af Iðju hálfu. Á meðal þeirra fyrirtækja, sem Iðja boðaði verkfall hjá, var stáltunnugerð Bjarna Péturs- sonar og niðursuðuverksmiðja S. í. F. í stáltunnugerðinni unnu eingöngu Dagsbrúnarmenn og fyrir Dagsbrúnarkaup, sem var mikið hærra en Iðjukaupið, og nokkru hærra en kröfur Iðju. I niðursuðuverksmiðju S. í. F. unnu eingöngu verkakonur úr verkakvennafélaginu Fram- sókn fyrir kaup þess félags, sem var miklu hærra en kaup og kröfur Iðju Eigendur þessara fyrirtækja neituðu þvi, að verkfall Iðju gæti náð til þeirra, þar sem þeir hefðu ekki greitt kaup sam kvæmt samningi Iðju, og nið- ursuðuverksmiðjan hefði bein- línis samið við annað verkalýðs félag (Framsókn) um kaup og kjlör istaxfsfóllbsins; en eigandi Auglýsingar, sem birtast @fea I Alþýðublaðúcti, verða að komnar til Auglýa- ihaaskrifstofunuár í Alþýðuhúsiim, H ærfisgötu) fyrlr kl. 7 að kvöBdi. isitáltunnugerðarininar hafði gerfe. það ólbeint sem félagi í vinmu- veitendiafélaginu. Iðja lagði á- greininigimn fyrir félagsdóm, og; hanm komst að þeirri niður stöðu, að ekbert verkalýðsfélag væri ,,ei'gandi“ venkafóliks, og verfcaffólkinu !því heimilt vera þar á veirkalýðstfélagi, sem þvá sýndiist; og atvinnunekend- ur væri frjálsir að þvi að semja við það verkalýðsfélag, er legði Iþeim til starfsfólkið. - Það varð' þVí niðuristaða dómisins, að Iðja „ætti“ ekki ,,félagissvæðið“ þ. e. verfcsmiðjiurnar, isem um var deilt, en fólkið isikýídi 'halda á fram að vinna fyrir uimsaxnið Frh. á 6. síöu Hp ÍMINN gerir í síðasta tölu- blaði sínu að umræðuefni það viðhorf, sem skapazt hef- ur við það að meirihluti stjórn ar ri'kisútgáfu námsbóka er nú skipaður kommúnistum og kemst í því sambandi að orði á þessa lund: „Það er nú orðið auðsætt, hver var tilgangur kommúnista, þegar þeir lögðu áherzlu á að fá fræðslu- málastjórnina í sínar hendur, er ríkisstjórnin var mynduð síðastlið ið haust. Fyrir nokkru síðan fyrirskipaði 'kennslumálaráðherrann að felldar skyldu niður hömlur þær gegn pólitískri starfsemi skólanemenda, er Sigurður Guðmundson skóla- meistari hafði fengið settar við menntaskólann á Akureyri 1930. Ekki hafði neitt komið fram, sem benti til, að nemendur yndu þess- um reglum illa. Þvert á móti virt- ust allir una þeim vel. Með því að afnema þessar reglur með miklum hávaða og gauragangi, var vissu- lega veriö að bjóða heim æsinga- og áróðursstarfsemi í skólunum, er vart getur orðið til annars en að spilla fyrir góðri sambúð nem- enda og tefja þá frá námi. Annar tilgangur bjó og að baki þessu atferli kennslumálaráðherr- ans. Með því að ráðast með off- orsi og auglýsingaskrumi að hinum aldna skólafrömuði, Sigurði skóla- meistara, í þessu máli, gerðu kommúnistar sér vonir um að geta flæmt hann frá skólanum. Eftir- mann hans höfðu þeir líka þegar ákveðið. Sigfús Sigurhjartarson Þjóðviljaritstjóri er hinn fyrirhug- aði skólameistari og áróðursstjóri kommúnista við menmtaskóla Norð lendinga. Þetta var þó ekki nema allra fyrsta byrjunin. Fám dögum seinna skipaði kennálumólaráðherralnn stjórn ríkisútgáfu skólabóka. Gagnfræða- og héraðsskólakenn- arar höfðu tilnefnt Alþýðuflokks- mann af sinmi hálfu í stjórnina, en barnakennarar kommúnista. Kennslumálaráðherra átti að velja formanninn. Ekki hefði virzt óeðli: legt, að valinn hefði verið einhver Sjájtfstæðismaður, því að Fram- sóknarmenn eru taldir „utangarðs menn“ nú á dögum. Með því hefðí hlutleysi útgáfunnar átt að vera. tryggt. En kennslumálaráðherr- ann skipar einn gallharðasta komim.: únista landsins í formamnssætið. Tilgangurinn er auðsær. Komm únistar vilja fá að ráða vali bók- anna, sem notaðar verða við kennsluna. Þar mun smátt og smátt fara fram „hreinsun". Bæk- ur eftir ,,óhreina“ menn, eins og íslandssaga Jónasar Jónssonar, verða að víkja. Sagnfræðingur á borð við Sverri Kristjánsson, vetð ur látinn skrifa nýja íslandssögu. Núverandi landafræðiibækur erui vitanlega ónothæfar, því að þar er efcki nóg um Rússland. Þá vaont ar nýja þjóðfélagsfræði. Þannig verður svo haldið áfram. Skóla- bækurnar verða gerðar að áróð- ursvopnum kommúnista.“ Víst er mikið til í þessum orðum Tímans, en vert væri honum þó að því að hyggjas hvort Framsóknarmenn meðal barnakennara hafa- ekki átí sinn þátt í því, að kommúnist- ar niáðu meirahluta í þessari nefnd, sem á að fá æsku lands- ins námsieffni í hendur. * Kommúnistar og ihaldsmema hafa að undanförnu elt grátt silfur í blöðum sínum og höfðu kommúnistar kallað þennan sam starfsflokk sinn meðal annais „lind dauðans“. Morgunblaðið hefur tekið þessari naffngift illa og svarar þessum ummælum Þjóðviljans á þessa lund: # „En ef það er einlæg sannfæring Þjóðviljamanna, að svo sé í rauis og veru, að forustumenn Sjálf- stæðisflokksins í bæjarstjórn starfi Framh. á 6. síCu. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.