Alþýðublaðið - 29.03.1945, Síða 7

Alþýðublaðið - 29.03.1945, Síða 7
IPimmtudagur 29. man 1945 ALMV0MBLABIB 7 I I Bæriim um hátiSina Næturlæknir verður í lækna- varðstofunni, sími 5030. Helgidagslseknir á skíröag er A1 freð Gíslason, Víðimel 61, sími 3894. Á föstudaginn langa Þórður Þórðarson^ Bárugötu 40, sími 4655. Á páskadag Þórarinn Sveinsson, Ásvallagötu 5, sími 2714. Á annan páskadag Ófeigur Öfeigsson, Sól- vallagötu 51, sími 2907. Næturvörður um hatíðina: Á skírdag og föstudaginn langa er næturvörður í Laugavegsapóteki. Laugardag, sunnudag, mánudag og Þriðjudag í Reykjavíkurapóteki.' Næturakstur annast: Á skírdag Litla bílstöðin, sími 1380. Á föstu- daginn langa B. S. í., sími 1540. Á laugardaginn Aðalstöðin, sími 1383. Páskadag B. S. R., sími 1720. Annan í páskum Hreyfill, sími '1633. Þriðjudag Hireyfill,.sími 1633 í DAG: 8.30 Morgunfréttlr. T1:00 Morg- 'untónleikar (plötur): Sálumessa 'éftir Fauré. 12.10—13 Hádegisút- ■varp. 14.00 Messa í Hallgfímssókn (séra Jakob Jónssort). 15.15— 16.00 Miðdegistónleikar (plötur): Tónverk eftir Corell'i, Vivaldi og Bach. 19.25 Hljómplötur: a) Prel- údium og fúga í Es-dur éftir Bach. b) Toccada og fúga í d-moll eftir sama höfund. 19.40 Lesín dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.25 TJtvarpssagan: „Kotbýltð og kom- sléttan" eftir Johan Böjer, XIX. (Hélgi Hjörvar). 21.00 Kórsöngur: Karlakórinn „Þrestir" í Hafnar- firði (séra Garðar Þorstéinsson stjómar). 21.25 Upplestur: Göm- ul hélgisaga (Siguýbjörn 'Einars-* •son dósent). 21.45 Orgelleikur í Dómkirkjunni (Páll ísólfsson. 'Fréttir. 22.20 Hljómplötur: Con- ■certi grossi eftir Handel. 23.00 Dag sskrárlök, Á MORGUN: 11.00'Messa í Dómkirkjunni <sr. Ffíðrik Hallgrímsson dómpröfast- úr). 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (séra Jón Auðuns). 15.15—16.30 Mið- degistónleikar (plötur): Föstutón- list. 19.25 Hijómplötur: Þættir úr Mattheusar- og Johannesar passí- um éftir Bach og „Messíasi" eftir Haandel. 20.00 Fréttir. 20.20 Er índi: Grátmúfinn og harmijóðin (Ásmundur Guðmundsson - prófes- sor). 20.45 Sálnmessa eftir Verdi (hljómplötur). — Flutt af ítölsk- »m söngvurum. 22.00 Dagskrárlok. messan (Missa solemnis eftir Beethoven. ANNAR í PÁSKUM: 11.00 Morguntónleikar (plötur)': Óperan „Töfráflautan" eftir Moz- art, 1. þáttur. 14.00 Messa í Hall- grímssókn (séra Sigurjón Árna- son). 18.30 Barnatími (Pétur Pét- ursson o. fl.j 19.25 Hljómplötur::: Coppriccio talien o. fl. eftir Tsohaikiwsky. 20.30 Um daginn og veginn (Magnús Jónsson prófes- sor). 20.50 Samkór Reykj avíkur syngur (Jöhann Tryggvason stjörn ar). 21.30 Upplestur (Jón Sigurðs- son frá Káldaðarnesi). 21.50 Hljóm plötur: Frægir píanóleikarar. 21.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. i ÞRIÐ JUDAGUR: 19.25 Hljómplötur: Lög úr óper ettum (og tóhfilmum. 20.25 Tón- i leikar ■Tónlistarskólans: — Ein- leikur (á píanó: „Skógarmyndir“ | eftir 'Schumann (dr. Urbants- chitsdhj. 20.45 Erindi: Hugmyndir ! í srníðum (Gísli Halldórsson verk- | fræðipgur). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á píanó. 21.20 Upplest , ur: ,,Sjómannasaga,“ bókarkafli ; (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 21.45 Hljómþlötur: (Kirkjutónlist. Mesmr om páskana Dómkirkjan: Skirdagur: ’Klukkan 11 séra Bjarni Jónsson (altarisganga). : Föstudagurinn langi: Kl. 11 séra, Friðrik Haíllgrímsson (altaris- ga:nga), kl. 5 séra Bjarni Jónsson. Páskadagur: Kl. 8 árdegis séra Bjarni Jónsson, kl. 11 séra Friðrik Hallgrímsson, kl. 2 séra Friðrik Hallgrímsson (dönsk mes'sa). Ami ar páskadagur: ’Kl. 11 séra Bjarni Jónsson (altarisganga), kl. 2 séra Friðrik Hallgrímsson (Barnaguðs þjónusta). Neskirkja: Messað á skírdag M. 2,30 í Mýr- arhússkóla. Föstudaginn langa kl. 2 e. h. í kapellu háskólans. Annan páskadag kl. 2,30 í Mýrarhús- skó’la. Séra Jón Thorarensen. Messað í skíðaskálanum að Kolviðarhólí um kl. 9 árdeg- is á föstudagiim langa (elcki kl. 10 eins e«g sagt var í blaðinu í ;gær). Séra Jakob Jónsson predikar. Messað í skíðaskálanum í Hvej-adölum á páskadagsmorg un. Séra Sigurbjörn Einarson. LÁUGARDAGUR: 8.30 Morgunfréttír. 12.10—13.00 Hádegirsútvarp. 1:5:30—16.00 Mið degisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Sálmalög eftlr gömúl ítölsk tón- skáld. 20.00 Fréttir. 20.00 Kvöld Norræna félagsíns: Ræður, — Upp iestur — Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Hljómplötur: Ýmís klassisk fónverk. 23.00 Daðskrkárlok. PÁSKADAGUR 8.00 Messa í Dómkirkjunrd (séra Bjarni Jónsson vígslubiskup). 11. 00 Morguntónleikar (plötur): Brandenburger-konsertar eftir Bach. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (séa-a Ár,ni Sigurðsson). 15.15— 16.00 Miðdegistónleikar (plötur): ) Kaflar úr tónverkinu „Elías“ eftir Mendelsohn. b) 15.40 Haffner symfónían eftir Mozart. c) 16.00 Fiðlukonsertinn eftir Mendelsohn. 19.25 Hljómplötur: a) Tannliáuser- forleikurinn eftir Wagner. b) Páskaforleikurinn eftir Rimsky- Korsakoff. 20.30 Tónleikar: Ein- söngur (frú Guðrún Ágústsdóttir). Orgelleikur (Páll ísólfsson). 21.00 Erindi: Tímamót (Ásgeir Ásgeirs- son alþingismaður). 21.25 Helgi- Hallgrímssókn: Skírdag-: Messað í Austurbæjar skólanum kl. 2. Séra Jakob Jóns- son. Föstudaginn langa: Messað á sama stað M. 2. Séra Sigurjón Árnason. Páskadag: Messað kl. 2. Séra Jakob Jönsson. Annan í pásk um: Messað kl. 2. Séra Sigurjón Amason. Fríkirkjan í Reykjavík: Skírdagur: Messað kl. 2 (altaris ganga). Séra Árni Sigurðsson. Föstudaginn langa: Messað kl. 5. Séra Árni Sígurðsson. Páskadags- morgun: Messa kl. 8 árdegis. Séra Árni Sígurðsson. Frjálslyndi söfnuðurinn: Messað á föstudaginn langa kl. 2. Páskadag kl. 5. Séra Jón Auð- uns. Laugarnesprestakall: Messað í samkomusal Laugar- neskirkju á föstudaginn langa kl. 2. Á páskadag kl. 2 og amnan páska dag kl. 10 f. h. (barnaguðsþjón- usta). Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messað á föstudaginn langa ksl. 8.30 síðdegis. Á páskadagsmorgun kl. 9 árdegis. Séra Jón Auðuns. Hafnarfjarðarkirkja: Messað á skirdag kl. 2 (altaris- ganga). Föstudaginn langa kl. 2 og á páakaáag kl. 2. Séra Garð- ar Þorsteinsson. Biamastaðir: Messað á annan paskadag kl. 2. Séra Garðar Þorste'insson. Kálfatjorn. Messað á páskadag kl. 11 f. h. Séra Garðar Þorsteinsson. Kaþólska kirkjan: Skírdag: í kaþólsku kirkjunrii í Reykjavík og í Hafnarfirði há- messa kl. 9. Föstudaginn langa: í kajþóilsku kirkjunni í Reýkjavik guðsþjónusta kl. 10, í Hafnarfirði lcl. 9. Krossganga kl. 6 síðdegis í báðuim kirkjum. Páskadag: í ka- þblsku kirkjumii í Reykjavík há- messa kl. 10, í Hafnarfirði kl. 9; bænahald og predikun kl. 6 síð- degis í báðum kirkjum. Annan i páskum: 1 kaþólsku kirkjunjii í ’Reykjavík hámessa kl. 10, í Haín | arfirði kl. 9. Ásgeirs Bjarnþérs- sonar SAMKVÆMT úthlutunar- skrá ríkisstyrkja til Isl- myndTistarmanna er Ásgeir Bjarnþorsson málari af „lægri gxáðu“. En á þessari efans og vandfýsninnar öld er nú velt vöngum yfir því, sem augljós- ara virðist en það, hvort sú fíokkun sé sanngjörn og réttlát. Og það er löngu fengin reynsla íyrir því, að fólk hefir mun meira álit á málverkum Ásgeirs en stéttarbræður hans í úthlut unarnefndinni. En hversu mann legt er það ekki, að gera lítið úr granna sínum, og því frem ur ef hann verzlar með sömu Þrátt fyrir það, og kannske vegna þess, að vera léttvægur íundinn af sumum, hefir Ásgeir Bjarnþórsson gerzt svo „ófyrir leilinn“ að opna sýníngu á verk um sínum í Sýningarsk/álanum við Alþingishúsið næstur á eftir málarajöfrinum og óskabarninu Eijarval. Verður sýning þessi opin fram yfir páska, og gefst því fólki nú tækifæri til að sýna hvernig það metur þennan listamann. Ef íslenzkum listmólurum væri skipt í tvo aldursflokka mundi Ásgeir nú vera i þann veginn að halda innreið sína í eldri flokkinn. Hér er því um að ræða verk fullþroskaðs manns, manns, sem vill vel og vinnur vel, getur vel og gerir vel. Gelgjuskeiðið er liðið hjá. Það er miður dagur í ævi þessa manns og það er alvara og virð- ing yfir verkum hans. X+Y Nýtt heftf Vlnmmnar MAftZ 'hefti Vinnuinnan tímari ts Alþýðusamhands ins, er nýkomið út. Heftið flyt ur kvæði eftir Harald Herald, Alþýðulsamtökin einva,lalið, grein eftir Stefán Ögmundsson, Tvenns konar hagsmunaharátta grein eftir Halldór Pétui'sson, Draugasker, kvæði ’eftir Stefán Hörð Grímsson, þýdda smásögu eftir Vlasy Doroshevitch, þætti úr baráttu ellefu alda, eftir Sig urð Einarsson og Sverri Krist- jánsson, Félag bifvélavirkja 10 árá, eftir Valdimar Leonhards- son, framhaldssögu, kvæði, rit dóma o. fl. Sonur okkar JélíaEi!g7 Kristinn, rafvirki, andaðisi aðfaranótt 28. þ. m. Fyrir hönd systkina og annara vandaimanna. Kristine og Baldvin Einarsson. Þökkum inniiega auðsýnda hluttekningu við fráfall mannsins míns, sonar og bróður, Jésis B|arnas©iiar, sem fórst með Detöfossi. Bára Kristófersdóítir. Bjarni Stefánsson og systkiní. Fr'h. ar' 2. siðu. þetta efni við sænsk stjórnar- völd. Var jaínframt sent til Sví þjóðar uopkast a5 samkomulagi, þar sem getið mun hafa verið skilyrða íslendinga og mun þetta mál nú vera rætt í Stokk hólmi ,en svar hefur íslenzka ríkisstjórnin ekki engíð enn. Hins vegar er vitað að í Sví- þjóð er unnið af kappi miklu sð því að hægt verði að taka upp flugíerðir millg Svíþjóðar og Ameríku, um ísland, svo fljótt sem auðið er. Og hefur meira að segja heyrzt að Svíar geri ráð fyrir að geta hafið til raunaflug innan fárra vikna. Hér er um stórkostlega þýð- ingarmikið mól að ræða fyrir okkur íslendinga. Nú er svo komið að lítt mögulegt er fyrir fólk sem þarf að komast vestur um haf, eða hingað heim að vest an, að komast það. Við höfum misst á skömmum tíma tvö skip sem hafa verið í Ameríkusigl- ingum og svona litla þjóð mun- ar um minna. Þá er það og þýð- ingarmikið ef flugferðir geta hafizt til og frá Svíþjóð. Er Beftóbaksskorhir yfinrofandi í fandinu! Æsiragar meiai nef- tébaksmaiina 11/| ENN eru farnir að kvarta -®- undan neftóbaksskorti. Tó baksgerðin mun hafa miss all- mikið af hráefni í sjóinn á und- anförnum mánuðum, og að sjálf sögðu hefur það iþau áhrif, að nokkur skortur verður á þess- ari vinsælu munaðarvöru. Menn geta (þó enn fengið nokkuð af neftóbaki, en segja má að böggull fylgi skammrifi. Litlu tóbaksdósimar hafa liækkað í verði, úr kr. 3,30 og upp 'í kr. 4,50, eða um 86 aura. En þetta er ekki það versta, heldur hitt, að ekki er hægt að fá eina dós nema með því að kaupa einnig um leið eina dós af „snússi“, eða hvað menn kalla það. Þetta er erlent nef- tóbak, miklu smærra en það sem hér hefur verið selt og ekki hægt að nota það á sama hát't. Fullyrða menn, að ekki sé hægt að nota það, og sé því ófært að vera neyddur til að kaupa það með hinu tóbakinu. Þetta tó'bak kostar kr. 1,25 dós in og mun hafa verið ætlast til þess, að menn reyndu að drýgja tóþak sitt með því. Það telja menn hins vegar ekki hægt og henda hinu erlenda „snússi.“ Er því sama sem að venjulegt neftóbak hafi efrmig hækkað um það sem verði „snússins“ nemur. Framhald af 2. síðu I-a@ íeLands, Viðskiptartáðið, Krist jián Bergisson framkvæmdastj. Hnimifaxi ih. f., Sviði h f, Comna a.nder A. W. Watdbílin og Goimmander W. C. Doknage, sesm báðir sítörlfiuðu bér áður, en enu nú staddir ó Íta'liíu, Ölgerðin; Egill Skallagrímsson. Skip sitjórafélag Islándis, Ólafur Gíslason & Co„ H. f, Sænsfc iisLenzka ifrystihúsið h. f. GidihúaiBi og fjalla- skálum Noregs lokað C? RÁ Noregi berast þær fregn. 4 ir, að öll ferðalög og starf semi gistihúsa og fjallaskála hafi verið bönnuð. Einnig hefir fjallaskálum einstaklinga og fé laga verið lokað samkvæmt skip un lögreglumálaráðuneytis Qus lings. Undanskilin eru þau hótel og skálar, sem Þjóðverjar hafa tekið til sinna nota og hótel, sem fengið hafa sérstaka undan þágu til starfsemi sinnar. (Frá Norska bláðafulltrúanumþ Alþýðublaðið kemur næst út á miðvikudag- inn eftir páska. Fjörutíu og fimm ára er í dag frú Katrín Markúsdótt ir, Austurgötu 36, Hafnarfirði. Fhnmtugur verður á páskadag Einar Ang- antýsson, Hofsvallagötu 23. Misprentazt hefur í minningargreininni £ biaðinu í gær uim Jón Guðmunds- son bátsmann nafnið á ekkju hana. Hún heitir Herborg Guðmunds- dóttir. Sjötugur verður 30. marz Eggert Jónsson kaupmaður, Óðinsgötu 30. Lúðrasveitin Svanur leikur við Austm'bæjarskóian* aninan páskadag kl. 3. Stjórnandi Karl Ó. Runólfssoin.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.