Alþýðublaðið - 06.04.1945, Side 1

Alþýðublaðið - 06.04.1945, Side 1
 Útvarpið: 20.25 Útvarpssagan: Kornbýlið og korn sléttan. 21.15 Tónlistarfræðsla fyrir unglinga (H. Helgason tónskáld) 21.40 Spurningar og svör 5. siSan flytur í dag mjög fróðlega grein um ástandið í Köln, þegar bandamenn tóku þá borg á dögunum. um íslenzkt mál. (dr. B. Sigfússon). XXV. árganguz. Föstudagur 6. apríl 1945. tbl. 83 ir' ! ' .. Aðeins 2 söludagar effir f I 2. flokki. Happdí Effið. Kaupmaðisrinn í Feneyjum Gamanleikur í 5 þáttum eftir William Shakespeare Sýning í kvóld kl. 8. Aðgöngumiðar verða seldir eftir kl. 2 í dag. Aðgangur bannaður fyrir börn. 6UÐRUN Sópran Söngskemmtunin verður endurtekin í síðasta sinn í Gamla Bíó næstkomandi sunnudag (8. þ. m.) kl. 1,30 e. h. Þórarinn Guðmundsson, Fritz Weisshappel og Þórhallur Árnason aðstoða Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfærahúsinu Byggingarfélag verkamanna Árgjöldum félagsins verður veitt móttaka í skrif- siofu félagsins Austurstræti dagana 6. apríl frá kl. 5—7 og laugardaginn 7. apríl frá kl 2—7. Bygginflarfélag verkamanna. áðstoHarráðskonu vantar nú þegar eða 14. maí í Þvottahús Elii- og hjttrunafheimilisms Grund. Upplýsingar gefur forstjórinn. (barkað) tilvalið í rauðmagapet, nýkomið. GEYSIR h. f. Veiðarfæradeíldin. sjálfblekungur ómerktur, hettulaus tapaðist þriðjudaginn 27. marz s. 1. frá Uppsölum að Landakoti um Brávallagötu að Hring- braut 139. — Skilist gegn fundarlaunum til Arngríms Kristjánssonar, sími 2433. Lisfamannaskálinn / , Af sérstökum ástæðum verða nokkur kvöld í næstu viku til leigu ‘fyrir skemmtanir eða fundaihöld. — Uppl. í skálanum. Sími 30Q8. V erkakvennáf élagið Framfíðin heldur AÐALFUND föstudaginn 13. apríl. Venjuleg aðalfundarstörf. Nánara í götuauglýsingum síðar. Stjórnin. Ráðskona óskast á sveitaheimili. Góð húsakynni. Mætti hafa með sér barn. Upplýsingar á Mjölnisholti 8 (niðri). Sendið Coca-Cola flösk- urnar aftur í búðirnar. 25 aura stykkið 2 sfúlkur * , vantar nú þegar í Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Uppl. gefur yfirhjúkrunar- konan. Uíiglingur 11—14 ára óskast til að vera úti með tveggja ára telpu nokkfa tíma á dag eftir hádegið. Upplýsingar á Bjargarstíg 15, niðri. Ensk Gúmmíslöngur Sand-crepe efni allar stærðir fyrirliggjandi. fyrirliggjandi. G E Y S! R H.F. Yerzlunin Unnur (Iiorni Grettisgötu og Bar- ónsstígs). Veiðarfæradeild Tll FLÓRIDA liggur leiðin mrnm ÁlbÝBafalam Carl Syndby: Ungar heljur Saga fyrir drengi og telpur, með myndum eftir Stefán Jónsson, i þýðingu eftir Gunnar Sigurjónsson. Þessi saga hefur þegar aflað sér mikilla vinsælda. — Þetta er bók, sem allir foreldrar og barnavinir ættu að gefa drengj- unum og telpunum í tækifærisgjafir. Fæst nú afiur hjá öllum bóksölum. Bokagerðin Lilja.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.