Alþýðublaðið - 06.04.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.04.1945, Blaðsíða 4
4________ . _________ ALÞYÐUBLÆÐIÖ_____________ Föstudagur 6. april 1945, Niðurlag á grein Magnusar Sjarnasonar: Varnarsiour kommúnist i iíshií á Otgefandi Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og* afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: 4901 og 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Fleiri verkamanna- búslaðir ENGIN höfuðborg á Norður löndum hefir jafnömur- lega sögu að segja af húsnæðis leysi og hverskonar óhamingju og neyð af þess völdum og Reykjavík. En að vísu er þá rétt að taka það fram, til málsbóta fyrir Reykjavík, að höfuðborg- ir Norðurlanda eru framar flest um öðrum borgum um ihúsabygg ihgar yfir bá, sem efnalitlir eru, eða af öðrum ástæðum eru í húsnæðisvandr æðum. * Fyrir löngu síðan hafa bæjar félög eins og Kaupmannahöfn, Stokkhólmur og Oslo hafizt handa um stórkostlegar bygg- ingar til þess að sigrast á hús- næðisvandræðunum, sem alls- staðar gera vart við sig við vax andi fólksstraum úr sveitunum til sjávarsíðunnar. En í öllum þessum borgum hafa jafnaðar- menn verið við völd árum sam an og þeirra sjónarmið verið, að því opinbera bæri að sjá hinum húsnæðislausu fyrir sómasam- legum vistarverum; það væri frumskilyrði fyrir heibrigðu lífi og uppeldi hinnar uppvaxandi kynslóðar á hverjum tíma. En hér í Reykjavík — það er hart, að þurfa að viðurkenna það — hafa slík sjónairmið, því miður, ekki vierið ráðandifram á þennan dag, það er að segja hjá því lopinbera. Margra ára íhalds meirhluti í bæjarstjórn hefir haldið að sér höndum í þessu þýðingarmikla máli, í þeirri trú, eða máske réttara sagt undir því yfirvarpi, að ekki mætti taka fram fyrir hendur einka- framtaksins í byggingarmálun- um; þess væri að byggja, en ekki annarra, hvort heldur væri hið opidberu eða samtök hins vinnandi fólks. * En Alþýðuflpkkurinn, sem árum saman hefir verið aðal- flíokkur minni ihilutans í bæjar stjórn Reykjavíkur og er það enn og verða mun, þó að hann eigi þar í bili formælendur færri en kommúnistar, hefir verið á öðru máli. Hann hefir ekki aðeins krafizt þess, að bær irm hefðist handa um húsabygg ingar í stórum stíl, eins og höf- uðborgir annarra Norðurlanda, í þeim tiiganigi »að sigr aist á böli bjúsnæðislieysisins með þeim árangri þó (í allra seinustu tlíð, sem bæjar bygg ingarnar við Hriingbraut og við Sbúilagötu sýna; ihann hefir einnig, vegna hinnar þröng- svnu og þrálátu mótspyrnu í- haldsmeirihlutans í bæjar- stjórn, tekið frumkvæðið um einu markvissu og skipulögðu hreifinguna, sem hér á landi hefir þekkzt fram á þennan dag, til þess,- að ráða fram úr húsnæðisvandræðunum; en það eru byggingarsamtök verka lýðshreyfingarinnar sjálfrar, sem á fimmtán árum eru búin Framh. á 6. síðu. AÐ mátti alltaf við því bú- ast, að kommiúnistar kæmu með eitthvað, sem kæmi mönn um á óvart, t. d. bomfou, sem þér reyndu að sprengja, til að breyta vágstöðunni sér í hag. Og bún kom. Skafti sagði frá því, að í verkamannafélaginu væru átta verkstjórar, og væru þeir alilir í verkstjórafélaginu, o»g þeir hefðu endurkosið Rögn vald Jóinsson fyrir fonmann í 'verkstj'órafélaginu. Pétur Laxdal kom svo auð- vitað á eftir Sfcafta og tók við .málin»u. Lýsti hann því á eftir- minnil»eigan hátt, hivað hér hefði gerzt, og taldi, að verstjórarn ir hafðu eikki munað eftir skyld um is»Lnum við verikamannafélag ið. Einn verfcstjóiranna, Kristinn Gunnila»ugsison, lýsti yfir því, að stjórn verfcam»aininafólagsins hefði efcki skrifað verkstjórafé- laiginu um þetta mál Oig það því ekki legið fyrir fundi þess. Þessi yfirlýsing varpaði skýru ljósi yfir málið. Ef stjórn verka mannafélagsims álei.t, að taka ætti mál þetita fyrir í verk- isfjórafélaginu, þá var það skylda hennar, að sfcrifa verk- •stjórafélaginu og leggja málið ifyrir fiund þess. Að stjórnin igerir Iþetta efcki, er annað ■tveggja vanrækslá, eða hún hef ur álitið, að 'miálið setti »þar e»kki heima. Ég skal ekfcert segja um, Ibviort heldur hefur verið. En óg held að filestum hafi verið iþað ráðgáta, hivaða samband var á miilli deilunnar við Rögn- vald Jónsson og formanns- kosningar f verkstjióraifélaginu. Ert svio ber þess að »geta, að Rögn'valdur Jónsson var ekkert kosinn áf þeirri eiinföldu á- stæðu, að hann á ekki að ganga úr stjiómimmi fyrr em á mæsta ári. Sá, sem gakk úr, var Sig- uirður Péturssoin, og hann var endurkosinn. iÞað má því segja, að þes.si bomha kommúnista hafi sprumg ið á þeim sjálfum, euda var það maklegaist, að .skömm.'skyLli þar, sem hún átti heima. AtSalfundurinn 1945» Eins og Pótur getur um, gat luppstillingarmiefmd ekki komið sér isaman um menn í stjórn. Um hitt þegir Pótur vandlega, iað Alþýðiuflobksmenn buðu kommúnisltum upp á samstarf iqg sfcyldu Aljþýðuflokksmenn ihafa þrjá, og einm af þeim vieira tfbrmaðuir, en hinir tvo, og ger.t ráð fyrir sömu hlutfiölilum í trúnaðarmamiíaráði. iÞesisu itillboði neit»uð»u komm- úmisitar eindregið o»g vildu ekk- ent annað en sömu stjóirn ó- Ibreytfa, og l’ögðu’ áherzlu á þ»að, að Skafiti yrði formaður áfram. Pétúr upplýsir, að í gömlu istjórnimni hafi verð 2 sósíalist- ar, 1 Alþýðufflofcksmaður oig 2 utanffilokkia menn. Allir skilja,. hveirs vegna kommúnistar ivildu haffa. stjórn- ina óibreytta. Hins vegar sjá all ir, að samsitaæffsviljiínn var ekki imikill, ‘þvlí að þó hlutifaillsko&n- ing heffði verið, gátu þeir ekki vœinzt þess, að fá fleiri en 2; og úrslitin sýndu, að þeir heifðu efcki fiengið nema 1. Það er rangt, að við höfum sett það skilyTði, að Skafti væri ekki í stjórninni. Þeir máttu taka hvaða menn úr félaginu, sem þeir vildu og setja í stjórn ina, og höfðu þeir úm það frjálst val. Eins létum við þá vita, hvert yrði formannsefni okkar og gjaldkeri, en óráðið var þá um meðstjórnanda. Pétur skellir skáldfáki sínum á flug, er hann ræðir um undir- búning aðalfundarins. Virðist honum varla vera-það sjálfrátt, og sér flest tvöfallt við það raunverulega, enda alltaf góð- ur í margföldunartöflunni, eins og kommúnistum bef að vera. En ég hugsa, að undirbúning- ur þeirra hafi verið engu minni en okkar hinna, bæði við full- trúakosningu og aðalfundinn, og mætti margt skáldlegt um það segja. En Pétur huggar sig við það, að máltfærsla okkar á fundin um hafi verið bæði léleg og leið inleg, og get ég vel trúað, að honum hafi fundizt það, enda er gott að hafa eitthvað til huggunar, þegar raunir steðja að. Pétur segir, að ég hafi full- yrt, að Skafti hafi svikið Al- þýðublaðið. Þetta er rangt með farið hjá honum. Ég hef heldur ekki átalið Skafta fyrir að fylgja sannfæringu sinni, því að það á hver maður að gera. „Hitt hef ég sagt, að þegar sann færing Skafta er orðin önnur en þeirra, sem kusu hann, þá •er eðlilegt að leiðir skilji. Held ur þá hver aðili sinni sannfæi - ingu, og æffti það að vera skilj- anlegt hverjum manni. E»au eraa súr» Það leynir sér ekki ,að aðal- fundurinn hefur haft mikil á- hrif á Pétur og félaga hans. Þeir munu hafa haft einhverja von um sigur; en svo breytist hann í ,,varnarsigur“, svipaðan þeim, sem Þjóðverjar vinna núna. Og allt er þetta „hel- vítis þjóðstjórnarliðinu“ að kenna. Menn hafa það reyndar fyrir satt, að Pétur hafi brugð- ið sér í biðilsbuxurnar og biðl- að til súmra þjóðstjórnarmanna en fengið hryggbrot, enda eru vonbrigðin sár, En nú er alvara á ferðum. Það verður að finna einhver ráð. Bomban dugði ekki á aðal- fundinum. Og ráðið virðist vera það; að gera verkstjórana og aðra fasitlaunaða staxtfsmenn á hriíalausa í félaginu og helzt að losna við þá alveg. Þess- vegna slendur Pétur enn upp og vitnar og segir við verka- mennina, að þeir skuli gæta vel að þessum mönnum; þeir vinni ekki verkamannavinnu, séu í föstum stöðum og hafi engra sameiginlegra hagsmuna að gæta við verkamennina. Þetta er nýstárleg kenning. Eg hef alltaf álitið, að allir laun þegar hefðu sameiginlegra hags muna að gæta. Og reynsla okk- ar hér á íslandi hefur staðfest það. Því betri laun og lífskil- yrði sem verkamenn hafa, því betri laun og lífsskilyrði hafa aðrar launastéttir. Ég held að hagfræðingar séu á þessari ■skoðun. En Pétur er .á annarri skoðun. Menn, sem. eru í föstum stöðum, eiga ekki að vera í verkalýðsfélagi. Þeir eru nátt- tröll, sem þarf að kveða niður eins og draugana forðum daga. í þessu sambandi er fróðlegt að athuga samræmið milli orða og athafna hjá Pétri. Á aðal- fundinum vildi hann láta end- ’urkjósa stjórn og trúnaðar- mannaráð. í trúnaðarmanna- ráðinu voru 1 kennari og 2 verkstjórar og í varaformanns- sætinu var Pétur sjálfur, sem er trésmiður og verðandi verk- stjóri. Þetta er dáfallegt, að Pétur skuli leggja til, að verka mannafélagið rogist með 4 nátt tröll inn í framtiðina. Sannast hér sem oftar, að það er oft drjúgur spölur milli. orða og at- hafna. Og ef kenning Péturs yrði að veruleika, þyrfti Pétur líklega að gánga' í verkstjórafé lagið til Rögnvaldai- Jónssonar. Út af þessari nýju kenningu Péturs, dait mér í hug smásag- an um refinn, sem sá vínberin og gat ekki náð þeim. Þá sagði hann: „Þau eru súr.“ Síðan labbaði hann sneyptur burl.. Gjafir eru yður gefn- ar. Þegar Þjóðviljinn frá 2. marz s. 1. ‘barst mér í hendur, og ég Ihaffði liesið greinin-a þar sem MÁNAÐARRIT Jónasar frá Hriflu, ,,Ófeigur“, er ný- útkomið og kennir þar margra grasa að vanda. Meðal annars eru þar gerðar að umtalsefni ,,fjórar nefndir með Rauðku- heiti“ og segir þar svo: „Fyrir utan hina sögulegu Siglu fjarðarrauðku Lárusar Jóhannes- sonar koma við sögu landsins fjór ar nefndir með Rauðku heiti. Eru þær allar kendar við fjóra meiri háttar pólitíska aflraunamenn. Er sú fyrsta kennd við Héðinn Valdi- marsson, önnur við Hermann Jón- asson, hin þriðja við Ólaf Thors. Allt eru þetta ríkisfyrirtæki, en auk þess kom Eysteinn Jónsson sér upp einkafyrirtæki með nokkr um ,,hugsuðum“ sem unnu kaup- láust fyrir föðurlandið. Allar þess ar Rauðkur hafa átt og eiga að endurskipuleggja mannfélagiS og skapa ný hágkerfi. Hermanns Rauðka tók sjálfa sig af lífi skömmu fyrir jól þegar hún sá 'hilla undir Ólafs Rauðku og hafði þá nefnd Hermanns kostað ríkið um 140 þúsund kr. Áttu flestir nefndarmenn þó inni allmikið fé nema fulltrúar verkamanna, Jón Blöndal og Haukur Björnsson, en þeir náðu 20 þús. kr. í þóknun fyrir störf sín. Það er sameigin- legt fyrir nefndir þeirra Héðins, Hermanns og Eysteins að þessir leiðtogar hafa 'hver um sig búist við að þeir mundu með nefr.dar- störfu.num finna nýja Ameríku. Einn af nefndarmönnum Eysteins skýrði frá því í fyrravetur á fundi í Reykjavík, að hans Rauðka mælti með að fella íslenzku ‘krónuna um 25%. Skyldi ríkið síðan leggja sína hönd á 100 miilljónir króna af erlendum innstæðum þjóðarinn ar og nota það fé til að ieggja í ýmis konar fyrirtæki. í hinum nýju sveitabygðum áttu 10 fjöl- Myndaspjald Hallveigarsfaða af hin'ni fögru högganyinid ,VERNDIN„ eftiæ Einar Jóns son ffærst í bókaibúðúnium. Sömul'eiðis í skriffstoíiu KVENNFÉLAGASAM- BANDS ÍSLANDS, .Lækjarg. 14 B og hjiá fjáæöfflumaírneifnid HaiUvei garst aða. stendur, að ég og aðrir Alþýðu fflokksmenn hafi með linnulaus um rógi og undirferli komiS því til leiðar, að Skafti var ekki kosinn formaður, fór ég til þeirra Skafta og Péturs og spurði þá, hvort blaðið hefði þessi ummæli eftir þeim. 'Þeir svöruðu háðir neitandi. Er því ljóst, að blaðið býr þessi um- mæli til, aðeins til þess að svaia sér á pólitískum andstæðingum. Pótur segir í grein sinni, að áróður , ,Þ j óðst j órnarliðsins“ hafi verið svo lélegur, að tveir menn hafi gengið út, án þess að kjósa, og margir menn hafi veriö neyddir til að greið.a at- kvæði. Það sjá nú allir, af hvaðá toga þessi ummæli eru spunn- in. Hvernig gátum við neytt menn til að koma á fundinn? Var ekki atkvæðagreiðslan leyri Frh. á 6. síðu skyldur að vera saman um eitfc eldhús. — Komst ræðumaður svo a.ð orði, „að í þessu landnámi yrði allt sameiginlegt, nema kvenfólk- ið.“ Þannig farast Jónasi frá. Hriflu orð í „Ófeigi“. Minnist Morgunblaðið í aðalritstjórnar- grein sinni í gær á þessi um- mæli hans og þykir þau í ýmsu. dularfull. Morgunblaðið segir: „Héðins Rauðku og Hermanns»' Rauðku, kannast flestir við. Eink- um er hin fyrr talda sögufræg.. Átti hún folöld mörg. Voru sum á vetur sett, en öðrum slátrað. Hafa þau, sem lifðu, litlar nytja- skepnur orðið, enda þótt ætterni væri ekki sem verst. Hermahns Rauðka hefir engin: íolöld átt og munu fæstir harma, því aí þeirri ætt mundi ekki góð- hesta von. Ólafs Rauðka mun eiga að vera» „nýbyggingaráð“ og er saga þess engin enn. Jónas spáir þeirri skepnu illrar ævi og litillar frægð aar. Munu flestir telja að spádóms. gáfan sé honum orðin treg í taumi^ en „óráöin er framtíðar ævi.“ Hver er svo þessi Eysteins- Rauðka? Það er sú gáta, sem flestum ókunnugum mun þykja torveldast að ráða. Kunnugir undr ast mimna: Mundi ekki iþaT sú; skepna, sem Jónasi sjálfum hefir reynst einna minnst „heillaþúfa um að þreifa.“ Við fælni er hún heldur ekki laus. Eitt af hennar fyrstu hrekkjabrögðum var að brénna Tímann forðum og verja Jónasi síðan að fullu þann stall. Á síðasta þingi Framsóknar reynd- ist hún svo ill viðskiptis, að ekki stóð við. Þá stakk hún Jónasi til jarðar eftir harðar sviftingar. Jörund beit hún til skaða, og margt Frarnh. á 6. aáSUj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.