Alþýðublaðið - 08.04.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.04.1945, Blaðsíða 2
s '1,1 jhi'iíwipíiiiiw^ííip;,'.j ^Lf>yo||BLAðiÐ Siiaaudagur 8. Jarðhrærmga vart við Heklu. ....■»—..— „Tími Hektu getur vel veriö kominn,“ segir Pálmi Hannesson rektor. JAíRöSKJÁLFTAKIPPni lia£a fundist öðru hvoru und anfamar vikur í nálægð Heklu. Fyrsti kippurinn fanst 22. marz, en síðan hafa þeir fundist við og við. Bendir þetta að dómi jarðíræðinga til þess að von sé á eldgosi úr Heklu, þó að þeir hins vegar fullyrði ekki ineitt um það. Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur gekk á Heklu á föstudaginn langa og var þá var við vaxandi jarðhita á tindi hennar. Var yfirborð jarðvegarins þar 5. stiga heitt en fyrir 10 ;— 15 árum var þama engan jarðhita að finna. Pálmi Hannesson rektor sagði við Alþýðublaðið í gær kveldi: „Tími Heklu getur vel verið kominn og henda jarð skjáitakipprnir til þess. Venjulega hefir liðið nálega öld milli eldgosa úr Heklu en 100 ár eru liðin í sumar frá síðasta stór gosi hennar. En þess ber að gæta að tvisvar sinnum síðan stórgosið varð; 1878 og 1913 hafa orðið smágos í nálæð hennar og getur verið að Hekla hafi þá fengið nokkra útrás, og það frestað stórgosÍ.“ Fargjöld með strælisvögnum hækka um helming Fargjöld frá úthverfunum hækka þó ekki. Krafa um endurbætur á vögnunum. AFUNDI BÆJARRÁÐS, sem haldinn var í íyrrakvöld var rætt um nauðsyn þess að hækka fargjöld með strætisvögnum bæjarins. Var talið nauðsynlegt að hækka fargjöldin vegna mikilla hækkana á öllu, sem þarf til rekst ursins. Námsflokkum Reykja- víkur slifið í kvöld. T ÁMSFLOKKUM REYKJA ^ VÉKUR verður sagt upp í Listamannaskálanum í kvöld kl. 8,30. Þá verður þátttakend um, þeim sem stundað hafa námið allan tímann frá því að flokkarnir tóku til starfa 1. óktóher í haust, afhent skýr teini sín, en það eru um 250 manns. Um leið verður þetta siðasta kynningarkvöld flokk anna á þessum vetri. 64. sinn annað kvöld: „Allt í lagl, lagsi." MÁNUD AGSKV ÖLDIÐ verður revýan „Allt í lagi lagsi“ leikin í 64 skipti og er það oftar en okkur ömnur revýa hefur verið leikin hér, enda hef ur þessi átt sérstökum vinsæld um að fagna, og jafnan verið sýnd fyrir fullu húsi áhorfenda. Vegna aimarra viðlfangsefna Fjialaka/títarins, verða aðeins ör fíáar sýningair ennlþá á revýunni, 'þrvil bráðlega mun félagið taka til isýningar „Mann ag koniu*1, og! vierða jþá leikararnir að gefa sig óskipta að 'þvá viðtfanigsefni., enda ekki hiægt að 'hatfa flleiri sityikki undir í eirau, í Iðnó, eiha leikfluúsá bæjarins, þar sem bæði LeiMólagið og Fj alakötturin n, verða að skiipta með sér favöld unum. , Bæjarráð samþykkti að hækka fargjöldin á öllum leði- um nema á langleiðunum um 100% — og kostar þá fyrir börn 25 aura en fyrir fullorðria 50 aura. Jafnf ramit var ákveðið að gefa 10% afslátt ef margir miðar væru keyptir í einu og þýðir það sama sem að fargjöld- in á langleiðunum hækki um 10% frá því sem þau eru nú. Vel getur verið að nauðsyn sé á slíkri hækkun á fargjöldun- um, en illa mun hún koma við fólk sem á heima í Norðurmýri eða á stöðum sem eru álíka langt frá Miðbænum og sem nauðsynlega þarf að nota vagn- ana. Hins vegar mætti þetta verða til þess að fólk láti ekki krakka valsa eins mikið í vögn- unum um miðbik bæjarins og tíðkast hefir undanfarið. Gera má alveg ráð fyrir því að bæjarstjórn samþykki þessa ákörðun bæjarráðs, en vel mætti hún um leið gera ráðstafanir til þess að bæta strætisvagn- ana, að sjá svo um að þeir séu betur ræstaðir, þeim betur við- halið oig að útvagaðir verði nýjir vagnar, þvi að ástand þeirra er fyrir neðan allar hell ur. Virða verður þá hugsunar- semi. bæj arráðs að iáta hækkun ina ekki koma niður á þeim, ' sam í úthvarfum bæj.ariins búa, því að yfirleitt er iþað fátækt fólk og þeir, sem fjarst búa geta ekki komist hjá að nota vagnana, þeir eru ein af lífs- nauðsynjum þeirra. ' Reykvíkingafélagið heldur fund á morgun kl. 8.30 s. d. að Hótel Borg og er meðlim um heimilt að taka með sér gesti. Fjölbreytt skemmtiskrá og dans. Umbæfur á verkun fiskflaka hraðfrystingar Stórmerkllegar tillögur Jakobs Sigurðs- sonar fiskiönfræðings. DR. JAKOB SIGURÐSSON, fiskiiðnfræðingur, sem starfar á vegum Fiökimálanefndar, hefir nýlega lagt fram greinargerð og tillögur um vöruvöndun á hraðfryst- um fiiski. Fiskknálanefnd telur þær tillögur Ja'kobs svo merkilegar, og um svo þýðingarmikið atriði í framleiðslu vorri, að rétt sé og sjálf'sagt að fcoma þeim til alilra þeirra er hlut eiga að máli. Nýr íslenzkur doktor: Björn Jðhannesson frá Hofslöðum í Skaga- firði. Greinagerðin er svohljóðandi: „Framleiðisffla á fryistuim fisk flökum á íslandi er að því leyti frábrugðin því er tíðkast í Bandatníkjiunuím, að hér eru ffflök in ekki þv.agin eða hreinisuð á nokkurn hátt áður en þau eru pötkkuð og fryst. I Bandaríkjun uim er það svo að seg.ja ófrávíkj anlleg regla, að ölliuim flökum er dýft í salitvatn áður en þau eru pöfckuð. Á þetta við hvort sem þau aru síðan fryst eða seld ný eða kæld. iÞeir sem rannsakað ihiafa með ferð á ílökium, eru fyrir lönigu orðnir samoníál'a um það, að pækiíldýfing hatfi svo mikil á hritf á gæði ifiliakanna að sjáltf siagt isé að niotfæra sér hana. við alla sllíka fnaimleiðslu. Það er því auðséð að ídlenidinigiar ættu einnig að færa sér í nyt árang ur þessara ranmsókna, og inn leiða dýfingu atlstaðar þar sem fíiskur er filakaður og frystur. Varan verður með því móti hreinni, útiitsfallegri, og oær því að virðast algjörilega ný, þegar hennar er neyitt. Hiniir auglj'ósiu kostir þessar ar meðferðar eru auðvitað fyrst og fremst aukið hreLnlæti, og betra útlilt flakianna. Enntfiremur taka illökin. upp dátítið isalt, og verða þannig ekki. teins dauíf og bragðllíti] þegar þau eru soðin, enda þótt þau séu ekki - í pækl in/um nema fáeinar isekúndur. iEn það eru l'íka aðrir kostir, sem fraimleiðandinn tekur ekki efitir, en sem geta þó hatft talis verða þýðingu fyrir neýtamd ann. Frystium flökum ihættir til þess, þegar þau eru þýdd, . að tapa diáiliitlu atf safa ,,drip“, s'em rennur úr þeim og ifer till spill is ásiamt uppleystuim næringair og ibragðbætandi efnium. Þetta tap getur verið mijlöig miikið, hafi varan verið toæigfryst og geyimd við siæm iskilyrði, en jafnvel1 þagar fryistiinigin hefir verið hröð og .geymslan igóð, ber einniig talsvert á þessu eftir noíkkuirra mániaða geymstu. Dýf ing í hæffflegann saltpæki.l varn ar IþVí að þetta komi fyrir nema að mjög, 'litlu layti. iSalltvatnið, sem notað er tii þessa getur verið taLsvert breyti legt að istyrikleika. Þó mun hér um ibil 10% pæki'll v.era einna ailgemgaistur, og eru Iþlá flölkih venjuilega í pæk,l.’inu.m í 15 —- 20 sekúndur. Suimir hafa mælt með því 'að nota 16% pækil, en yfir leitt er það þó ekki talið nauð symlegt. Hims vegar verður nær inigarefnatapið þegar flökin enu þýdd, ekki. stöðvað að eins miklu leyti, ef veikari pæki'll en 10% er notaður, endia. Iþótlt útilit flafoannja verði jafngott. Efnafræðiniga'rnir Stanslhy o.g Harrison, í Bandariíikj'unum, s'kýrði. fná því, árið 1942, að dýfLmg í 20 sekúndur í lö % pæk il minkaði tapið úr kola'flökum, þegar Iþau vorU þýdd, úr 6% niður í 2%, en filök atf sérstakri tegund af laxi sögðu þeir að tiöpuðu 1,8%, ef þeim var ekki, dypt,. en 0,45 af þeim var dýft. Yfirflíeitt er tailið sérstaklega nauðsynlegt að dýfa flökum áf .Dr. Jakob Sigurðsson. . mögnum fidkum, eins og 'þoriski og ýsiu, en feitari, flölkum þanf oft ékki að dýfa. (Frh. á 7. síðu.) Klukkan tvö um daginn verð ur guðþjónustu í Dómkirkjunni, þar sem Bjarni Jónsson vígslu biskup prédikar. Forseti íslands Sveinn Björnsson og frú hans, svo og ríkisstjórn íslands, verða viðstödd guðþjónustuna. Engum er sérstaklega boðið til guðþjónustunnar, en fremstu kirkjubekkirnir til hægri og vinstri verða ætlaðir þeim full- trúum erlendra ríkja, er óska að vera viðstaddir guðþjónust- una. Athöfnin hefst með því, að strax eftir að forseti íslands hef ir gengið í kirkju verða fánar Noregs og Danmerkur bornir inn í kórinn, meðan Páll ísólfs son leikur preludium á kirkju- orgelið. Ræða vígslubiskups verður ,fyrst og fremst helguð minningu þeirra föllnu. Frú Gerd Grieg flytur ljóð manns sins, Nordahls Griegs, „9. apríl“. Björn Ólafsson leikur á íiðlu, lag Edmund Neuperts við Ijóð Björnstjerne Björnssons, ,,Syng mig heim“. Einnig verð- ur sáímasöngur, en athöfninni lýkur með því, að leiknir verða þjóðsöngvar Dana qg Norð- manna, „Det er et yndigt Land“ og „Ja, vi elsker dette landet“. Loks leikur Páll ísólfsson postludium, meðan fánarnir verða bornir út úr kirkjunni. Fréttatfi lkynn i ng frá ríkiSí stjórninni. JÖRN JÓHANNESSON firá Hofsstöðum d Skagafirði laulk d,ofotonsprófi. 22. mairz við GornaH ihlásikóliann í Bandairíkj uinum. iSérgreinir hans enu jarð vegstfhæði og ræktunariiræði. Fj'aíHaði ritiger hans um áhrif jiarðvegsdýptar á vöxJt pJantna. Hllaut dr. Bjöm mjög IhSáa eink unn við pr.ófið. Dr. Björn er náðimn stanfsmað ur Ativinnudieiilidiar Háslkólamis. • Rakaradeilan íeysi. O AKARADEILUNNI lauk síðdegis í gær og munu sveinamir því hefja vinnu aftur í fyrramálið. Samkivæt hinium nýja saimn, ingi sem rakairasveinar hatfa gert við raikarameiistaratfélagið, verður vikukaupið 149 ikrónur, (ignunmljauin), en var áður 130 kr. þá fefliúir nýsveinatámalbi'lið nið ur, iþannið að nýsveinar fá nú sitrax sama kauip og aðrir svein ar i iðnirmi, en þeir hötfðu áðiuir 10 krónuim ‘lægra ikaiup á vilkú. fynsta >árið eftiir að þeir lufou pnófi,. Guðþjónustan hefst stundvís- lega klukkan tvö og verður henni útvarpað. Æskilegt er að þeir, sem óska að verða viðstadd ir guðsþjónustuna gangi í kirkju ekki síðar en kl. 1,50. fKlukkan 9 um kvöldið hefst svo minningarathöfn í Gamla Bíó. Norðm. og Dönum og vinum Danmerkur og Noregs ér heim- ill aðgangur. Formaður íslands deildar Frjálsra Dana, G. E. N ielsen endurskoðandi f lytur stutt ávarp. Þá talar sendiherra Nörðmanna, Torgeir Andersen- Rysst. Að lokinni ræðu hans, verður norski þjóðsöngurinn sunginn. Sendiherra Dana, de Fontenay, flytur ræðu, en því næst verður danski þjóðsöngur inn sunginn. Þá las færeyski blaðamaðurinn Sámal Davidsen upp frumort kvæði til Noregt og Danmerkur. Guðmundur Jóns- son söngvari syngur dönsk og norsk lög við undirleik Fritz Weisshappels. Lárus Pálsson leikari les upp, en samkomunni lýkur með stuttri ræðu S. A. Friids ritstjóra, blaðafulltrúa Norðmanna. Páll ísólfsson tón- skáld verður í ráðum um tón- leikana og sönginn á samkom- unni. Barnakórinn Sólskinsdeildin syngur í Nýja Bíó í dag kl. 1.30, Fimm ár í ánauð: NorSmenn og Danir í Reykja- vík minnast hernámsins 9. aprfl Guðsþjónusta í Dómkirkjunni og minn- ingarathöfn í Gamla Bíó annað kvöld. jC1 ÉLAG NORÐMANNA og Frjálsir Danir í Reykjavík hafa ákveðið að minnast sameiginlega þess, að á morg un eru liðin 5 ár síðam Þjóðverjar réðust á hinar tvær frið- sömu og frelsisunnandi, norrænu þjóðir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.