Alþýðublaðið - 08.04.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.04.1945, Blaðsíða 3
.Smmudagur 8. afxrii 1945, ALÞTÐUBLAÐtÐ i&Ltt&aSSsHL. ;í? Iri f’jy'. Tv'í. j ;i . I V | < , ■ } ••• ■ '. • iT; ra>~^ír-1 •» Tangarsökn ao Hannover að sunnan og noro- '■■ ■ t": '■:.*: ’-.i' ■>-.': Y' ‘r V.."H:: í !í ■*.: • r“Æ;^ ••:!' ''i' borgaraslyrjöld i ..; : ■- .; . i , ■■.■,■' T £ITT af leyniblöðuiTum norsku, „BuBetíRen“, get mr þess, að vel geti komið til jþfös, að quislingar reyni að stofna til borgarastyi-j aldar, .eftir að Þjóðverjar hafa verið -sigraðir i Þýzkalandi sjálfu. í lok greinarinnar í blaði iþésstt segir svo; „U'náirbuning ur undir borgarastyrjöM skelf- iir.okkjir. ekki, en. éÍBS og leið- togar leynistariseminnar leggja áHei'zlu á, við verðum ;að vera betur á varðbergi ea nokkru sinni.“ Kveðja Hákonar kon- nngs lil norsku þjoð- arinnar 9. apríl. ITILEFNI af 9. apríl befir Hákon Noregskonungur • sent þjóð sinni eftirfarandi ikveðju: „Kæru landar! Enn á ný lif- um við 9. apríl síðan Noregur varð fyrií árás ÞjóðftfBnjfl. Vér skulum í dag minnast með þakklæti allra bermanna vori-a, sjómanna í kaupskipa- flotanum og allra annarra karla og'fervenna, sem fómað hafa IíS sínu fyrir Noreg. Vér skulum öll, hvar I sveit sem vér stönsdum, gera vort ít- :asta til þess, að þessar mifelu fórnirláafi ekfei verið til emskis færðar. Vér getum vonað, að ófriður ,'inn sé senn á enda, en vér verð um að leggja enn meira að oss og feggja fram aHa krafta vora -til 'þess að geta sfaðið samein- uð-við þá endurreisn, sem bíður vor, ,og þar með orðíð þess verð íBgir, að mega uppskera það, !«em 'þeir fórnuðu lífi sínu fyrir. Ég sendi kveðju mina öllum Norðmönnum, hvar sem þeir kunna að dveljast í ömggri vissu um, að vér öll rnunum vinna Norogi alit!“ Leið japenska flofans. :■,”• ■:íkMí. Þanriig endar nú hvert herskipið eða kaupskipið i flota Japana efir annað. Myndin sýnir japanskt flutningaskip vera. sökkva eftir loftárás. StærsSa hersJkipi Japana og fimm öðrum sökkt Skæðar loftárásir i Nofður-Þfzka W T f’M 1300,amerisk2ir sprengju fluigvélar, varðar 850 sprengjuflugvélum, föm í gær til árása á ýnasa staði í Norður- : 'Þýzkalandi. Meðal annars \ gerðu ílugvélairnar haiða hríð aÖ tvéim flugvollum og ýmsum j árnbrautarmamivi rkjun,.. Að þessu sinrú veittu Þjóð- verjar mjog harSa mótspymu og sendu upp maigar orrastu- flugvélar fil ormstu við flug- vélar Bandaríkjaraanna. 87 þýzkar flugvélar vora skotnar níður i átöfeum þessum. 12 sprengj uílugvéiax og 3 orrust-u flugvélar bandamanna komu ekki héim aftur. Rússar sækja nú inn í Wien að sunnan, vesfan og norðan. Harfa byrjað samfellda sókn I Tékkóslóvakíu í gær Það vo.ru flugvéiar Bandaríkjaflofans, sem sökktu hersklpunum. Nær 40® japanskar flugvélar auk þess skofnar niður síöustu tvo daga. H AÐ YAR tíikynnt í Lundúafregnum í gærkvöldi, að japönsk flotadeild hefði reynt að ráðast til atlögu við Lerflutningaskip Bandaríkjamanna við \Ryu-kyueyjar. Flotaflu!gvéiar Bandarikjamanna réðust þegar á japönsku skipin og sökktu orruistuskipinu „Yamato“, sem var öflug- ast herskip Japana, 45 þús. smálestir að stærð, 2 beitiskip- um 3 tundurspíllum og skutu aðra þrjá í bál. Um svipað leyti og viðureign þessi átti sér stað, fóru yfir 300 risaflugvirki, varín orrustuflugvélum tíl árása á Japan, eink um stórborgirnar Tokio og Nagoya. Mikið tjón hlauszt af árásum þessum,. ' 'ýffjf/ ’wsmi ip* REGNIR frá London í * kveldi hermdu, að RúsS ar væru nú kornnir norður að Dóná fyrir vestan Wien og sæktu inn í 'borgijnni úr þrem áttum, að sunnan, vest an og norðan. Tókst þeim í gær að brjótast langt inn í borgina að sunnan og standa þar yfir grimmilegir götu bardagar. Borgarhlutinn Meidling, sem er vestur af Simmering og skammt frá Sdhönibrunn, var í gærkveldi alVeg á valdi Rússa. Fyrri fregnir í gær hermdn, aS .tveir .herir .Róesa, her Yeremenkos og her Malinovskys hefðu nú hafið nýja, samfelda sókn í Tékkóslóvakíu, norðan frá Sudetafjöllum suður að Doná og stefna til Moravska Ostrava og Briinn (Brno). Það ,enu herir Yéreanienfeos IhieirslhlötÉðilngja og Maitilnioivlákyis marskálks, sem nú sækja fram hlið við hlið í Tékkóslóvakíu. Sækir hinn fyrrnefndi vestur sunnan við Súdetafjöll inn á Mæri, í áttina til iðnaðarhér- áðsins umhvferfis Moraváka Ostrava, en hinn síðarnefndi þar fyrir sunnan inn í Bæheim, í áttina til Brttnn (Btho). Snemma í ggermorgun sáu njósnarflugmenn Bandaríkja- manna stóra flotadeild Japana nálgasl Okinawa í Ryu-kyu eyjaklasanum. í flotadeildinni voru orrustuskipið „Yamato“, í mesta orrustuskip Japana, 2 beitiskip og að minnsta kosti 9 tundurspillar. Njósnarflugmonn irnir skýrðu þegar frá þessu og flugvélar frá flugstöðvarskip- um Bandaríkjamanna hófu sig þegar í stað til flugs og réðust á hin japönsku skip. Tékst flugmönnum Banda- ríkjamanna að hæfa „Yamata“ þrem tundurskeytum og koma á það 8 sprengjum og sÖkk það brátt. ,,Yamato“ var, eins og áð ur segir 45 þúsund smálestir að stærð, mjög vel vopnum bú- ið, meðal annars 9 sextán þuml unga í'allbyssusn. Þá sökktu hin ir amerísku flugmenn 3 tund- urspillum, en 3 voru í fejörtu báli, er frá, var horfið, en 3 munu hafa komizt undan á flótta. Bandaríkjamenn misstu aðeins 7 flugvélar. Lítið var úm mótspyrnu í lofti af hálfu Japana, enda hafa þeir orðið fyrir gífurlegu flug vélatjóni í bardögunum undan- farna tvo daga. Misstu Japanar milli 380 og 390 flugvélar, þar af um 100 yfir Okinawa. í loft árásum Japana á amerísku her skipin við Okinawa í fyrradag, misstu Bandaríkjamenn 3 twnd urspilla en nobkur skip löskuð ust. I loftárás risaflugvirkjanna á Nagoya og Tokio í gær, var einkum ráðizt á tvær mrkilvaig ustu flugvélasmiðjur Japana. Flugvirkin vörpuðu sprengjum sínum úr mjög lítilli hæð og varð mikið tjón af. Þetta var i fyrsta skiptið sem orrustuflug- vélar fara risaflugvirkjum til verndar, en þær hafa baékistöðv ar á Iwo-Jima, sem Bandaríkja menn náðu á sitt vald fyinr skemmstu. Bandaríkjamenn 15, Bretar 30 km. frá ^ borglnni. Og Bretar aöeins 20 km. frá Bremen. Pátton fann gull- foröa Hitlers i gær i gamalli saltnámui HEIISVEITIRNAR úr 9. her Bandaríkjamaraia wg 2. her Breta, sem hrotízt Iiafa austar yfir Weser, nálg- ast nú Hannover óðfluga í itangarsókn, Bandaríkjame*in að sunnan, milli Hamelh' og’ Hildesheim, en Bretar að norðvestan frá Steinhuder- vatni. Sðgðu fregnir frá Lond on seinlt í gærkveldi, að Bandaríkjamenn ættu ekki nema 15 km. ófama til horg arinnar, en Bretar 23. Aðrar hersveitir úr 2. her Breta, . . hinar . . svokölluðu „eyðimerkurrottur*' Montgo merys, sem frækilegast börð ust í Norður-Afríku, héldu í leíítursókn níður Weser-dal í gær og höfðu í gærkveldi farið um 60 km. vegarlengd. Áttu framsveitir þeirra þar ekki nema tæpa 20 km. ó1 farna til Bremen.' Með þessum langa fleyg, sem Bretar hafa rekið inn í varnar línu Þjóðverja í Þýzkalandi er allt svæðið þar fyrir vestan, þar á meðal borgin við Ems-mynni í alvarlegri hættu, en vestur í Hollandi sækja Kanadamenn hratt fram og nálgast nú mjög Deventer, sem liggur við aðal- leiðina til Amsterdam. Eiga her s.veitir Þjóðverja sunnan og vest an við Zuidersee því á hættu að verða algerlega einangraðir. Suður í Thúringen brjóta her sveitir Pattons sér stöðugt lengra og lengra braut austur á bóginn, þrátt fyrir harðnandi vörn Þjóðverja og stefna nú til Leipzig og Erfurt. Segja flug- menn Bandarríkjamanna, að stöðugur straumur flóttafólks sé suður á bóginn á þessum slóð um og mikil þröng' á vegum öllum. Fregnir frá London í gær kvöldi sögðu, að hersveititr Pattons hefðu á leið sinni austur Thiiringen fundið gamla .saltnému, .þar .sens geymdur var mikill gullforði og mætti ætla, að þarna hefðl fallið bandamönmun í hend ur meginið af gullforða þýzka ríkisins. Þarna var einnig mik ið af erlendri mynt, meðal annars hrezkri og ameriskri og margs konar dýrgripir úr söfnum í Berlín. Syðst á vígstöðvunum er 7. her Bandaríkjamanna nú ekki nema 60 km. frá Nurnberg og 1. her Frakka kominn 15 km. austur fyrir Karlsruhe og stefn ir hann til Stuttgart.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.