Alþýðublaðið - 08.04.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.04.1945, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIO Suunudagur 8. apríl 1945. j^v*»i|Énbtaðtð Cítgefandi AiþýSuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétnrsson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýSuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: 4901 og 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Fimm ár. S. A. Friid, biaðafuilirúi Korðmanna í Reykjvfk: Norsk leyniblöð gegn þýzkum nazislum AMORGUN minnast Norð menn og Danir óheilla- dagsins 9. apríls í fimmta sinn. í ifimm löng ár hafa þessar bræðra þjóðir okkar verið ofur seldar hinum verstu kúgunar- öflum, sem saga síðari alda kann frá að greina; í fimm ór hafa þær barizt beðið og vonað, að sá dagur rynni upp, er færði þeim aftur frelsið, sem þær voru sviptar með svo skjótum og lævíslegum hætti. Saga Norðmanna og Dana hina síðari áratugi er glæsileg- asti kaflinn í lífi þeirra; það var tímabil framfara, menning- ar og mannúðar. Hér voru tvær smáþjóðir, sem höfðu sýnt heim inum á glæsilegan hótt, að menning og manndómur fer ekki eftir höfðatölu, fjölda skrið dreka eða víðáttumiklum fanga búðum. Þær þekktu ekki hug- tökin „yfirþjóð“ og „gyðinga- vandamál“, þær spurðu ekki að stjórnmálaskoðunum manna, allir voru jafnir fyrir lögunum, þar var réttaröryggi. í þessum tveim löndum bjuggu menn, sem undu glaðir við sitt, girnt- ust ekki lönd neins, óskuðu þess eins, að fá að lifa í friði. En srvo héltt „nýsköpunin“ inn reið sína í þessi friðsömu ríki. Hörkulegir menn, gúáir fyrir járnum, gegnsýrðir af hatri, spilltir af margra ára látlaus- um áróðri samvizkulausra bófa, ruddust inn í þau og Norðmenn og Danir fengu að komast í kynni við hina nýju „menn- ingu“ nazismans, sem lýsti sér í ofbeldi, morðum og hryðju- verkum. Þjóðverjar héldu fyrst, að þeim myndi takast að svæfa þjóðarmeðvitund þessara þjóða, þeir álitu í heimsku sinni og einfeldni, að þeir gætu gert Danmörku að „fyrirmyndar verndarríki" og Noreg að „horn Steini hins germanska ríkja- sacmtféiaigs.“ En þeiim skjátlaðist. Norðmenn og Danir voru þess fullvissir, að þeir gætu staðið á eigin tfótum, án íhlutunar og ,.mennjngar“ nazismans. í stað undirgefni og þakklætis hlaut ínnrásarlýðurinn aðeins kulda, nístandi kulda og fyrirlitningu. Að vísu voiru til menn í báð- um þessum löndum, sem sviku landa sína, gerðust ódrengir á örlagastundu ættjarðar sinnar: menn Quislings í Noregi og landráðalýðurinn í Danmörku, sem kenndur er við Sehalburg eða Sommer. En þessir menn Uppskáru ekki það, sem þeir höfðu vænzt, auðlegð og völd, heldur urðu þeir óaíándi og ó- ferjandi meðal þjóðar sinnar. Bræðraþjóðir okkar eiga nú um sárt að binda. Hundruð beztu sona þeirra hafa látið lífið fyrir föðurlandið, sumir fyrir böðulshendi, aðr'ir fyrir kúlu morðingj'aras. Þjóðverjar héldu, að hægt væri að ka^fa frelsisþrána í blóði, en vopnin snerust í hönd- um þeirra. Þeir, sem féllu, hafa, orðið píslarvottar í frelsisbar- áttu fósturjarðar sinnar og jafn AMORGUN hvarfla hugir Norðmanna fyrst og fremst til þeirra, sem létu lif sitt fyrir ættjörðina. Vér minn umst þeirra landa okkar, sem féllu i styrjöldinni i Noregi og nú sofa svefninum langa í norskri mold. Vér minnumst sjómanna vorra, sem alla stund hafa verið í fremstu víglínu, og þúsundir þeirra hafa farizt. Vér minnumst flugmanna vorra og hermanna, sem hafa barizt af hreysti með bandamönnum vor um og látið lífið i baráttunni fyrir frelsi Noregs, og vér minn umst ekki sízt þeirra sem heima fyrir hófu baráttuna, trúir kon ungi sinum og ættjörð, baráttu, sem hefur kostað miklar blóð- fórnir píslarvottanna. Allir hafa þeir skráð nafn sitt gullnum stöfum í sögu Noregs. Það, sem einkum hefur ein- kennt þróun og baráttu leyni- starfseminnar heima fyrir — og í Danmörku líka — er hin djarflega og vel skipulagða skemmdarstarfsemi föðurlands- vinanna, sem valdið hafa gífur- legu tjóni á verksmiðjum, sam göngumiðstöðvum og öðru, sem ) hafa hina mestu þýðingu fyrir fjandmenn vora og kúgara. Frá þessu hefur verið greint í frétt- um islenzkra blaða og útvarps og mun ég því ekki við þetta tækifæri ræða nánar um það. En það, sem ég vildi gjarna fara nokkrum orðum um, er sú þýð- ing, sem hin frjálsu eða „ólög- legu“ norsku blöð hafa haft fyrir siðferðisþrek og barátlu- kjark á þessum þungbæru styrj aldarárum. Johan Nygaardsvold forsæt- isráðherra flutti í áramóta- ávarpi sínu til norsku þjóðar- innar sérslaka kveðju til þeirra karla og kvenna við hin frjálsu blöð, sem hafa gert svo mikið til þess að efla og glæða von og trú norsku þjóðarinnar, og þessa kveðju átti þetta fólk sannarlega skilið, sem hefur unnið svo mikið starf, ávallt í lífsháska. Við, sem utanlands erum, fáum tæplega skilið það fil fulls. Mikilvægi hins skrifaða orðs baráttunni við sverð villi- mennskunnar hefur varla nokkru sinni komið berlegar í ljós en einmitt nú í þessari grimmilegu styrjöld. Heimavíg- stöðvarnar, sem hafa verið svp mikilvægur þáttur í baráttu hinna kúguðu landa gegn naz- ismanum, hafa skapazt af sjálf um hinum kúguðu þjóðum. En enda þótt fólkið sjálft hafi vilj- að fórna öllu, hefði baráttan gegn kúgurunum aldrei borið þann ávöxt, sem raun ber vitni, ef ekki hefðu verið til leyni- blöð í Noregi og öðrum undir- okuðum löndum. Nazistar tóku brátt upp rit- skoðun á norskum blöðum eftir að Þjóðverjar höfðu náð yfir- ráðum í Noregi og ’brátt voru þeim fengnir nazistískir hús- bændur. Blöðunum var stjórn- að og er stjórnað þann dag i dag af blaðadeildinni i Reichs- kommissariat Þjóðverja, sem gefur út daglega, gegnum frétta stofuna í Oslo, mýmörg fyrir- mæli um, hvað eigi að standa í blöðunum, hvernig fyrirsögn- um skuli hagað, á hvaða siðu það skuli birt o. s. frv. Enginn ritstjóri nazista ræður blaði sínu sjálfur. Þegar um vorið 1943 hafði meira en helmingur norskra dagblaða, en þau voru um 260, hætt að koma úl. Auk þeirra voru um 600 blöð, sem komu út einu sinni i viku eða oftar, en af þeim höfðu 400 hætt að koma út og af um 200 meiri- háttar tímaritum komu ekki út nema um 100. Á þessum tima komu ekki út nema þrjú hinna stóru dagblaða í Oslo, öll undir stjórn nazista, en hin höfðu öll verið bönnuð. Það varð snemma ljóst, að I TILEFNI AF ÞVÍ, að á morgun eru liðin fimm ár síðan Þjóðverjar hófu hina villimannlegu innrás sína í Noreg, hefir Alþýðublaðið snúið sér til blaðafulltrúa Norðmanna, S. A. Friids ritstjóra, og hefir hann ritað eftirfarandi grein fyrir hlaðið. Grein blaðafulltrúans fjallar einkum vun það, sem lítið hefir verið iminnst á í fréttum, starfsemi leyniblaðanna heima fyrir og þann þátt er þau hafa átt í hinni þrautseigu og að- dáunarverðu baráttu Norðmanna þessi fimm ár kúgunar og ofsókna. og þar fram eftir götunum, allt var þetta fólk, sem um þetta leyti hafði viðtæki til afnota eða gat aflað norsku þjóðinni frétta með öðrum hætti. Þýð- ing leyniblaðanna jókst mjög í september 1940, þegar Terbov- en, landstjóri Þjóðverja, gekk.st fyrir myndun leppstjórnarinn- S. A. Friid, blaðafulltrúi, og frú hans. Myndin var tekin í London, áður en iþau hjóiniin filuttu hingað, eniþá var Friid ritstjóri „Norsk Tidend“, iblaðs nordkiu .sitjórnarinnar í London. mikil þörf var leyniblaða og fyrstu leyniblöðin komu út sum árið 1940. Þau líktust raunar ekki mikið dagblöðum í venju- legri merkingta; þau vora náu- asit vélritaðar eða fjölritaðar arkir og upplagið var ósköp lít- ið, en þau hvöttu ménn til við- náms. Þessi blöð voru gefin út af mönnum, sem töldu það köll- un sína að hefja baráttu, í sam bandi við norska útvarpið frá London, gegn öllum tilhncig- ingum til uppgjafar -og sam- vinnu við Þjóðverja. Þetta voru menn úr hinum ýmsu stéttum þjóðfélagsins, blaðamenn, verka menn, kennarar, skrifstofufólk vel enn skæðari andstæðingar nazismans liðnir en lífs. Tvö öndvegisskáld bræðra- þjóðanna eru horfin þessum heimi. Bæði féllu fyrir það, sem þau töldu satt og rétt, fyrir frelsið. Þeir Nordahl Grieg og Kai Munk munu jafnan lifa með frelsisunnandi mönnum, sem tákn þess afls, sem ekkert megn ar að buga, ekki einu sinni dauð inn. Hinn 9. apríl minnast menn orða skáldsins og frelsishetjunn ar Nordahl Griegs er hann kvað: Sú fullvissa er fædd með oss öllum, að frelsið sé líf hvers manns, jafn einfalt og eðlisbundið og andardráttur hans. Við íslendingar vonum af al- hug, að þessi 9. apríl verði hinn síðasti, sem Norðmenn og Danir verða að minnast undir oki naz ista eða fjarri fósturjörðum sin um. Og þó er ekki rétt að tala um von, það má segja: við vit- um, að hann verðúr það, — að endurheimt frelsins er nú í nánd. ar i Noregi, sem kennd er við Quisling. Það var eftir yfir- lýsingu Terbovens 25. septem- ber 1940, að leyniblöðin í Nor- egi létu til sín taka fyrir alvöru og mörg þeirra, svo sem „Bulle tinen“ og „Fri Fagbevegelse11 koma enn út og hafa ásamt hin um blöðunum, sem síðan hófu gcngu sína átt ómetanlegan þátt í baráttu Norðmanna heima fyrir. Þessi blöð höfðu geysi mikil áhrif, þegar kom til mótspyrnu kennara, presta, lækna, íþrótta manna, leikara og fleiri sam- taka, gegn ,,nýskipan“ nazist- anna árið 1941. Og þegar hið eiginlega ógnarveldi Þjóðverja hófst í semptember 1941, reynd ust leyniblöðin lífsnauðsynlegt vopn í baráttu norsku þjóðar- innar. Það var um þetta levti, þegar Þjóðverjar höfðu lýst Oslo í hernaðarásland og hafið aftökur, sem þeir lögðu hald á öll viðtæki í Noregi, nema þeirra, sem voru í vörzlu Quisl inga, til þess að koma í veg fyr ir það ,að norska þjóðin hlýddi á fréttirnar frá London, en það varðaði liflát. Áður en Þjóðverjar gripu til þessa ráðs, fluttu leyniblöðiu einvörðuíigu fréttir af atburð- unum heima i Noregi, en létu útvarpið í London um það að flytja fréttir frá umheiminum. En eftir að lagt var bann við því að hlusta á út.varp og við- tæki gerð upptæk, tóku leyni- blöðin upp baráttuna gegn á- róðri nazista, gerðu þjóðinni grein f.yrir þvi, að hverju hann raunverulega stefndi, og mark aði stefnuna, sem fylgja átti, á hverjum stað og tíma. Blöðin komu miskunnarlaust upp um uppljóstrunarmenn og tækifær issinna. Nú varð eitt aðalverk- efni leyniblaðanna það að flytja norsku þjóðinni fréttir af gangi styrjaldarinnar. Leyniblöðun.::rn fjölgaði mjög og tóku á sig bað snið, er þau hafa haft síðan. Þau lögðu aðaláherzlu á að lýsa stríðsviðhorfunum og flytja stríðsfréttir, jafnframt innlend um fréttum og fyrirmælum um það, hvenær hafizt skyldi handa á heimavígstöðvunum. Leyni- blöðin fluttu einnig kafia úr bókum um stríðið, sem út -'omu í Englandi og Svíþjóð. Þau sáu einnig um, að þjóðin fengi fulla vitneskju um yfirlýsingar for- ystumanna kirkju og skóla. Gestapo komst brátt að raun um það, hvilík áhrif leynibióð- in höfðu á baráttuhug þjóðar- innar og juku ofsóknirnar gegn útgefendum þeirra að miklum mun. Dauðadómar voru upp- teknir. Veturinn 1941—42 var fjöldi fólks tekinn af lífi fyrir að hafa hlustað á útvarpið frá •London og komið fréttum þess á framfæri. Hundruðum manna og kvenna var varpað í dýfliss- ur og fangabúðir fyrir þær sas- ir einar að vinna við blöð, sem sögðu sannleikann um striðið eða annast dreifingu þeirra. En þrátt fyrir þessar ofsókn- ir tókst ekki að stöðva útgáfu leyniblaðanna, né koma í veg fyrir dreifingu þeirra. í októ- ber 1942 gaf Terboven svo út tilskipun um það, að þeir, sem tækju þátt í útgáfu og dreifingu leyni'blaðanna yrðu látnir sæta dauðadómi. Það varðaði meira að segja lífláti ef leyniblöð fundust i fórum manna og beir, sem unnu að leyniblöðununi, unnu starf sitt vitandi það að þeir yrðu skotnir, ef nazistar hefðu hendur í hári beirra. Þessi tilskipun gaf Ggstapo líka tæki færi til þess að beita þeim læ- víslegu brögðum að senda fjöl- rituð 'blöð í pósti til manna, sem nazistar vildu feiga. Síðan gerðu þeir húsrannsókn hjá þessum mönnum og sóttu þá til saka fyrir það, að hafa ekki af hent þau lögreglunni, eins og ákveðið var í hinni þýzku til- skipun. Þetta varð til þess, að menn gættu ítrustu varfærni og breyta varð skipulagi leyni- blaðanna að ýmsu leyti, þegar kom fram á haustið 1942. Upp- lög blaðanna voru minnkuð og blöðin aðeins send þeim, sem menn voru fullvissir, að treysta / Franoh. á í. aáðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.