Alþýðublaðið - 08.04.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.04.1945, Blaðsíða 7
StuuMidagur 8. ajtríl 1843. Boerinn í dag. Næturlæknir er 1 nótt og aðra laótt í Læknavarðstofunm, s&ni S93Q. Helgidagslæknir er Úlfar Þórö- arson, Bárugötu 13, sími 4736. Næturvörður er i nótt og aðra »ótt í Lyfjabúðinni Iðunn. ÚTVARPIÐ: 20.00 Fréttir. 20.20 Kvöld Norræna félagsins: a) Ávörp ag ræður (Bjarni Ásgeirsson al- þingismaður, Tómas Guðmundsson skáld, Sigurbjörn Einarsson dó- ænt, Vilhjálmur Þ. Gíslason skóla stjóri). b) Upplestur (Pálmi Hann esson rektor). c) Söngur (Árni Jónsson frá Múla, Pétur Á. Jóns- son, Ólafur Magnússon frá Mos- felli). d) Hljóðfæraleikur. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 23.00 Dag- skrárlok. Á MORGUN Næturakstur annast Aðalstöðin, sími 1383. Næturakstur annast B. S. R., •sími 1720. X \ 20.00 Fréttir. 20.30 Sam tíð og framtíð: Hugmyndir í smíð- um; síðara erindi (Gísli Halldórs- son verkfræðingur). 20.55 Hljóm- .plötur: Lög leikin á bíó-orgel. 21.00 Um daginn og veginn (Árni -Jónsson frá Múla). 21.20 Útvarps- hljómsveitin: ítölsk þjóðlög. — -Einsöngur (Magnús H. Jónsson). 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. Aðalfundur Blaðamannafélags- íslands. verður haldinn í dag kl. 1.30 e. h. að Hótel Borg. Ferming í Fríkirkjunni Drengir Ágúst H. Óskarsson, Shell- veg 2, Árni Guðmundsson, Hverfisgötu 42 B, Björn Kr. Hárusson, Hringbraut 186, Guð mundur G. Einarsson, Einholti 11, Guðjón Breiðfjörð Jónsson Hverfisgötu 76 B, Guðmundur Haraldsson, Lindárgötu 11, Hall varður H. Einarsson, Hátúni 7, Helgi K. Sessilíusson, Óðinsigötu 4, Hörður Jón Pétursson, Þver- holti 7, Ingi Bergm. Karlsson, Hverfisgötu 76 B, Ingi Friðbj. Gunnarsson, Framnesvegi 14, Ingi Sig. Sturlaugsson, Laugav. 72, Ingólfur G. Gústafsson Fálka götu 19, Ólafur Þork. Jónsson, Bollagötu 5, Óttó Kr. Björnsson Sólvallagölu 40, Sigurbjarni Guðnason, Nýlendulgötu 21, Sig urbjörn J. Þ. Þorgeirs'son, Fram nesvegi 8, Steinn Steinsson, Holtsgötu 14 A, Þórir Sig. Her- sveinsson, Hömrum, Suðurlands 'braut, Þorsteinn Sigurðsson, Skólavörðuholti 134. Stúlkur Anna Jónasdóttir, Ránargötu 22, Arnhildur Jónsdóttir, Berg- staðastræti 50 B, Ásdís Ó. Skarp héðinsdóttir, Skólavörðustíg 42 C, Erla Sigurðardóttir, Miðtúni 22, Fríða Helgadóttir, Leiísgötu 17, Guðríður Karlsdóttir, Hverf isgötu 75, Halldóra E. Tómas- dóttir, Brekkustíg 8, Halldóra Jónsdóttir, Vegamótastíg 3, Hólmfríður A. Árnadóttir, Hringbraut 211, Kristbjörg S. Helgadóttir, Bragagötu 23, Krist ín Grímsdóttir, Bragagötu 36, Marella Valg. Axelsdóttir, Hverfisgötu 106, Margrét Sig- ríiður Amadóttir .SólvaMagötiu 27, Sonja Ingibjörg Kristensen, Þórmóðsstöðum, Viktoría Kol- beinsdóttir, Sóleyjargötu 21, Þuríður G. Óttósdótítir, Fálka- götu 32 A. Verkamannafélagið Dagsbrún. Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 11. apríl kl. 8.30 eh. í Sýningarskála myndlistarmanna. Dagskrá: 1. Félagsmlál. 2. 1. maí. 3. Björn Bjarnason og Guðgeir Jónsson skýra frá alþjóðaverklýðsráðstefnunni í London. Stjóram. Hafnarfjörður. Hundahreinsun fer fram í Hafnarfirði á morgun (mánudag) og ber hundaeigendum að koma með hunda sína til hreinsunar til Gunnlaugs Sigurðs- sonar, Norðurbraut 33 B. kl. 9 árdegis. Vanræksla í þéssu efni varðar sektum. Bæjarstjórinn. Umbælur á fiskverkun Framhald af 2. síðu. I stað þess að dýfa fllöikum að eins í sialtvatn, hef ix verið reynt að finna önnur dfni, sean gert gætu meira igegn, .af jþeim væri blandað d pækilinin. Taylor stialkik upp á því árið 11932 a-ð bæta baisisibum efniusm í pæki'l inn, en sú aðferð hefir ekki rutt isér verulega til rúims. Ennfremi ur hafa nitrat og nitrit verið notuð, og sömuleiðis benzoat og bórax, en þessi efni eru sér stalklega til bóltia, ef geyrnai skal flökin óÆryist. Við filök, sem á að frysta undireins, þyikjia þaru éklki þuirfa. Hið eina efni, isiem au!k saitsins er niú notað að noikkru ráði í iþessum tiiigangi, er klór og hefir það iniikla þýð inigu tii þess1 að minmka bakter íugróður í dýfikerunium og á filökíunum. Við blöndun á pækii tiil þess ara nota þarf að igæta þess sér stalkllega að nota aðieins hiinar beztu tegundir af sállti. Venj-u líegt sjávarsalt, eða önnur ó hirein sölt, þ. e. matarsaillt bland að milklu aif öðrurn léfnium, má ekki nöta. Þvií hefir verið veitt eftirtekt, að 'éf mikið af suflföt um eða kJjar jdum atf magtnesium eða calcium eru í sailitinu, fcem ur llítiMiiálttar óibragð af töökun um efltir flárra mánaða géymsllu, en þlefta kémur Ihins viegar ekki fyriir, ef safltiJð er hireint. Bragð þeitita Mkist annairs einma helzt eklki má nota sjó til iþess að blanda pækil til þessara nota. Á flökunarstöð, sem er vel skipullöigð, þannig að Ælökdin fær as-t á bandi frá flÖkiurunum tii viigtanmiannanna vlerður kostn aðurinn við dýfiruguina mjög llítifll. Flökin eru þá látin detta of an ií liíltið pækillker, en þaðah flytjaist þau jáfníhratt á öðru baindi, eftir að þau hatfa verið í pæklinutm d fáeinar sekúndur. Þar sem >sliík kerfi. eru ekki fyr ir hendi ;má bera fflökim.á' máflm pönmu með göturn á hfliðum og taatni að pökkiunairbO'rðinu, en dýifia pönnurani á léiðinni í pæk ilkleirilð. Fyrirhöfn og kostnaður við dýfiniguna verða þaranig sára h'ti.1 sé dýfinigunni sleppt. Pækiillin.n í kerinu ætti heflzt aldrei að vera heitari en svona 5 — 7 gráður á Cielciius, pg etf vatnið er ekki næigilllega baflt, þarf að ikæfla, það með 'kælipdp um eftir botninium á kerrnu. Þess verður einnig að gæita að nota ekki sama pækillimn afllt of lengi, þanniig að 'í hann safniist mikið af fisktrefjum og bakterí uim. Tifl varnar bakteríugróðri er ré'tt að blanda í pækilinn ör litflu af Móri öðru hvoru. Það stem dýtfinig tflakarana í pætkiil með Móri heifir sárafliftinn koisitnað í tfotr mleð sér, en eykur : gæði vörunnar að mikflum miun, mælir nefndin eiradregið með þvfl að aðtferð þeissi vterið tafar laust fekin tifl notikunar við alla framleiðslu á frystum fislkflök um á ísflandi. Happdrætti Háskóla íslands. Athygli skal, vakin á því, að á morgun er síðasti söludagur í 2. flokki og síðustu forvöð að kaupa miða og endurnýja. Allir heilmið ar eru seldir, en nokkrir hálfmiðar fást í flestum umboðum í Reykja vík. Sitt af hvoru tagi. Varieteimi 1945 verður endur- tekinn í Gamla Bíó næstkomandi iþriðjudagskvöld kl. 11.30. Þessi leikur hefir verið sýndur einu sinni í Reykjavík fyrir troðfullu húsi. Leikurinn verður ekki end urtekinn. keim atf vtenjiuflegukn salttfiski, eradia þótt flökiin itaki upp sára Nánari upplýteinigar um að lítið saflft á meðan á dýtfingunni J tferðir liggja ifyrir á skritfstofiu sitendur. Það Iteiðir atf þtessu, að netfndarinnar.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.