Alþýðublaðið - 10.04.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.04.1945, Blaðsíða 1
5. sfðan flytur í dag fróðlega grein um svarta markaffinn, sem skapazt hefur í Frakklandi á ófriðarárun- um og enn veldur þar margvíslegum erfiðleikum Þriðjudagur 10. apríl 1945 XXV, árgangiur. ÚtvarpiS: 20.45 Erindi: Neyzluvör- ur. — Kjöt og fisk- ur (Gylfi Þ. Gísla- son dósent). • '-21.20 Upplestur: Úr Ru- baiyat eftir „Skugga“ (Magnús Eggertsson). O Ensk ppjflfl Sani-crepe eftil fyrirliggjandi. Kaupmaðurinn í Feneyjum Verzíunbi Unnur Gamanleikur í 5 þáttum eftir William Shakespeare Sýning í kvóld kl. 8. (Horni Grettisgötu og Bar- Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. ónsstígs). Aðgangur bannaður fyrir hörn. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands, Hafnarfirði. Fundur verður annað kvöld (miðvikudag) kl. 8,30 í Strand- götu 29. Til skemmtunar: Einsöngur: Frk. Svawa Einarsdóttir Kaffidrykkja Stjómin. ÍGUÐRÚN L SÍMONAR Sópran [Söngskemmfunin verður endurtekin í Gamla Bíó næstkomandi fimmtu dag (12. þ. m.) kl. 11,30 síðd. vegna áskorana. Þórarinn Guðmundsson, Fritz Weisshappel og Þórhallur Árnason aðstoða Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfærahúsinu MæSraféEagilS Aðalfundiff Mæðrafélagsins verður haldinn í Aðalstræti 12 fimmtudaginn 12 apríl kl 8,30 • Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Rætt um matreiðslnámskeiðið, uppeldismál o. fl. Kaffi Félagskonur, mætið vel, komið með nýja félaga. Stjórnin. BátaféEag Hafgiarfjjarðar Ei.f. FélðgsfjUBidur verður haldinn í þakhæð Ráðhússins- í Hafnar- firði miðvikudaginn 11. apríl kl. 8,30 síðdegs Fundarefni: Samkvæmt samþykkt síðasta aðalfundar. ( i Stjórnin. MATSVE1N eða MATREIÐSLUSCONU vantar nú þegar við bændaskólann á Hvanneyri. Upplýsingar á Hvanneyri eða í síma 5550 í Reykjavík ur 11—14 ára óskast til að vera úti með tveggja ára telpu nokkra tíma á dag eftir hádegið. ’Upplýsingar á Bjargarstíg 15, niðri. Húsnæði 2—3 herbergi og eldhús óskast 14. maí n. k. Get látið í té afnot af síma. Fjórir fullorðnir í heimili. Upplýsingar í síma 2016. er falleg Konmióða úr BÚSLÓÐ Njálsgötu 8’6. Sími 2874 Vegghillur Hornhillur Askar o. fl. » Verziun G. Sigurðsson & Co. Grettisgötu 54 •w FélagsEíf. Ferðafélag íslands heldur iskiemimjtiifiund í kvöld í Odd * feilllowthúsinu. Húsið opnað Mulkktan 8,45. — Dr. Sig urður Þórarinsson sýnir lit- myndir frá Svíþjóð og úti skýrir þær. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í bóka- verzlunum Sigfúsar Eymunds sonar og ísafoldar á þriðju- daginn. Haflbjörg Bjarnadóttir syngiar „VARIETEINN 1945" « í GamSa Bíó í kvöld, þriðjud. 10. apríl kk 11,30 í þriðja og síðasta sinn. S manna hljómsveit aðstoóar. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu mánudag og þriðjudag. Verkamannafélagið Dagsbrp. Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 11. apríl kl. 8,30 e. h. í Sýningarskála myndlistarmanna. Dagskr: 1. Félagsmál 2. 1. maí 3. Björn Bjarnason og Guðgeir Jónsson skýra frá alþjóðaverkalýðsráðstefnunni í London. Stjórnin Áburður fyrir fún og garða 1 Höfum fyrirliggjandi ágætis fiskimjölsáburð fyrir tún og garða í 50 og 100 kg. pokum. Gerið pantanir sem fyrst. Fiskimjöl II Sími 3304. Hafnarstræti 10—-12. Sími 3304. ¥ i k u r tilboð óskast í 100 fermetra af 7 cm. vikurplötum og 100 ferm. af 5 cm. vikurplötum. Ptöturnar eru 6 mánaða gamlar. Tilboð merkt: VIKUR sendist til blaðsins fyrir fimmtudagskvöld

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.