Alþýðublaðið - 10.04.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.04.1945, Blaðsíða 5
*\ ... , / I»riðjudagur 10. april 1945. ALÞVPUBLAÐiÐ 6 Um Ölfusárbrúna og reglur vegamálastjóra — Vigtun bifreiðanna — Slæmar málvillur, sem nú eru farnar að tiðkast. AUSTAN-BÍLSTJÓRI skrifar: „Þegar Ölfusárbrú var tekin til umferðar í haust eftir viðgerð- ina, setti vegamálastjóri þær regl- ur, að ekki mæitt fara nema ein bifreið yfir brúna í einu, enn frem- ur, að ekki mætti fara nema ein þunga en 6 tonn yfir brúna. Til þess að Iíta eftir því að þessuxn fyrirmælum væri hlýtt, ásamt öðr- nm fyrirmælum snertandi umfterð um brx'xna, voru settir verðir sxnn við hvoi-n enda brúai-innar.“ „NÚ VIL ÉG SPYRJA vega- málastjóra: Hvar er tryggingin fyrir því að ekki fari nema 6 tonna þungi yfir brúna, þar sem engin vigt er við Selfoss til þess að vigta þau farartæki, sem yfir brúna fara og ástæða er til að ætla að séu þyngri en leyfilegt er? Hér í Reykjavík eru vigtir, sem hægt er að vigta þessi farartæki á, enda hefur vegamálastjóri tekið upp þann hátt að láta einstaka sinnum sitja fyrir þeim bílum hér fyrir inrian bæ, sem hætta er á að séu þyngri en 6 tonn vegna stærð- ar sinnar.“ „ÞESSUM BÍLUM.er snúið aft- ur og settir á vigt, að því loknu fær bifreiðin að.fara ferða sinna, þó á henni sé miklu meiri þungi en ákveðið er að rnegi fara yfir brúna. Vegamálastjóri fær svo vigtarseðlana og geymir þá senni- lega með sínum plöggum. Iieldur vegamálastjóri að í þessu sé eitt- hvert öryggi? Þetta er líkt og hjá framkvæmdastjóranum, sem sagði við skrifara sinn: „Taktu öll þessi bréf, raðaðu þeim upp eftir staf- rofi og iáttu síðan í bréfaköffuna.'* * „VILL EKKI vegamólastjóri taka upp þann hátt, að auglýsa að allir vörubílar, sem fara yfir Ölfusárbrxi, verði að vigtast og taka vigtarseðil, sem þeir svo sýni brúarverði þeim, sem er f.yrir utan brúna. Sé bifreiðin of þung, ' þá sé af henni tekið þar við brúna, þar til að hún hefur þá vigt, sem vegamálastjóri sjálfur hefur á- kveðið að yfir brúna megi fara?“ „VERÐI ÞESSI IIÁTTUR upp tekinn, sjá allir, að það er full- komið öryggi fyrir því að Ölfus- árbrú verður ekki ofþyngt af of miklum þunga austur eftir. En sé þetta ekki gert, má alveg eins taka 6 tonna þunga fyrirmælið burt. Þessi ígripavigtun er þýðingar- laus, gagnslaus og fálm út í löftið, aðeins til að sýnast. Ölfusárbrú er lasburða og veg^málastjóra bor skylda til þess að sjá um að hún geti hangið uppi, þar til að hin nýja brú er komin á til umferðar. Reglurnar, sem settar hafa verið, eru góðar, en þó því aðeins að þeim sév framfylgt.11 „V. G.“ skrifar: „Ætlar þjóð vor enn að spilla móðurmáli sínu? í „ástkæra ylhýra“ málinu eru mörg orð, sem verða áþekk í fram- burði, hvort sem þau eru rituð með g eða k, ef g er borið fram með hörðu hljóði, en k lint eða hratt. Séð hef ég nú, að sumir ruglast í þessu rími. Hélt ég fyrst að prentvilla væri, skrifaði því ekki orðin eða staðinn. Tel það og hvorki til vinsælda né nauðsynja. En ég þykist muna rétt, að nú í vetur hafi g fyrir k sést a. m. k. í þremur dagblöðum bæjarins, sum- um oftar en eitt sinn, og mun því alvarlegra í efni og hættulegra en prentvilla." „Málsspjallaorðin eru þessi, eða sams konar: „sagaður um“, sag- borningur, baga (brauð), taga (til), vaga o. s. frv. Það er ekki alveg sama hvort maður er sag- aður sundur, eða sakaður um ill- an verknað. Ekki sama hvort brauð er til baga, eða verið er að baka það. Eigi heldur sama að vaga: draga vögu (sleða) og að vaka um nætur. Enn mun sés( háfa: að druggna í stað þess að drukna, þó enn sé það ótrúlegra.“ „NÚ OG UM LANGT SKEIÐ stefna málsspjöllin að auðlærðri ,,ilri dönsku“, og gera fram.burð- inn linari og læpulegan. Nú segja menn og rita t. d.: helmingur fyr- ir helfingur (hálfur), dýrlegur (dýrslegur?) í stað dýrðlegur og dýrlingur (dýrsungi?) í stað dýrð- lingur (sá, sem er í dýrðinni), sótt fyrir sókt og m. fl. þessu líkt.“ „FYRR Á ÖLÐUM var annað uppi. Þá var m'áli voru spillt með fastmæli og ofhörðum framburði, svo sem rétt til dæmis: þeirra fyrir þeira (Ari fróði), öl(l)dun.g- is fyrir öldungis og öldungur fyrir öllungur (þegar maður fer að verða allur?), Kaldaðarnes fyrir Kallaðarnes (þar, sem kallað vár eftir flutningi frá lýirkjuferju, yf- ir Ölfus).“ „ÞÓTT EKKI SÉ EINS VÍST, tel ég samt líklegra og skiljan- leg^a, að Bátsend^r (fyrrverandi kaupstaður á Miðnesi) sé sams konar breyting / úr Básenda — höfnin var innst í löngum bás. Svo og K í G stað: Knafahólar fyrir Gnafahólar. Einstakir gnæfa þeir tveir, hvor sínumegin vegar og jafnt um Janga leið frá hvorri hlið, sem að þeim er komið. Sama kann að megá segja um breyting á skjald- í sjald-, ef ekki gagn- stætt. Þanni.g, að skjald sé eldra og betra, og að skjaldgæfur t. d., sé gjöf eins góð og skjöldur. - — Merking orða breytist oft, og má vera að svo hafi orðið hér.“ Hannes á hornimi. vantar nú þegar til bera blaðið til kaupenda í eftir talin hverfi: Austurstræti Túngötu IJndargötu. AlþySublaii!. - Sími 4900. Fjarri öllum hörmunuum ófriðarins Myndin sýnir börn frá áfriðart'öndumuin á v-sguix- UT’iRiRA, hjáipar otg viðreisinaristbtfniunarinn ar, s'uður við Siuiezskurð. Þar lejika bau -sér og nijóita bensikutnnar, þnáftt' fiyrir ótfriÖinn, lenigit rfr'á \7:Pit fA7a n cri Viíin c: rvfT liiAnrymimmnrm SVARTl MARKAÐURIiSN ú iFraktólían'di er eibhvier sá imisisrti o|g »ki;pullagða!Siti siem nioMcr-u sinni hiafir iþekkzt í Bviröpu a-ð undaniteknum þeim svairta imairkaðii, isism jaínian hef iir átit isíér istað í iþeim liöndium, isem nazisitar haifa haft á valdi siíiniu. í FraikkJiandi eru Langifiest ar imaitviælategundir skaimmítað ar nernia grænma'ti. Þó er iþvií þanniig farið, að e-nd-a þó'tit Waift, væni miiMu .S'trangara eíti.rliit með ‘sfcömmituininni Ihteilldúr en igsirt ter, Umiyndi alllmienningur tæplléga hafa nóg tiil hniífs og skieiðar. Har,l-a llíttið eftirliit -er haifit með (þvií, Ihverndg isikömmt unarseðilar iganga fcaupum og sdlium manna á mattili. Nýliega isagði Firatoki einn v.ið mig: „Það er aðeins með einu mótii hsegt að ifá eitthvað að borða út á Iþeiasa simjiörmiða, — það er með þvá móbi áð gíléypa þá.“ 'Það vill svo til, að j-afnvel á ‘hinuim svartá miarkaði. iheif'ur liít ið vierið uím smjör lundianÆarnar viikuir. Og 'söikium iþe!sis hrafa smjönviðsikiipit'in siama 's'em eng in verið umdanfari.ð. * Þeiim, seim að jafinaði vsrzla við hiiin sivarta martoað, má sikiipa að mleetiu ú tvo hópa: í fyrsta ilagi þá, isiem ektki kaupa miei.ra en iþeir nauðs'ynléga þurfia, — og íí öðru Hagi íþá, s'e-m bæði hafa getu og vdllljia til þiésís, að birgj-a isig upp méð hvers kynis vörur, sem jaifnvel eru svo að segja ófáanleigar. Vierlkiaman.nstoonur, siem etoki er lefiniaðri, en 'sitétttansysltiUir henn ar yfirileittt eru. verður að neita sér ixim æði margt, því svo hátlt er vterðið á ýmsuim vörutegundum, t. d. fcadSi, olíu, matvöru ými'sfconar, ofl. En U FTIRFARANDI grein birtist nýlega í enska tímaritinu „The Listener“ og er hún eftir Thomas Cadett. Segir hér frá svarta markað \inum í Frakklandi, eins og | hann nú er. Greinin er örlít ið stytt í þýðingunni. vitacsikuild verðiur hún þó .að llátia mat'vöruirnar -sitja fyrir öilu öðru. Og óklki. er því að neita, að fj.cllda margair auðma-nnaf'jöl skiyöd'ur' neiít-a sér um ým'sar fæðuiteigundir oig toaupa etoki meira en. iþað alilra miuðsynteg asta. Þegar maður kemiur í mat sölus'taði. kiemsit miaður þó fyrsit í irauniverullie'g ky.nn-i við það, hviernig ástatt e-r' -í þiessum efn um. Fg á þó- etoki við ódýrusitiu veiltiinigasfaðina,' sem ekiki geta Iieyfflt !aér að verzla við sv-arta mairlkaði'nn nemia að di.tliu leyti sclkum 'þslss, hver.su verðlagið *þar é.r hátt. Á lóliagri v-eitinga hiúlsiu/m eir íhœigt að f-á má'ltíð fyr ir eiitit sitierliingispuind, — málltiíð se-m itekki. 'beifði -kóst-að n-ema tvo sfcild'iniga fyrir sttóð. En ég hefi efcki þelsisi veitingahiúis sérstak Itega í ihuga, haldur hin, — þau, ssmi -eru en-nþá dýrari, — -viei-t ingalhiúlsin, þa-r s'em bægit er að flá oistrur, leggj'akölkur, dýrindis steilkur áisamit vi.ðeigan'di græn mieti o. m. fl. auík ,svo að segja óta'tomarkaðs viínisi af öllíum teg umiduim, enda iþótt vínislkaimmt urinn sé/ aðeinis ein flaislka á mán uði. Á sliíkum veitingahúsum getur mlállbíðin Ihlaupið upp í 15 sterhngspund. — — Það sést nofckurnvegi'nn í fflijótu ibragði, að það eru lekki þieir fátæfcustu, er igieta vett sér Iþesslbáttar að staðaiMri. En í iþésisu li.ggur gát an teysit, — einunigis þedr ríífcu geta vleitt sér ailt, svo að siegj-a ötakim-arlkað, mieðan hiniir, sem fœrri eiga skiMingaina, v-erða að sipara og leggja að sér til þess . að fá atf isikorn'uimi sfc-a-mimti helztu iliííisnauðs'ynjiar. iÞletta er það helzta uim nieyt endiur-na. En það er efcki úr veigi að athuga að ei.nhverjiu leyti starfisaðiferð þieirra, er að .sölúnni sit-anda, enda iþótt þ-ar sé um æði imarjgt og íilóki.ð að ræða og sutmit. ékki kunnugt þeim er þettia - riitar. En skipta imá isélj endur.um ií tvo meginhópa. Er þá fyirsta að néfna ,,:smiærri spá m'ennina", S'em.talka isér ferð á harudur um svei.tirnar og gera samniniga við bændlur, — ferð ast með ýimisfconar smlærri flutn. iigtæki un'dir þv;í yfirskini, að þeir séu einungiis iflutninga mlsn-n en ekki kaupmnnn og bingjia siig sií-ða-n upp með vörur frá búunum. Síðan Ieggja þeir af istað með vaminginn til borg anna o,g sielj-a hann . við okur varði.. Sivo eru það „stærri spámenn irnir“,. steráa fllytja jaf-nive-1 heilu vaigníhllösisin af ófrjiálsum vörum til h'orgainna og isatfn-a iþeim þa-r ú biirigðaskemimur. Ég er ekki að baMa því firaim, a-ð allir þeir, siam vinna- vdð tfiliutinjga landís horna á miilli, iséu siékir um þetta, en þei,r seku eru æðimarig ir oig otftast þeir, sem sízt erú grunaðir. Ég neín-i dæmi: Vörutfiliytjandi fær heiimáM til þeisis að tflytja eittlhvert átoveðið vörumargn ifrá einhverjiuim til tóknum steð til annars. Vöru flyjandinn á otfúr hsegt með að s-etj-a isig ú -samband við ein ®Wi. á 6. siðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.