Alþýðublaðið - 10.04.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.04.1945, Blaðsíða 6
I 8 ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 10. apríl 1945. Umióknir um bátakaup * Reykjavíkurbær hefir fyrir milligöngu ríkisstjórnarinnar, fest kaup, á fimm ca. 80 smálesta vélbátum í Svíþjóð með það fyrir aug um að tryggja að þessir bátar verði gerðir út frá Reykjavík. Bær- inn hefir ákveðið að selja bátana með kostnaðarverði til einstákl- inga eða félaga. Væntanlegir kaupendur sendi bindandi umsókn fyrir 5. maí n. k. til Sjávarútvegsne£ndar Reykjavíkurbæjar, Austurstræti 10, 4. hæð. Það er skilyrði fyrir sölunni, að bátarnir verði skráðir hér í bæn- um og gerðir út héðan. Ennfremur þurfa væntanlegir kaupendur að geta greitt nú þegar kr. 75.000,00 á bát til tryggingar kaupunum Loforð er fyrir eftirtöldum lánum út á hvern bát: Á 1. veðrétt kr. 195.000,00 til 200.000,00 úr Fiskiveiðasjóði íslands. Á. 3. veðrétt kr. 100.000,00 úr Styrktar- og lánasjoði. Lán 'þetta er vaxtalaust og greiðist með jíöfnum afborgunum á 15 árum. Enn- fremur mun Reykjavíkurbær láta væntanlegum kaupendum í té bakábyrgð á 2. veðréttarláni, allt að kr. 100.000,00, gegn nánar tilteknum skilyrðum. í bátunum verður 260 hestafla Atlas-dieselvél. Nánari upplýsing- ar um bátana gefur Dr. Björn Björnsson, hagfræðingur, Austur- stræti 10,4. hæð sírni 4221. Þeir, sem áður hafa óskað eftir kaupum á umræddum bátum þurfa að endurnýja umsókn sína, ef þeir vilja koma til greina sem kaup- endur. Sjómenn og útgerðarmenn verða áð öðru jðfnu látnir sitja fyrir kaupunum. Að öðru leyti áskilur nefndin sér frjálsar hendur um sölu bátanna. Sjávarúfvegmefnd Reyfcjavíkur Deildarfundir KRON AfSaSf&sndur 4. deiSdar verður í Listamannaskálanum (ekki kaupþingssaln- um eins og áður hefir verið auglýst) þriðjudaginn 10. apríl og hefst kl. 8,30 Deildarsvæði í stórum dráttum: Aðalstræti að vest- an, Bjargarstígur og Skálholtsstígur að sunnan, Berg staðastígur og Smiðjustígur að austan. Aðaifuifidur 6. deiSdar verður miðvikudaginn 11. apríl í Kaupþingssalnum og hefst kl. 8,30 Deildarsvæðið í stórum dráttum: Skálholtsstígur og Bjargarstígur að norðan, Freyjugata að austan, Njarðargata og sunnan AðaEfundur S. deildar verður í Kauþþingssalnum föstudaginn 13. apríl og hefst kl 8,30 Deidarsvæði í stórum dráttum: Frakkastígur að vest- an, Grettisgata að sunnan, Rauðarárstígu-r,Vatns- þró að austan. KNATTSPYRNUFÉLAGS REYKJAVÍKUR verður haldinn laugardaginn 14. þ. m. kl, 9,30 stundvíslega að Hótél Bofig. (Húsinu lokað kl. 10.30). Kl. 12 á miðnætti sameigin legt borðhald (smurt brauð). Einnig verður þá sýnd ný kvikmynd af skíða og fim leikafólki félagsins, tekin af hr. Vigfúsi Sigurgeirssyni. Aðgöngumiðar seldir á mið vikudag, fimmtudag og föstu dag kl. 4—7 siðdegis í Hótel Borg (suðurdyr). Tekið á móti pöntunum á borðum um leið og miðar eru keypt- ir. — Kaupið því miða tíman lega. Stjórn K. R. Dómaranámskeið í frfálsum íþrétfum Að tilhlutun íþróttasambands íslands verður haldið dómaranámskeið í frjálsum íþróttum í Reykjavík dagana 4. til 18. maí næstkomgndi. Öllum sambandsfélögum innan Í.S.Í. er heimil þátt- taka. Tilkynningar um þátttöku skulu vera komnar til íþróttaráðs Reykjavíkur, er gefur allar nánari upplýsingar, fyrir 1. maí næstkoxnaiwii. íþóttaráð Reykjavíkur. Til fenslnga: Silkisokkar hvítir á kr. 6.20 Undirföt hívít 45.00 Undirkjólar bvítir 30.00 Náttkjólar hvítir 60.00 Kjólacrepe hrvítt 17,50 Vasaklútar 'hvítir frá 1.50 DYNGJA Laugavegi 25. Svartur markaður í Frakklandi Framh. af. 5. síðu hvern ráða’ndi cmanin við flutri ingana, sem ekki er um of sam vizkus-ainmr hvaö lögin. sniertir, og Ætá hjá 'hionum heimild til þeisis að fiytja einhvern auka varning, „ief með þarf“. Á þenn an h’átt er vöruifilytjandinn svo að aeigjá lagalega tryiggður gegn eiftirMtsmönniumi, sem ioft gera vart við sig á vegunum. iSvio eru vörunar seldar. Meg inhlutinn vitaskuM á frjállsium markaði, — en hitt á svörtum, og geifiur þó ekki lakari arð, enda þóitit minni ,séu að vöxtum, Þeissi aðfierð eæ milkið notúð við smygl á slígareittum og leynileiga siöllu á þeim. Hvað skömmtun á aígareftum viðlvíkur, imlá geta þesis, að kon um eru engar sígarettur ætlað ar Oig karilmenn fá emungis 2 pakka á mánuði að meðaltali (eða ca. 40 siíigarettur), og köst ar hlvier paikki um 2 skildiniga. Siamf er hægt að fá nógiar síga refcfur á svörfcuim markaði, — gegn ærniu gjaMi .auiðiviltað, — ef til villil tíföldu. Nú sem sterid ur er einokun á framíleiðslu og verzttum fóbakis í Fraikklandi, — sivo að einhverisstaðar er pottur brioltiinn hjá þeim, sem fyrir eft irlitinu er tpúað. * Það, sem Jhér að firaman er skráð hiýtiur að vekja hjé manni þlessa spurningu: Hviað gerir franiska istjórnin, fil þess að stöðva þénnan ófögnuð? Seigja verður það ytfirivöMunum til af slökunar, að ertfiðleikarnir við hindrun þáslsa eru mjög mikilir oig margvíslegir. Ekiki má gleyma því að Bretar hafa mikið um það rætt hvensu svarti markaðurimn í Friakik , landi hatfi sýnt virðinigarvert friamtalk frönsku þjíóðarinmar í miótspyrnuátt gegn Þjóðvierj um, meðan á ihernáminu stóð, —• enda þótt ,þvá sé ekki. að neita, að Gestpómenn sjáLfir áftu slumir hverjir simn þátt í hlonum, er þeir vonu að reyna að .sfcaria elid að sinni köku og birgja sig upp meðí miatvömr og annað. Hjvað þjóðina sjáltf-a snerti, var íhienni óhjiákvæmileigt að talka upp viðskipti á svörtum marfcaði meðan á hernáminu stó'ð. Oig ismlátt og smíiáifct varð benni mijlöig eðlilegt að hafa þenn verriliumarmáta oig enn er hann í fullum gangi. lEkifci má gleyma því, að fnaniskir bændur hafa yndi af peninigum, —r- eða eru að mmn sta kosti, efckert á móti beim. Og islíðan löggiDt var fnekar Mgt verið fyrir afurðir bændanna, þykir þeim enigin ástæðia til þess að taka ekki þeim viðBifcíptum, er gafa þeim mikíla peninga í aðra bönd. Það sem stjíórnin hetfir gert til þesis að sporna við ólevfilegrt sölu, er að reyna að uppræta smáJsalana, — þá, siem kaupa af bænidiunium í smáuim stíl, o.g bezt^ er að fcomast upp um. Sömuleiðiis hefif fjlöida. veitinga húsa verið lokað. En það hefír fcomið í ijós. að hviert einasta veitingahús í laradinu, — und anlekninigarilaust, hefiur við skipti við svarta imarkaðinn og söfcum. tþasis arna hefiur það ráð verið upp tekið, að reyna að fá fólk tiflí að sikipta siem minnist við opinbera sötestaði, — en gefizt iilla. • Eitthvert helzta ráðið til þess áð' mirtnlka svarta marlkaðinn væiri að bæta samgömgurnar, bæði innanlandis og við önnur lönd, a. m. k. er þetta sfcórt at riði. Um þetta eru þó miMar deil ur. Stumir vMjjá balda þvá fram að aukiist isamlgöngur, muni, tæki færin fyrir seljendlur á svörfcum marlkaði aukaisrt, en eklki minnfca. Þeir villja, að núverandi . \ ' : ’> ihjiirjgðaimálariáðhelrria fái anjkin umnáð yifir ölium samgöngum í landinu og vöruflutningum þá fyinst oig fremsrt. Birgðaimiálaráð herran er M. Ramadier. Það er sfcoðun miín, að verði samgömgu mlálin sett að mifclu leyti undir það ráðuneyti, miuni það einn uigis valda óánægjlu og jiafnvel riugiingi. Ég er efcki með þessu að draga heillindi hans og hæfi leika í efa, það held ég að eng inn geri sem tii þefekir, aftur á móti má telja það á ýrnsan hátt lagalega qg hagkivæmniiega séð óbentugt, að málinu verði þannig bomið. Sömuleiðils draga margir í efa, að við ráðumeyti haus stairifi nógu heppilegir rnenn til þesis að hafa með þetta mál að igera. Um það síkal ég aftur á mióti tíkifcert seigjia. Sé þetfca rétt, þyrtffci, að hreyita um starfcfismapn.alið við náðlunieytið, —• oig þá Mfclega vtíðar. Stunidium er hægfcyað fá leyfi fceypt á varningi, sem efcfci fæst ufcan 'ieyfiis. Þanniig er þessu t. d. varð imieð siumar teigundir sfcó varnings. Ekki mlá ganga fram hjá því atriði, að hugsiunarháttur ifransikra bænda er á ýmsan háfct öðruvísi en hann hafur ver ið, hvað viðskipti snertir. Það sést einfcum á því, að ibændurn ir sfboða hi,n.n sviarta markað tælkifæri fyrir sig til þ.esis að acELa :sér sjjlálfum aukinna tekna, enda þótt ailur aimenningur, hiafi sama sem ekfcerit handa á miRi. Það sem einkuim má siegja að einkenni svarta marikaðinn í Eraloklandi frá samsfconar verzl unarmiáta lí Bretiandi oig víða annarís staðar er einkum það, að í Frakfclandi er hann frekar bundinn við nauðsynjiar en ó hóf. í Frakfciiandi er ekfci sótzt eftir naglalakiki, hiárnælum og varalit, 'heMur er sótzt eftir • þeim nauðlsynjium, sem þjóðin getur efcki, án verið, ef hún á að haldá infí. M. ö. o: Svarti mark aðurinn hefur ekki skapazt án þess að gildar ásfcæður hafi ver ið till fyrir honum. Langsamlegur meirihluti fnönsfcu þjöðaririnar mun fagna þeim diegi, er hæfilegt vöru rnagn fæst viö hæfilegu verði og handa öl'lum. Þjóðin fcrefst tífcki óhófls, — aðeins nauðsynja. En allt til þeirrar stundar nrun isvtarfci mankaðurinn verða við liíði. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN’ Frh. af 4. síðu. hugasemdir greinarhöfundarins við sumardvöl barnanna úti um sveitir landsins. En erfitt er þó að sjá, hvernig sveitaheim- ilin ættu að geta leyst barna- heimilin af hólmi,, þegar svo miklum fjölda barna þarf að veita móttöku og sumardvöl. Á hinu ættu ekki 'að vera nein vandkvæði, að hafa barnaheim- ilin með því sniði, að börnin fengju þar þá útrás fyrir starfslöngun sína og þörf til þess . að alast upp við vinnu, sem við þeirra hæfi og þroska- skeið væri. íþaka nr. 194: Fundur í kvöld kl. 8,30 Til- lögur um ársfjórðungsgjöld. Upplestur: Helgi Helgason. Safo&fatotafctaMtoMBÍtt Dtbrefðlð AlbýðnMaðlð! tt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.